Morgunblaðið - 09.08.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968
7
Við Barnafoss rennur Hvítá gegnum mjótt skarð og fellur svo með miklum fossafölium eftir ajúpum
gljúfrum. Þjóðsaga segir, að áður fyrr hafi verið steinbogi á ánni, en eftir að tvö böm frá Hraunsási
hafi dottið af honum í ána hafi móðir þeirra látið brjóta hann niður.
Fyrir neðan Barnafoss eru Hraunfossar. Þeir eru ákaflega fallegir, þar sem þeir streyma undan
kjarri vöxnu hrauninu á u.þ.b. kílómeters breiðu svæði.
ARMAÐ
HEILLA
Halldóra Ólafsdóttir Austurgötu
129 Akranesi verðiu: 50 ára laugar
daginn 10. ágúst.
Laugardaginn 10. ágúst verða gef
in saman í hjónabamd aí séra
Heimi Steinssyni, Seyðisfirði ung-
frú Halldóra Erlendsdóttir, Firði
Seyðisfirði og Ólafur Víðir Björns
son Sauðérkróki. Heimili ungu
Ihjónanma verður fyrst um sinn að
Firði, Seyðistfirði.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band, Bára Þráinsdóttir Ljósheim-
um 20. Reykjavík og Árni Sigurðs
son, Hólabraut 10, Hafnarfirði. Heim
ili þeirra verður að Hringbraut 29
Hafnarfirði.
Nýlega voru gefin saman i hjóna
band í messu að Grenjaðarstað af
prófstinum séra Sigurði Guð-
mundssyni, ungfrú Ásta Finnboga
dóttir og Halldór Sigurðeson íþrótta
kennari, Grenjaðarstað. Heimili
þeirra er á Akureyri.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sdna ungfrú Esla Hólmgeirsdóttir,
Hringbraut 3, Húsavík og Óli
AustfjörS Harðarson, Uppsalavegi
23, Húsaivfk.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigríður Sveinbjörns-
dóttir, Garðarsbraut 15, Húsavik,
og Aðalgeir Olgeirsson, Skála-
brékku, Húsavík.
Nýlega hafa verið gefin saman
1 hjónaband Inga Lilja Snorradótt
ir og Sigurður Árnason bankarit-
ari Asgarðsvegi 16 Húsavík.
Þann 27 ágúst, opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Ingibjörg Frið-
riksdóttir, Víðihvammi 14. Kópa-
vogi og Hjörtur Kristjánsson, Múla
vegi 7, Seyðisfirði.
Laugardaginn, 3 ágúst opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Guðný
R. Jónasdóttir, Kennaraskólanemi,
Hofteigi 46, og Hinrik Þorsteins-
son, rakaranemi, Ásgarði 99, Rv£k.
Spakmæli dagsins
Tveir menn geta kennt mér, hvor
á sinn hátt. Ég getf því góða í fari
annars og líki etftir þvi Hins vegar
getf ég gaum að göl'lum hins, og
Æorðast þá. Konfuciua.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Árni Guðmundsson, fjarverandi
frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng-
ill er Axel Blöndal.
Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg.
Guðmundur Benediktsson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Bjarni Snæbjörnsson, fjav. til 15.
ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson.
sama stað, simar 50745 og 50523.
Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15.
ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim-
ilislæknir og Ragnheiður Guö-
mundsdóttir, augnlæknir.
Björn Júlíusson fjarverandi allan
ágústmanuð
Bjöm Þ. Þórðarson fjv. til 1.
september.
Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng
111 er Guðmundur Benediktsson.
Engilbert Guðmundsson tannlækn
ir verður fjarverandi þar til í byrj
un september n.k.
Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst
mánuð.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
fiákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Hinrik Linnet fjarverandi frá8.
ágúst óákveðið. Staðgengill er Guð
steinn Þengilsson, sama stað sími
17550, símatími frá 9.30-10.30, við-
talstími frá 10.30-11.30 nema mið
vikudaga og föstudaga, frá 13.3015
Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7.
til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson
Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7
til 208 Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7.
okt.
Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8
Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Jóhann Finnsson tannlæknir fjv.
frá 29.7-24.8
Jósetf Ólafsson, Hafnarfirði verð-
r fjarverandi um óákveðinn tíma
Kristján Jóhannesson fjv. frá 15.
ÚU til 15 ágúst Stg: Kristján T
Ragnars9on Sími 50275 og 17292
Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv.
ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn
arsson sími á stofu Strandgötu 8-
10 50275, heima 17292
Rafn Jónsson tannlæknir verður
fjarverandi til 15. ágúst en ekki
5. eins og misritaðist.
Ragnar Karlsson fjv til 12.
ágúst.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7-
26.8
Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka.
Stefán Guðmundsson er fjarv.
frá 16. júlí tU 16. ágúst. Staðg.
er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn-
un ríkisins.
Stefán P. Björnsson. Hann er
fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept
Staðgengill er Karl S. Jónasson,
stofa Landakotsspitala.
Þórður Þórðarson fjv. út ágúst-
mánuð. Stg. Alfreð Gislason.
Þorgeir Gestsson fjav. frá 6.8.-21.8.
Stg. Jón Gunnlaugsson.
