Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968
Meistaramót íslands:
Þur var barizt um sekúndu-
brot og sentimetra
rætt við nokkra þátttakendur
AðALHLUTI meistaramóts ís-
lands í frjálsum íþróttum fór
fram s.l. mánudag, þriðjudag og
miðvikudag. Mótið var að mörgu
leiti hið ánægjulegasta og þá
einkum fyrir það hversu þátttak
an var mikil. Langt mun vera
síðan að svo fjölmennt frjálsí-
þróttamót hefur verið haldið í
Reykjavík og áhorfendur voru
einnig óvenju margir. Ef til vill
er þetta eitt af fyrstu sporunum
sem frjálsar íþróttir stíga á leið
sinni til vegs og virðingar á ís-
landi að nýju. Framkvæmd móts-
ins gekk í meginatriðum vel, þótt
engan veginn vaeri hún misf ellu-
laus. Það er vandi að sjá um
stór frjálsíþróttamót og þau
krefjast töluverðs undirbúnings.
Keppni í mörgum greinum var
jöfn og skemmtileg, þótt ekki
væri hún alltaf um verðlaunasæt
in. Einkum var ánægjulegt að
sjá til þeirra mörgu ungu íþrótta
manna sem tóku þátt í mótinu.
Margir þeirra eru líklegir til að
taka íþrótt sína alvarlega og ná
árangri í framtíðinni.
Ef nefna ætti afreksmenn
mótsins yrðu sennilega þeir Val-
björn Þorláksson, Guðmundur
Hermannsson og Þorsteinn Þor-
steinsson þar efstir á blaði. Val-
björn fyrir hina mörgu sigra
sína, Slem færa heim sannindin
um að hann á enn etftir sitt bezta
í tugþnautinni. Guðmuind fyrir
bezta afreik mótsins og Þonptein
fyrir góð 400 og 800 metra hlaup.
En það má heldur ekki gleyma
nöfraum Erlends Valdiimarmon-
ar, Halldórs Guðbjörnssonar,
Karls Stefánssonar, Jóns Þ. Ól-
afssonar, Jóns H. Sigurðssonar
og fl.
Verðlaunaskipting milli félag-
anna bendir eindregið til þess að
bikarkeppni F.R.Í. í sumar geti
orðið jöfn og skemmtileg, en hún
varð þessi.
1. v. 2. v. 3. v. stamt.
Reynir Hjartarson
— Bezti löglegur árangur sem
ég hefi náð er í 100 metra hlaupi,
10,9 sek. Þeim tíma náði ég sum-
arið 1964 þegar ég var 16 ára,
en segja má að það sé eina sum'
arið sem ég hefi æft vel.
— Áhugi á frjálsum íþróttum
er mjög lítill á Akureyri, það
snýzt allt um fótboltann. í sum-
ar kom dr. Ingímar Jónsson til
okkar og var með námskeið og
ég hef góða trú á að það eigi
eftir að lyfta frjálsíþróttastarf-
inu hjá okkur. Aðstaðan á Ak-
ureyri er sérstaklega góð og því
slæmt hversu fáir verða til að
nota sér hana.
— Nei, ég er ekki ánægður
með árangurinn á þessu móti,
hafði vonast eftir betru. En það
verður að bafa það, ég er ákveð-
inn að halda áfram að æfa svo
mikið sem ég hefi tö-k á.
Verffa aff gera nýja áætlanir.
„Óli setur bara met í hverju
hlaupi,“ va.rð_ einhverjum að orði
þegar tími Ólafs Þorsteinssonar
KR, í 3000 metra hindrunar-
hlaupi var tilkynntur en þar
bætti hann eldra sveinamet um
tæpa mínútu. Og víst er að Ólaf-
ur hefur tekið stórstígum fram-
förum í vetur, enda leggur hann
mikla rækt við æfingar sínar.
„Stóri bróðir“ hans, Þorsteinn,
má fara að vara sig innan tíðar.
