Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1988 Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri: Lítil von um stóraukinn útflutning iönaðarvara nema aðgangur fáist að stórum, tollfrjálsum mörkuðum svo sem með aðild að Fríverzlunarbandalaginu í forustugrein, sem dr. , Jóhannes Nordal, formað- ur bankastjórnar Seðla- bankans, ritar í nýútkomið hefti af Fjármálatíðindum, ræðir hann m.a. versnandi horfur í útflutningsmálum íslendinga og þann lær- dóm sem af því má draga. Bendir Seðlabankastjórinn m.a. á að lítil von sé um verulega aukningu útflutn ings iðnaðarvara nema greiður aðgangur fáist að tollfrjálsum og stórum mörkuðum svo sem með aðild að EFTA. M.a. segir dr. Jóhannes Nordal að verulegur áliðnaður geti tæpast vaxið upp hér þótt hráefni sé fyrir hendi nema með tilkomu nýrra og stærri markaða. Grein dr. Jóhannesar Nordals fer hér á eftir: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að þróun efnahags- mála á fslandi hefur verið mjög óhagstæð undanfarið' hálft annað ár, og hefur hún einkennzt af miklium sam- drætti útflutningstekna vegna verðfalls og minnkandi aflamagns". Annars staðar í þessu hefti fjármálatíðinda er fjallað allrækilega umþró unina á árinu 1967, en því ári lauk með gengisbreytingu íslenzku krónunnar og ýms- um fleiri ráðstöfunum til lausnar á efnahagsvandamál- unum. „Of snemma virðist enn sem komið er að leggja nokk- urn fullnaðardóm á það hvern árangur þær ráðstafanir, sem gerðar háfa verið, muni bera. Enginn vafi er á þvi, að geng isbreytingin hefur þegar haft mikil áhrif í þá átt að leið- rétta þann mikla halla, sem orðinn var á greiðslujöfnuð- inum. Hefur innflutningur og gjaldeyrisnotkun dregizt veru lega saman, ef miðað er við undanfarið ár og reiknað á sama gengi. Hin óhagstæða þróun gjaldeyrisstöðunnar fyrstu fimm mánuði ársins er að talsrverðu leyti árstíða- bundin, en jafnframt hefur átt sér stað veruleg aukning útflutningisvörubirgða gagn- stætt því sem var á sama tíma 1967. Vertíðarframleiðsla hefur einnig reynzt meiri niú en í fyrra. Sá þáttur þróunarinnar und anfarna mánuði, sem mestum áhyggjum hlýtur að valda, eru áframhaldandi erfiðleik- ar á sölu sjávarafurða og lágt 14 Þjóðhútíðarlög Oddgeirs Kristjdnssonar — á hljómplötu með sextett Ólafs Gauks UM ÞESSAR mundir er að koma út ný hljómplata með 14 lögum eftir Oddgeir heit- inn Kristjánsson tónskáld frá Vestmannaeyjum. Hérlendis hefur ekki áður verið gefin út svo stór hljómplata með lögum eftir sama höfund. Lög Oddgeirs spanna yfir 30 ára tímabil og ætíð hafa þau náð miklum vinsældum. Flest lögin eru samin í tilefni Þjóðhátíðar Vestmannaeyja, en þar hefur Oddgeir yfirleitt verið með nýtt lag síðustu ára tugina og enn verður Þjóðhá- tíðarlagið eftir Oddgeir, því að er hann lézt, aðeins fimm- tugur að aldri fyrir 2 árum, átti hann í fórum sínum lög, sem aldrei höfðu verið leikin opinberlega. Sextett Ólafs Gauks ásamt söngvurunum Svanhildi og Rúnari Gunnarssyni leika og syngja lögin, en platan er gef in út af SG hljómplötuútgáf- unni. Textarnir við þessi 14 lög Oddgeirs eru samdir af þeim eða fallandi verðlag á mörg- um mikilvögum sjávarafurð- um. Segja má, að fiskveiðar og fiskiðnaður flestra landa eigi nú við margvíslega fjár- hagslega örðugleiba að etja og hvergi sj áist merki, er bendi til þess, að skjóts bata megi vænta. Sú spurninig hlýt ur að verða áleitin við þessar aðstæður, hvort þau umskipti sem átt hafa sér stað undan- farið hálft annað ár, marki varanlega breytingu að því er varðar þróun útflutnings- tekna íslendinga af sjávaraf- urðum. Hin mikla aukning verðmætis útflutnings á árun um 1961-1965 byggðist bæði á hækkandi verðlagi og mikilli aukningu aflamagns vegna sterkra sildarárganga og_ nýrr ar veiðitækni, þar sem íslend ingar voru 1 fararbroddi. Þessi tæknd breiðist nú óð- fluga til annarra þjóða, sem leggja kapp á að auka fisk- framleiðslu sína, og hefur þannig áhrif í þá átt að þrýsta niður afurðaverði. Hin mikla vernd, sem fiskiðnaður og fiskveiðair njóta í mörgum löndum, svo