Morgunblaðið - 17.07.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 19S8
13
ÞEGAR vora tekur á íslanidi
og daginn að lengja fer hópuir
áhugasamra manna að huigisa
sér ti4 hreyfings. Þeir sem
daglega þurfa að aika auistur
fyrir fjall tel'ja það eitt af
fyrstu vormierkjiuniuim, er
bera fer á mannaferðuim við
húsaþyrpingu er stendur á
hægri hönd þegar ekið er
austur en þar eru aðalbæki-
'stöðvar Svifflugfðlags ís-
lands.
Svifflugið er tiltölulega rót-
gróin íþrótt hér á landi en
sbunduð af talkmörkuðum hópi
manna þó af talkamiarkalaus-
um áhmga. Þessir menn skilja
•ekki hversvegna áhugi fyrir
íþróttinni er ekki almiennari,
því að hún er öllium aðgengi-
leg og krefst lítiílla fjárútláta.
Sá er þetta ritar hefur löng-
um haft nokkiurn áhuga á að
kynnast eitthvað sviffluginu
og tók því með fegiins hendi
er kappakstursmaðurinn Sverr
jr Þóroddisson bauð mér að
koma rnieð sér uppá Sandskeið
og fara í flug með sér og
skoða starfsemina yfirleitt.
flugu þeir á „Lankin'um“ einis
og þe r köiluðu fluguna. Fiug-
urnar eru dregnar á loft með
spili, sem staðsett er fyrir hin-
um enda flugbrautarinnar og
þegar þær eru komnar yfir
•spilið í flugtaki losnar úr
þeim endinn og þær svífa í
burtu.
Ekki leist mér alltof vel á
að sjá hve krappt flugtakið
var, en fiugan fó.r nœstum
lóðrétt upp eftir að hún
sleppti jörðu og fór niú helid-
ur að siga í mér kjarkurinn.
Eitthvað lét ég orð um þetta
falla, en þeir sviffllugsmenn
báðu miig í öllum bænum að
vera ekki með þessa vitleysu.
Sviffi.ug vér miklu öruggara
en yéifl'Ug, því að þar væru
engir hreyflar til að bila. Lét
ég' fljót/Lega sannfærast.
Ég spurði strákana hvern
sv.gfllugskilyrði væru í dag
og sögðu þeir að þau væru
eklki sem bezt, það væri held-
ur lítið „hang“ og mikiill barn-
ingur við að ná aLmennilegri
hæð. Fylgdust menn nú vel
iroeð Larikinum, þar sem hann
flaug utan í Vífiilfelliinu og
Ihækkaði flliugjð smám samain.
í þessu kom einn mikiLl áhuga
maður um svilffflug í hópinn
og er hann hafði fylgzt smá-
sbund með Larkinum hal.laði
hann undir flatt og sagði,
„strákar það er alveg millj-
andi hang“. Urðu við þetta
m.iklar og háværar deildur,
þar sem sumir sögðu að það
væri andsikotan.s ekkert hang
::i::
Larkinn keraur inn til lendingar.
Dagstund með svifflugsmönn uni á Sandskeiði
Lúffvík Karlsson meff nemanda.
væri talsvert í kringum það
og allir hefðu gott af hreyf-
ingunni.
Talsyert hafði nú hópnum
fjölgað og svilfflugiurnar þrjár,
sem í notkun eru, höfðu allar
verið gerðar klárar. Sviflfiliug-
félagið er í sumar með tvær
tveggja sœta flugur og eina
ein.sæta, og verið er að vinna
að samsetningu og viðgerð á
tveimur öðrum. Fyrsta flug
•dagsins fór Þórmundur Sigur-
bjarnarso.n formaður Svifflug
félagsins, með nemanda og
og það virtist sem þeir síðar-
nefndiu hefðiu rétt fyrir sér,
því að innan stunidar kom
Larkinn till lendingar, því að
ekki 'hafði tekizt að ná a/1-
mennLegri flughæð, upp-
streymið (hangið) væri Lé-
Legt.
Eftir að hafa fylgzt með
flugtaki og lenidingu nokkra
stund kom Sverrir og sagði að
við værum næstir. Við færum
á „Blankinum", sem er tékk-
nask t'vísæta og h.nn mesti
Framhald á bls. 14
Sverrir snéri sér aftur og spurffi svort ég væri hræddur.
ið í því að svífa um hálioftin
frjáls eins og fuglinn, því að
eins oig með allt annað sport
Við voru.m umsvifalaust virkj
aðir og iátnir streðaist með
tókknesku fluguna nifflur eftir.
Ég kvartað! hástöfum yfir
þessu púli, en þeir sögðu að
ætlaði ég að skrifa um svif-
flug, þá yrði ég að skrifa um
'það frá öllum hliðum. Svif-
f.liuig væri ekki eingöngu fólg-
Sverrir byrjaði kornungur að
i-ðka sviffiug og hefur m.a.
verið íslandsmeistari í því.
Við kom'um uppeftir
skömmu eftix hádegið og voru
þá þegar nókkrir menn komn-
ir á undan okkur og byrj.aðir
að flytja flugurnar frá flug-
skýlinu niður á flugvöllinn.
Flogiff er rétt utan í Vífilfellinu og er þaff kallaff aff fara
„í hangið“. Ljósm. Mbl. ihj.j.
Gert klárt fyrlr flugtak, Áttann, Blankinn ©g L arkinn.