Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavai-ahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. TÍÐNI HF., Skipholti 1, sími 23220. Blaupunkt-útvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punkt-þjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Kaupi alla málma nema jám, hæsta verði. Staðgreiðsla. Opið alla mámidaga og laugardaga 9—12. ARINCO, Skúlagötu 55. Símar: 12806 og 33821. Vélaleiga Önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrverk, — einnig skurðgröfur til leigu. Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Vil kaupa Vauxhall árg. 1965 eða 1966. Uppl. í daig kl. 2-5 í síma 23490. Til sölu bíll Standard Vanguard árg. ’50, píanó, gamalt svefn- herbergissett og asbest þak plötur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12767, Norska sendiráðið óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð uim 80 ferm. fyrir skrifstofustúlku, sími 13065. Herbergi með aðgang að eldihúsi og síma til leigu fyrir reglu sama stúlku. Leigist til 1- okt. eða lengur. Tilb. send ist til Mbl. merkt „8338“. Stúlka með góða vélritunar- og tungumálakunnáttu óskar éftir vinnu eftir klukkan 5. Getur verið heimavinna. Uppl. í síima 81264. Til leigu við Melatorg 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- 'húsi til leigu í ár frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mlbl., merkt: „Endaíbúð 8436“. Hey til sölu Nýslegin taða til sölu. Uppl. í síma 14998 eftir kl. 8 í kvöld. Tvær stúlkur óskast á hótel úti á landi. UppL I síma 15523 kl. 9-12 f.h. og 4-7 e.h. Volkswagen árg. 66 til sölu. UppL I sima 13423 eftir kl. 6. 3 enskir vísindamenn óska eftir 2 herb. til leigu. Vinsamlega sendið nöfn, símanúmer eða heimilis- fang til Mr. Calvert, Hótel Vík. TÍÐNI HF., Skipholti 1, sími 23220. Blaupunktútvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punktþjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilm. StoM urinn óa^&i Að hann hefði barasta lagt land undir væng í fyrrakvöld og flogið framhjá Klettsstrompi, beimmeð ilmreyknum og allar götur ir.n I Vatnagarða, þar sem risið hafa á skömmum tíma einhver stór- kostlegustu hafnarmannvirki á fs- landi, Sundahöfnin nýja. Að vísu segir á einu skilti, að þar sé um- ferð bönnuð, en ég held að með varúð ætti að leyfa fólki að skoða þessi miklu mannvirki, og alltaf er fagurt við Sundin blá, þar sem Við ey blasir við eins og djásn, með Viðeyjarstofu og kirkju, og stutt er nú orðið yfir, og góð aðsraða fyrir báta í Sundahöfn, og vantar nú ekkert annað en góðan oghent- ugan bryggjustúf í Viðey, til þess, að hægt væri auðveldlega að skipu- leggja ferðir fyrir ferðafólk á geð- veðursdögum og kvöldum til að skoða þessa dásemd, sem allt of lengi hefur beðið, eiginlega sofið einskonar Þyrnirósusvefni. Margt fólk var við Sundahöfn, þegar ég flaug þar um, og margir unglingar, jafnvel böm, með litlar veiðistangir, reynandi að stunda sína útgerð, vera eins og þeir stærri, sem í laxinn fara. Þarna við einn bryggjupol’ann hitti ég mann, sem horfði glaður á fiskiriið, snússaði sig og leit til Köllunarkletts, sem blasti við í vestri. Storknrinn: Og geysiglaður i veð urblfðunni, manni minn? Maðurinn í Sundahöfninnl: já. það má nú segja. Þetta er stár- kostlegt á að líta, en þó held ég hafi glaðst meir yfir einum smá hlut, sem ég sá hér á bryggjunni, og nú skaltu heyra: Eins og al- kunna