Morgunblaðið - 02.10.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 196«
Athugasemd
um saltfisksölu
Vegna greinargerðar SIF um
Baltfisksölu, er birtist í dagblöð-
um og útvarpi fyrir síðustu helgi,
vil ég undirritaður, lögmaður
Paonessa Cesare á Italíu, taka
fram eftirfarandi:
Af þeim 4600 lestum, sem SIF
taldi sig hafa selt til Italíu í
Vor, höfðu Paonessa og félagar
keypt samtals 2100 lestir. Þegar
vorsalan hafði farið fram, bauð
SIF í skeyti til Paonessa hinn 7.
eða 8. júlí, að selja honum 750
lestir. Þessu tilboði svaraði Paon
essa á þá leið, að þá i bili gæti
hann ekki gefið svör um kaup
á viðbótarmagni frá neinu landi,
þar sem hann og félagar hans
þurftu að kanna nánar þörf vfð-
skiptavina sinna á Suður-ítalíu,
en SIF yrði látið vita síðar.
Hinn 10. ágúst kom svo Mer-
curio Francesco, umboðsmaður
Paonessa o.fl. fyrirtækja, hingað
til lands til að reyna að fá keypt
ar a.m.k. 2000 lestir af fiski á
sama verði og áður. Móttökurnar
hjá SIF voru á þá leið, að þeir
gætu ekki gefið ákveðin svör, en
inundu ræði við Paonessa og fé-
laga hans í Rómaborg nokkrum
dögum síðar.
Á ferðalagi sínu til Italíu
sömdu svo framkvæmdastjóri og
formaður SIF um sölu á 1600
lestum til Unifish, að því er SIF
upplýsir, gegn því loforði um að
selja ekki öðrum. I stað þess að
ræða við Paonessa í Róm um
sölu, eins og áður hafði verið
lofað, létu fulltrúar SIF mann
Framhald af hls. 3
hvorttveggja þáttur í sömu inn-
heimtunni. Það geti ekki talizt
að framfylgja sílkum innheimt-
um með hæfilegum hraða, þegar
fyrst sé beðið um nauðungarupp
boð nærri sjö árum eftir að lög
tak fór fram og nærri tíu árum
eftir gjalddaga kröfunnar.
Lögmaður sóknaraðila hefur
eindregið mótmælt þeirri rök-
'semd gagnaðila, að álagning stór
eignaskattsins væri ólögleg og
hefur þar um vísað til ýmissa
hæstaréttardóma. á hefur sami
aðili mótmælt því, að skattkraf-
an væri niður fallin vegna fyrn
ingar.
Andmæli varnaraðila við því,
að uppboðið megi fram fara, eru
einkum byggð á eftirfarandi atr
iðum: Hann bendir á, að hann
hafi í öðrum málum út af sams-
konar skatti, andmælt gildi lag-
anna, með breytingum, sem á
þeim hafa orðið, bæði fyrir hér
aðsdómum og Hæstarétti, svo og
reglugerð, sem sett hafi verið
samkvæmt þeim. Þá hafi Hæsti-
réttur með tveimur dómum sín-
um numið úr gildi mikilvæg atr-
iði laganna. Hafi fyrri dómur-
inn numið úr gildi ákvæði lag-
anna um mat á hlutabréfum og
síðari dómurinn hafi numið úr
gildi reglur um mat á fyrirfram
greiddum arfi. Eftir alla þessa
meðferð hafi þurft að margum-
reikna skatt gjaldenda og hefði
skatturinn hrapað niður um
meira en helming. Sé óhæfa að
framfylgja slíkum lögum, þótt
ekki kæmi til annað, enda séu
engar líkur til að lögin séu í
samræmi við vilja Alþingis 1957,
hvað þá nú.
Önnur megin ástæða varnar-
aðila er, að fyrning skattsins
standi fyrir uppboði. Bent er á,
að gjalddagi hans sé 16. ágúst
1958, og að skatturinn fyrnist á
4 árum, sbr. tl. 3. gr. laga um
fyrningu skulda og annarra
kröfuréttinda. Lögtaks hefur
verið beiðzt 5. ágúst 1960 og hafi
það verið framkvæmt 2. maí
1961. Samkvæmt því telur vam-
araðili kröfuna hafa verið fyrnda
16. ágúst 1962 og í síðasta lagi 2.
maí 1965. Telur varnaraðili það
ekki vafa undirorpið, að ekki
megi framkvæma nauðungarsölu
á lögteknum munum, ief fyrnt er
gjald það, er ljúka skai.
að nafni Lustig, er mim vera dða
hafa verið starfsmaður hjá Hálf-
dáni Bjarnasyni í Genoa, hringja
til Paonessa með þau skilaboð,
að þar sem SIF-fulltrúamir
hefðu þegar selt öðrum aðila
allan þann fisk, er þeir hugðust
selja til Ítalíu, sæu þeir eigi
ástæðu til að koma til Rómar til
viðræðna við Paonessa.
