Morgunblaðið - 09.08.1968, Page 26
ÍR hefur forustuna í stigakeppni
— Cuðmundur Hermannsson kastaði
kúlunni 18,19 metra
— Mótinu lýkur í kvöld
STIGAKEPPNI Reykjavíkuir-
meistaramótsins í frjálsum íþrótt
um er mjög jöfn og tvísýn, svo
sem vænta mátti. Eftir fyrri dag
keppninnar hefur þó ÍR örugga
forustu mieð 146 stig, en KR hef-
ur hlotið 128 stig og Ármann 25.
Mótiniu lýkur í kvöld á Laugar-
dalsvellinum og mun baráttan
Molar
Sænska súlkan Elisabeth
Ljunggren-Morris setti Evr-
ópumet í 800 metra sundinu,/
9.45.0, sem er 3.5 sek. betral
en hennar gamla met.
V-Þjóðverjar senda 220
verða mjög hörð. ÍR-ingar hafa
dýrmætt forskot sem þeir munu
reyna að halda, en KR-ingar
gefa sig ekki fyrr en í fulla
hnefana og hyggjast halda titli
sinum, Bezta frjálsíþróttafélagið
í Reykjavík“.
Guðmundur Hermannsson, KR
náði lang bezta afreki mótsins í
gær er hann kastaði kúlunni
18,19 metra. Guðmundur átti
einnig þrjú önniur köst rétt um
18 metra ag virðist nú hafa fund
ið sig aftur eftir nokkra lægð
sem hann hefur verið L
Annars bar meira á jafnri
keppni en góðum afrekium í gær
kvöldi, enda vnr veðlrið ekki hag
stætt fyrir íþróttakeppni. Þátt-
taka var yfirleitt mjög góð, og
t. d. voru keppiendur í 800 metra
hlaupi 8 talsinsv sem er næsta
manna flokk á Mexicoleikana
Þegar er búið að velja 114
þátttakendur.
Lincaln, Nebraska, 5. 8.
(NTB)
Hin 15 ára bandaríska
skólastúlka, Debbie Meyer,
setti heimsmet í 800 metra
skriðsundi á ameríska sund-
meistaramótinu hér sl. sunnu
dagskvöld, þegar hún synti
1500 mctra skriðsund. — Hún
setti ekki heimsmet í 1500 m,
en tími hennar í 800 metrun-
um, 9.17.8 mín., var ÍJZ sek.
betri en hennar eigið heims-
met sett fyrr í vor.
Evrópumet
— en komst ekki
— í úrslit
ELISABET Ljunggren-Morris,
Svílþjóð tók þátt í opna banda-
ríska m,eistarasmótinu í samdi og
setti Evrópumet í 400 m skrið-
survdi 4:42,4 mín. Hún átti sjáii
eldra Evrópumetið 4:44,1 sett 5.
júilí.
Þrátt fyrir Evrópumetið varð
hún aðeins nr. 5 í sínum riðií,
korrist ekki í úrslit, ag átti 13.
bezta timann í greininni á mót-
inu.
Bréf sent íþróttasíðunni:
Sigurvegarar í II. deild
gætu setið þar eftir
Húsavík 2. ágúst ’68.
Iþróttasíða Morgunblaðsins.
Mig langar að gera nthuga-
semd við fyrirkomulag K.S.I. á
úrslitaleikjum í sambandi við
fjölgun í I. deild íslandsmótsins
í knattspyrnu.
Eftir þeim heimildum sem ég
hef fengið, er ákveðið að efstu
lið í A ogB riðli II. deildar, það
eru Haukar og Akranes myndi
riðil með botnliði I. deildar, til
keppni um 2 sæti í I. deild næsta
ár. Þetta tel ég ekki rétt fyrir-
komulag að ekki sé keppt hreint
til úrslita í hverri deild fyrir sig,
sem sagt það gæti farið svo að
raunverulegir íslandsmeistarar
íslandsmet
1 jlO úr sek. trá
OL-lágmarki
A innanfélagsmóti í Laugar-
dalssundlauginni í fyrrakvöld
setti Ellen Ingvadóttir, Ármanni,
nýtt íslenzkt met í 100 metra
bringusundi, synti á 1:22,1 mín.,
og er það aðeins 1/10 úr sek.
frá OL-lágmarkinu.
Tveir sundmenn, þeir- Guð
mundur Gíslason og Leiknir
Jónsson hafa þegar náð lágmörk
unum.
