Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1968
25
(utvarp)
FIMMTUDAGUB
18. JÚLÍ 1968.
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7030
Fréttir Tónleikar 7055 Bæn: -
8:00 Morgunleikfimi Tónleikar.
(:30 Fréttir og veðurfregnir Tón
leikar 8:55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9:30 Tilkynningar
Tónleikar 10:05 Fréttir 10:10
Veðurfregnir Tónleikar
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. Tilkynn-
ingar 12:25 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynningar
12:50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna
14:40 Við , sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (14).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar Létt lög:
Modem Jazz-kvartettinn, Andre
Kostelanetz, Ray Martin og
George Shearing-kvintettinn
leika
16:15 Veðurfregnir
Balletttónlist: Hljómsveitin Fil-
harmonía leikur atriði úr Þyrni-
rósu og Svanavatninu eftirTsjai
kovski, Herbert von Karajan stj.
17:00 Fréttir
Klassísk tónlist: konsert í a-moll
eftir Bach Yehudi Menuhin leik
ur með kammerhljómsveit Rob-
erts Masters. „ J úpitersinfónían"
eftir Mozart. Hljómsveit Tónlistar
háskólans í Paris leikur, Andre
Vandernoot stj
17:00 Lestrarstund fyrir litiu
börnin
18:00 Lög á nikkuna
Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19:00 Fréttir
Tilkynningar
19:30 Paul Harris, stofnandi Rotary
hreyfingarinnar
Séra Guðmundur Sveinsson flyt-
ur erindi
19:50 I.étt hijómsveitarlög
Rúmenska útvarpshljómsveitin
leikur smálög eftir Boccherini,
Mozart, Dvorák, Ketelbey o. fl
20:15 Dagur á Eiðum
Stefán Jónsson á ferð með hljóð-
nemann
21:15 Aftantónar
Þrjár söngkonur, Eartha Kitt,
Dusty Springfield og Barbra
Streisand syngja.
21:30 Útvarpssagan: „Vornótt“
eftir Tarjei Vesaas
Heimir Pálsson stud mag. les
(10)
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:15 Kvöldsagan: „Dómarinn og
böðull hans“ eftir Friedrich
Durrenmatt
Jóhann Pálsson leikari les —11
lestur og sögulok.
22:35 Tvö tónverk eftir Marcel
Kuinet
a Liege-hljómsveitin leikur Di-
vertimento: Fernand Kuinet
stjórnar.
b Vanden Eynden og Belgíska
sinfóníuhljómsveitin leika
konsert fyrir píanó og hljóm-
sveit: Rene Defossez stj
23:10 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
19. JÚLÍ 1968.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn -
8:00 Morgunleikfimi. T mkeikar
8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8:55 Fréttaágrip og út-
dráttur úr foristugreinum dag-
blaðanna. 9:10 Spjallað við bænd-
ur. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar
10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfrcgnir
Tónleikar. 11:10 Lög unga fólks-
ins (endurtekinn þáttur - G.G.B.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónkeikar. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (15).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hollyridge-strengjasveitin,
Philip Green, André Previn o.fi.
skemmta.
16:15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. „Endurminningar smala-
drengs eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóníuhljórn-
sveit íslands leikur, Páll P.
Pálsson stj.
b. Sónata fyrir klarínett ogpíanó
eftir Jón Þórarinsson. Egill
Jónsson og Guðmundur Jóns-
son leika.
rsc. Milliþáttur úr „Krítarhringnum
eftir Victor Urbancic. Ernst
Norman, Pudelski, Hans
Ploder, Sverrir Kjartansson
og Gunnar Sveinsson ieika.
d. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur lög eftir Pál ísólfsson,
Jóhann Ó. Haraldsson og
Helga Helgason.
17:00 Fréttir
Klassísk tónllst
Sinfóníuhljómsveitin í Boston
leikur „Karneval í Róm“, for-
leik eftir Berlioz, Charles Munch
stjómar.
„Concert Champetre" eftir
Poulenc. Aimée van de Wieíe og
hljólsveit Tónlistarháskólans i
París leika, Georges Prét.-e stj.
17:45 Lestrarstund fyrir iitlu hörn-
in.
18:00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19:00 Fréttir
Tilkynningar.
19:30 Efst á baugl.
Tómas Karlsson og Björn Tóh-
annsson tala um erlend málefni.
20:00 Einsöngur í útvarpssaL: Svala
Nielsen syngur
við undirleik Guðrúnar Krístins-
dóttur.
a. „Júnímorgunn" og „Haustnott'*
eftir Sigurð Ágústsson.
Stefánsson.
c. „Vöggukvæði" eftir Emil
Thoroddsen.
d. „Draumalandið" og" „Sofnar
lóa“ eftir Sigfús Einarsson.
e. „Hjarðmærin" eftir Ragnar H.
