Morgunblaðið - 17.07.1968, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.07.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 15 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 Simi 21240 Skrúfur — öxla — stefnisrör útvegum við frá BRUNTON’S PROPELLERS LIMITED ENG- LANDI með stuttum fyrirvara. — Leitið tilboða. Si mi 21240 NEILDYIRZLUNIR HEKLA hf Laugavegi 170-177 Laugavegi 170-172 Landskunn viðgerða- og varahlutaþjónusta Kynnizt Caterpillar Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf CATERPILLAR BATAVÉLAR 85—1125 hestöfl, með stöðugu álagi ULSTEIN fryggir yður HRAÐA NÝTNI ÖRYGGI ULSTEIN skiptiskrúfur BRUNTON'S CATERPILLAR bátavélar hafa þegar sannað ágæti sitt í íslenzkum fiskibátum. Caterpillar býður yður einnig rafstöðvar Skipstjórar — útgerðarmenn ! Leitið til okkar og við munum gera yður hag- stætt tilboð í Caterpillar bátavélum og rafstöðv- um fyrir næstu vertíð. Afgreiðum allar tegundir bátavéla og rafstöðva með stuttum fyrirvara jafnvel af lager eða með fyrstu skipsferð. Útvegum með stuttum fyrirvara ULSTEIN skiptiskrúfur fyrir ailar tegundir véla á mjög hagstæðu verði. Getum einnig útvegað frá ULSTEIN, skipti- skrúfur til tengingar á vanalegum skiptigír, þverskrúfur og lensikassa. — Leitið tilboða — CAT. og CATERPILLAR eru skrásett vörumerki. Caterpillar D 343 TA 350 hestöfl, sem verið er að setja niður í M/S HAGBARÐ Þ. H. 1 og M/S SIGUR- BJÖRGU SU 88 hjá Dráttarbraut Keflavíkur. Nú þegar hafa fleiri tryggt sér þessa tcgund til niður- setningar í haust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.