Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚU 1&68 Þóra Soffía Guð- mundsdóttir - Kveðja t Faðir okkar, Valdimar Gíslason múrarameistari, andaðist á Sjúkrahúsi Kefla- víkur að morgni miðvikudags ins 17. júli. Kristín G. Valdimarsdóttir, Kolbrún Valdimarsdóttir, Jón A. Valdimarsson. t Þuríður Sigurðardóttir Litlu-Giljá, Húnavatnssýslu, andaðist í sjúkrahúsinu á Blönduósi hinn 16. júlí sl. Börn og tengdaböm. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ágúst Kr. Guðmundsson Bakkastíg 9, Reykjavík, lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 17. júlí. Elísabet Una Jónsdóttir, böra, tengdaböra og barnabörn. t Konan mín, móðir, tengda- móðir, fóstra og amma, Loftveig Kristín Guðmundsdóttir, andaðist að heimili okkar 16. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Gestur Gunnlaugsson Meltungu. t Útför eiginmanns míns, föður okkar tengdaföður og afa, Alberts Guðmundar Magnússonar frá Bolungarvík, Suðurgötu 38, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 19. júlí kl, 2. Blóm og kransar vinsamlegast af- beðin. Þeim er vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Kef la víkurkirk j u. Rakel Gísladóttir, Hafrún Albertsdóttir, Bjarndís Albertsdóttir, Guðbrandur Rögnvaldsson, Margrét Albertsdóttir, Sigmundur Albertsson, og barnabörn. t Þökkum hjartanlega, öllum vinum og vandamönnum fjaer Og nær, auðsýnda samúð og vináttu við fráfall ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tongdaföður, afa og bróður, Björns Júlíusar Grímssonar Drápuhlíð 48. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug Soffía Björasdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Páil Kristjánsson, Grímur Björnsson, Guðmundur Björasson, Þorsteinn Björasson, Björn Björasson, baraabörn og systur. F. 2. marz 1922 D. 10. júlí 1968 „SKJÓTT hefur sól brugðið sumri“. Þessi orð komu mér í hug er ég heyrði lát Þóru S. Guðmunsdóttur. Er við hittumst síðast kom mér sízt í hug, að það væri okkar hinzta samveru- stund. Hún hét Þóra Soffía Guð- mundsdóttir, dóttir merkis'hjón- anna Halldóru Einarsdóttur frá Ferjunesi í Villingaholtshreppi og Guðmundar Árnasonar frá Hurð- arbaki í sömu sveit. Þau hjón hafa alltaf búið í Reykjavík og t Útför móður okkar, Þóru Sigurgeirsdóttur frá Syðra-Ósi, fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 22. júlí kl. 14.30. Egill Jóhannesson, Ingiberg Jóhannesson. t Útför, Þorleifs Erlendssonar kennara, frá Jarðlangsstöðum, sem andaðist 14. júlí sl., fer fram föstudaginn 19. júlí. Minningarathöfnin verður í Fossvogskirkju kl. 13.30. Jarð sett verður að Borg á Mýrum sama dag kl. 19.00. Vandamenn. t Jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Kristínar Jónsdóttur Grettisgötu 31, fer fram frá Lágafellskirkju Mosfellssveit föstudaginn 19. júlí kl. 2. Bílferðir verða fyrir þá sem þess óska frá Grettis- götu 31 kl. 1.15. Blóm afbeðin. Böra hinnar látnu. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Kristinn Brandsson, verður jartisunginn frá Hafn- arfjarðarkirkju föstudaginn 19. júlí kL 2. Böra, tengdaböra og barnabörn. t Til allra þeirra stofnana, félaga, starfshópa og fjöl- mörgu einstaklinga, sem hefðr uðu minningu, Guðmundar Thoroddsen prófessors, við lát og útför hans, sendum við alúðarþakkir. Einnig þökk um við samúðarkveðjur og siðast en ekki sizt þá vináttu og hlýhug er hann mætti hvarvetna á langri ævL Vandamenn. búa nú í Meðalholti 10. þau hjón áttu fimm börn og var Þóra þeirra eina dóttir. Reyndist hún foreldrum sínum sérstaklega vel. Þóra stundaði nám í Kvenna- skólanum í Reykjavík og útskrif- aðist þaðan vorið 1940. Árið 1950 giftist hún Gunnari Þ. Þor- steinssyni, núverandi forstöðu- manni Teiknistofu S.Í.S.. Hann er sonur Þorsteins Árnasonar húsasmíðameistara í Keflavík og konu hans Guðnýjar Helgu Vig- fúsdóttur. Þau bjuggu að Skip- holti 3'6. Þar hafa þau sameigin- lega skapað fallegt heimili, sem er tákn þess hvað hægt er að gera þegar samhentar persónur starfa saman. Þóra eignaðist fimm börn: Kristínu 23 ára, Guðmund 17 ára, Guðnýju Helgu 16 ára, Dóru Sigrúnu 12 ára og Þorstein Árna 9 ára. t Eiginmaður minn faðir og afi, Ólafur Björnsson A-götu 1A, Blesugróf, verður jarðsunginn föstudag- inn 19. júlí í Fossvogskirkju kl. 3. Fyrir hönd vandamanna. Guðfinna Grímsdóttir. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför móður minnar, Margrétar Guðnadóttur frá Valshamri. Jónatan Guðmundsson og fjölskylda. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, * Guðjóns J. Jónssonar Jaðarsbraut 39, Akranesi. Anna Björasdóttir, Guðbjöra Guðjónsson, Hrafnhildur Helgadóttir, Fjóla Guðjónsdóttir, Agnar Guðnason, Sigrún Guðjónsdóttir, Höskuldur Þórðarson og barnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför, Dagnýjar Einarsdóttur Túngötu 21, SeyðisfirðL Friðþjófur Þórarinsson, Hallsteinn Friðþjófsson, Víðir Friðþjófsson, Guðlaug Einarsdóttir, Rósa Einarsdóttir, Biraa Einarsdóttir, Sigurveig Einarsdóttir, Einina Einarsdóttir, Garðar Einarsson, Aðalsteinn Einarsson, Ingi Einarsson, Dagnýr Marinóson. Hún annaðist einnig gæzlu og uppeldi tveggja barna elztu dótt ur sinnar. Það er erfitt að sætta sig við að vinur eða náinn ættingi hverfi skyndilega sjónum okkar. Við, sem vorum í tengdum við Þóru munum sakna hennar mikið. I UNDIR Eyjafjöllum í Holts- prestakalli hafa risið tvær nýjar kirkjur á síðustu 14 árum. Sú þriðja og síðasta er nú risin að Stóra-Dal og verður væntanlega vígð seinnipartinn í sumar. Enginn keyrir fram hjá Stóra- Dal án þess að líta til kirkjunn- ar. Hvaða hug hún vekur, veit ég ekki, en hún á þegar sína sögu, byggingar og framkvæmdar. Eitt hundrað gjaldendur reisa slíkt hús Guði sínum til dýrðar. Hönd og hugur fylgir þeirri sköpun og margar eru gjafir þegnar. Ákveðið hefur verið að skrá sögu byggingarinnar í máli og myndum í einni bók, sem geymi einnig nöfn allra gefenda til byggingu kirkjunnar. Þessi bók muni fylgja kirkjunni í framtíð og vera eftirlifendum þekkingar auki um sögu hennar. Byggingarnefnd Stóra-Dals- kirkju vill þakka eftirfarandi gefendum og áheit fyrir árið 1967: Páll Guðmundsson til minning ar um foreldra sína, Vigdísi Páls dóttur og Guðmund Einarsson kr. 5,000,00. Þórður Loftsson til minningar um Einar bónda á Bakka, kr. 200. Kvenfélagið Eygló í V-Eyja- fjailahreppi, kr .10,000.00. Jóel Jónsson frá Efri-Holtum, kr. 8,000.00.. Þóroddur Ólafsson frá Eyvind- arholti, 1,000,00. Áslaug Ólafsdóttir frá Stóru- Mörk, 1,000,00. Guðlaug Sigurðardóttir, Selja iandsseli, 1.000.00. Helgi Jónsson, Seljalandsseli kr. 1.000.00. Vigdís Kristófersdóttir, kr. 1,000.00. Leifur Auðunsson, Leifsstöð- um, 1,000.00. Guðrún Ingólfsdóttir 100.00. Kristín Sæmundsdóttir, 100.00. Eysteinn Einarsson kr. 1000.00. Sigurður Sigurðsson . 