er, hópast jafnan litlir strák ar á bryggjur til veiða, og fyrir þeim, er Sundahöfnin nýr veiði- staður. Rétt héma hjá okkur eru tveir ungir bræður við veiðiskap, sjálfsagt tæpast syndir, en foreldr- ar þeirra hafa augsýnilega búist við, að hingað myndi leið þei’.ra liggja, og þvi haft vaðið fvrir neð- an sig, og útbúið þá báða með lit- il útblásin björgunarvesti, ef þeir skyldu falla útbyrðis í ákafanum við veiðiskapinn, sókninni, eftirufs anum, kolanum og marhnútnum. Og þessi fyrirhyggja finnst mér svo til fyrirmyndar, að mér fmnst hún megi ekki liggja í þagnar- gildi. Við tölum oft um slys á bömum, en hvað gemm við al mennt til að fyrirbyggja þau? Þetta er gullvægur sanr.leikur, sem þú segir, manni minn, og við skulum básúna þetta einfalda björgunarráð út um borg og byggð ir, því að víðar en í Reykjavík stunda krakkar veiðiskap við Þótt ég fari um dimman dai, ótt- ast ég ekkert illt, því að þu ert hjá mér. (Sálm. 23, 4). í dag er fimmtudagur 18. júlí og er það 200 dagur ársins 1963. i’.ftir lifa 166 dagar. 13. vika sumars byrj ar. Árdegisháflæði kl. 0.50. Næturiæknir í Keflavík 10. júH, er Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnariirði nðfarnr nótt 19. júlí er Páll Eir'ksson slmi 50036. Opplýslngar um læknaþjðnustu I uorginni eru gefnar f síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. . Neyðarvaktin tstvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prcsts, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varzla I Lyfjabúðum í Reykjavík 13.7 -20.7. Ingólfs Apótek og Laug arnesapótek. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga írá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- rr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Furidir eru sem hér segir í íé- tagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í sima 10-000. bryggjur, og hafðu beztu þakkir fyrir sögu þína, sagði storkur, og var þegar floginn i háaloft, tyilíi rétt aðeins tánum á strompinn hjá Kletti og andaði að sér ilmreykn- um, á leið sinni í miðborgina aft- ur. Sýning í Mbl. glugga Morris Redman Spivack, ame- ríkumaður, sem hér hefur dval- izt í 4 ár og teiknað fólk, vitt og breitt um allt land, sýnir málverk í glugga Morgunblaðs- ins um þessar mundir. Verðlisti er í auglýsingadeild Mbl. Nánar verður getið um sýninguna síðar. VÍSUKORIM Gránl. Spillir heilsu, skapar kjána, sljóvgar andann fleyga. Stund með honum slappa Grána, skyldi engin eiga. Ránki. máttinn óýnir óinn Er að nátta og ég finn æðasláttinn dvína. Drottinn máttinn sýnir sinn sígur a’ð háttatíma. Gott er að kveðja glaður hér og gengin hinsta brúin. Því hinu megin hlýjar mér Hallgríms barnatrúin. Hjálmar frá Hofi Spakmæli dagsins Vér erum sjaldnast jafn ranglát við óvini vora og vora nánustu. — M. de Vauvenergues. Hreint land! Fagurt land! sá NÆST bezti Glaðvær og gamansamur bóndi reið fram hjá vegagerðarmönn- um. Heitt var í veðri og höfðust vegagerðarmenn þvi lítt að. Bóndi stöðvar hest sinn og segir: „Þáð er heitt á letingjum í dag.“ Einn af vegagerðarmönnunum svaraði samstundis: „Það er nú heitt á okkur hinum líka.“ Af fótum skuíuð þér þekkja þær! ^f&SÚAJÍJ' Sálfræðingar fullyrða, að hæg sé að ráða persónuleika kveni. a af fótasteliingum þeirra. Ekki er ólíklegt, að þetta eigi eftir að verða vinsælt „hobby“ fyrlr unga sem aldna ! !!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.