II. deildar sætu eftir sem áður 1
II. deild næsta ár.
Tökum dæmi:
Haukar — Akranes 5-3
Haukar — Xl.-deild 3-5
Akranes — Xl.-deild 5-3
Úrslit: Haukar 2 stig. Akranes
2 stíg. Xl.-deild 2 stig.
Þá þarf að öllum líkindum að
leika aðra umferð.
Haukar — Akranes 3-3
Haukar — Xl.-deild 2-5
Akranes — Xl.-deild 4-3
Úrslit: Haukar 1 stig. Akrenes
3 stig. Xl.-deild 2 stig. Þá sézt
á þessu dæmi þótt Haukar yrðu
íslandsmeistarar II. deildar með
sigri yfir Akranes, yrðu þeir að
dúsa í II. deild næsta ár.
Þa'ð er óhjákvæmilegt annað
en keppa til úrslita í hverri
deild fyrir sig, og þau lið sem
hljóta Islandsmeistaratittlana
eiga rétt á að færast upp án
frekari keppni.
Segjum svo að lið nr. 2 í II.
og III. deild léku við botnlið I.
og II. deildar um hvort liðið
fengi sæti í I. og II. deild næsta
ár, það finnst mér sanngjörn að-
ferð við fjölgun upp í I. deild.
Með fyrirfram þakklæti fyrir
birtinguna.
Virðingarfyllst,
fyrirliði knattspyrnuliðs
Völsungs, Húsavik.
Eiður Guðjohnsen.
sjaldgæft hér í Reykjavík. í þvi
hlaupi vakti athygli ungur KR-
ingur, Hajukur Sveinsson. Var
þetta hans fyrsta 800 mtr. hlaup
og fékk tímann 2:05,5 mín., sem
er ágætt miðað við aðstæður.
Þarna er á ferðinni hlaupari scm
mikils má af vænta.
Úslit í einstökum greinum
urðu:
200 metra hhlaup:
Valbjörn Þorláksson, KR, 23,4
Þórarinn Ragnarsson, KR, 24,3
Páll Eiríksson, KR, 25,1
800 metra hlaup:
Halldór Guðbjörnss. KR, 2:04,7
Ólafur Þorsteinsson, KR, 2:04,9
Haukur Sveinsson, KR, 2:05,5
5000 metra hlaup:
Ólafur Þorsteinsson KR, 18:15,7
Halldór Guðbjörnss., KR, 18:16,4
400 metra grindahlaup:
Halldór Guðbjörnss., KR, 59,6
Sigurður Lárusson, Á 60,2
Þórarinn Ragnarsson, KR, 63,4
100 metra hlaup kven.na:
Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 14,1
Guðrún Jónsdóttir, ÍR, 14,3
Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR, 14,5
Hástökk:
Guðrún Jónsdóttir, KR, 1,30
Ragnhildur Davíðsdóttir, ÍR, 1,25
Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR, 1,25
Kringlukaat:
Kristjana Guðmundsd., ÍR, 25,31
Valgerð-ur Guðm-undsd., ÍR, 22,30
Ingveldur Róbertsd., ÍR, 17,15
Kiiluvarp:
Kristjana Guðmundsd., ÍR, 9,45
Valgerður Guðmundsd., ÍR, 8,88
Hrafnhildur Kristjánsd. Á 7,78
80 metra grindahlaup
Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 14.3
Hrefna Sigurjónsdóttir ÍR 15.8
Málfríður Finnbogad. Á. 16.0
Unglinga-
meistaramótið
í sundi
Unglingameistaramót Isiands í
simdi verður haldið í Reykjavík
14. og 15. september nk.
Dagskrá mótsins:
Laugardagur 14. sept. 1968 kl.
17.00.
100 m skriðsund drengja.
100 m bringusund stúlkna.
50 m baksund sveina.
50 m fluigsund telpna.
100 m bringusund drengja.
100 m baksund stúlkna.
50 m flugsund sveina.
50 m skriðsund telpna.
4x50 m fjórsund drengja.
4x50 m bringusund telpna.
Sunnudagur 15. sept. 1968 kl.
17.00.
100 m skriðsund stúlkna.
100 m baksund drengja.
50 m skriðsund sveina.
50 m bringusund telpna.
50 m flugsund stúlkna. -
50 m bringusund sveina.
50 m baksund telpna.
50 m flugsund drengja.
4x50 m fjórsund stúlkna.
4x50 m skriðsund sveina.
Ath.: Stúlkur og drengir mið-
ast við fæðingarár 1952 og síðar,
telpur og sveinar miðast vi'ð
fæðingarár 1954 og síðar.
