Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 19

Morgunblaðið - 02.10.1968, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1968 19 *— Afmælisviðtal Framliald af bls. 5 á félagsheimilinu í Skjól- brekku. Þar var þá statt ým- islegt stórmenni, m.a. Bodil Begtrup, sendiherra Dana. Þá sungu hundruð manna við borðhaldið tugi laga og allt í röddum. Þá sagði Bodil Beg- trup við mig: „Þetta gæti hvergi gerzt nema á Mandi, og á íslandi hvergi nema í Mývatnssveit. Og eitt er víst: Meðan þjóð in á þessa söngmenningu, meðan hún heldur við blóm- legu menningarlífi, þá er henni engin hætta búin, þótt um sinn veiðist eitthvað færri þorskar en venjulega. Ég er ekkert hræddur um þjóðina mína. Ég trúi á hana, og þótt mér þyki ekkert skemmtilegt að vera orðinn svona gamall, þá gleðst ég af að hugsa til framtíðarinnar. Því að ég veit, að íslandints mínu er búin glæsileg fram- tíð“. Og með það kvöddum við síungan öðlingsmann. Fr. S. - EF ÞIÐ FARIÐ ... Framh. af bls. 15 þýtur fram. Hún er komin í loftið eftir 10-12 metra. Hjörtu okkar taka kipp þegar hún virðist lækka flugið skyndilega, en svo áttum við okkur á því að það er bara þilfarið framundan sem stíg- ur. Ein af öðrum æða vélarn- ar í loftið þangað til allar eru farnar. Aftur hefst mikið um- stang á þiljunum meðan lend ing næstu sveitar er undirbú- in. Tíu mínútum seinna birt- ist ljós fyrir aftan skipið og fyrsta vélin svífur yfir aftur- stendur við hliðina á mér hryllir sig í herðunum: — Má ég þá heldur biðja um fót- gönguliðið. Tvær þyrlur koma inn til lendingar. Hreyflar þeirra eru aldrei stöðvaðir. Mótor- arnir og annað er yfirfarið í flýti, eldsneytisgeymarnir eru fylltir og skipt er um áhöfn. Nákvæmlega hálftíma síðar eru þær að hverfa í nátt- myrkrið. Og þannig gengur lífið um borð í Bonaventure, 24 tíma á sólarhring. — Óli Tynes. Til sölu Tilboð óskast í 2 vatnskatla, 90 ferm. hvorn, ásamt til- heyrandi kynditækjum, stýris- og öryggisbúnaði ásamt stjórnborði. Tæki þessi sem nú eru í kyndistöð, eru lítið notuð. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 þiljurnar. Hún virðist stefna beint á okkur og vera alltof hát't, en skyndilega dettur hún niður og stöðvast með rykk þegar strekkist á vírn- um. Vírarnir eru þegar leystir og vélin keyrir strax fram eftir þilfarinu meðan væng- irnir lyftast og leggjast yfir hana, tuttugu sekúndum síð- ar er næsta vél lent og áður en mínúta er liðin eru allar fjórar komnar um borð og búið að „parkera“ . þeim. Belgískur blaðamaður sem T œkifœriskaup Af sérstökum ástæðum er til sölu glæsileg Fiat 1100 árg. ’67. Bifreiðin er að öllu leyti sem ný, ekin aðeins 12 þús. km., útvarp. Einstakt tækifæri fyrir þann sem er að huga að nýjum bíl. Selst aðeins gegn útborgun. Bifreiðin er til sýnis að Háaleitisbraut 60, R. Upplýsingar í síma 83090. Til leigu i er 4ra herbergja íbúð laus nú þegar. Upplýsingar í síma 20547 eftir kl. 7 í kvöld og fimmtudagskvöld. íbúðir til sölu 4ra herbergja íbúðir við Jörvabakka 14 í Breiðholti 98 ferm. með sérþvottahúsi á hæðinni. — í kjallara eru föndurherbergi, sérgeymslur og sameiginlegt rými. íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk. Sam- eign