og mikill beinn stuðningur við þessa atvinnu grein, veldur því, að fram- leiðslu er haldið uppi, jafn- vel þótt hún hætti að borga sig. Hlýtur þetta að þrengja mjög hag þeirra þjóða, sem Oddgeir Kristjánsson eldri og yngri lög Oddgeirs á plötunni og Ólafur Gaukur hefur sett mörg þeirra í nýj- an búning og sem all nýstár- legan. Eitt elzta lag Oddgeirs, er gamall tangó, sem ber nafn á ugglaust eftir að verða vin- ið Glóðir, er í mjög skemmt*- legri útsetningu á plötunni og sælt, sem og fleiri laganna. Væntanleg er á markaðinn innan tíðar bók með lögum Oddgeirs fyrir ýmis konar flutning, einstaklinga og kóta. Lög Oddgeirs eru mjög ólík Plötuumslagið með 14 Þjóðhtíðarlögum eftir Oddgeir Krlst- jánsson. í Vesturbæ 3ja og 4ra henb. fbúðir, báð ar á sömu hæð, við Báru- götu, í góðu standi. Laus- ar eftir samkom-ulagi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993 milli kl. 7-8. Jóhannes Nordal. háðar eru útflutningi sjávar- afurða, en þar haía íslend- ingar algera sératöðu. Fari svo, að sá grunur reyn ist réttur að þróunin varðandi verðlag og sölu sjávarafurða erlendis hafi breyzt varanlega til hins verra, hlýtur það að hafa afdrifarík áhrif á stefnu íslendinga í efnahagsmálum á næstu árum. Ekki er svo að skilja, að sjávarútvegurinn haldi ekki áfram að verða burðarás hins íslenzka efna- hagskerfis, heldur þyrfti þá að koma til endurskoðiun stefnunnar í sjávarútvegsmál um, jafnframt því sem aðrar framleiðslugreinar þyrftu að eflast og renna yrði fleiri stoðum undir gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. Það er á engan hátt ætlunin að reyna í þessu stutta spjalli að rekja þær breytingar á efnahagsmála stefnu íslendinga, sem þessi nýju viðhorf krefjast. Aðeins skal á það bent, hve mikil- vægt þetta viðhorf er varð- andi mat manna á því, hvers virði fslendingum sé aðild að fríverzlunarbandalagi Evr- ópu, en um það mál er fjallað í grein, sem Einar Benedikts- son ritar í þetta hefti Fjár- málatíðinda”. Efnahagsörðugleikar £s lendinga að undanförnu hafa tvímælalaust sýnt það betur en notkkru sinni fyrr, hve hættulegt það er fyrir smá- þjóð, sem á alla afkornu sína undir hagstæðum utanrikisvið ákiptum, að standa ein utan allra markaðsbandalaga. Hér kemur ekki aðeins til sábeini hagur, sem sjávarútvegur ís- Framhaltí á bls. 20 Árna úr Eyjum, Ása í Bæ og Lofti Guðmundssyni. Sem fyrr segir eru bæði hvert öðru og það er kannski þess vegna m.a. sem þau verða ávallt svo vinsæl. Plötuumslagið er hið vand- aðasta að frágangi með mynd af Sextett Ólafs Gauks á for- hlið og einnig er þar siör mynd frá Vestmannaeyjura, tekin af Oddgeir Kristjáns- syni. Illll lllllllllllllll BÍL AR -• Bílaúr valið er hjá okkur. NÝIR Rambl er American og Re- bel til sýnis. Einnig úrval IMI DTAÐRA nýlegr; a híla með hag- kvæmi um. í verði og skilmál- Verzlif þar sem úrvalið er mest o g kjörin bezt. m Rambler- umboðið 'lgp' LOF TSSON HF. Hringb raul 121 — 1Ö600 llllli llllllllllllll Sími Z 48 50 2ja herb. ný blokkaríbúð, um 65 ferm. á 2. hæð við Álfa skeið í Hafnarfirði, sem er rúmlega tilb. undir tréverk, og sameign frágengin. Teppi á stigagöngum og vél ar í þvottahúsi. Útb. að- einis 250 þús. sem má skipt ast. Góð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á hæð við við Skúlagötu, útb. 300 þús. und. 3ja herb. kj'allaraíbúð við Barmahlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásvallagötu. 3ja herb. íbúð við Safamýri, á 4. hæð. Endaíbúð. 3ja herb. nýleg kjallaraibúð við Bólstaðahlíð, í blokk. 4ra herb. íbúð í Árbæjar- hverfi á 2. hæð. Að mestu frágengin Útb aðeins 400- 450 þús íbúðin er um 110 ferm. 4ra herb. sérlega falleg efri hæð við Laugarásveg. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima, um 110 ferrn. Útb. 500 þús. Laus strax. 5-6 herb. sérhæðir í Kópa- vgi. 5 herb. sérhæð við Austur- brún, bílskúr. 4ra og 5 herb. íbúðir við Eskihlíð, með hagstæðum greiðsluskilmálum. TETCCINCAR FASTEIENIR: Auslurstrætl 10 A, 8. haeS Sími 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.