Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 20

Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1968 Oskum eftir að ráða rennismiði nú þegar. Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Lagerhúsnæði óshost Lagerhúsnæði um 400 til 800 fermetrar á jarðhæð óskast keypt eða leigt til langs tíma. Húsnæðið þarf að vera við greiða umferðagötu og með stóru bílastæði. Tilboð óskast send Morgunblaðinu, merkt: „Lager & bílastæði — 2060* fyrir laugardaginn 6. okt. n.k. *B*LAÐ*B*URÐARFÖ*LK A í eftirtalin hverfi: Lambastaðahverfi — Hagamelur — Hofteigur — Skólavörðustígur — Ægissíða — Skerjafj. sunnanfl. To//ð við afgreiðsluna i sima 70/00 PófigíiœMí#it> - VÍÐTÆK Framh. af bls. 16 blöðum og útvarpi. Fyrir brot af þeirri upphæð mætti fram- kvæma þá fjárfestingu í ferða- mannaiðnaðinum, sem nægja mundi til þess að þrefalda eða fjórfalda núverandi tölu er- lendra ferðamanna — og þær tekjur sem af þeim stafa. ERLEND SÉRFRÆÐIRANNSÓKN Þá nýsköpun í íslenzka ferða- mannaiðnaðinum sem hér hefur verið tala'ð um, þá framkvæmda- áætlun sem á var minnzt, mætti byrja á þann veg að láta fara fram sérfræðirannsókn á mögu- leikum Islands sem ferðamanna- lands og þeim leiðum, sem þar gefa mest í aðra hönd. Sú sér- fræðirannsókn væri bezt unnin af erlendum aðilum, sem reynslu hafa í slíku uppbygg- ingarstarfi, er hér um ræðir. I þörf okkar fyrir slíka grund- vallarrrannsókn erum við ekki einir á báti í véröldiinni. Mörg þróunarlandanna, sem vilja hraða sér til bjargálna, setja þróun ferðamannaiðnaðarins efst Sa umastúlkur Getum bætt við nokkrum vönum saumakonum og duglegum stúlkum í frágang. LADY H.F., Laugavegi 26. Til leigu er ný 3ja herbergja íbúð við Smyrlahraun í Hafnar- firði íbúðin leigist með öllum tækjum í eldhúsi. Leigist frá'l. nóvember. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld n.k. merkt: „íbúð — 2218“. Flugfreyjur Félagsfundur sem auglýstur hefur verið á miðvikudag flytzt fram á föstudag. STJÓRNIN. á óskalistann. I>au hafa ekki fjármagn til mjög hraðrar i'ðn- væðingar, en töfra Afríkulanda eiga þau skuldlausa. Ein af sérstofnunum Samein- uðu þjóðanna, „United Nations Developmennt Programme*4 hefur útvegað mörgum ríkjum, þróunarlöndum sem öðrum, tækniaðstoð við heildarúttekt á ferðamálum. Sérfræðingar stofn unarinnar hafa lagt á ráðin um það hvemig byggja beri upp ferðamannaiðnaðinn í því landi sem í hlut á, svo sem mest komi í aðra hönd. Ekkert er okkur íslendingum að vanbúnaði að leita til þessar- ar sömu stofnunar í þessum efn- um, eða annarra alþjóðaaðila, sem slík verk framkvæma. Grundvallarskýrsla og úttekt á ferðamálunum yrði gerð á einu ári. Þá lægi fyrir hver kostnað- urinn yrði við uppbygginguna, og hvað reikna mætti með því að áynnist í gjaldeyristekjum og atvinnuaukningu