frágengin og fullfrágengin lóð. Upplýsingar á byggingarstað virka daga frá kl. 8—6 og í síma 35801 og 30836 MIÐÁS S.F. Frá Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur Gömlu dansarnir eru kenndir í Alþýðuhúsinu. Framhaldsflokkur í görnlu dönsunum kl. 9 á miðvikud. og sígildir, léttir þjóðdansar kl. 10. Flokkar fyrir byrjendur á mánudögum. Innritun í Alþýðuhúsinu í kvöld frá kl. 8. Unglingaflokkur mæti kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Æfingar sýningaflokks hefjast 3. okt. kl. 8,30. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. ÞETTA GERÐIST I AGUST NÝR FORSETI Herra Ásgeir Ásgeirssson lét af embætti forseta íslands 1. ágúst, en því starfi hafði hann gengt í 16 ár. Sama dag tók nýkjörinn forseti, herra Kristján Eldjárn, við embættinu við hátíðlega at- höfn í Alþingishúsinu. ÚTGERÐIN Þrengt að löndunum íslenzikra skipa 1 Bretlandi (1). Ný rækjumið finnast í Seyðisfirði (2). Saltað í plasttunnur um borð í Reykjaborg (4). Heildaraflin.n á síldveiðunum um 30 þús. lestir 3. ágúst (8). ísuð síld söltuð á Siglufirði (9). Væntanlegir kaupendur vilja ekki taika við 115 lestum atf íslenzkum saltfiski í Esbjerg vegna skenumda (9). íslendingar seldu rúmlega helm- in-gi meira af frystum fiski í USA en árið áður. (10). Stjórn FSNA ákveður saltsíldar- verð (11). • Góðrar síldar vart fyrir ísafjarðár- djúpi (11). Flutningaskip kemur með 1600 tunnur af saltsíld til Raufarhafnar (lð). Síld veiðisit á Surtseyjarmiðum (13). Togararnir afla vel við Grænland (14). Bolfiskaflinn hefur minnkað um tæp 150 þús. tonn frá 1956 (14). LÍÚ og FSNA deila um saltsíldar- verð (14). Heildarsíldaraflinin 37 þús. lestir 20. ág. (22). Heildarsíldaraflinn 39.418 lestir 24. ágúst, ekki fjórðungur aflans á sama tíma í fyrra (28). Rússneski veiðiiflotinn sýnir yfir- gang á síLdarmiðunum (30). Söltunarskip Valtýs Þorsteins^onar hætt. Landaði samtals 7500 tunnum (31). FRAMKVÆMDIR Nýtt hverfi skipulagt í Hafnar- firði (1). Ferðafélag Akureyrar reisir nytt sæluhús í Drekagili (1) Nýja dráttarbrautin á Akureyri tekin í notkun. Niðursuðuverksmiðjurnar bindast samtökum um framleiðslu og sölu- störf (15). Reykjavíkurborg kaupir Lido til æskulýðsstarfs (16). Sparisjóður Reykjavíkur flytur í nýtt húsnæði (23). Norræna húsið í Reykjavík vígt (24, 25 , 27). Bleikjuseiðum sleppt í Hafravatn (28). FÉLAGSMÁL. S.V.F.Í. stofnar umferðardeild (1). Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn í Bifröst (3). Norræni sumarháskólinn haldinn í Reykjavík (3, 4, 7). Landbúnaðarráðherrar Norður- landa sækja fund „Samvinnunefndar Norðurlanda um landbúnaðarmál“ 1 Reykjavík (9, 10). Borgarlæknar á Norðurlöndum þinga í Reykjayik (9.—20.). Aðalfundur S.ÍJ’. haldinn í Reykja vík (10)., Fundur norrænna vinnuveitenda haldinn hér (11). Gísli Jónsson, Hafnarfirði, endur- kjörinn formaður Félags rafveitu- stjóra sveitarfélaga (14). Vilhjálmur í». Gíslason endurkjör- inn forseti Reykvíkingafélagsins (16). Jón Árnason, alþm., endurkjörinn formaður Félags síldarsaltenda á Suður- og Vesturlandi (16). Stj órnarf undur Blaðamannaskólans 1 Árósum haldinn í Reykjavlk (17). Mótmælafundur 1 Reykjavík vegna atburðanna í Tékkóslóvafcíu (22) Iðnaðarmenn frá Norsðurlöndum þinga í Reykjavífc (25). Fundur norrænna húsnæðisimálayf- irvalda á fundi í Reykjavík (25). Norræni byggingardagurinn hald- inn í Reykjavífc (25, 27, 28, 29.). Norrænir arkitektar þinga í Reykja vík (30). MENN OG MÁLEFNI Tryggvi Gíslason, mag. art, ráðinn lektor við háskólann í Bergen (2). Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri sæmdur ,.Bræðraitrénu“, verðlaiun- um úr sjóði Torgeirs Andersens- Rysst (8). Borgarráðsmenn frá Reykjavík gestir Akureyringa (9). Landbúnaðarráðherrar Norður- landa heimsæfcja ísland (9, 10). Dr. Sigurður Þórarinsson settur prófessor í jarð- ,og landafræði við verkfræðideild Háskóla íslands (11). Haukur Angantýsson sigraði á al- þjóðlegu skákmóti unglinga í Dan- mörku (13). Leigh Wade hershöfðingi heimi9æk- ir ísland (13, 17). Brezka skáldið W. H. Aud-en hafði í hyggju að flytja til íslands (13). Brezki leikarinn Sir Alec Guinnes dvelur á Íslandi í sumarleyfi sínu (15). Brezkir skátar frá Burton upon Trent halda hér la'ndkynningarsvn- ingu (17). Guðmundur Pálmason hlýtur styrk úr vísindasjóði Bauers (20). Prófessor Bauer stofnar minningar- sjóð um Tómas Tryggvason, jarðfræð ing (20). Ephraim P. Holmes, yfirflotafor- ingi NATO, í heimsókn hér (22). Tveir piltar ganga frá Bolungarvík til Reykjavíkur (24). Magnús Sigurðsson, blaðamaður hjá Morgunblaðinu, staddur í Prag (25). Jökull Jakobsson stofnar sjóð fyrir tékkneska rithöfunda (27). Menningarsjóður Akureyrarbæjar heiðrar Guðmund Frímann skáld, með 50 þús. kr. heiðursgjöf (30). BÆKUR OG LISTIR. Jósep Kristjánsson heldur mál- verkasýningu á Akureyri (1). Ný bók: Þættir um efnahagsmál, eftir Magna Guðmundsson (2). Ný bók: Bættir eru bændahættir, bók um landbúnað (3). Ný bók: „Hátíðarljóð 1968 — 26 óverðlaunuð ljóð“ (3). Svissneskur kirkjukór í hljómleika ferð hér (4). 36 þús. leikhúsgestir í Iðnó sl. leik- ár (8). Jón Jónsson heldur málverfcasýn- ingu í Reykjavík (24). Hafsteinn Austmann heldair mál- verkasýningu í Reyfcjavik (30). Sveinn Björnsson heldur málverka sýningu (30). Franski látbragðsmeistarinn Marcel Marceau sýnir í Þjóðleikhúsinu (31). Ný sónata eftir Hallgrím Helgason verður frumflutt í Kanada í nóvem- ber (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Tveir menn missa meðvitund vegna eiturlofts í Haferninuim (7). Eldur í olíu, sem lenti í sdóinn und an Laugarnestanga (13). Garðar Jórnsson, Vaði í S-Þing, 64 ára, bíður bana í dráttarvélarslysi (17). 14 ára drengur kastast fraim af klettum við vinnu á dráttarvél (18). Vélbáturinn Norðri VE 177 strandar við Ingólfshöfða, en næst aftur á flot (18). Sigurður Oddsson, skipstjóri í Vest- mannaeyjum, drufcknar í Aberdeen (20). Útihús brenna að Skarði 1 Þykkva- bæ (27). Vélbáturinn Sædís frá Bolungarvík strandar í Furufirði, en næst aftur á flot (27). Nokkur spjöll vegna rigninga (27). Gífurlegt tjón, er trésmíðaverk- stæði Kristins Ragnarssonar í Kópa- vogi brennur (27). ÍÞRÓTTIR. Jón H. Magnússon, ÍR, setur ís- landsmet í sleggjukasti, 54,40 m (2). Hrafnhildur Guðmundisdóttir, ÍR, setur íslandsmet í 200 m fjórsundi kvenna, 