Morgunblaðið - 09.08.1968, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.08.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968 11 Skoðaði listsýningar þrjósku sérhyggjumannsins eða hættir sem er miklu skyn- samlegra eða hann grípur hvert tækifæri sem gefst til þess að sækja heim alþjóðlegar sýningar og stauida augliti til auglitis við það sem er að ske og reyna síð- an að miðla því til lesenda sinna. Ég vil vera með í því að móta okkar tíma og þ'ví dettur mér ekk í hug að skrifa gagnrýni án stað- góðrar þekkingar á því sem er að gerast um heim allan, svo sem er í mínu færi að viða að mér og melta. Ég frétti, að í ár yrðu haldnar margar listsýningar í Ev rópu og var staðráðinn í að freista þess að komast út. Leyfði mér því þá ósvífni að setja upp sýningu í vinnustofu minni, að- eins einu ári eftir síðustu sýn- ingu mína. Þetta var hæpið, en það tókst vonum framar og ég komst út. í 7 Evrópulöndum SÓLÓHÚSGÖGN Bragi Ásgeirsson listmálari og myndlistargagnrýnandi Morgun- blaðsins er nýlega kominn heim Bragi Ásgeirsson úr Evrópuför, þar sem hann heim sótti margar merkar listsýningar. Mun Bragi rita greinaflokk fyr- ir Morgunblaðið um þessa för sína og birtist væntanlega fyrsta greinin n.k. sunnudag. f gær náðum við tali af Braga og spurðumst fyrir um ferðir hans: — Ég fór fyrst til Kaupmanna VALD mm H.F. Suðurlandsbraut 10, símar 38520 — 31142. FENNER V-BELT V-reiimar og flatair reimar. hafnar, sagði Bragi, — en síðan til Rostok og var þar á fundi sem haldinn var í sambandi við III. Biennelinn sem þa? verður haldin næsta ár. Þar náði ég m.a. tali af einum fremsta mynd- listamanni A-Þjóðverja, Jochen Jastram, sem hefur sýnt á Norð- urlöndunum og víðar vestan jámtjalds og hlotið þar viður- kenningu. Siðan fór ég til Ltmd- ar í Svíþjóð og sá þar fyrstu al- þjóðlegu sýningu á erotiskri list sem sett er upp í heiminum. Það- an hélt ég svo til Kassel í Þýzka- landi og sá þar Documental IV. Sem er mjög stór og merkileg myndlistarsýning. Síðan fór ég til Munchen og sá þar tvær stór- ar sýningar í Hans der Kunst. ÞaSan lá svo leiðin til Ítalíu og skoðaði ég Biennalinn í Feneyj- um og Triennalinn í Mílanó. Þá hélt ég til Parísar og skoðaði þar söfn, og sýningar og átti auk þess viðtal við íslenzka listmál- arann Ferró, sem nú nefnist Erró. Að lokum hélt ég til Lond- on og sá þar tvær miklar sýn- ingar, sem ég mun einnig skrifa um, önnur var sýning Henri Matt- isse, sem var franskur málari, en hin sýningin var sýning entska myndhöggvarans Henry Moore sem sett var upp í tilefni 70 ára afmælis hans, en blaðið Observ- er, kallaði hann mesta Englend- ing okkar tíma. — Hver var megintilgangur þinn með þessum ferðum Bragi? — Ja, hvað gerir maður sem skrifar gagnrýni um myndlist til þess að geta skrifað á breiðum grundvelii um þau flóknu mál í landi sem er algjörlega einangr- að. Hann veit um hinar stóru sýningar er haldnar eru víða um beim, en fær takmarkaðar fregn ir af þeim í gegnum erlend tíma- rit máski einhæfa og hlutlæga frásögn. Sýningarskrár berast honum stundum af tilviljun upp í hendur, en hann hefur engin tök að viða þeim öllum að sér, — til þess eru þær of viðamikl- ar og dýrar. Annaðhvort einangr ast hann og heldur áfrair af Seljum frá verkstæði okkar hin vinsælu SÓLÓHÚSGÖGN sterk og stílhrein, í borðkrókinn, kaffistofuna og samkomuhúsið. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Hringbraut 121, sími 21832. IITSALA ÚTSALA AFSLÁTTUR 30% 06 50% Verzlunin hættir í Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara — og seljum við því ýmsar vörur með 30—50% afslætti, svo sem: Bing og Gröndal postulín. Danmark-postulín. Þýzkt postulín, tinvöru koparvörur, stálvörur, kristal, silfurvörur, skartgripi ofl. ATH.: Allar þessar vörur eru með gömlu verði. Austurstræti 18. — Eymundssonarkjallara. NtR GLÆSILEGUR SVEFNSÖFI SKEIFAN SÓFINN ER FULLKOMFD TVEGGJA MANNA RÚM AD NÓTTU, KJÖRGAR-ÐI SÍMI, 18580-16975 ÞANNIG LÍTUR SVEFNSÓFINN ÚT A DAGINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.