Þorgeir Jónsson læknir verður
fjarverandi 8. ágúst — 22. ágúst.
Staðgengill, Guðsteinn Þengils-
son, Domus Medica. Simi 17550.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5
Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson
Pennavinir
Diane Wendý ritari brezika i>enna
vinaklúbbsins, RuSkin Chambers,
191 Corporation Street, Birming-
ham 4, England, segist vera í vand
ræðum, vegna þess, að allt í eiixu
vilji allir fá íslenzka pennavinL
Þeir sem kynnu að hafa hug á að
Hðsimna henni, verða að geta skiií
að á ensku, og helzt að hafa áhuga
á Popp-músik. Fólk er vmsami. þeð
ið að senda umslag með eigin heim
ilisfangi og helzt aðþjóða frfmerki
til að spara og flýta fyrir.
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
9. Hver sig opt við steininn
styður,
að standa upp og setjast niður,
tvisvar feginn, taldist hann.
Fjéleysingja frægð vill þverra:
fátækur er engin,n herra.
Tjón ei bæta bölið kann.
VÍSUKORIM
Á heiminn skýldi ég höggva rauf
og henda þér upp á stallinn
ef þú tækir tóbakslauf
og træðir því upp í kallinn.
Bjarni Bjarnason,
Brekkn í Skagafirði.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra
fást í bókabúðinni, Laugernes
vegi 52, bókabúð Helgafells,
Laugavegi 100, bókabúð Stefáns
Stefánssonar, Laugavegi 8, skó
verzlun Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar, Miðbæ, Háaleitisbnaut
58-60, Reykjavíkurapótek,
Garðsapóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Söluturninn, Langholts
vegi 176, á Skrifstofunni,
Bræðraborgastíg 9, í póstihúsi
Kópavogs, og Ðldugötu 9, Hafn-
artfirði.
Minningarspjöld Keflavíkur-
kirkjn fást á eftirtöldum stöðum:
Skólavegi 26, sími 1605, Sunnu-
braut 18, sími 1618, Hringbraut 79,
sími 1679, Verzl. Steinu, Kyndli og
Hrannarbúðinni.
Minningarspjöld Hólaneskirkju
á Skagaströnd fást í skrif-
stofu KFUM og K, Amtmanns-
stíg 2, niðri.
Minningarspjpld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar, KirkjuhvoU,
verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5,
verzlunin Reynimelur, Bræðra-
borgarstíg 22, Ágústu Snæland,
Túngötu 38, Dagnýju Auðuns,
Garðastræti 42, og Elísabetu Áma-
dóttur, Aragötu 15.
Risíbúð til leigu
2 herb. og eldhús. Tilboð
sendist blaðinu fyxir 14.
ágúst, merkt: „Rólegt —
5071“.
Sendiferðabíll,
s’tór, með eða án stöðvar-
leyfis, til sölu. Vil taka
minni sendi- eða fólksbíl
upp í. Sími eftir kl. 7 í
kvöld 42192.
Til leign
3ja herb. íbúð í Hlíðumim
frá 1. sept. Tilboð, merkt:
„íbúð 5072“, óskast send
Mbl. fyrir þriðjudiag.
Múrarar
Sem ný múrsprauta
(Alup) til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 34435.
Múrarar
Trésmiður með hús í bygg-
ingu vill hafa vinnuskipti.
Uppl. í síma 31104.
Jeppa- og Veaponkerra
óskast. Upplýsingax í síma
30755.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu í okt. Góð
umgengni og skilvís mán-
aðamgreiðsla. Telpa óskast
til barnagæzlu í mánuð.
Sími 36712.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Mann x Vestmannaeyjum
vantar herb. í Rvík eða ná-
grenni nú þegar. Tilb. send
ist Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt: „8390“.
Vinna
Kona í Kópavogi óskar eft
ir vinnu, nokkra tíma á
dag. Til greina kæmi að
taka börn í gæzlu. Simi
41084.
Kaupfélag Suðurnesja
Hekluúlpur á börn og ungl
inga, Heklupeysur, Heklu-
buxur.
Vef naða Pvörudieil d.
Kaupfélag Suðumesja
Ódýrar sultukrukkur. —
Rjómasprautur nýkomnar.
Búsáhaldadeild.
íbúð til sölu
Skemmtileg 4ra til 5 herb.
íbúð á 3. hæð í sambýlis-
húsi til sölu. Sími 82196.
Til sölu
barnavagn og rúm. Uppl.
í síma 52075.
íbúð til leigu
2ja herb. Sbúð í Vesturb.
til leigu 1. sept. Tilboð,
merkt: „Vesturbær *—
8250“, sendist Mbl. fyrir
hádlegi laugardag.
Til sölu
góður Landrover dísel, áTg.
’64. Óskum etftir bílskúr
á leigu, helzt í Austur-
Kópavogi. Sími 42342.
■■■ .
Spónoplötur
trá Oy Wilh.
Schauman aJb
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll-
um stærðum og þykktum.
Caboon- plötur
Krossviður
alls konar.
OKALBOARD
(spónlagt).
VIALABOARD
Utvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt-
um fyrirvara.
Einkaumboðið
BEZT að auglýsa í MORGUNBLAÐINU J
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Harðtex
WISAPAN