Morgunblaðið - 03.10.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 19&8
Uppi var fótur og fU hjá
slátursölunni Við Laugaweg í
gaer. Opnaff var klukkan eitt
eftir hádegi, og var mikil aff-
sókn fram að kaffi, en þá
dró úr og var eftir þaff lítiff
um að vera, þótt einstaka
horgari rækist inn til aff
draga björg í bú.
Vigfús Tómasson, sem hef-
ur yfirumsjón með slátursöl-
unni sagði blaðinu, að í gær,
fyrsta daginn, hefðu líklega
selzt svona um eitt þúsund
slátur. Þetta væri lítil að-
sókn, en það væri yfirleitt
svona fyrsta daginn, og væru
þeir vanir, að svo væri. Hann
sagði ennfremur:
— Það dregur mikið úr slát
urgerð, að sláturkonum, þess-
um góðu konum, sem reglu-
lega kunna til sláturgerðar,
fer fækkandi. Það eru svo fá
eitt og eitt stykki í einu af
tilbúnu slátri.
— Nú og svo flytjum við út
lifur og nýru, og hrútseistu
til Bretlands. Ég held þau séu
notuð til lyf jagerðar.
— Bretar vi'lja kaupa háu
verði ýmsa kirtla, sem ég hef
ekki vitað til að aðrir keyptu,
svo sem blöðruhálskirtla. Það
þarf auðvitað marga í kílóið,
en það er nú sama. Eins hafa
þeir óskað eftir því að fá
keypta heiladingla, en því
höfum við illa getað komið
við, því að slátrunin er hér
framkvæmd með rotnun, og
því geta heiladinglarnir auð-
veldlega skemmzt.
— Hei'lar eru hér ekki not-
aðir meir til manneldis. Áð-
ur voru þeir notaðir í heila-
kökur. Það tíðkast ekki leng-
ur.
— Þessu mætti kannski
breyta með breyttum aflífun-
araðferðum!
— Nei, það verður trúlega
líflegt hérna næstu daga, þeg
ar allt er komið í gang fyrir
alvöru.
Fyrstu kaupendurnir flykkjast aff slátursölu SS viff Laugaveg i gær.
vetur, og séljum auðvitað.
-— Verðið á tilbúnu slátri
virðist ekki halda neitt aft-
ur af fólki. Það eru ekki
nærri allir, sem hafa aðgang
að frysti, og kaupa því bara
Kannski fólk í fjölbýlishús-
um eigi dag í þvottahúsinu,
og þá er það e.t.v. búið að
missa af strætisvagninum með
allt saman.
— Hvað við gerum við efn-
ið?
— Ja, við frystum blóð og
mör og vambir, gerum slátur
úr þessu sjálfir, langt fram á
Við erum nú búnir að tapa
heilli viku. Afurðaverðið kom
svo seint, og þá er svo margt
sem spllar inn í hjá fólkinu.
Þetta hefur gert mörgum ó-
leik. Venjulega hefur slátur-
salan byrjað um 20. sept. Það
eru svo margir sem geta tek-
ið slátrin fyrr, en geta ómögu
lega gert það seinna.
ir nú til dags, sem vilja borða
súrt slátur.
— Ég hef unnið við þetta
síðan 1940, og hefur alltaf
minnkað miðað við íbúatölu
að fólk taki slátur, þótt gera
mætti ráð fyrir því, að það
væri öfugt.
— Ég þori nú ekki beint
að áætla. hvað mikið selzt.
Hulda Guffmundsdóttir og Jóhann Elíasson kaupa hausa til
sultugerffar. Þau eru hætt aff taka heii slátur, því aff fugi-
arnir eru flognir. Góffa matarlyst!
Svona var umhorfs inni í slátursölunni í mestu ösinni í gær. Vigfús Tómasson er Iengst til
hægri. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóffsson.)
Haustmót T.R.
hefst á sunnudag
Fiske-skákritið tœr góðar viðtökur
ÞÁTTTAKENDUR í firma-
keppni Taflfélags Reykjavíkur,
sem nú er nýlokið, voru 112.
Dregiff var um hvaða skákmenn
kepptu fyrir fyrirtækin. 32.
firmu komust í úrslit og sigraffi
Morgunblaffiff, en fyrir þaff
keppti hinn kunni skákmaður,
Guðmundur Pálmason. Hlaut
hann 15,5 vinning af 18 mögu-
legum. Vann Morgunblaffiff þar
meff veglegan farandgrip, sem
gefinn er til keppninnar af Fé-
lagi starfsmanna Landsbanka ís
lands.
S.l. mánudag lauk svokölluðu
Septemberskákmóti T.R. Voru
tefldar 7 umferðir eftir Morad-
kerfi og bar Stefán Briem sigur
úr býtum með 6 vinningum, en
2. sæti skipaði Björn Þorsteins-
son með 6 vinninga. Stig voru
látin ráða.
Haustmót Taflfélags Reykja-
víkur hefst 6. október n.k. kl.
2 í Skák'heimili Taflfélagsins að
Grensásvegi 46. Keppt verður í
meistaraflokki, 1. flokki, 2.
flokki og unglingaflokki. Sigur-
vegarinn í meistaraflokki hlýt-
ur m.a. rétt til þátttöku í úr-
tökumóti vegna alþjóðlegs skák-
móts, styrk til utanfarar á skák-
mót og rétt til að keppa í lands-
liði næsta vor.
Æskulýðsstarfsemi Taflfélags-
ins verður hagað á svipaðan
hátt og s.l. vetur, en þá hafði fé-
lagið samvinnu við Æskulýðsráð
Reykjavíkur um starfsemina.
Skákæfingar fara fram í Skák-
Stnrf í heilsverndnrstöð
Stúlka óskast til vörzlu spjaldskrár o. fl. Þarf að kunna
vélritun. Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna
Reykjavíkurborgar. Umsóknir um starfið sendist skrif-
stofu Heilsuverndarstöðvarinnar, Barónsstíg 47, fyrir
10. þ. m.
Reykjavík 2. okt. 1968.
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur.
heimilinu kl. 5-7 á fimmtudögum
í viku hverri, en á laugardögum
fer fram skákkennsla og fjöl-
tefli milli kl. 2-5 s.d.
Taflfélagið gaf út rit um Fiske
skákmótið, sem haldið var hér
sl. vetur og hefur það fengið
mjög vinsamleg ummæli erlendis
frá og einnig hlotið góðar við-
tökur hérlendis. M.a. þeirra að-
ila sem lýst hafa yfir ánægju
sinni með ritið er bandaríska
skáksambandið Unitet States
chess federation.
GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS
Til sölu er eitt fallegasta einbýlishúsið á Flötunum. Húsið er
186 ferm. að stærð m. bílskúr, sem er mjög vandaður. Stórar
stofur með arni. Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu- .
klefa sér. Gestasnyrting. Eldhúsinnrétting úr harðvið og
harðplasti með góðu G. E. eldavélasetti. Verönd. Lóð og inn-
keyrsla sérlega smekklegt.
FASTEIUNAÞJÓNUSTAN
Austurstræti 17, 3. hæð
Símar: 16870 og 14645.
Ragnar Tómason hdl.
Stefán J. Richter sölum.
Söltunorstúlkur óskust
Vanar síldarsöltunarstúlkur óskast strax.
Frítt far, fæði og kauptrygiging.
Upplýsingar í síma 38979.
Söltunarstöð Valtýs Þorsteinssonar
Seyðisfirði.