Eftir þetta hefur Paonessa
reynt að fá keypt a.m.k. 3000
lestir á um 20 dollurum hærra
verfði pr. lest, en síðasta sala
þeirra SIF-manna til Italíu mun
hafa numið. Á fundi saltfisk-
framleiðenda, er haldinn var á
Loftleiðahótelinu 26. september
sl. treystu fulltrúar þeir úr stjórn
SIF, sem þar voru mættir, sér
ekki til að mótmæla því, er hér
að framan hefur verið rakið.
Sömuleiðis staðfestu þeir, að
Unifish hefði ekki verið gefið
loforð um að öðrum ydði ekki
selt, fyrr en er salan á þessum
1600 lestum fór fram eftir miðj-
an ágústmánuð. Er þetta í sam-
rsemi við það er formaður SIF
lýsti yfir á aðalfundi samtak-
anna hinn 8. ágúst sl., þ.e. að
engin loforð um einkasölu hefðu
þá verið gefin til ítalíu.
Þrátt fyrir þær staðreyndir,
er hér liggja fyrir og hafa verið
nefndar, leyfa stjómarmeðlimir
SIF sér að halda því fram í ný-
legri yfirlýsingu í dagblöðum og
útvarpi, að Paonessa hafi verið
ófáanlegur til að kaupa neinn
fisk og í þeim tilgangi að koma
í úrskurði borgarfógeta segir,
að eignarskattur samkv. lögum
frá 1957, fyrnist á fjórum árum,
samkv. ákvæðum í fyrningarlög
um frá 1905. Skattkrafa er hér
um ræði hafi fallið í gjalddaga
16. ágúst 1958, og hefði því
fyrnizt 16. ágúst 1962, ef lög-
takstaðgerðir þær, er hófust 5.
ág. 1960 og enduðu með fram-
kvæmd lögtaksins 2. maí 1961,
hefðu ekki slitið fyrniraguna. Þá
væri úrlausnarefni hvað sá fnest
ur væri langur. Þess væri ekki
getið í fyrningarlögunum, bvað
hinn nýi fyrningarfrestur yrði
langur. Þá megi ráða það af 6.
grein fyrningarlaganna að aðal-
reglan sé, að nýr fyrningafrest-
ur verði jafn langur hinum fyrrL
Ekki verði með neinu móti fund
ið úr úr lögunum, að lögtak jafn
gildi dómi í þessu sambandi,
enda er fjallað um þýðingu þess
ara dómsathafna í þessu sam-
bandi hvort fyrir sig. 1 1. gr.
3. málsgr. fyrningarlaganna seg-
ir svo: Haldsréttur og veðréttur
ónýtist ekki, þótt skuldin fym-
ist, nema sjálfsvörzluveðréttur í
lausafé, hann fellur úr gildi um
leið og krafan fyrnist, nema að
því er snertir lausafé, sem er lög
legt fylgifé með veðsettri fast-
eign. En hér er um að ræða
sjálfsvörzlu veð í lausafé eftir
lögtaksgerð og verður að álíta að
ákvæðið gildi um það beint eða
með lögjöfnun. — Ekki verður á
það fallist með sóknaraðila, að
málaferli þau, er verið hafa fyr
ir dómstólum um stóreignaskatt,
hafi áhrif á fyrningu á þessum
skatti, þar sem ekkert liggur fjrr
ir um það í málinu, að um neitt
slíkt hafi verið umsamið, eða
gerðarbeiðandi hafi á öðrum
grundvelli mátt treysta því, að
varnaraðili beitti ekki fyrningar
ástæðu fyrir sig. Samkvæmt því,
er nú hefur verið sagt verður
að telja, að krafa sú, er hér um
ræðir, hafi fyrnizt, þegar 4 ár
voru liðin frá framangreindum
lögtaksaðgerðum, eða 5. ágúst
1964, og jafnframt veðréttur sá,
er til varð við frmkvæmd lög-
taksins. Ber því að synja um
framgang þessa umboðs.
Bezt að auglýsa í
Morgunblaðinu
úit fiskinum, hafi SIF neyðst til
að gefa Unifish loforð um að
selja ekki öðrum og er helzt svo
að skilja, að það loforð hafi verið
gefið sl. vor.