2:41,0 mín. og 400 m fjór- sundi, 5:52,0 mín (8). Ellen Ingvadóttir, Á, setur íslands- met 1 100 m bringusundi kvenna 1:22,0 mín. (10). Lið Fram í 2. flokki sigraði í Oslo Cup mótinu í handknattleik og stúlknalið Fram komst í lokaúrslit (13). Hrafnhildur Guðmundisdóttir, ÍR, setur íslandsmet í 200 m fjór9undi, 2:38,2 mín og Ellen Ingvadóttir, Á, í 200 m bringusundi, 2:56,2 mín. (20). Óskar Sigurpálsson, Á, lyftir 437,5 kg. í þríþraut 1 lyftingum (20). Einar Guðnason varð golfmeistari Reykjavíkur (20). KR sigraði í bikarkeppni FRÍ. (21). Kristín Jónsdóttir, Breiðabliki, set- ur íslandsmet í 200 m hlaupi 26,8 sek. (27). Akranes aftur í 1. deild í knatt- spyrnu (30). íslandsmótið í knattspyrnu: — KR —ÍBV 4:3 (7). — Akureyri—KR 2:3. — Valur—Keflavík 0:0 (13). — Fram —ÍBV 0:0 (15). — KK—Valur 2:1. — Keflavík—ÍBV 0:1 — Akureyri— Fram 1:2 (20). — Valur—Fram 4:2. — ÍBV—Akureyri 4:2 — Keflavik— KR 2:2 (27). — KR varð íslandsimeist ari með 15 stig, Fram hlaut 12, Ak- ureyri og Valur 10, ÍBV 9 og Kefla- vífc 4 (27). AFMÆLI Landsbókasafn íslands 150 ára (29). Hólanesikirkja á Skagaströnd 40 ára (29). ÝMISLEGT. Vísindamenn fara í þyrlu til Esju- fjalla (1). SAS vill fjölskyldufargjöld Loft- leiða á IATO-verði (1). Góð sætanýting hjá Gullfaxa, þotu F.Í. (2). Laxveiði er góð (3). Dráttarbátur leitar hafnar með Hans Sif á Norðfirði vegna leka á skipinu (3). Efnt til samkeppni um æskulýðs- heimili við Tjarnargötu (7). Vepjan — nýr varpfugl hér á landi (7) . Þroski hrogna og svilja síldarinnar meiri nú en á sama tíma í fyrra (7). Taugaveikibróðurinn kveðinn niður (8) . Rússnesk skip í Hvalfirði og Reykja vík (9, 10). Víðtæk umferðarkönnun vegna framkvæmdaáætlunar um samgöngu- mál (9). Slys í dreifbýlinu mun færri en undanfarin ár (10). 50 ár síðan fyrsti traktorinn kom til landsins (11). Ólíkt betra heyskaparútlit nú en í vor (13). íslenzkur læknir gerir fyrsta upp- skurðinn á ha-fi úti (13). Dularfullur laxadauði í Hofsá 1 Vopnafirði (14). Ölvaður maður stelur flugvél (14). Hætta á mengun vatnsins, ef fjár- hald í borgarlandinu verður ekki bannað (15). Nær 700 þús kr. afhentar til mynd listarhúss frá Kjarvalssýningunni (15). Athuganir fara fram á að sameina ráðhús og borgarleikhús í Reykjavík (15). Pillusali handtekinn (15). Náttúruverndarráð stöðvar fram- kvæmdir við skemmdir á gíg á Hellis heiði (16). Skólalöggjöfin takmarkar of mikið sJtarfsemi einstakra skóla, samkvæmt skoðanakönnun dr. Braga Jósepsson- ar (16). 11 hreindýrahau9ar og 50 lappir við unnið refagreni (16. Forsætisráðherra upplýsir, að stjórn arflo-kkarnir muni leita samráðs við stjórnarandstöðuna um lausn erfið- leikanna (17). Landspítalinn fær gervinýra að lánl frá Lundi (17). Leit hafin að Spánverjum á Vatna- jökli (18, 20, 21). Vísitalan í ágústbyrjun 106 stig. 5,79% verðlagsuppbót greidd á laun (18). Misferli varðandi launauppgjör hjá Sementsverksmiðju ríkisins (20). Ríkisstjórn íslands lvsir djú-pri samúð með tékkóslóvakísku þjóðinni (22). íslenzkir húsgagnaarkitektar sýna nýjungar í húsgögnum (24). Gróður- og hitarannsóknir fram- kvæmdar úr flugvél (28).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.