Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÍJlA 1968
Loftpressur
Tökum að okkur alla loft-
pressuviimu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING HF.,
Súðavogi 14. — Síimi 30135.
TÍÐNI HF.,
Skipholti 1, simi 33220.
Blaupunktútvörp í allar
gerðir bíla. Sérhæfð Blau-
punktþjónusta, eins árs
ábyrgð, afborgunarskilm.
Hesthús
Öska eftir hesthúsi á leigu
■í vetur í Reykjavík eða
■nágrenni. Símar 35004 og
33038.
íbúð
2ja herb. íbúð óskast. ’—
Tvennt í heimili, góð um-
'gengni. Uppl. í síma 32854
— 12392.
Takið eftir!
Tek að mér þakmálun og
gluggamálun, hreinsun
lóða o. fl. — Uppl. í síma
35127.
íbúð óskast
Háskólastúdent óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð sem
næst Landsspítala eða há-
skóla frá 1. okt. Fyrirfr.gr.
ef óskað er. Uppl. í 20676.
Bfll óskast
Góður amerískur einkabíll,
árg ’65, óskast. Helzt sjálf-
Skiptur. Staðgreiðsla. Upp-
lýsingar í símum 32648 og
18420.
Fundizt hefur ’
silfurbúin sVipa. Upplýs-
ingar í síma 41879.
Hárgreiðslustofa
Hárgreiðslumeistari óskar
eftir vinnu hálfan daginn
eða seinnihluta viku. S'ími
20517.
Tveir stórir
sendiferðabílar til sölu. —
Stöðvarleyfi geta fylgt. —
Uppl. að Mosgerði 11 eftir
hádegi í dag.
Til sölu
Plymouth, árg. ’49, station,
nýskoðaður, ódýr. Uppl. í
síma 40820 eftir kl. 4 dag-
lega.
Óska eftir
að kaupa notaða eldhús-
innréttingu. Sími 24669.
Suiftarbústaður til sölu
í nágrenni Reykjavíkur,
girt og ræktað land, sann-
gjarnt verð. Skipti á bíl
möguleg. — Uppl. í síma
10084.
Getum Itekið
börn til dvalar í ágústmán
uði að Syðra-Langholti,
Hrunamannahreppi. Uppl.
í síma 12754.
Laxfoss í Grímsá. ( Myndin er fengin úr bók
Blöndals: — Vatnaniður).
Að blátærri móðunni brattur ég geng,
á breiðuna horfi ég glaður.
Á bakka einn grænan við straumharðan streng,
ég starði sem bergnuminn maður.
Þar dansaði léttfætt og ljómandi dis,
sem laxveiðimönnum er kærust,
ef birtist við ána er veiði oft vís
og velur þá leið sem er færust.
Nú vildi gyðja sú gefa mér lax.
Ég var glaðasti maður í heimi:
reis óðar á fætur, greip stöngina strax
og stund þeirri aldrei ég gleymi.
Fimur ég dró þama fjórtán í beit
af físki var nóg, að mér virtist,
en þegar fimmtánda laxinn leit,
ljómandi dísin mér birtist.
Nú skaltu hætta, minn herra, ég tel,
og halda af stað burt með fenginn.
Ollum skalt sýna hve veitt hefur vel,
því ég veit annars trúir þér enginn.
Ég fylgzt hefi með þér og fundizt það leitt
hve feikn þú ert klaufskur með prikið.
Ég fylgzt hefi með þér og fundist það leitt
sem færir í reikninginn strikið.
Viltu ekki í soðið, ég sagði hana við
því sannlega áttu þáð skilið.
Nei, svarar hún aðeins, ég legg þér mitt lið —,
svo lokaðist milli okkar þilið.
Grímur Aðalbjömsson.
(Kvæði þetta birtist í nýútkomnum Veiðimanni,
tímariti Stangaveiðifélags Reykjavíkur.)
FRÉTTIR
boðshjónin Siv og Róbert Pellén
tala og syngja. — Sunnudag kl 2
verður safnaðarsamkoma.
f dag er sunnudagur 28. júlí og
er það 210. dagur ársins 1968. Eftir
lifa 156 dagar. 7. sunnudagur eftir
Trinitatis. Miðsumar. Heyannir
byrja. Árdegisháflæði kl. 8.15
Drottinn mun láta óvini þína bíða
ósigur fyrir þér, þá er upp rísa í
móti þér (5. Mós. 28.7).
Næturlæknir i Hafnarfirði
Helgarvarzla laugard.-mánudags.
27.-29. júlí Kristján T. Ragnarsson
sími 52344 og 17292, aðfaranótt 30.
júlí Eiríkur Björnsson sími 50235
Næturlæknir í Keflavík.
27.7-28.8 og 29.7-30.7. er Kjartan
Ólafsson.
(Jpplýslngar um læknaþjónustu '
oorginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
or.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítal-
anum er opin allan sólahringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
i síma 21230.