hér innan- lands. Við íslendingar erum áð- ilar að þessari sérstofnun Sam- einuðu þjóðanna, greiðum til hennar ærið fé á ári hverju og höfum raunar notið góðs af frumrannsóknum hennar áður, í raforkumálunum við undirbún- ing stórvirkjananna. Sá sem þessar línur ritar hef- ur þá bjargföstu trú að í núver- andi erfiðleikum verði ekki far- ið inn á öllu heillavænlegri braut 1 atvinnumálum þjóðar- innar en þá að gera fer'ðamanna iðnaðinn að einni grein stóriðj- unnar, ef svo má að orði koma. I>ar nýtum við íslenzkar auð- lindir á hagkvæmasta háttinn — og sköpum einnig ný störf og nýja gjaldeyrislind. Reynsla Norðmanna og annarra nálægra þjóða sýnir að hér er ekki um skýjaborgir eða loftkostala að ræða. G. Nýtt gos úr borholu á Reykjanesi (28). Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu 7 mánuði ársins óhagstæður um 1.930 millj. kr. (29). Nöfn kynforeldra má ekki birta án leyfis kjörforeldra (29). Rithöfundasamband íslands for- dæmir innrásina 1 Tékkóslóvakíu (29) Lýst yfir gjaldþroti Kaupfélags Snæfellinga í Ólafsvík. (30). Ægir sótti tvo bilaða báta til Kol- beinseyjar (31). Dómsmeðferðar óskað vegna brota við Sementsverksmiðjuna á skatta- lögunum (31). GREINAR. Samtal við frú Valborgu Sigurðar- dóttur, skólaötjóra, um Fóstruskól- ann oil. (1). Fáein orð til formanns F.B. frá 6tjórn Einhamars (1). Svipmyndir úr starfi herra Ásgei~s Ásgeirssonar, forseta íslands (1). Kalið og úrræðin, eftir Áma G. Eylands (1,9). Orsakir markaðserfiðleika hrað- frystiiðnaðarins, 3. grein eftir Guðm. H. Garðarsson (1). Sumar og skógur, eftir Hákon Bjarnason (2,9). Ávarp herra Kristjáns Eldjárns við embættistökuna sem forseti íslands (2). Túnin lítið annað en arfi og kal, eftir Björn Bjarnason (2). Svar Hagtrygginga til Bjarna Þórð- arsonar, tryggingafræðings (2). Spjallað við Jón Nikódemusson, hita veitustjóra á Sauðárkróki (2). Eiga þeir samleið sannleikurinn og Árni? eftir Þorvald Steinason (2). Hallgrímskirkja og tónlistin, eftir Hermann Porsteinsson (2). Sveinn Björnsson málar í Júlíönu- húsi í Danmörku (3). „Með ljúfu geði“, eftir Steingrím Kristinsson (3). Kalið og kartöflurnar: Er verið að gera Hvanneyrartilraunina að þjóð- trú? (3). Á ferð um Snæfellsnes, eftir Ágústu Björnsdóttur (3). Gamlir bílar með virðulegan svip (4). Ræti víð Ingvar Emilsson, haffræð- ing, um dvöl hans á Kúbu (4). Rætt við norræna jarðfræðinga á jarðfræðinámskeiði á íslandi (4). Stjóm Veiðifélags Ámesinga þver- brýtur samþykktir, eftir Guðmund í Núpstúni (4). í sjávarháska, eftir Ásgeir Jakobs- son (4). „Hugdetta**, eftir Steingrím Krist- lnsson (4). Íslenzkí hesturinn nýtur mikilla vinsælda í Þýzkalandi (4). Rætt við Jón Björnsson, bónda og tónlistarmann á Hafsteinsstöðum. Gífurlegur mannfjöldi á útiskemmt unum (7). Hólahátíðin 1968 (7). Rætt við Sigfús Ö. Sigfússon, verk- fræðing um olíumöl (8). Samtal við Guðrúnu Finnsdóttur, auglýsingateikn-ara (8) Samtal við Ásberg Sigurðsson svslumann, um minkarækt (8). Rætt við þátttakendur í Norræna sumarháskólanum (8). Rannsóknir á firringu, eftir prófess or Jóhann Hannesson (8). Rætt við Jón Rögnvaldsson, for- stjóra Grasagarðsins á Akureyri (8). Samtal við Braga Ásgeirsson, list- málara (9). Lög um atvinnuréttindi skipstjórn- armanna á íslenzkum skipum, eftir Jón Eiríksson (9, 13). Rætt við norska myndhöggvarann Per Ung (10). Samtal við Ingólf Þorsteinsson, skrif stofustjóra Gjaldeyrisdeildar bank- anna (10). Kveðjuorð til Einhamars, etftir Jón Þorsteinsson, alþm. (10). 4 Dokumenta, eftir Braga Ásgeirs- son, (11,20). Á Kolkugrunní og í Víkurál, eftir Björn Bjarman (11, 15). Frá Vík í Álftaveri, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (11). Spjallað við áhorfendur á Akureyri um knattspyrnu (13). Prag varpar öndinni léttar, eftir Magnús Sigurðsson (13). Athugasemd, eftir Jakob V. Haf- stein (13). Óvenjulegar náttúruhamfarir er hlaup varð úr Steinholtsjökli (14). Veiðifélag Árnesinga, eftir Sigurð I. Sigurðsson (14). Samtal við Sigurð Jóhannsson, vega málastjóra (14). Konan og þjóðmálín, eftir Bjarn- veigu Bjarnadóxtur (14). Hefur útför farið fram i kyrrþey? eftir Baldvin Þ. Kristjánsson (14). Rætt við Dag Strömbáck og Séamus Ó. Duiiearga (15). Trúboð Þorvaldar, eftir Árna G. Eylands (15). Rætt við Ingibjörgu Jónsdóttur að Vaðbrekku (16). Sumar og vísindi: Samtal við Gest Ólafsson, skipulagsfræðing og arki- tekt (17). Merkir staðir: Skarð á Skarðs- strönd (18). Lóðafrágangur vandamál bygging- aryfirvaldanna (18). Þjóðgarður á Þingvöllum, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson (18). Norrænn búfræðikenrwafundur á Hvanneyri (18). Ferðaspjall, eftir Gísla Guðmunds- son (18). Pétur Ottesen segir frá Grænlands- för (18, 20). Enn um landbætur, eftir Halldór Jónsson, verkfr. (18). Athugasemd um sjónvarpsþátt, eft- ir Harald J. Hamar (20). Atvin-nuréttindi skipstjórnarmanna, eftir Jónas Sigurðsson, skipstjóra (201 Athuganaefni um Laugarvatn, eit- ir Bjarna Bjarnaöon (21). Reykjadalur, sumardvalarheimill lamaðra bama (21). Kotfoed-skólinn í Kaupmannahöfn, eftir sr. Árelíus Níelsson (21). Síðdegisblað vegna atburðanna fi Tékkóslóvakíu (21). Kaupin á Thorvaldsensstræti 2 hag- stæð pósti og sima, eftir Gunnlaug Briem (22). Nokkur orð um náttúruvernd, eft- ir Hermann Pálsson (24). Staðnað stjórnmálalíf, eftir Ár- mann Sveinsson (24, 27). Þjóðgarður á Þingvöllum, eftir Guð mund Marteinsson (24). Athugasemdir um þrálátan orðróm um Kjarna og um kalk, etftir dr. Bjöm Jóhannesson (24). Samtal við Steingrím Sigurðsson, eftir Bjöm Bjarman (24). Heimsókn í