Morgunblaðið - 28.07.1968, Síða 1

Morgunblaðið - 28.07.1968, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBOK 159. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Árás á bandarískan flugvöll í Thailandi Eftir því, sem bezt er vitað, eru enn nokkur þúsund sovézkir Mynd þessi var tekin nú í vikunni af sovézkum skriðdrekum Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzkalands. hermenn í Tékkóslóvakíu. á ferðinni rétt við landamæri Udorn, Thailandi, Saigon, 27. júlí — AP FYRSTA árás skæruliða komm- únista á bandarískar stöðvar í Thailandi var gerð aðfararnótt laugardags á Udorn flugvöllinn, sem er stærstur sjö bandarískra flugvalla, sem eru í Thailandi, og er í 48 km fjarlægð frá Iandamærum Laos. Flugvélar Bandaríkjamanna, sem fara í árásarferðir til Norð- ur-Vietnam, hafa bækistöðvar á thailenzkum flugvöllum. Skemmdir urðu talsverðar og tókst skæruliðum að eyðileggja a.m.k. fjórar flugvélar. Banda- ríkjamenn meta tjónið á tíu milljónir dollara. Nokkrir Banda ríkjamenn særðust og einn Thai- Iendingur. í Saigon er sagt, að herstjórn ,Pravda" birtir varnaðarorð ungverskra kommúnista: Ástandiö í Tékkdsldvakíu svipaö og í Ungverjalandi fyrir byltinguna ’56 Bandaríkjamanna hafi nokkrar áhyggjur af þessari árás, og bú- izt jafnvel við að hún sé undan- fari annarra meiri. Þá var tilkynnt í Saigon í dag, að bandarískar flugvélar hefðu farið 119 sprengjuferðir til N- Vietnam í gær og hafi þær gert árásir á herflutningalestir á suð urleið. Sjö bandarískar sprengju vélar voru skotnar niður yfir Vietnam í þessari viku. 500 slösuðust í Mexico Mexieo City, 27. júlí — NTB: FIMM hundruð manns slösuðust í Mexieo borg í gærkvöldi og nótt er til átaka kom milli mörg þús- und stúdenta og lögregluþjóna. Mörg hundruð voru handteknir, þar á meðal ýmsir kunnir komm únistar. Yfirmaðuir leynilögreglu Mexi- co, Estrada og aðstoðarliögreglui- stjóri bongarinnar voru meðal þeirra, sem aiösuðust. Stúdentarn ir voru að mótimæla ruddaskap, sem þeim þótti lögreglan sýna 1 óeirðum, sem urðu á miðvikudag. Ibúar Prag flykkjast til að skrifa undir stuðnings- yfirlýsingu við stjórn landsins NTB-AP manna söfnuð- Prag, 27. júlí • Þúsundir ust saman í biðraðir í morg- un við aðalstöðvar kommún- istaflokksins Prag og eitt stærsta vöruliús borgarinnar. Ekki var fólkið þar að kaupa matvæli eða munaðarvörur heldur beið þess að geta skrifað undir yfirlýsingu um stuðning við Alexander Dub- cek, leiðtoga kommúnista- flokksins og umbótastefnu hans og leggja áherzlu á andúð sína á þvingunum Sov étstjórnarinnar. Jafnframt streymdu stuðningsyfirlýsing arnar til aðalskrifstofunnar víðsvegar að ai landinu og tilmæli frá verkamönnum um að fá að tala persónu- lega við sovézka leiðtoga á fundunum í næstu viku, ef það mætti verða til þess að sannfæra þá um, að því fari víðs fjarri að stefna Dubceks sé svik við hugsjónir komm- únismans. NTB segir, að því hafi verið líkast sem allir íbúar Prag legðu leið sína til aðalstöðvanna og vöruhússins, þar sem undir- skriftalistarnir lágu frammi á langborðum. Gamlar konur síð- hærðir unglingar, verkamenn og menntamenn stilltu sér upp í kílómetralangar biðraðir. Áður höfðu fjölmargir bókmennta- og listamenn skrifað undir yfirlýs- inguna, sem birt var í aukaút- gáfu blaðsins „Literarny Listy“ í gærkvöldi. Þar var skorað á stjórnina að standa fast gegn þvingunum Rússa og taugastríði Framhald á bls. 23 NáÖu ekki samkomulagi um matvœlaflutningana Biafrastjórn skorar á þjóðir heims að auka flutninga í lofti og fellst á eftirlit Nigeríu ieyft leiguflugvél með fisk frá dönsku kirkjunni að fljúga til Framhald á bls.23 Reidar Revold Lagos, Niamey, 27. júlí AP-NTB • Viðræðum fulltrúa Biafra og Nígeríu, sem haldnar voru í Niamey í Niger, lauk án þess Engin niðurstaða í fíugvélartnálinu Algeiirsborg, 27 júlí — AP — NTB: — FORSETI alþjóðasamtaka flug- stjóra, Ole Frosberg, kom til A1 geirsborgar í gærkvöldi ásamt varaforseta samtakanna og er ætl un þeirra að reyna að fá yfir- völd til að sleppa ísraelsku flug vélinni, sem rænt var og flogið til Alsír á dögunum. Við komuna lýstu þeir því yfir, að samtökin hefðu hótað að setja bann á flugfélagi Air Alger ie í Alsír, ef samningar bæru ekki árangur. Búizt hafði verið við, að ncnkikr ar ísxaelskar konmr og börn, sem voru með nefndri vél, yrðoi send frá Alsír í morgun með ítalska félaginu Alitalia, en tailsmaður fluigfélagsins sagði að engiir aðrir heíðu verið með vélinni til Róma borgar en þeir farþegar, sem óð- u:r höfðu pantað þar far. samkomulag tækist um leiðir til þess að sjá hinum nauðstöddu í Biafra fyrir nægum vistum land leiðina. Forseti Niger, Hamani Diori, skýrði frá því ,að síðasta fundinum loknum, að deiluað- ilar hefðu einungis orðið sam- mála um nokkur einstök smá- atriði varðandi matvælaflutn- ingana. • Þegar Ijóst var, að onginn árangur næðist á fundinum, skoraði stjórn Biafra á þjóðir heims að hefja matvælaflutn- inga í stórum stíl með flugvél- um. Biafraútvarpið, sem birti áskorunina, sagði jafnframt, að stjórn Biafra hefði ekkert á móti því, að fulltrúar stjórnar Níge- ríu rannsökuðu matvælin sem send væru til Biafra. Er það nokkur breyting á fyrri afstöðu Biaframanna. Stjórnin í Lagos hefur nú Safnvörður stal lista verkum, seldi I Sviss FYRRVERANDI safnvörður við Edward Munch listaverka safnið í Osló, Reidar Revold, sem hefur setið í gæzluvarð- haldi i fjóra mánuði, hefur nú játað að hafa stolið sam- tals 71 listaverki eftir Munch. Hann hefur tjáð lögreglunni, að hann hafi hagnazt um nær 850.000 norskar krónur á því að selja verkin, einkum til Sviss. Hinn ákærði hefur gefið lögreglunni greinargóða skýrslu um, til hvers hann hafi varið peningunum, en lögreglan fann aðeins litla fjárupphæð í fórum hans. Samkvæmt frásögn Revolds hefur hann á fimm árum eytt 800.000 n. kr., en getur ekki gert grein fyrir 50 þúsund- um. Hann kveðst hafa eytt Framhald á bls. 23 J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.