Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1968 VOLKSWAGEN 1300 Óska eftir Volkswagen árg. 63—66 í góðu ásigkomu- lagi. £f um góðan bíl er að ræða, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma „38414 eða 35392“. BAÐHERBERGISSKÁPAR FJOLBREYTT URVAL. FALLEGIR VANDAÐIR LUDVIG STORR Laugavegi 15, sími 1-3333. fHI RYÐEYÐIR 20 ára góð reynsla hér á landi SEALER-glær hindrar ryðmyndun, ver króm og aðra málma fyrir veðrun FERRO-BET RYÐOLÍA VERZLUN O. ELLINGSEN BÍLAKAUP^» Vel með farnir bflar til sölu og sýnis f bflageymslu okkar að Laogavegi 105. Tækifæri til aö gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Cortina árg. ’67 Opel Record árg. 64,65. Triumph 2000 árg. 66. Comet árg. 63. Corvair árg. 62. Bronco árg. 66. Falcon árg. 64. Taunus 17M árg. 61, 65, 66. Fairlane 500 árg. 65. Saab árg. 66. Mustan.g árg. 66. Taunus 17M station árg. 63, 65, 66, 67. Ta-unus 12M árg. 67. Renault R8 árg. 63. Opel Caravan ár.g. 62, 64, 65. Cortina station árg. 64. Vol'kswagen 1600 fastback árg. 66. Ford Custom árg. 66, 67. Rambler American 440 árg. 67. Fiat 600 C árg. 66. Landrover árg. 67. Opel Cadett árg. 63. Fiat 1100 station árg. 68. Trabant 601 station árg. 66. Volvo P544 árg. 63. Opel Cadett stadion árg. 65 Mioskwitoh árg. 63. Taunus 12IM árg. 63. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. mvÆTm UMBOÐID SVEINN EGILSSON H.F LAUGAVEG 105 SIMI 22466 ORDSENDINC j Vinnustaðir vorir verða lokaðir vegna sumarleyfa dagana 19.-29. júlí 1 1 \t/ rmun/T Brautarholti 4 — sími 19804 iumar — Útsalan er byrjuð og verður eins og endranær, margt selt á mjög hagstæðu verði og skulu hér tilnefnd aðeins nokkur atriði: Frottehandklæði 50x42 cm 42.— og 48.— kr. Damask, bláröndótt 60.— mtr. Lakaefni á 47.— og 58.— kr. mtr. Karlm. nærbuxur, stuttar nr. 42 á 30.— kr. Sportbolir á 39.— kr. Dr. skyrtur, stutterma, 5 stærðir á 50.— kr. Dr. skyrtur hvítar langerma á 50.— kr. Karlm. poplínskyrtur, drappl. nr. 39—40 á 75.— kr. Kven-poplínblússur, dk bláar, drappl. og hvitar nr. 38 og 40 á 75.— kr. Hv. smátelpukjólar nr. 16 á 55.— kr. Barnanáttföt á 1—2ja ára á 50.— kr. Kvenhosur á 12.— kr. Kven-baðmullarsokkar á 15.— kr. Stutterma kven- peysur, baðmullar á 50.—, ullar á 75.— kr. Kven-jerseybuxur m/teygju nr. 42—46 á 34,50 kr. Hv. brjóstahaldarar á 50.— kr. Fáeinir karlmanna rykfrakkar, dökkbláir nr. 44—46—48—50 á aðeins 300.— kr. Fóðurefni og ýmis kjólaefni á mjög lágu verði. Eins og alltaf til mikið úrval af als konar efnisbútum. Ath.: Birgðir eru takmarkaðar, en á meðan nægilegt er til, getum við. sent út á land í póstkröfu. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8. Skrifstofustúlka SkrifstofustúllTa óskast til starfa sem fyrst við véla- bókhald og fleira. Þarf að geta unnið sjálfstætt að nokkru leyti. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merktar: „Framtíð — 8404“, fyrir 25. þ.m. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, gangstéttargerð, götulýs- ingu og niðurfallalagnir í húsagötu við Suðurlands- braut 4—16. Útboðsgögn verða afhent hjá Ingólfi Árnasyni, Suðurlandsbraut 10, (C/o Ingvar Kjartans- son s.f.) gegn 3.000.— kr. skiíatryggingu. Tilboðin verða opnuð þar fimmtudaginn 25. júlí k. 17.00 HÚSEIGENDUR. Sumarkjólar Aðeins fáir kjólar í gerð. — Vandað efni. Lækjargötu 4. Frumvarp að staðli um leiðrétting próforkn og frágong hnndrita er komið út. Þeir, sem óska eftir að kynna sér frum- varpið, geta fengið ókeypis eintök af því á skrifstofu vorri. Athugasemdir og breytingartillögur þurfa að hafa borizt fyrir 15. sept. 1968. Reykjavík, 15. júlí 1968 IÐNADARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Reykjavík. Símar: 8-15-33 og 8-15-34. Aðvörun til bútjáreigenda í Hafnarfirði og Gullbringusýslu Athygli búfjáreigenda í Hafnarfirði og Gullbringu- sýslu er hér með vakin á því, að samkvæmt lögreglu- samþykkt Hafnarfjarðar (57. gr.) og fjallskilareglu- gerð fyrir Gulibringusýslu og Hafnarfjörð (39. gr.) mega sauðkindur og annar búpeningur aldrei og á engum tíma árs ganga laus á götum Hafnarfjarðar, né annars staðar í þéttbýli. Búfjáreigendum skal skylt að stuðla að þvi að fén- aður þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi þar usla eða tjóni. Skulu þeir í þessu skyni hafa fénað sinn í traustum girðingum, enda beri þeir auk sekta fulla ábyrgð á tjóni því, sem gripir þessir valda. Skepnur sem lausar ganga gegn framangreindum ákvæðum er heimilt að handsama og ráðstafa sem óskilafé, lögum samkvæmt. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðttrinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. júlí 1968.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.