Morgunblaðið - 09.08.1968, Page 1

Morgunblaðið - 09.08.1968, Page 1
28 SIÐUR 168. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Rússar enn gagn- rýndir í T ékkóslóvakíu Sovézk blöð vegsama Bratislava-fundinn Prag, 8. ágúst. NTB. MÁLGAGN tékkóslóvakíska rit- höfundasambandsins, Literarni Listi, gagnrýnir í fyrsta tölu- blaði sínu eftir fundina í Cierna- nad-tisou og Bratislava leiðtoga Sovétríkjanna fyrir að reyna að leysa pólitísk vandamál með því að beita einstaka menn þving- unum í stað þess að reyna að komast að samkomulagi við hina nýju forystu landsins. Blaðið segir, að skiljanlegt sé að Rússar hafi áhyggjur af breyt ingunum í Tékkóslóvakíu en ó- skiljanlegf hvernig þessar áhyggj ur hafi komið fram. Blaðið segir, að öryggi jafnigildi ekki eflingu hersins og aegir að Tékkóslóvak ar hafi ekki misst sjónar af mikil vægustu markmiðum sósíalistísks samfélags. En tif að ná þessum markmiðum erum við skuld- bundnir til að samþykkja þa'ð sem Austur-Þjóðverjar leggja til málanna. segir blaðið. Dutbúin árás í Pravda Pravda, málgagn sovézka kommúnistaflokksins birti í dag grein þar sem fram kemur gagn rýni á kommúnista sem setja þjóðarhagsmuni ofar samvinnu við önnur kommúnistaríki. Grein in er eftir búlgarska kommún- istaleiðtogann Bayan Bylgaranov og virðist beinast gegn Rúmen- um, Júgóslövum og Tékkóslóvök um. Greinin bendir til þess að ráðamenn í Moskvu hafi ekki hvikað frá hugmyndafræðilegri afstöðu sinni eftir Bratislava- fundinn. Jafnframt halda sovézk blöð áfram að birta greinar þar sem farið er vi'ðurkenningarorðum um niðurstöður Bratislava-fund- Johnson með innvort- is bólgur San Antonio, Texas 8. ágúst1 AP-NTB. LYNDON Johnson Banda-1 ríkjaforseti skýrði firá því í i dag að hann væri með inn- vortis meinsemd. Læknar I hans sögðu að hér væri að-1 eins um smávægilega bólguj að ræða sem myndazt hefði í þarmaveggjum. Sögðu þeir að 1 oft þyrfti ekki uppskurð til ( að laga slíkt. Þeir sögðu að j forsetinn myndi koma aftur. til rannsóknar eftir tvo dagai og að heilsa hans væri að ( öðru leyti ágæt. Johnson sagði j við fréttamenn að sér liði t mjög vel. arins, og segja þau að halda verði samkomulagið í hvívetna. í yfir lýsingu fundarins var hvatt til baráttu gegn borgaralegri hug- myndafræði og andsósíalistísk- um öflum. Pravda birti einnig í dag yfirlýsingu sem miðstjórn austur-þýzka kommúnistaflokks- ins gaf á miðvikudaginn þess efnis, að nauðsyn beri til að heyja hugmyndafræðilega bar- áttu gegn hugmyndakerfum heimsvaldasinna og annarra aft- urhaldsafla, ef unnt eigi að vera að standa við Brátislava-yfirlýs- inguna. Framhald á bls. 20 -4, Richard Milhouse Nixon, forsetaefni Repúblíkanaflokksins með fjölskyldu sinni eftir morgun. Frá vinstri David Eisenhower og unnusta hans Julie Nixon, Richard Nixon, on eiginkona hans og Patricia Nixon. Sjá grein um Nixon á bls. 10 og um Angew á sigunnn 1 Pat Nix- bls. 27. IMIXOIM OG AGNEW Val varaforsetaefnis kom á óvart Misjöfn viðbrögð Miami Beach, Florída, Was- hington, Moskvu, Hong Kong og Kúbu 8. ágúst AP-NTB. RICHARD M. Nixon, forseta efni bandaríska repúblikana- flokksins kaus í dag Spiro T. Agnew, ríkisstjóra í Mary- land sem varaforsetaefni sitt. Val Nixons kom mönnum al- mennt mjög á óvart og ekki sízt Agnew sjálfum, sem sagði við fréttamenn að út- nefningin hefði komið eins Mannrán í Uruguay og þruma úr heiðskýru lofti. Spiro Agnew er fyrrverandi stuðningsmaður Nelsons Rockefellers og telst til frjáls lyndari arms Repúblikana- flokksins. Nixon skýrði frá valinu á fundi með frétta- mönnum síðdegis í dag og væga ákvörðun að ræða. Nix- on sagðist hafa viljað mann, sem væri hæfur til að taka við ræður við á annað hundrað flokksleiðtoga, því að hér hefði verið um mjög mikil- sagðist hafa viljað mann, sem væri hæfur til að taka við embætti forseta, mann sem gæti tekið virkan þátt í kosn ingabaráttunni og mann, sem gæti tekið við nýjum ábyrgð arstörfum, einkum með tilliti til vandamála bandarískra borga. Þessa kosti alla hefði Agnew til að bera. Eins og kunnugt er af fréttum vann Nixon útnefningu Repú- blikanaflokksins þegar við fyrstu atkvæðagreiðsiu í nótt, er hann hlaut 692 atkvæði, eða 25 at- kvæðum umfram þau 667 sem hann þurfti. Gífurleg fagnaðar- læti brutust út, er Wisconsin, sem greiddi atkvæði næst síðast greiddi þau ÖU, 30 talsins með Nixon og var