Morgunblaðið - 09.08.1968, Page 5

Morgunblaðið - 09.08.1968, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968 5 Hákon Bjarnason: Sumar og skógur Fátækt land ÍSLAND er harð’býlt land. íbúair landsins hafa oft feng- ið að kenna á því. Nú síð- ast hefur kal í túnuim komið mörgum baendum á kiné. Eng inm skyldi ætla að til þessa liggi ein orsök .í ríki náttúr- unnar hafa flestir atburðir margar og samverkandi ckt- sakir. Því er víðs fjarri, að veðr- áttan ein eigi sök á því, að hér er víða erfitt umdir bú. ísland hefun- verið olnboga- barn náttúrunnar allt frá því að síðustu ísöld lauk. Landið var afskipt þegar veðurfar hlýnaði og jöklarnir hopuðu um norðanverða Evrópu. Á meginlandinu elti suðrænn og þroskamikill gróður jök- ulsporðana norður eftir, en ísaldargróðurinn varð undir í samkeppninni. Á Islandi komst enginn nýr gróður að svo mokkru næmi, sakir einangrunar lamdsins. ísland varð að láta sér nægja þær tegundir plantna, sem lifað höfðu ís- aldirnar af. Steimdór Stein- dórsson skólameistari, hefur fært rök að því, að hávaðinn af íslenzkum plöntutegund- um hafi lifað á ýmsum stöð- um á landinu meðan ísaldirn- ar gengu yfir. Hann telur einnig, að um fjórðungur þeirra tegunda, sem taldar eru alíslenzkar, hafi flutzt hingað sem slæðingar með mönnum. ísland er með tegumda- fæstu og gróðurfátækustu löndum á öllu norðurihveli jarðar. Hér voru taldar 434 innlendar tegundir árið 1962. Til samanburðar má geta þess, að í nyrstu héruðum Noregs vaxa um 1000 tegund- ir plantna, og veðurfar þar svipað og hér. í öðrum ijeims álfum er tegumdafjöldinn enm meiri við sömu skilyrði. Því er það augljóst mál, að tegundafæð gróðurríkisins á einnig sök á erfiðum lífsskil- yrðum landsbúa auk veðr- áttunnar. En hér kemur og annað og meira til. Þegar menn hugleiða á hverm hátt íslenzka gróðurrík ið er til orðið, getur það varla undrað neimm, að það er ærið smávaxið. Plöntum- ar eru flestar hánorrænar og sumar eru taldar til heims- skautagróðurs. Menn hafa reynslu fyrir því, að enda þótt norrænar plöntur séu fluttar suður á bógimn, eða háfjallaplöntur á hlýrrd staði en þær hafa alizt upp við, þá auka þær engu við vöxt sinm, svo að teljandi sé. Með öðr- um orðum sagt, þá mynda þær engu meira þurrefni á hverju sumri en áður. Veðurfar á íslamdi er nú miklu betra en það var á ís- aldarskeiðumum. En hér vaxa enn að mestu leyti hinar sömu norrænu tegumdir. Gef ur það auga leið um það, að þær nýta ekki að fullu þá sólarorku, sem skím á landið á hverju sumri. Suðrænni 30 ára lerkiskógur á Hall ormsstað. plöntur, sem á annað borð geta lifað hér á landi, mynda að öllu jöfmu meiri þurrefmi á hverja flatarmálseiningu em hinn inmlendi gróðuir. Reynsl an af inmflutnimgi fjölda plamtna sýnir þetta svart á hvítu. Hinm seinvaxta inn- lendi gróður er einmig orsök þess, að ísland er harðbýlla en það þyrfti að vera. Ef íslendingar vilja njóta meiri afurða af þeirri sólar- orku, sem fellur á lamdið frá vori til hausts, heldur em for- feður þeirra hafa átt kost á, eiga þeir ekki amnanra kosta völ en að flytja erlendam nytjagróður til lamdsins, sem veðráttam setur, verður auð- vitað að sækja plöntutegumd- irnar til staða, er hafa svipað veðurfar og ísland. Þetta gild mmmmmmrn Alaskalúpína á hörðum mel. Tekur ekki við meira at fiski Dalvík, 6. ágúst. í GÆR var landáð hér á Dalvík 58 tonnum af fiski úr Björgvin og er þetta síðasti fiskur, sem frystihús KEA hér tekur á móti Saigon og Hong Kong, AP-NTB. TALSMAÐUR herstjórnar S- Vietnam skýrði frá því í Saigon í dag, að skæruliðar hefðu í gær sprengt í loft upp Ben Luc-bcv- brúna við Sagion. Þetta er í ann- að skiptið á fimm vikum sem þessi 800 metra lamga brú er sprengd í loft upp. Brúin temgir Saigon við Mekongdalinn. Brú þessi er mjög mikilvægur sam- gönguliður fyrir Saigon. Skæruliðar Viet Kong hótuðu í dag að hefja stórfelldar árásir á aðrar stórar borgir í lamdinu, sem svar við aukmu herliði Bandaríkjamanna og banda- manna i S-Vietnam. Frá þessu var skýrt í útvarpssendimgu frá Hanoi. í sendingunmi var einnig hótað að þiggja hjálp amnarra kommúnistaríkja m.a. með því að leyfa þeim að senda hersveitir til S-Vietnam. um óákveðinn tíma, að sögn Tryggva Jónssonar, frysthús- stjóra. Fiskbirgðir, sem liggja í húsinu, eru 500—600 lesVLr og eru af því 380 lestir af flökum, sem verkuð