— Ég er ánægður með árang-
urinn hjá mér í 800 metra hlaup-
inu, sagði Ólafur, þegar við rædd
um við hann rétt áður en hann
lagði í 1500 metra hlaupið. —
Ég var reyndar búinn að gera
mér vonir um að fara undir 2
mínútum, en skorti eitt sekúndu-
brot á. Orsakaðist það öðru frem
ur af því að ég fékk ekki nógu
mikla keppni undir lok hlaupsins.
— Hefur þú fylgzt með hvað
jafnaldrar þínir erlendis gera
bezt?
— Ekki nákvæmlega, en ég
held að mér sé óhætt að segja
að þetta þyki mjög frambærileg-
ur tími í sveinaflofeki. Það eru
að vísu til einstafclingar sem náð
hafa nokkiru betri tíma.
— Hvernig og hversu oft æf-
ir þú?
— Ég æfi nær á hverjum degi
árið um kring með bróður mín-
um, e» læt þjálfarana ráða æf-
ingaplaninu. I sumar æfi ég hjá
Jóhannesi Sæmundssyni þj'álfara
KR og við höfum ákveðið að
leggja aðaláiherzluna á 800 og
1500 metra hlaup í sumar.
— Hvaða keppnir eru fram-
undan hjá þér?
— Það er unglingameistaramót
fslands sem fram fer á Akur-
eyri um næstu helgi og þar von-
ast ég til að sigra í 800 metra
hlaupinu og hlaupa undir 2 mín-
útum, ef aðstæður verða góðar.
— Stefnir þú að ákveðnum ár-
angri í sumar?
— Við Jóhannes vorum þúnir
að stefna að því að ég næði 2
min. í 800 metra hlaupi og 4:20.0
mín í 1500 metra hlaupi.
Og eftir meistaramótið hafa
þeir væntanlega orðið að setjast
niður og semja nýtt plan, því í
1500 metra hlaupinu náði Ólafur
4:16.2 mín. sem er 4 sek. betri
tími en eldra sveinámet sem Sva
var Markússon átti.
Bezti árangurinn í langstökki
Þorvaldur Benediktsson, ÍBV,
var sá sem einna mest kom á ó-
vænt á mótinu. Hann var lands-
liðsmaður í grindahlaupi og þrí-
KR .. 14 5 1 20
HSK 4 4 10 18
ÍR ... 3 8 6 17
UMSE . 3 1 1 1
UMSK . 4 5 3 12
ÍBV 1 2 0 3
Á 0 0 3 3
ÍBA 0 1 1 1
HSÞ . . 0 1 1 2
UMSS . 0 0 1 1
HSÞ . . 0 0 1 1
Á þriðjudagskvöldið notuðum
Við tækifærið og fengum nokkra
þátttakendurna á mótinu til að
ræða við okkur og fara þau við-
töl hér á eftir:
Góff affstaffa illa notuff
Fremsti frjálsíþróttamaður Ak
ureyringa er Reynir Hjartarsson
KA, og líkt og á meistaramót-
inu í fyrra varð hann „sunnan-
búum“ skæður keppinautur.
Hann va'rð annar í 200 metra hl.,
3. í 110 metra grindahlaupi og 4.
í 100 metra hlaupi.
— Ég hef fremur lítið æft,
sagði Reynir, — nema þá mér til
heilsubótar, enda tækifæri til
keppni mjög takmörkuð fyrir
norðan. Ég átti þess heldur ekki
kost að fara á landsmótið að Eið-
um þar sem ég er ekki í ung-
mennafélagi og eina ráðið var
því að bregða sér til Reykjavík-
ur og spreyta sig í þessu móti.
Ólafur Þorsteinsson
Þorvaldur Benediktsson
stökki fyrir nokkrum árum, en
hætti síðan keppni um skeið.
Átti hann skemmtilegt „come
back“ að þessu sinni og sigraði
í langstökki eftir harða keppni
við Valbjörn Þorláksson.