Ragnar.
20:20 Sumarvaka
a. Einn sólarbringur á sauð-
burði fyrir 60 árum.
Frásöguþáttur eftir Bjama
Halldórsson á Akureyri.
Baldur Pálmason les.
b. „Túlipanarnir týndu*', smá-
saga eftir Hugrúnu Höfundui
les.
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les kafla úr
ljóðaflokknum Víg Snorra
Sturlusonar og Viðureign
Grettis og Gláms úr Gvettis-
ljóðum eftir Matthias
Jochumsson.
21.15 Landsleikur i Knattspymu:
ísland og Noregur
keppa á Laugardalsvelli. Jón Ás
geirsson lýsir keppni.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.25 Kvöldsagan: „Viðsjár á Vest
urslóðum“ eftir Erskine Caldwell
f þýðingu Bjama V. Guðjónsson
ar. Kristinn Reyr les (1).
22.45 Dönsk tónlist
Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir arl
Nielsen.
Danska útvarpshljómsveitin leik
ur: Miltiades Caridis stj.
23.15 Fréttlr í stuttu máli.
b. „Sólsetursljóð" eftir Eyþór Dagskrárlok.
Herbergi til leigu
Kjallaraherbergi í húsi við Miðbæinn til leigu.
Leigist sem skrifstofuherbergi fyrir rólegan atvinnu-
rekstur, eða sem geymsluherbergi.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „8405“.
íbúð - skipti
Vil skipta á 4ra herbergja íbúð sem er 1 stór stofa
og 3 svefnherbergi og 3ja eða 2ja herbergja góðri íbúð.
Milligjöf.
Tilboð merkt: „Háaleitishverfi — 8339“ sendist
blaðinu.
Til sölu
er 12 tonna bátur í góðu ásigkomulagi. Mjög hentugur
til rækjuveiða.
Upplýsingar í síma 15627 á milli kl. 6 og 8 kvöldin.
Land fyrir sumarbústað
óskast, helzt ekki mjög langt frá Reykjavík. Til greina
kemur að kaupa góðan sumarbústað á stað, sem hefir
veiðiréttindi. Einnig koma til greina kaup á jörð, sem
hefir skilyrði til fiskiræktunar.
Tilboð, sem tilgreini nákvæma staðsetningu á þvi, sem
boðið er ásamt verði, sendist blaðinu fyrir 25. þ.m.,
merkt: „34567 —- 8480“.
Þiljur - klæðaskápar
Eigum til mikið úrval af þiljum. Brenni, Fineline og
álm. Vegg- og loftkiæðningar, kiæðaskápa.
Stuttur afgreiðslutími. Verðið hvergi hagstæðara.
INNRÉTTINGAR H/F.
Suðurlandsbraut 12 — Sími 81670.
Kolviðarhóll
stendur auður og ónotaður en húsið og aðstöðuna þar
mætti nýta á ýmsan hátt.
Starfsmannafélög eða aðrir sem hefðu hug á að fá
aðstöðu á staðnum snúi sér til Kolviðarhólsfélagsins
C/o. pósthólf 1255, Reykjavík.
Rýmingarsala - rýmingarsala
Nýjar sumarkápur á kr. 1170.— og 1270.—
einnig fjölbreytt úrval af sumarkjólum,
verð frá kr. 300.—
LAUFIÐ, Laugavegi 2.
Hin órlegn sumarierð
F.U.S. í flrnessýslu
verður farin í Þórsmörk laugardaginn 20. júlí.
Lagt verður af stað frá Austurvegi 1, Selfossi kl. 2.
Farmiðapantanir tilkynnist í síma 1453.
NEFNDIN.
íbúðir til sölu
Eigum eftir tv'ær 2ja herb. íbúðir á fallegum stað
í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk.
Erum einnig að hefja byggingu á mjög góðum 3ja og
4ra herb. íbúðum. Getum sýnt sams konar íbúðir nú
þegar múrhúðaðar. Upplýsingar og sýning á staðnum
Eyjabakka 9—15 í kvöld og annað kvöld milli kl. 20
og 22 og eftir nánara samkomulagi.
ÓSKAR OG BRAGI S/F.
símar 32328 og 30221.
Fasteignasalan Garðastræti 17
Símar 24647—15221.
Til sölu
tvílyft hús með tveimur 3ja herb. íbúðum í Miðbæn-
um í Kópavogi, girt og ræktuð lóð, bílskúrsréttur.
um í Kópavogi, girt og ræktuð lóð, bílskúrsréttur.
Laust í ágúst.
Árni Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl.,
Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsími 41230.
Nýkomnar margar gerðir af
sumarskóm
(bandaskóm)