Morgunblaðið - 02.10.1968, Side 25

Morgunblaðið - 02.10.1968, Side 25
MORGUNBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1908 25 (útvarp) MHJVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur lír forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningat. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Nero, Diana Ross, The Supremes, Billy Butterfield, Paul Weston o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Forspil og Davíðssálmur fyrir barýtón og kammerhljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. Guðmundur Jónsson og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja, Páll P. Pálsson stj. b. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika, höf. stj. c. „Tíminn og vatnið", þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir syngur, Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Albert Linder, Willi Rutten og Weller kvartettinn leika Sextett op. 81b eftir Beethoven. Vincent Abato og hljómsveit leika Conc- erto da camera fyrir saxófón og kammerhljómsveit eftir Ibert, Sylvan Shulman stj. Blásara- kvintettinn í New York leikur „Bachianas Brasilieras", kvintett nr. 6 eftir Villa-Lobos. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor fljrtur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýting þeirra. Dr. Vilhjálmur Skúlason talar um penisillín. 19.55 Dönsk tónlist a. Aksel Schiötz syngur lög eftir Hartmann, Heise og Lange- Miiller. b. Eyvind Möller leikur á pianó Sónátínur í A-dúr op. 59 nr. 1 og í C-dúr op. 55 nr. 6 eftir Kuhlau. 20.30 Valdsmenn í Vesturheimi Baldur Guðlaugsson og Vilmund ur Gylfason flytja þætti úr for- setasögu Bandaríkajnna, - siðari hluta. 21.20 Fiðlukonsert í g-moll op. 26 eftir Max Bruch Isaac Stern og Fíladelfíu-hljóm- sveitin leika, Eugene Ormandy stjórnar. 21.45 Ljóðalestur Sigurður Jónsson frá Brún fer með nokkur nýort kvæði sín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum" eftir Georges Simenon JökuU Jakobsson les þýðingu sína (6). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir og veðurfregnir Dasgkrárlok FIMMTUDAGUB 3. OKTOBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 10.05 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnaróska lagaþætti sójmanna. 14.40 Við, sem helma sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: oger WilUams, Trini Lopez, Monte Carlo hljómsveitin, Stevie Wonder og þýzkar hljómsveitir skemmta með leik og söng. 16.45 Veðurfregnir Ballettónlist Suisse-Romande hljómsveitin leiikur „Rómeó og Júlíu", dans sýningarlög eftir Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttir Tónlist eftir Mozart Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 38 í D-dúr „Pragar-rljómkviðuna": Brunó Walter stj. Mozart-hljómsveitin í Vínarborg leikur mars, dansa og menúetta: Willi Boskowskí stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Ameriskir dansar Fílharmoníusveit New York borg ar leikur dans frá Brasilíu eftir Guamieri og dans frá Kúbu eft- ir Copland: Leonard Bernstein stj 19.40 Nýtt framhaldsleikrit: „Gull- eyjan“ Kristján Jónsson samdi útvarps- handritið eftir sögu Roberts L. Stevensons, sem Páll Skúlason ís lenzkaði. Kristján stjórnar einn- ig flutningi. Fyrsti þáttur (af sex): Benbow kráin. Persónur og leikendur: Jim Hawkins Þórhallur Sigurðsson Kapteinninn Valur Gíslason Frú Hawkins Guðbjörg Þorbjarnardóttir Livesey læknir Rúrik Haraldsson Svarti-Seppi Róbert Arnfinnsson Blindi Pew Klemenz Jónsson 20.10 Ástardúettar Joan Hammond og Charfles Craig syngja dúetta úr „La Bohéme" eft ir Puccini og „Aidu“ eftir Verdi. 20.35. Um kirkjúbyggingar Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi 21.00 Þrjú impromptu op. 142 eftir Schubert Alfred Brendel leikur á píanó 21.25 Útvarpssagan: „Húsið í hvamm inum“ eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálasson les, sögulok (18) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum" eftir Georges Simenon. Jökull Jakobsson les (7). 22.35 Kórsöngur í Háteigskirkju 7. ágúst: Evangelische Singgemeinde frá Bern syngur Söngstjóri Martin Flámig. Séra Jón Þorvarðsson kynnir lög in og les biblíutexta. a. Þrjú lög eftir Johan Walter. b. „ÉG er vegurinn" eftir Adolf Brunner. c. Þrjú lög eftir Heinrich Schutz. d. Tvö lög eftir Hugo Distler. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) MIÐVIKUDAGUR 2.10. 1968 18.00 Landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Svía HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Leikur að tölum Stutt mynd, sem ekki þarfnast neinna skýringa. 20.40 MiIIistríðsárin (1. kafli) Fyrsta mynd í myndaflokki frá BBC um árin milli heimsstyrj- aldanna tveggja, um friðinn sem fór forgörðum. Þýð. og þulur: Bergsteinn Jónss. 21.05 Hr. Roberts Bandarísk kvikmynd gerð af John Ford og Maervyn Le Roy. Aðalhlutverk: William Powell og Jack Lemmon. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Sendill pilt eða stúlku, 13 — 16 ára, vantar til Rafmagnsveitu Reykjavíkur, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsi. Rafmagnsvcita Reykjavíkur. GRENSASVEGIU-H S1MAR-30Z80-3ZZGZ Belgísk, þýzk og ensk gólfleppi. Sama lága verðið BLAÐBURÐARBÚRN * r + ' VAIMTAR I KOPAVOGINN Hafið samband við afgreiðsluna Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu eða í síma 40748. MÝTT NÝTT Sófasett með DACRON dún- púðum — Kynnið ykkur gæði og þægindi — Crval sófa- setta — Komið og sjáið MÝTT — Hvað er DACRON-dúnn? HIMOTAN ÞÓRSGÖTU 1 — SÍMI 20820. MYTT Snyrtisérfræðingur frá ORLANE verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskiptavini í verxlun vorri í dag VÖRUSALAN Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.