Þátttaka tilkynnist fyrir 7.
september til Sundsambands Is-
lands, Iþróttamiðstöðinni Laugar
dal, Reykjavík, eða til Torfa
Tómassonar í síma 15941 eða
42313.
Halldór Guðbjörnsson, tvöfald-
ur Reykjavíkurmeistari í gær.
Hástökk:
Erlendur Valdimarsson, ÍR 1,75
Elías Sveinsson, ÍR 1,75
Sigurður Lár-usson, Á, 1,70
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,70
Langstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR, 6,85
Úlfar Teitsson, KR, 6,41
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 6,41
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, KR, 18,19
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 16,05
Arnar Guð-mundsson KR, 13,38
Spjótkast:
Valbjörn Þorláksson, KR, 56,09
Sigmundur Hermundss., ÍR, 50,30
Páll Eiríksson, KR........ 49,68
Guðmundur kastaði 18.19 metra.
í STUTTU MflLI
Póstmenn hafna.
Ottawa, 8. ágúst. AP.
SKÝRSLUR frá félögum í sam-
tökum starfsmanna kanadísku
póstmálastjórnarinnair í dag
benda til þess að meirih-luti
þeirra 24.000 starfsmanna, sem
eru í verkfalli, hafi hafnað síð-
asta samningstilboði stjórnarinn-
ar. Verkfallið hefur staðið í 22
daga og horfur á samkomulagi
eru litlar.
Dauðadómur á Haiti.
Port au Prince, 8. ágúst. NTB.
TÍU rnenn úr flokki þeim, sem
reyndi ,að gera innrás í Haiti
20. maí hafa verið dæmdir til
dauða. Brezkur diplómat, David
Knox, sem ákærður hefur Verið
fyrir að hafa tekið þát't í inn-
rásartilrauninni, verður bráðlega
leiddur fyrir rétt. Því €T haldið
fram, að innrásartilraunin hafi
verið gerð frá eynni Inagua í
Bahamaeyjaklasanum.
Innrás afsltýrit.
Aden, 8. ágúst. AP.
OPINBER talsmaður í Aden
hélt því fram í dag, að stijórnar-
hersveitir hefðu komið í veg
fyrir tilraun konungssinna til
þess að gera innrás í Jemen frá
Suður-Arabíu.
Gíslar í Kambódíu.
Phnom Penh, 8. ágúst. AP.
NORDEN Sihanouk fursti, þjóð-
höfðingi Kambódíu, neitaði i
dag að sleppa bandarískum bált
og áhöfn þess nema því aðeins
að Bandaríkjamenn létu Kambó-
díumönnum í té jarðýtur og við-
urkenndu að þeir bæru ábyrgð á
árás sem bandarísk þyrla hefði
gert á þorp í Kambódiu.
Líklegt að margir nái 10.o sek.
í 100 metra hlaupi á OL í Mexieo
EFTIR að bandarísku blökku-
mennirnir þrír, Jimmy Hayes,
Ronnie Smith og Charlie Greene
settu heimsmet í 100 m hlaupi
og urðu fyrstir til að brjóta „10
sekúndna múrinn“ þykir mjög
líklegt að Olympíumetið færist
einnig niður fyrir 10 sekundna
markið á Mexicoleikunum.
Allt frá því að Armin Hary
fyrstur hljóp 100 m á 10 sekund
um siéttum 1960, hafa menn velt
því fyrir sér hvort 10 sekundna
markið yrði nokkru sinni náð.
Sú skoðun styrktist við það að
hópurinn stækkaði sem ná’ði 10.0
sek., en engum tókst að ná neð-
ar fyrr en nú í sumar, að þrír
urðu til þess á sama móti.
Ýmsir aðrir hafa höggvið þar
nærri, t.d. S-Afríkumaðurinn
Paul Nash sem þrisvar á 5 dög-
um náði 10.0 sek. En enginn
þarf að óttast hann á OL-leik-
unum, því hann er útilokaður
frá þátttöku eins og allir S-
Afríkumenn. Sjö aðrir hafa einn
ig náð 10.0 sek.
En þegar til Mexico keniur
þykir líklegt að metið standist
ekki átökin. Loftþynnan þar þyk
ir líklag til að stu'ðla að stór-
bættum metum á styttri hlaupa-
vegalengdum og í stökkunum, á
sama hátt og hún er talin muni
hamla því að góður árangur
náist í lengri hlaupum.
100 m hlaupið í Mexico verður
eftir atburði sumarsins ein sú
greinin, sem beðið er með hvað
mestri eftirvæntingu.