Morgunblaðið - 02.10.1968, Page 7

Morgunblaðið - 02.10.1968, Page 7
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1963 7 Kartöflur teknar upp í snjó Veturimn hefur gengið snemma í garð á landinu, eins og dæmin sanna. Þessi mynd var tekin nppi í Skammadai um síðustu helgi, og má sjá þá óvenjulegu sjón, að fólkið er þar að taka upp kartöflur í snjó. Illmögulegt var að sjá kartöflugrösin, en samt var unnið af kappi. Hálf er þetta hráslagalegt starf, en til mikils skal unnið. (Myndina tók Sv. Þormóðsson). FRÉTTIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudag Inn 7. október kl. 8.30 í Iðnó uppi. Rætt verður vetrarstarfið og basar félagsins 4. nóv. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 I kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf ásveg 13. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Kvennadeild. Fimmtudaginn 3. okt. kl. 8.30 hefst undirbúningur að árlegum basar félagsins. Unnið verð ur að Fríkirkjuveg 11. Kvenfélagskonur, Laugarnessóknar Munið saumafundinn, fimmtudag inn 3.10 í kirkjukjallaranum kl.8.30 Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur verður haldinn í Hall- veigarstöðum, fimmtudaginn 3. okt óber kl. 8.30. Rætt um vetrarstarf ið. Sveinn Hauksson segir frá starf semi Tengla. heldur fund íimmtudaginn 3. október kl. 8.30 1 Félagsheimilinu uppi. Rætt um vetrarstarfið. Frú Jóhanna Cortes, fótaaðgerðarkona mætir á fundinum. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 8. okt. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 Spilað verður Bingó Kvenfélagskonur Njarðvíkum Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 3. okt. í Stapa. Til skemmtunar: Kaffi, myndasýning og fleira. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 3. okt kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýndar mynd ir úr sumarferðalagi og fleira til skemmtunar. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur fund fimmtu- daginn 3. okt. kl. 8.30 í Tjamar- búð (Oddfellow) Til skemmtunar: Sýnd verður kvikmynd og fleira. Rætt um vetrarstarfið. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri miðvikudaginn 2. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnd verður kvik mynd um frystingu matvæla og fleira. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudaginn 2. okt. kl. 8.30 Þriggja kvölda keppni hefst. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Sunna, Hafnarflrði heldur basar föstudaginn 4. okt. kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Margt góðra muna og nýbakaðar kökur. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sóki.inni getur feng ið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir í sima 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Geðvemdarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim iL Ókeypis ljósaathugun er fram- kvæmd á eftirtöldum verkstæðum frá kl. 18.00 — 22.00. 1. Lúkasverkstæðið, Ármúla 7. 2. Ræsir, Skúlagötu 59. 3. Egill Vilhjálmsson, Grettisgötu 89. 4. Hekla, Laugavegi 172. 5. Kr. Kristjánsson, Suðurlands- braut 2. 6. FÍB, Ijósastillingastöð, Suðurl. br. 10. 7. Sveinn Egilsson, Skeifunni 17. 8. Lögregluverkstæðið, Síðumúla 14. 9. SVR, Rirkjusandi. 10. Volvo-umboðið, Suðurlands- braut 16. Okumönnum vörubifreiða og annarra stærri bifreiða er sérstak- lega bent á verkstæði SVR og Ljósastillingastöð FÍB. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarílagg að er á turninxim. SÖFN Þjóðminjasafn fslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtutíaga Ira kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn fslands Opið sumarmánuðina júnf, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Listasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Gengið inr frá Eiríksgötu. 4l|l* Bókasafn Sálar- y* rannsóknafélags Garðastræti 8, vy7mlllEsZ§, sími 18130, er op- *'Uu Iju'^ ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tkna. Héraðsbókasafn Kjósarsýsln Hlé- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kL 20.30-30.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kL 13.-19. Á sunnudögum kL 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardagakl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og fuU orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 14-19. Til leigu í Hafnarf. 2ja herb. sólrík íbúð í nýjiu sambýlishúsi við Álfaskeið. Laus strax. Tilboð sendist Mbl f. 4. okt. merkt „Falleg íbúð 2061“. Pfaff 145, saumavél, til bólstrunar óskast. Uppl. í síma 13492 eða 21863. Amerískar terylene vinnuskyrtur í 511 um stærðum. ÓL, Laugavegi 71- Enskar rúllukragaskyrtur 6L, Laugavegi 71. Keflavík Lítil íbúð óskast. Erum barnlaus. Upplýsingar í síma 2253, Keflavík. I Eitt herbergi og eldhús óskast á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-6527, milli 1—5. Atvinna! Reglus. fjölskyldum. óskar e. vinnu, mú v. úti á landi eða í sveit. íbúð þarf að fylgja. Tilb. óskast f. föstud kv. merkt „Duglegur 2217“. Takið eftir Breytum gömlum kæliskáp um í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. Sækjum og sendum. Uppl. " í síma 52073. Keflavík Hjóu með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð í Kefla- vík. Uppl. í síma 50342 á kvöldin. íbúð óskast! Ung barnlaus hjón óska eftir tveggja beib. íbúð strax, í Kópav eða Hafnarf. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 41749 eða 40093. Kápur Vahdaðar frúarkápur með og án skinnkxaga til sölu. Aðeins ein af hverri gerð. Saumastofan Viðihvammi 21, sími 41103. Atvinna óskast Lagh. ungan mann með kennarapr., vantar atvinnu strax. Allt kemur til greina UppL gefur Friðrik Sigur- björnss., s. 10107 og 16941. Gæruskinnshúfur aðeing kr. 500,-. Æðardúnn úr Breiðafirðinum. Verzlunin Dísafoss, Vitastíg 13. Bamagæzla - Arbæjarhv. Get bætt við mig nokkrum börnum, er með girt leik- svæði með leiktækjum. — Sími 84036. Sniðkennsla Byrja siðd,- og kv.námsk. 4. okt. Nýjustu aðferðir frá Stockh. Tillskarar Akademi Innr. í s. 19178. Sigrún Á Sigurðard. Drápuhl 48, 2. h. Keflavík — Njarðvík Til sölu nokkrar litlar íbúð ir. Hagstæðar útborganir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Eitt herbergi og eldhús í Vesturbænum, sérhiti. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „2059“. Óska eftir að taka á leigu 3ja—5 herbergja íbúð 1 stuttan tíma. Uppl. i síma 14973. Til leigu í Vesturbænum sólrík 3ja herbergja íbúð. Sími 12036. Til leigu ný 4ra iherbergja fbúð, sími 13243. Ráðskona óskast strax á heimili í Vestmannaeyjum. Uppl. i síma 1897, Vesfcmannaeyj- um. Keflavík — Njarðvík 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir tvennt fullorðið. Upplýsingar f sima 6043. Volkswagen 1966, fallegur bílL Verð kr. 110 þús., samkomulag. Skipti á góðum 6 manna ekki eldri en ’63. Uppl. í síma 16289. Músík — föndur Námskeið fyrir 5—6 ára böm er að hefjast að Lauf- ásvegi 25. Uppl. í síma 21844. Sambyggð trésmíðavél óskast. Vinsamlegast send- f ið tilboð til afgr. MbL merkt „Trésmiðavél 2196“. 3ja—4ra herbergja íhúð óskast á leigu 5 fullorðin í tieimili. Upplýsingar í síma 33025. M. P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnamir frá A/B Felingsbro Verk- stader, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýðL Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA HANNES ÞORSTEINSSON heidlverzlun, Hallveigarstíg 10, sínii: 2-44-55. Einkaumboð: Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.