Neyðarvaktin ♦Sh'arar aðeins á
vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
■<mi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
<hc hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum og helgi
dagavarzla í Reykjavík.
vikuna 27. júli -3. ágúst er í
Laugavegsapóteki og Holts apóteki
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvik-
jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
>»r- og helgidagavarzla, 18-230.
A.A.-samtökln
Fundir eru sem hér segir1 I íé-
tagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 28. júlí
kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom-
ið.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
Turn Hallgrímskirkju
útsýnispallurinn er opinn á laugar-
dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu-
dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris-
kvöldum, þegar fiaggað er á turn-
innm
l'rá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar
Þær konur í Hafnarfirði, er viija
komast í orlof, komi á sktifstofu
Verkakvennafél. Alþýðuhús’nu, 7.
og 8. ágúst kl. 20-22, sími 50307.
Dvalizt verður að Laugum i Dala-
sýslu 20.-30. ágúst.
Spakmæli dagsins
Hversu margt er það ekkí, sem
ég þarfnast ekki. — Sókrates.
GENGISSKRANINd-
■r. n - M. Júlí ItH.
8k rSlt tr£ Rfnlnit Ksup 8aU
#7/11 '67 >» Dandai'. dollar 86,63 87,07
U/f '60 I Storlintapund 138,10. 136,4«
19/1 •- S Knnadadoliar 83,04 03,1«
* • too Dnnskar krónur . 787,86 759,7*
#7/11 '67. 100 Korakar krónur- 766,92 790,88
IV* 'M 100* Bnnakar•krónur 1.101,85 1.104,28
U/R.—/ ioo. Tinnsk pðrk 1.861,81 1.364,66
w»* •- Transkir tr. 1,144,06 1.147,40
##/T .*■ 100 * •114,18 • 114,40
4/7 * « 100 . Svláan.'fr. * 1.339,11 1.326,3*
i/\ 'r 400 'Oyllinl 4.078,88 1.570,00
Xl/it '67 •100 Tákkn.kr.. 790,70 ' 702,04
40/7 • '68 100 y.-þyrt ’nðrk suai.io* 1.424,60
•4/T - ÍO0 L'frur • *• r,™* *,IT
#4/4 4- •tOQ Austurr. »oh.. •280,48 ,321,00.
ÍV1» '„ 100* Posotar '«,» 83,00
#7/11 .-* * * 100- Kolknlngofcrðnur- VðrusklptalOnd' #6,M: .100,14
• •* s Rclknlngspond- VOrusklptalOnd * ’ .* 116,63 lijjs.ii
VÍSEKORIM
Yzta skart þó eigir fátt,
ógna ei svartar nætur,
vonir bjartar, ef þú átt
innst við hjartarætur.
Ragnar Ásgeirsson
sá NÆST beztS
Jón Gíslason á Búrfelli í Hálsasveit var á ferð með manni einum.
Þeir riðu fram á ferðamann, sem var á leið þeirra. Samferðamaður
Jóns g.af sig á tal við hann, en hann svaraði honum lítt.
Á eftir spyr Jón samferðamann sinn, hvaða maður þetta hafi
verið.
„Ekki veit ég það“, svarar hann. „Það gæti allt eins hafa verið
fjandinn sjálfur."
„Já, það er mjög líklegt“, segir þá Jón. „Eg heyrði, að hann
þekkti þig.“
Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafn
arfirði og Keflavík.
í Reykjavík í Félagsheimili Vals
við Flugvallarbrautina verður fyr-
irlesturinn: „Hvers vegna kenndi
Jesú eins og hann gerði“, fluttur
kl. 5 í dag.
í Hafnarfirði verður fluttur fyrir
lestur „Hin nýja Jerúsalem stígur
niður með himneskar blessanir
kl. 8 í Verkamannaskýlinu.
í Keflavík verður kl. 8 fluttur
fyrirlesturinn: „Flýið á öruggan
stað“. *
AlHr eru velkomnir á fyrirlestr-
ana.
Fíladelfía Keflavík.
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 2 Siv og Robert Pennén
tala Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Tjaldsamkomur kristniboðssam-
bandsins hefjast eins og venjulega
föstudaginn 9. ágúst.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagssamkomur kl. 11 og
8.30 Jóhannes Sigurðsson talar á
kvöldsamkomunni. Foringjar og
hermenn taka þátt í söng og vitn-
isburði. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
hefur samkomuí Æskulýðsheimil
inu þriðjudagskvöldið 30. júli kl.
8.30 Haraldur Ólafsson kristniboði
talar. Allir velkomnir.
Fíiadelfía Reykjavik.
Almenn samkoma laugard. og
sunnudag kl. 8 bæði kvöldin Trú-
Eyjaskeggjar biðu með öndina í hálsinum meðan bæjarstjórinn dró „tappann" úr stútnum.
á þjóðlegan hátt ! !!