Breiðdal, eftir H. K. (25). Haus der Kunst, eftir Braga Ás- geirsson (25). Athugasemd frá Rafmagnsveitum rítkisins (25). Rætt við Hannes Finnbogason, lækni, um störf hans á síldarmiðun- um Í28). Spjallað við Ágúst Ólatfsson, verk- stjóra hjá Eimskip (28). Hvað hefur komið yfir Fréttastof- una? eftir Þóri Kr. Þórðarson, pró- fessor (28). Samtal við Höllu og Hal Linker (28). Rætt við Magnús Jóhannsson um Grænland og fleira (28). Barizt um Fjárborg, samtal við Hjalta Benediktsson (29). Formaður F.B. flúinn úr Breið- holtsvirkinu, frá stjórn Einhamars (29). Hvað hefur komið jrfir dr. Þóri Kr. Þórðarson? eftir Margréti Indriða- dóttur (29). Ættgöfgi, eftir Adoltf J. E. Peter- sen (29). Fjölbrej4t starfsemi ÍUT (29). Verður danska á ný opinbert mál á Íslandi? eftir Jón Á. Gissurarson (29) . Rætt við Bohuslav Vasulka frá Tékkóslóvakíu (29). Er sósíalismi og frjáls skoðana- myndun samrýmanlegt? eftir Ólaf Björnsson, prófessor (29). Samtal við Árna Egilseon, kontra- bassaleikara (29). Málefni aldraðra eftir Gísla Sigur- björns9on (30). Hreindýr, eftir Hákon Aðalsteinsson (30) . Heimsmeistaramót stúdenta i skák, eftir Svein Kristinsison (30). Opið bréf til stjórnarvalda frá for- eldrum heyrnardaufra barna (31). Staðsetning ráðhússins, eftir Jó- hannes Jónasson (31). „Sýndu og segðu öllum heimi*', 1. grein Magnúsar Sigurðssonar frá innrás Rússa í Prag (31). MANNALÁT. Guðrún Gísladóttir Hansen, Melgerði 17. Eggert Ólafsson, lýsismatsmaður. Sigurlaug Einarsdóttir frá Nýjabæ undir EyjafjöUum. Þorvaldur Tómas Jónsson, Hjarðar- holti, Stafholtstungum. Dagbjört Brynjóltfsdóttir, Fögrukinn 20, Hafnarfirði. Helga Auðunsdóttir, Stóra-Ási. Hólmfríður JóhannsdótUr frá ísa- firði. Anders G. Jónsson, klæðskeri, Esiki- hlíð 14A. Gunnar Steinþór Helgason, vélvirki. Guðmundur Kristján Jónatansson frá Lautfholti við Ásveg. Þórarinn Kr. Eldjárn, hreppstjóri, Tjörn í Svarfaðardal. Guðjón Þorsteinsson, trésmíðameist- ari, Hellu. Tómas Nikulásson frá Reyðarfirði. Sigurjón Karel Guðmundsison, Tunguvegi 21. Óskar Þorvarðarson frá Eystri-Tungu í Landeyjum. Þorsteinn Guðlaugsson, sjómaður, Hringbraut 88. Jón Agnar Eyjólfsson, bifreiðarstjóri, Laugarnesveg 80. Máltfríður G. Jónsdóttir, Hátúni 6. Ingibjörg Sveinsdóttir, Langholtsveg 158. Hilaríus Haraldsson frá Hesteyri, Bræðraborgarstíg 24A. Guðríður Þorleifsdóttir, Ásgarði 103. Valgeir Stefánsson frá Auðbrekku. Hallgerður NikuLásdóttur, Dalalandi 8. ísak Petter Zakrísson, járnsmiður, Hafnarfirði. Ágúst Jósetfsson, Austurgötu 22B, Hafnarfirði. Soffía Friðriksdóttir, Njálsgötu 8B. Emilía Einarsdóttir, Grettisgötu 72. Ágústa Ólatfsdóttir, Borgarnesi. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Pósthús- stræti 15. Jón Hojgaard Magnússon frá Garð- hÚ9um, Höfnum. Guðbjörg Bjarnadóttir, Höfðaborg 1. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Eyþór Einare Halldórsson, kaupmað- ur, Brekkulæk 1. Jón Ólafsson frá Austvaðsholti. Jón Ragnar Þorsteinsson, Drápuhlíð 38. Sigurlína Jónsdóttir frá Hlíð, Aust- ur-Eyjafjöllum. Haraldur Gottfred Kristjónsson, stýri maður, Skólavörðustíg 26. Sigríður Ólafsdóttir, Skólavegi 23, Vestmannaeyjum. Þórður Jóhannesson frá Viðey, Álfta- mýri 34. Svava Ingadóttir Nielsen, Hjarðar- haga 19. Guðrún Havstein, ekkja Hans A. Hjartarsonar. Sigurbjöm Sigurðsson, Stórholti 19. Margrét Ingigerður Benediktsdóttir, Hrafnistu. Sigríður Þorvaldsdóttir frá Uppsöl- um, Eiðaþinghá. Þóra Jónsdóttir, Þjórsárholti, Gnúp- verjahreppi. Lilja Sveinsdóttir, fyrrum húsfreyja að Brakanda í Hörgárdal. Lára Jóhannesdóttir, Sólvallargötu 26. Þorbjörg Albertsdóttir frá KIöpp 1 Höfnum. Stefanía Sigurðardóttir frá Ási, Vopnafirði. Heiðar Sveinsson, skósmiður . Guðfinna Ármannsdóttir, Nóatúni 24. Þórður Jónsson, fyrrv. hreppstjóri frá Firði, Stórholti 35. Sigurður Jónsson Árnes. Árni J. Björnsson, kaupmaður frá Borgarnesi. Guðlaug Guðj ónsdóttir frá Brunna- stöðum, Vesturgötu 69, Akranesi. Jóhann Jónsson, vélstjóri. Jens Kristján Kristjánsson, bilstjórl, Melgerði 36, Kópavogi. Guðrún Guðmundsdóttir, Háholti 23, Akranesi. Helga Jónsdóttir, Kotvelli. Hulda Matthíasdóttir, Túngötu 18, Keflavík. Sigurður Böðvarsson frá Sólbergi, Höfnum. Pétur Guðmundsson, vélstjóri, Kambsveg 20. Kristján Jónsson, fyrrv. vörubílstjóri, Skúlagötu 62. Ingvar Einarsson, vélstjóri, Reynimel 84. Ólafur Gestsson frá Efri-Brúnavöll- um, Skeiðum. Björn Sigurðsson, Kirkjutferjuhjá- leigu, Ölfusi. Lárus Knudsen Sigmundsson, Þrastar götu 7. Garðar Söebeck Jónsson frá Bíldudal. Guðjón Þórðarson frá Jaðri, Langa- nesi. Þórný Friðriksdóttir, Hallormsstað. Sigurður Haraldsson, Hafnarstræti 90, Akureyri. Jón E. Oddsson, Lunansholti, Lands- sveit. Hallfriður Ólafsdóttir, Skeiðarvogi vogi 149. Ingíríður Eyjólfadóttir, Yzta-Bæli, Austur-Eyj af jöllum. Jón M. Bjarnason frá Skarði, Álfhóls veg 95, Kópavogi. Gróa Ófeigsdóttir, Deild, Akranesi. Þórólfur Einarsson frá Meðaltfelli. Karl Gunnar Sigfússon, Norðurgötu 26, Akureyri. Severine Sörheim Valtýsson, Hafnar- stræti 93, Akureyri. Edith V. Guðmundsson, Hátúni 11. Margrét Bjarnadóttir, BóQstaðaittilíð 34. Anna Guðjónsdóttir, Reynlstað 1 Leiru. Guðjón Pétursson, bóndi fná Gaul 1 Staðarsveit. Margrét Júlíana Sigmundsdóttir frá Skógum. Einar Guðmundsson frá Þórkötlu- stöðum, Grindavík. Jón Magnús9on frá Hurðarbaikl. Pétur Ó. Lárusson, Stigahlíð 8. Bjarnína H. Árnadóttir, Bergi, Skagaströnd. Hannes Jónsson, fyrrv. póstur, Núps- stað. Þorkell Magnússon frá Gotfliól, Skagaströnd. Guðjón Einarsson, Berjanesi, Land- eyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.