Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 2
2 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1968 FÉ FERST í FÖGRUHLÍÐARÁ Egilsstöðum, 1. október. OFSAVEÐUR brast á í Jökuls- árhlíð á sunnudag. Eitthvaff af fé, sem komiff var niffur í heima haga, hrakti í Fögruhlíðará, en ána fyllti af krapi og drukknaffi þaff fé, sem reyndi aff komast yfir. Seint í dag höfffu fundizt 30 dauðar kindur í ánni. Fögruhlíðará er á milli bæj- anna Sleðabrjótssels og Hlíðar- húsa og voru flestar kindurnar, sem fundust dauðar í ánni, eign Eiríks Einarssonar, bónda í Hlíð arhúsum. Er tjón hans mjög til- Halldóra B. Björnsson. Halldora B. Björnsson lótin HALLDÓRA B. Björnsson, skáld kona, lézt í Landsspítalanum sl. laugardag eftir langvarandi sjúk dómslegu. Eftir Halldóru liggur fjöldi ljóða, smásagna, barna- sagna og frásagnir um þjóðeg- an fróðleik og hafa komið út eft ir hana ljóðabækur og sagna- söfn, auk þess sem birtist í blöð urn og timaritum. Halldóra var frá Litla Botni á Hvalfjarðarströnd, fædd þar 1907. Hún gekk í unglingaskól- ann á Hvítárvöllum og aflaði sér síðan margvíslegrar menntunar.. Hún starfaði fyrst við pósthúsið í Borgarnesi og hafði síðar skjala vörslu í lestrarsal Alþingis. Og hún var mjög virk í félagsmál- um, átti m.a. sæti í stjóri Rit- höfundasambands fslands í nokk- ur ár og var formaður þess um skeið. finnanlegt. Enn eru bændur að leita í ánni, en mjög er óhægt um vik, því áin er samfrosin og full af krapi. — Hákon. Fernt meiðist í órekstri ÞRÍR karlmenn og ein kona voru flutt í Sjúkrahúsið á Selfossi eftir harðan árekstur, sem varð á Búrfellsvegi í Grímsnesi laust fyrir klukkan 12 í gær. Karl- mennimir fengu að fara heim að lokinni læknisaðgerð, en kon- an var lögð inn í Sjúkrahúsið til frekari meðferðar. Báðir bílarnir, sem voru Volks wagen og Saab, stórskemmdust í árekstrinum, sem varð á blind- hæð. Vorð fyrir bíl FULLORÐIN kona, Ólöf Sig- valdadóttir, Njálsgötu 60, meidd- ist nokkuð, þegar hún varð fyrir bíl á Hringbrautinni síðdegis í gær. Ólöf var flutt í Slysavarð- stofuna, þar sem gert var að meiðslum hennar. Ólöf var á leið yfir Hringbraut skammt vestan Njarðargötu, þeg ar hún varð fyrir fólksbíl, sem kom vestur Hringbrautina. Frá setningu 26. þings BSRB. 26. þing BSRB TUTTUGASTA og sjötta þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var sett aff Hótel Sögu klukkan 13.30 á mánudag. Þingiff situr 141 fulltrúi. Formaður bandalagsins, Kristj án Thorlacius, setti þingið. Þá voru flutt skýrsla stjómar og reikningar bandalagsins, en síðan lögð fram drög að ályktunum þingsins. Milliþinganefnd lagði fram lagabreytingartillögu, en síðan var kosið í nefndir. Að því loknu voru almennar um- ræður. í gærmorgun hófu nefndir Bardagi með brezk- um á Akureyri Akureyri, 1. október. SNARPAR ryskingar urffu meff brezkum togaramönnum af Arsen al frá Grimsby laust eftir miff- nætti í nótt, skömmu áður en togarinn átti aff láta úr höfn. Átökin urðu skammt frá ferða skrifstofunni Sögu. Tveir Islend- ingar flæktust inn í þau og hlutu af smávægilega áverka. Lögreglan var tilkvödd að skakka leikinn. Bretamir veittu henni nokkurt viðnám, þar á með — SV. P. Rússar rányrkja með botnvörpu IMorskur bátur fann sovézka botnvörpu með 35 mm möskvastærð í stað 120 mm Norðmenn hafa lengi haft sovézka togara grun- aða um rányrkju á fiski- miðum, þ.e. að rússnesku togararnir noti botnvörpur með ólöglegri möskva- stærð. Nú fyrir skömmu fékkst óyggjandi staðfest- ing á þessu er norskur fiski bátur, „Lofottral 1“ náði upp rússneskri botnvörpu á Hopen-fiskimiðunum og reyndist varpan svo smá- riðin að líkara var síldar- nót en botnvörpu. Reynd- ist möskvastærðin allt nið- ur í 35 millimetrar, en sam kvæmt alþjóðasamþykkt- um, sem Sovétmenn eru sjálfir aðilar að, má möskvastærðin ekki vera minni en 120—130 mm. Norska blaðið Lofotposten skýrir frá þessu fyrir nokkr- um dögum, og segir að norskir sjómenn hafi lengi haft er- lenda togara, og þá eihkum sovézka, grunaða um að nota botnvörpur með of litlum möskvum. Norskir togara- menn hafi nú fengið endan- lega staðfestingu á þessu. Botnvarpan, sem „Lofottral 1“ fann, var á 75,33 gráður norður og 27,25 austur. Segir blaðið að allur búnaður vörp unnar beri ljóslega með sér, áð hún sé sovézk. Blaðið segir, að ljóst sé að svo smáriðin botnvarpa moki miskunnarlaust upp ungviði, og hreinsi sjóinn af öllum fiski, og búist norskir togara- menn við því, að fundur henn ar eigi eftir að draga dilk á eftir sér, þar eð alþjóðaregl- ur gildi um möskvastærð. störf og eftir hádegið voru til- lögur nefndanna til umræðu. Klukkan 17 í gær fóru þingfull- trúar að Bessastöðum og sátu þar bo!