- Ég var eiginlega hissa á
því hvað mér gekk vel, sagði
Þorvaldur. — Þetta er bezti ár-
angurinn sem ég hefi náð í lang-
stökki. En ég tel mig hafa góðan
möguleika til þess að bæta hann,
þar sem atrennan er ekki nógu
góð hjá mér.
— Aðstaðan í Vestmannaeyj-
um er ágæt, en áhuginn er ekki
mikill, og má nærri því segja að
ég sé sá eini sem eitthvað æfi
frjálsiar íþróttir. Það er líka
heldur lítið um mót, sennilega
verður þó bæjakeppni við Kópa-
vog síðar í sumar, og verður
gaman að taka þátt í henni.
— Já, ég hef lítið getað æft
í 2-3 ár, og er heldur ekki kom-
inn í nógu góða æfingu nú. En
ég ætla að reyna að byrja að
fullum krafti aftur, enda er á-
huginn nægur hjá mér.
Harffsnúnir Eyfirffingar
Fá UMSE komu 6 keppendur
til leiks og höfðu þeir erindi sem
erfiði, og snéru heim með tvo
gullpeninga, einn silfurpening
og tvö bronz verðlaun. Einn úr
hópnum var hinn efnilegi hlaup
ari Jóhann Friðgeirsson og feng
um við hann til að spjalla við
okkur:
— Því miður hef ég verið
slappur í vor og lítið getað æft,
sagði Jóhann. — Ég var á sjúkra
húsi rétt fyrir Eiðamótið og
hljóp þar 400 metrana á 54,7 sek
Nú náði ég 53,1 sek., sem er
3,10 frá því bezta sem ég á í
greininni. Vonandi næ ég mér
upp og takmarkið er að hlaupa
51,0 sek. í sumar.
/ — Jú, þetta var í fyrsta skiptið
Jóhann Friffgeirsson
sem ég keppti í 400 metra grind
arhlaupi. Ég átti að ná betri
tíma þar, en ég vissi ekki hvað
mér var óhætt að hlaupa til að
byrja með og fór því of rólega
af stað.
— Unglingamótið á Akureyri
er það næsta hjá mér, en eftir
það mun ég fá fremur fá tæki-
færi tii keppni. Héraðsmót verð
ur reyndar hjá okkur í ágúst
svo og svokölluð „bandalaga-
keppni“.
— Eyfirðingar hafa oft átt á-
gæta hlaupara og skal þar fyrst
fræga telja Kristján Jóhanns-
son úr Skíðadalnum sem enn á
fslandsmet í 10 km. hlaupi og
Stefán Árnason frá Dalvík. Ann
ars er fremur lítill áhugi á frjáls
um íþróttum í Eyjafirði og að-
staðan er heldur ekki eins góð
og skyldi.
Fótfrá og keppnishörff
Sú stúlka sem mesta athygli
vakti á meistaramótinu var Krist
ín Jónsdóttir, UMSK, sem sigr
aði í 100 og 200 metra hlaupum
■- - *■' • "3
'4m -s - a “* *
Kristín Jónsdóttir
og langstökki og var auk þess i
boðhlaupssveit félags síns sem
varð önnur á eftir HSK-sveit-
inni í 4x100 metra boðhlaupi. f
því hlaupi sýndi Kristín hvað
mikið keppnisskap hefur mikið
að segja. Hún hljóp síðasta
sprettinn fyrir UMSK og vann
upp 7-10 metra forskot sveitar
ÍR.
— Ég byrjaði að æfa í fyrra
sumar, sagði Kristín. Var reynd
ar í handbolta áður en hafði allt
af áhuga á hlaupum og lét þá
loksins verða af því að fara að
æfa. Eftir atvikum er ég ánægð
með árangurinn á þessu móti. Eg
á bezt 12,9^ sek. í 100 metra
hlaupi, en íslandsmetið er 12,6
sek. og það er takmarkið hjá
mér að ná þvL