Ég vil láta þess geti'ð, að í
samsteypu þeirri, er nú er 1 fé-
lagi við Paonessa á Italíu, eru
eftirtaldir aðilar: Larocca í Róm,
Comimport í Napoli, Burgassi í
Florence, Bonarrigo í Napoli auk
Paonessa Cesare, sem áður er
getið. Mun samsteypa þessi hafa
samanlagt um 50—60% af öllum
saltfiskinnflutningi til Italíu nú,
á móti ca. 25% hjá Unifish.
Varðandi samningsmakk það,
sem gefið er í skyn í yfirlýsingu
SIF að LaRocca hafi verið í við
Færeyinga, skal það tekið fram,
að hér er um óverðskuldaða árás
á LaRocca að ræ'ða. Fyrr á þessu
ári mun hafa staðið til að Fær-
eyingar opnuðu skrifstofu í
Rómaborg. Var það í samráði við
fyrirtækið Alcoa, sem að meiri-
hluta er í eigu ítalska ríkisins,
en Rocca, ásamt mörgum fleiri
á smáhlut í því fyrirtæki, en réð
engu um samninga við Færey-
inga. — SIF er fulikunnugt um
að aldrei varð neitt úr þessari
stítrfsemi og aldrei var keypt
eitt kíló af sadtfiski á vegum
Færeysku skrifstofunnar.
Engu að síður hafa SIF-menn
fundið hjá sér hvöt til að ráðast
að þessum ræðismanni okkar í
Róm og þá væntanlega af þeirri
ástæðu einni, að hann sleit sam-
vinnu sinni við Unifish og tók
upp samvinnu við Paonessa.
Fróðlegt væri að vita hverjar
hinar raimverulegu ástæður eru
fyrir því, að SIF hefur gefið
einkasöluloforð út á 1600 lesta
sölu til Unifish á a. 20 dollurum
lægra verði pr. lest, en Paonessa
og félagar hafa boðizt til að
kaupa fyrir, án þess að fást til
að ræða við þá aðila um kaup
og á sama tíma og þúsundir smá
lesta liggja undir skemmdum ó-
seldar fyrir hundruð milljóna.
Það eru furðuleg vinnubrögð að
reyna svo að selja fiskinn í Portú
gai á 60—70 dollurum lægra
verði en hægt var að selja þenn-
an sama fisk fyrir til Italíu án
nokkurra kvaða eða loforða.
Reykjavík, 30. september, 1968.
Virðingarfyllst,
Örn Clausen, hrl.
BfLAR
VOLVO AMAZON, árg. ’66,
mjög góður bíll.
VOLVO 144, árg. ’67, mjög
góður bíll.
VOLKSWAGEN, árgerð ’67,
1300, mjög góður.
RENAULT R10, árg. ’68, mjög
góður bíl.
LANDROVER, árg. ’65, bensín
VOLKSWAGEN, árgerð 1968.
GUÐMUNDAR
Bergþ6ruxötu 3, Simar 1M32, 20*70
KAUPENDUR
Hefi kaupendur að 2ja herb.
íbúð. Útborgum 350 þús. kr.
3ja herb. íbúð, útb. 3—400
þúsund kr.
4ra herb. íbúð, útb. 400 þús.
kr.
SKIPTI:
2ja herb. rúmgóð íbúð í Aust-
urbæ á 2ja herb. íbúð í
Suðvesturbæ.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum
á 4ra—5 herb. íbúð á hæð.
Raðhús í Fossvogi, á 5 herb.
góðri hæð. Húsið er fokhelt,
og tvær hæðir. Á fyrstu
hæð eru sV'efnherbergi, bað
og geymslur, en á annarri
hæð er eldhús, stofur o. fl.
Ýmis fleiri skipti möguleg.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
- ÍÍJRSKURÐUR
SAMKOMUR
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8,10.
FÉLAGSLÍF
f.R. körfuknattleiksdeild.
Æfingaiafla veturinn 1968-’69.
Mfl. og 1. fl. karla:
Mánud. kl. 18,00—19,40
Hálogaland.
Þriðjud. kl. 19,40—20,30,
Laugardalshöll.
Miðvikud. kl. 19,50—22,40,
l.R.-hús.
Föstud. kL 18,50—19,40,
Hálogaland.
2. fl. drengja:
Sunraud. kl. 18,00—18,50,
Réttarfholtskóli.
Mánud. kl. 21,30—22,20,
I.R.-hús.