ð forsetahjónanna. í morgun héldu nefndir áfram störfum sínum og eftir hádegi áttu þingfundir að hefjast aftur, en búizt er við að þinginu ljúki í kvöld eða nótt. Allir fœrir þjóðvegir aftur LOKIÐ er viff aff ryffja alla þjóff vegi, sem lokuffust í hríffarhret- inu á dögunum, aff því er Vega- gerffin tjáffi Morgunblaffinu í gær. Mestur var snjórinn á veg- um í Skagafirffi og á Skaga, en þar var snjólagiff á veginum allt aff 1.80 m. á þykkt. Einnig var mikill snjór í Langadal. Á hádegi í gær höfðu allir veg ir frá Holtavörðuheiði allt til Vopnafjarðar verið ruddir og sömuleiðis Þingmannaheiði á Barðaströnd og fjallvegir til ísa- fjarðar. Seint í gær var svo lok ið við að ryðja Möðrudalsöræf- in. Mikil hálka er víða á fjall- vegum og er mönnum því ráð- lagt að hafa það í huga, þegar þeir leggja á fjöllin. al skipstjórinn, en viðureigninni lauk með því, að fjórum togara- mönnum var varpað í fangelsi, en íslendingarnir tveir voru færð ir til læknis. Mál Bretanna var tekfð fyrir í sakadómi Akureyrar í morgun, en Arsenal sigldi héðan um há- degisbilið, eftir að trygging hafði verið sett fyrir bótum og sekt- um. 99 Ný viðhorf, ný vinnu- brögð og nýjar brautir SLF“ UNGIR Framsóknarmenn reyna nú allt er þeir geta til þess aff láta líta svo út, aff samtök þeirra, SUF, séu mjög opin og á þingi, er þeir héldu á Laugarvatni nú fyrir skömmu, gerffu þeir marg- þátta ályktanir, sem eiga að færa heim sannindi þess, að þeir vilji ýmsar breytingar á stjórn flokksins og aff verffi opnaður meira áhrifum ungs fólks. Er ekki nema skiljanlegt, að þeir reyni að klóra í bakkann, þar sem þeir vita manna bezt sjálfir, að enginn flokkur er eins gamaldags og staffnaffur og Framsóknarflokkurinn. var sá háttur hafður á, að snemma á sunnudagsmorgun var smalað saman þeipi full- trúum, sem tryggir voru stjórn SUF og Eysteini, og í skyndi var kosningunni skot- iff inn á milli afgreiffslu mála. Þegar svo flestir þingfulltrú- ar komu í þingsal eftir há- degi var allt búiff og gert. hann Þetta eru vinnubrögff, sem fyrir ungir framsóknarmenn kalla „Ný viffhorf, ný vini^ibrögff og nýjar brautir“. Ein sönnun hins „opna“ stjórnmálastarfs SUF átti svo aff vera birting reikninga SUF í Tímanum 12. sept. sl. Nú er vitaff, aff starfstímabil Ástæffa er þó til aff halda hverrar stjórnar er tvö ár, en aff ekki fylgi eins mikill hug- reikningamir, sem birtir ur máli og á yfirborffinu virff- voru, tóku aðeins til helmings ist, og aff áhrif hins afturhalds starfstímans. Þá vekur þaff sama flokksforingja, Eysteins einnig athygli, aff ekki er birt Jónssonar, muni eftir sem áff- ur efnahagsreikningur, en af ur mestu ráffa. Á hinu „opna“ rekstrarreikningi má sjá aff SUF-þingi á Laugarvatni SUF á eignir, þar sem gjalda- voru a.m.k. viðhöfff vinnu- megin er afskrift af bifreiff í brögff viff kosningu sVmbands 1V% ár, samtals 49.886.00 kr. stjórnar, sem mjög eru í anda Ástæða er til aff spyrja „hin flokksforustu Framsóknar. opnu stjórnmálasamtök“, Stjórn SUF, sem undanfar- hvort ekki verffi birtir reikn- in 2 ár hefur dansað á línu ingar fyrir allt starfstímabil- Eysteins, var talin í hættu iff, og jafnframt efnahags- viff stjórnarkjöriff. Stjórnar- reikningur, því ella er sú kosningar SUF hafa ætíff far mynd, sem af birtingu reikn- iff fram í lok þingsins og slíkt inganna fæst, harla takmörk- var einnig boffaff á dagskrá uff. Laugarvatnsþingsins. En nú

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.