hafa verið fyrir Ev- rópu- og Bandaríkjamarkað og þá sérstaklega hinn síðarnefnda. Afgangurinn er dýrafóður eða úrgangsfiskur. Hjá frystihúsinu hafa landað sex bátar og auk þess nokkuð af trillubátum. Starfslið frysti- hússins er um 50 manns. Fiskurinn hefur farið batnandi að undanförnu, en er enn nokk- uð smár. Til dæmis voru fjórir tíundu hlutar af afla Björgvins ir ekki aðeins tré og runna, heldur og allar jurtir og plönt ur. Hér gildir ekkert handa- hóf, því lögmálum náttúrumn ar getur emginn skotið sér undan og engin mannleg tækni brotið þau. Undamfarna áratugi hefur Skógrækt ríkisins reynt eftir mætti að afla trjáfræs frá ýmsum þeim stöðum, þar sem ætla má að veðurfar sé svip- að og hér á lamdi. Samtímis trjáfærstökunmi hefur einnig verið safnað ýmsu öðru fræi af jurtum og grösum, og hef- ur sumt af því gefið ágæta raun. Fáeimir menn hafa fyrir nokkru látið það álit í ljós, að það væri spillimg á ís- lemzkri náttúru að flytja himgað barrviði. Slíkt mumdi spilla útsýn og væri óþjóð- legt. Réldu þeir því fram, að nær væri að rækta íslenzka birkið. Satt er það, birkinu verðum við að sýna sóma og gerum það, enda er það enn bezta landvarnarplamta okk- ar. Em birkið er svo seim- vaxta, að það kemur ekki að haldi til verulegrar viðarfram leiðnlu. Óyggjamdi mælimgar eru til sem sýna, að síbiriska lerkið á Hallormsstað vex 6 sinnum örar en birkið. Að auki er lerkiviður á margan hátt betri en birkiviður. Hvaða heilvita maður mundi verzla við kaupmamm, er seldi vöru sína sexföldu verði á við næsta kaupmamm? Verðum við ekki að haga viðskiptum okkur við móður máttúru á sem hagstæðastan hátt? Og hví skyldum við ekki nota lúpínu frá Alaska á ör- foka mela, þar sem íslenzkur gróður á svo erfitt með að breiðast út að sjálfgræðslan tekur tugi ára? Lúpínan breið ist ört út af sjálfsdáðum, safn ar köfnunarefni og myndar frjóan jarðveg á fáum árum. Hún sparar að minnsta kosti dýra áburðargjöf. Imnflutningur slíkra teg- unda, sem þessara tveggja, sýrnir ótvírætt að halda verð- ur áfram á þessari braut svo fremi að nokkurt vit eigi að vera í ræktunarmálum ís- lendinga. Hugarórar um ímyndaða fegurð og jómfrúr- eðli íslenzkrar náttúru verða að víkja fyrir heilbrigðri skyn HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Sími 21735 ALLT MEÐ ÚTSALA UTSALA Byrjum okkar árlegu haustútsölu í dag. ÚLPUR — KÁPUR — BUXUR — JAKKAR BUXNADRAGTIR — PILS OG MARGT FLEIRA. Útsalan stendur í nokkra daga. Komið og gerið góð kaup. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. m nú undir 57 sm. á lengd. Afli vir'ðist hins vegar vera nægur nú og meiri en hægt væri að anna. Eitthvað hefur verið veitt héð an í nót, en Tryggvi telur þær veiðar þurfa gagngecrar athugun ar við vegna landhelginnar. Frysthús KEA losnar ekki við fisk fyrr en um miðjan ágúst, en þá mun Jökulfell taka eitthvað smávegis til útflutnings. — Helgi. loOöiri Laugavegi 31. EIMSKIF M.S. GULLFOSS \ Sumarleyfisferðir 17. og 31. ágúst, 14. sept- ember. Á næstunni ferma skip voi til íslands, sem hér segir ANTWERPEN Reykjafoss 21. ágúst. Skógafoss 29. ágúst, Reykjafoss 12. sept. ROTTERDAM Askja 15. áigúst. Lagarfoss 19. ágúst. Reýkjafoss 23. ágúst. Skógafoss 31. ágúst.* Reykjafoss 14. sept. HAMBORG Fjallfoss 16. ágúst. Lagarfoss 22. ágúst. Reykjafoss 26. ágúst. Skógafoss 2. sapt.* Reykjafoss 10. sept. LONDON Mánafoss 14. ágúst.* Askja 19. ágúst. Mánafoss 29. ágúst. Askja 11. sept. HULL Mánafoss 13. ágúst.* Mánafoss 27. ágúst. Askja 9. sapt. LEITH Gullfoss 12. ágúst. Gullfoss 26. ágúst. Gullfoss 9. september. NORFOLK Dettifoss 23. ágúst.* Skip 9. sept. Brúarfoss 20. september. NEW YORK Brúarfoss 14. ágúst. Dettifoss 28. ágúst.* Skip 12. sept. Brúarfoss 25. september. GAUTABORG Bakkafoss 22. ágúst.* Bakkafoss 13. sept. KAUPMANNAHÖFN Gullfoss 10. ágúst. Kronprins Frederik 17. ág Bakkafoss 24. ágúst.* Gullfoss 24. ágúst. Kronprins Frederik 4. sept Gullfoss 7. september. Bakkafoss 16. sept. Krónprins Friðri'k 17. sept KRISTIANSAND Bakkafoss 26. ágúst.* Bakkafoss 18. sept. GDYNIA Tungufoss um 13. sept. VENTSPILS Tungufoss 15. ágúst. Tungufoss um 13. sept. KOTKA Tungufoss 13. ágúst. Tungufoss um 11. sept.* * Skipið losar í Reykja vík, ísafirði, Akureyr og Húsavík. Skip, sem ekki eru merkl með stjörnu, losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.