Föstud. kl. 19,40—20,30,
Hálogaland.
3. fl. drengja:
Sunnud. kl. 17,10—18,00,
Réttarholtsskóli.
Mánud. kl. 20,40—21,30,
Í.R.-hús.
Föstud. kl. 17,20—18,10,
Í.R.-hús.
4. fl. drengja:
Þriðjud. kl. 19,40—20,30,
Langhoitsskóli
Fimmtud. kl. 19,40—20,30,
LangholtsskólL
5. fl. drengja:
Þriðjud. kl. 18,50—19,40,
Langholtsskóli.
Fimmtud. kl. 18,50—19,40,
Langholtsskóli.
Fimmtud. kl. 16,30—17,20,
Í.R.-hús.
2. fl. stúlkna:
Þriðjud. kl. 17,20—18,10,
l.R.-hús.
Fimmtud. kl. 17,20—18,10,
Í.R.-hús.
Æfingar hefjast mánudag-
inn 1. okt. samkvæmt töflu
þessari. Nýir félagar vel-
komnir.
Stjómin.
Parhús
fokhelt við Langholtsveg
til sölu. Húsið er á tveimur
hæðum, samt. 147 ferm.
Á 1. hæð stofur og eldhús
og svefnherb. á efri hæð.
Hagstæð kjör.
íbúðir til sölu
4ra herb. íbúð við Álfheima
4ra herb. íbúð við Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Hamrahlið.
3ja herb. íbúð við Framnesv.
Nánarf upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602.
íbúðir til sölu
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð
í sambýlishúsi við Laugar-
nesveg. Suðursvalir. Laus
fljótl. ÖU þægindi nærliggj-
andi. Stórt fbúðarherbergi í
kjallara fylgir.
4ra herb. efri hæð, vesturendi
í húsi efst í Drápuhlíð. Bíl-
skúrsréttur. Rúmgóð íbúð.
Laus fljótlega.
4ra herb. íbúð ofarlega í einu
af sambýlishúsunum við Há
tún. Suður- og vesturíbúð.
Vandaðar innréttingar. Laus
fljótlega. Suðursvalir.
4ra herb. rúmgóð íbúð á 3.
hæð, vesturenda í sambýl-
ishúsi við Álfiheima. Laus
strax. Miklar og góðar inn-
réttingar. Útb. aðeins kr.
500 þús., sem má skipta.
5 herb. mjög rúmgóð íbúð á
2. hæð í syðsta sambýlis-
húsinu við Álfheima. Inn-
réttingar vandaðar. Suður-
svalir. Gott útsýni.
5 herb. íbúð á 2. hæð í húsi
við Skaftahlíð (Sigvalda-
húsin).
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
á hæðum í sambýlishúsi
í Breiðholti. Afihendast til-
búnar undir tréverk nú þeg
ar og síðar. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórn'arláni. Hag-
stætt verð og s'kilmálar.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314
Kvöldsími: 34231.
IMliMIMI
Símar 20025, 20925
FASTE1GHASAI.AH
HÚS&E1GNIR
BANKASTRiCTI A
Símar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
FASTEIGlNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu:
Við Rauðarárstíg 3ja herb.
íbúð á 1. hæð, laus strax,
allir veðréttir lausir.
Við Barmahlíð 4ra herb. íbúð
á 2. hæð, vönduð og rúm-
góð íbúð, bílskúrsréttur.
Við öldugötu 3ja herb. íbúð
á 3. hæð.
Við Kleppsveg 5 herb. vönduð
og rúmgóð íbúð á 2. hæð,
hagkvæmir greiðsl'uskilmál-
ar.
Parhús við Digranesv., 6 her-
bergja sólrik og vönduð
íbúð, girt og ræktuð lóð,
bílskúrsréttur.
í Garðahreppi 5 og 6 herh.
sérhæðir, útb. frá 450 þús.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Við Sörlaskjól
4ra herb. risíbúð, laus nú
þegar. Skipti á íbúð eða
húsi í smíðum möguleg.
Einnig kæmi til greina að
taka bíl eða skuldabréf upp
í útborgun.
Við Skarp-
héðinsgötu
2ja herb. kjallaraíbúð, útb.
200 þúsund.
I smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi, hverri
íbúð fylgir sérþvottahús og
geymsla á hæð. íbúðimar
afhendast tilb. undir tré-
verk og málningu á miðju
næsta ári, og greiðast í
áföngum eftir byggingar-
stigi. Beðið er eftir hús-
næðismálastjórnarláni.
\M M HYBYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025