þá ljóst að hann hafði sigrað. Nixon sagði stuttu síðar við fréttamenn „Ég var reiðubúinn til frambo’ðs og ör- lögin höguðu því þannig að flokk urinn vildi mig“. Þegar að at- kvæðagreiðslunni lokinni hóf Nixon viðræður við flokksleið- toga um varaforsetaefnið og eftir 10 stundir lá ákvörðunin fyrir. Nixon átti síðar í nótt eftir að leggja útnefningu sína fyrir flokksþingið, sem talið er a<ð muni samþykkja hana einróma. Ýmsir stjórnmálafréttaritarar benda á, að það boði ekiki gott fyrir Nixon að hann hlaut mjög lítinn Stuðning sex stórra iðnað- arfylkja, New York, Kaliforniu, Ohíó, Pennsylvania, Michigan og New Jersey og þeir benda á að úrslit kosninganna í nóvem- ber kunni að ráðast einmitt í þessum fykjum. Við atkvæða- gneiðsluna var fylgi Nixons mest meðal Suðurríkjafylkjanna og vesturrikjanna. Eina stóra fylk- ið, sem greiddi honum öll att- kvæði sín var Ulinois. Rockefeller styður Nixon Við atkvæðagreiðsluna í nótt hlaut Nelson Rockefeller, ríkis- stjóri New York 287 atkvæði og Ronald Reagan, ríkisstjóri Kali- forníu 182, en afgangurinn, 172 Framhald á bls. 20 Montevidleo, 8. ágúst. AP. STJÓRNIN í Urugway hefur meit að að semja við maosinnaða Ihryðjuverkiamenn um freimt.al á háttsettíum embættismanni, sem l>eir hiafa rænt til að reyna að nieyða Jorge Jachedhe Areco for- seta að duaga úr sparnaðarráð- Stöfunum, sem hann hefur gripið til í efnaihagsmálum landsins. Ekkert hefur spurzt til embætt ismannsins, sem er yfirmaður raforku- og símamálastofnunar ríkisins, síðan fjórir menn úr Tupamare-ftnelsishreyfingunni rændu honum á miðvikudaginn þrátt fyrir víðtæka leit, hina víð tæfcustu í sögu Uruguay. Emb- ættismaðurinn, dr. Ulises Pereira Revertoel, sem er auðugur bú- garðseigandi, lögfræðingur og einn helzti ráðunautur forsétans, hefur verið einn helzti hvata- maður þeÍTra sparnaðarstefnu, sem tekin herfur verið upp til að hamla gegn verðbólgu. lnnilegt þakklæti færi ég þeim fjölmenna hópi manna víðsvegar á landinu, sem sent hafa mér heillaóskaskeyti og sæmt hafa mig gjöfum á áttræðisafmæli mínu. Sá hlý- hugnr, sem ti] mín hefur streymt á þessum tímamótum í lífi mínu hlýjar mér um hjartarætur og varpar birtu og yl á ófarin æfistig. Pétur Ottesen, Að hika er sama og að tapa‘ Rockefeller fór of seint af stað Eftir Charles Dumas (AP) Misheppnuð tilraun Nelsons A. Rockefellers til að ná út- nefningu sem forsetaefni á þingi republikana hlýtur að verða skráð sem sígilt dæmi uni gildi málsháttarins „að hika er sama og að tapa“. Ef unnt er að segja að eitthvað eigi sök á ósigri Rockefell- ers, þá er það sú staðreynd að hann gaf allt og seint kost á sér. — Það má rekja þetta aft- ur til 21. marz, sagði William E. Miller fyrrum þingmaður, sem var varaforsetaefni flokksins 1964, og vann að framboði Rockefellers í ár. Það var þennan marzdag sem Rockefeller kom atvinnu stjórnmálamönnum og stuðn- ingsmönnum sínum mjög á ó- vart með yfirlýsingu um að hann ætlaði ekki að sækjast eftir útnefningu. Búizt hafði verið við því að Rockefeller hlypi í skarð- ið eftir að George Romney ríkisstjóri í Michigan dró sig í hlé, en Rockefeller hafði stutt Romney sem merkisbera frjálslynda armsins svo- nefnda innan republik- anaflokksins gegn framboði Nixons. Fjöldi áhrifamikilla republikana, þeirra á meðal margir ríkisstjórar, höfðu lagt hart að Rockefeller að gtfa kost á sér. Höfðu þeir álitið að fyrri yfirlýsingar um áhugaleysi Rockefellers væru gefnar í því skyni að bíða átekta, og að hann væri nú sammála um að kominn væri tími til aðgerða. Tæpum sex vikum síðar boðaði Rockefeller til nýs fréttamannafundar, að þessu sinni í Albany, höfuðborg New York ríkis, og lýsti þá yfir að hann hefði skipt um skoðun, og ætlaði nú af heil- um hug að sækjast eftir út- nefningu. En nú höfðu horf- urnar stórum versnað. Hann hafði ekki aðeins setið af sér margra daga mikilvæga kosn ingabaráttu, heldur einnig glatað hollustu stuðningsmann anna. Þótt segja megi að Rocke- feller hafi farið of seint af stað, er langt frá því að hann hafi legið á liði sínu eft- ir að baráttan var hafin. Hann sparaði þar til hvorki eigið fé né þrek sitt. Hann eyddi milljónum dollara — sumir telja kostnaðinn hafa numið fimm milljónum doll ara, en keppinautar hans á- líta hann miun meiri — til glæsilegrar auglýsingaher- Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.