Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1988 WALT DISNEY I/w\T«k THE MI^DVENTURES OF MEILUNJONES | TOMMY K(RK- ANNEtTE Bráðskemmtileg ný Walt Disney-gamanmynd í litum. ÍÍkÍMgMiUireflttflflll Sýnd kl. 5 og 9. Fraeðslumyndasafn ríkisins Litskugga- myndir Litskyggnuflokkar úr flestum byggðum landsins. Nýr flokkur: Hesturinn ng landii 30 myndir í gleri. Verð kr. 650. ÍSLAND Valdar 50 myndir úr öllum landshlutum, úr atvinnulífi og menningarsögu. Skýringar á dönsku og ensku. Flokkur- inn er í plaströmmum og sér- stökum öskjum. Verð kr. 500. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7. Sími: 21571, 21572. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahintir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Símj 24186 TÓNABÍÓ Simi 31182 HÆTTULEG SENDIFÖR („Ambush Bay“) líSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd í lit- um, er fjallar um óvenju- djarfa og hættulega sendiför bandarískra landgönguliða gegnum víglinu Japana í heimsstyrjöldinni síðari. Sag- an var framhaldssaga í Vísi. Aðalhlutverk: Hugh O’Brian Mickey Rooney. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd I litum og Cinemascope með Sidney Poitier. Endursýnd aðeins í dag kl. 5 og 9. AUSTIN MINI Mest eftirspurða og selda bifreiðin í Evrópu. Hydrolastic fjöðrun. Óvenjugóðir aksturshæfileikar. Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. Fréttosnatinn Sprenghlægileg gamanmynd frá Rank í litum. Vinsælasti gamanleikari Breta, Norman Wisdom, leikur aðalhlutverk- ið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Eddie Leslie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TTTTHf Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir Ferðafélags íslands í júlí: 20. júlí 6 dag ferð um Kjal veg. 22. júlí 7 daga ferð um Öræfin. 23. júlí 10 daga ferð um Lónsöræfin. 24. júlí 5 daga ferð um Skagafjörð. 24. júlí 9 daga ferð um Öræfi — Austurland — Norðurland. 31. júlí 6 daga ferð um Sprengi sand — Vonarskarð — Veiðivötn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3, sdmar 19533—11798. Vinsamlegast geymið til- kynninguna. NÝ VASA SAGA Hörkuspennandi sakamálasaga. Verð kr. 95,00. BATTLE ".BULGE HENRY FONDA - ROBERT SHAW ROBBU RYAN - DANA ANDREWS nBt AN6BJ - BARBARA WBILE GEORGE MONTGOMERYIY KARDiN HAHS CHRISTIAN BLEOHNERNER PETERS Stórfengleg og mjög spenn- andi ný, amerisk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina miklu orustu milli bandamanna og Þjóð- verja í Ardennafjöllunum .árið 1944. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síldarvagninn í hédeginu með 10 msi- munandi ími 11544 ÍSLENZKUR TEXTI Elsku Jón Stórbrotin og djörf ástarlífs- kvikmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 iWINTfRAMADIIRINN 3DDIE CHAPMAÍN síldarréttum nrrn'Ti BESBb HffiS mrlrTi Málfl u tn in gssk rif stof a Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstraeti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Einhver sú bezta njósnamynd, sem hér hefur sést. Christopher Plummer (úr Sound of Music), Yul Brynner, Trevor Howard, Gert Frobe, (lék Goldfinger). Mbl. 26. apríl 1967: Christopher Plummer leikur hetjuna, Eddie Chapman, og hér getum við séð hvað sá mikli James Bond ætti að vera. Hér er á ferðinni mað- ur, sem er bersýnilega heims- maður svo að Sean Connery verður að algjörum sveitar- dreng í samanburði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hrnðbdtur til sölu Til sölu er hraðbáturinn „Suzie Wong“. Báturinn er 16 fet á lengd smíðaður í Svíþjóð. Hann er með 75 ha. Johnson utanborðsmótor með rafstarti. Aftanívagn fylgir með í kaupunum. Allar nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Sveinsson í Tómstundahöllinni hf. að Laugavegi 168 (á horni Laugavegs og Nóatúns), sími 21065.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.