1.000.00 t Innilegustu þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför, Hansínu Ingibjargar Kristjánsdóttur. Guðmundur Helgason, Guðriður Guðmundsdóttir, Einar G. Asgeirsson, Arnar Guðmundsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Louis Guðmundsson og barnabörn. Hún var heilsteypt kona, vel gefin og mjög vel gerð, alltaf hlýleg og ljúf í viðmóti og fórn- fús. Alltaf var heimili hennar opið fyrir gestum og öllum fagnaði hún með fallega brosinu sínu. Það var auðfundið að þe-tta var hennar eðli. Enda hafa margir lagt leið sína á heimili þeirra hjóna. Oft voru foreldrar hennar þar líka og ekki spillti það áinægj unni. Það var auðséð hve mikil eining var innan fjölskyldunnar. En nú er hún horfin húsmóðir- in góða. Við kveðjum hana með söknuði og biðjum algóðan Guð að launa henni allt gott sem við höfum notið af hennar hálfu. Og svo biðum við hann að styrkja ástvini hennar í sorg þeirra og vera þeim skjöldur og skjól, því að án hans hjálpar ættum við ekki þrek né þor. Guð blessi minningu Þóru Guðmunsdóttur. Sigríður Helgadóttir kr. 1.000.00. Jensína Björnsdóttir kr. 100.00. Sigurður Helgason frá Selja- landsseli, kr. 1.000.00. Sigríður Sigurðardóttir; ágóði af skemmtun, 800.00. N.N. (ónefndur) kr. 5.000,000 N.N. 400.00. N.N. 1,000,00. N.N. 300,00 N.N. 200,00. N.N. 200. Samtals kr. 41.000,00. Öllum gefendum fyrr og síðar vill byggingarnefndin þakka, jafnframt sem hún vill taka fram við þá, sem ætla að minn- ast kirkjunnar í sambandi við vígslu hennar í sumar, að pen- ingar eru bezt þegnir, bæði vegna þess, að þeirra er mest þörf og hins, að kirkjan á þegar muni, sem hverri kirkju tilheyrir. Sóknarprestur. Aðalfundur l\lálarameistara- felags Rvíkur AÐALFUNDUR Málarameistara félags Reykjavíkur var nýlega haldinn. Formaður félagsins, Kjartan Gíslason, flutti skýrslu stjórnarinnar frá liðnu starfsári, sem var 39. starfsár félagsins og eitt umfangsmesta í sögu þess. Þá las gjaldkeri félagsins, Einar G. Gunnarsson, upp reikn- inga félagsins. Einn stjórnarmanna, Óskar Jóhannsson, varaformaður, baðst undan endurkosningu og voru honum þökkuð gtörf hans fyrir félagið. Tveir menn voru kosn- ir i stjórnina til næstu tveggja ára, þeir Emil Sigurjónsson, varaformaður, og Einar G. Gunn arsson, gjaldkeri. Fyrir í stjórn- inni eru: Kjartan Gíslason, for- maður, Guðmundur G. Einars- son, ritari, og Sigurður A. Björns son, meðstjórnandi. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA 5ÍMI 10*100 Hjartans þakkir til þeirra er heimsóttu okkur á gullbrúð- kaupsdaginn okkar 7. júlí sl. og gerðu okkur daginn ógleym anlegan. Guð bless-i ykkur öll. Arbjörg Arnadúttir og Ólafur Ingimundarson Langholtsveg 151. i *V: -*v ' : Gjafir og áheit til Stóru-Dalskirkju 1967

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.