Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÍTMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 196«
Hey
Vantar þrjú tonn af góðu
h-eyi. Upplýsingar í síma
41983.
Garðeigendur — eigum á
lager hinar vinsælu brot-
steina í vegghleðslur, hell-
ur í ýmsum stærðum, einn-
ig 6 kantaða og kantsteina.
Hellu- og steinsteypan sf.
við Breiðholtsv. S. 30322.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf,
Súðavogi 14. - Simi 30135.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur alla . oft-
pressuvinnu, einnig gröfur
til leigv. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, sími
33544.
Heilsuvemd
Námskeið mín í tauga- og
vöðvaslökun, öndunaræf.
og léttum þjálfunaræf. f.
konur og karla hefj. mánud
7. okt. S. 12240. Vignir.
Fimleikabolir
á unglinga og frúr, úr
svörtu streteh. Verð kr.
325,-. Hrannarbúð, Hafnar-
stræti 3, sími 11260.
Trommusett!
Til sölu gott Premier sett,
ebmig nýtt Yamaha sett.
Góðir skilmálar. Sími 16412
frá 9—5.
Gítarkennsla
Kennsla ihefst í næstu viku,
fyrri nemendur ganga fyr-
ir. Uppl. í síma 52588.
Eyþór Þorláksson.
Takið eftir
Breytum gömlum kæliskáp
um í frystiskápa. Fljót og
góð þjónusta. Sækjum og
sendum. Uppl. í síma
52073.
Gæruskinnshúfur
aðeins kr. 500,-. Æðardúnn
úr Breiðafirðinum.
Verzlunin Dísafoss,
Vitastíg 13.
Sláturkjöt
Sauðfjárslátrun er í full-
um gangi. Takið slátur sem
fyrst. Sláturhús Hafnarfj.,
Guðm. Magnússon, símar
50791 og 50199.
Hef opnað aftur
med. orth. fótaaðgerðastofu
ERICA PÉTURSSON
Víðimel 43, sími 12801.
Viðtalstími kl. 9—12 og
14—18.
íbúð óskast til leigu
Óska eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð i Hafn-
arfirði, Kópavogi eða Rvik
í um 1 ár. Tilboð sendist
Mbl. merkt „2062“.
Encyclopaedia
Britannica er til sölu, ó-
notuð og vel með farin.
Hvítt band, 24 bindi biblía,
2 orðabækur og Atlas. Selt.
á hálfvirði. Uppl. í s. 18137.
________________________ 4
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Úrval á-
klæða, komum með prufur.
Gerum tilboð. Ódýrir svefn
bekkir. Bólstrunin, Strand-
götu 50, sími 50020.i
Hvutti skalf í Skammadal
Honum var kalt, honum hvutita, uppi í Skammadal, þegar hús-
bændur hans voru að taka upp kartöflur. Þeir settu undir
hann teppi, því að greyið var farin að skjálfa og breiddu ofan
á hann úlpu. Svipurinn á hvutta er ekki beint skemmtilegur.
Þegar þú leggst til hvíldar, þarft
þú ekki að hræðast og hvílist þú,
mun svefninn verða þér vær (Orsk.
3,24).
f dag er fimmtudagur 3. október
og er það 277. dagur ársins 1968. Eft
ir lifa 89 dagar. 24. vika sumars
byrjar, þótt ekki sé beinlínis sum-
arlegt. Árdegisháflæði kl. 4.26.
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Eæknafélags Reykjavík-
ar.
Cæknavaktin I Heilsuverndarstöð-
fnni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
síml 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 4. október er Grímur
Jónsson sími 52315
Kvöld og helgarvarzla apóteka í
Reykjavík vikuna 28.9-5.10., er í
Háaleitis Apóteki og Reykjavíkur
Apóteki.
Næturlæknir í Keflavík.
1.10 Guðjón Klemenzson
2.10 og 3.10 Arnbjörn Ólafsson.
4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafsson
7.10 Arnbjörn Ólafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjuimai
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstimi læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveita Rvik
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargö u 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimill
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F. 11 = 1501038y2 = Kvm.
I.O.O.F. 5 = 150938% = S.K.
St.-. St.-. 59681037 VIII. G. Þ.
I.O.O.F. = 1501038% = S.K.
þar sem hann gægist undan kuldaúlpunni, en svona geta dýr-
in fundið til eins og við mannskepnurnar. — Myndina tók
ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson.
SUurinn
ÓClCýÉi
að honum hefði fundizt eilítið
svalt, þegar hann gægðist út I morg
unsárið i gærmorgun. Annars er það
nú staðreynd, að Islendingum bregð
ur sjaldnast við frost og funa.
Þetta er aðallega nýjabrumið. Þá
er bara að berja sér eins og fisk-
salarnir á torgunum í gamla daga
og hafa eftir þá sígildu setningu:
„Ysan á 3* aura kílólð, þorskurinn
á tuttugu og fimm aura
Ég hitti mann nokkurn í Þorska
firði á dögunum, sem sat þar við
vegkantinn, rétt framan við Skóga,
sem virti fyrir sér gróðurinn við
veginn.
Storkurinn: Og þú sérð auðvitað
allt grænt góðurinn?
Maðurinn við vegkantinn:. Nei,
alls ekki, en mér dettur í hug að
hafa orð á þeirri þörfu lagasetn-
ingu frá Alþingi, sem býður Vega-
gerðinni að græða sárin, sem hin
stórvirku vegavinnutæki valda. En
eitt verð ég þó að segja um þessa
landgræðslu, og það er fyrst og
fremst það, að hún nær alltof
skammt. Það þarf að setja fræ og
áburð miklu lengra frá veginum, en
nú er gert. Sjálfsagt kostar það
meira fé, en ég spyr: Er ekki hægt
að spara frekar á öðrum sviðum
ekki halda að ég sé alltaf sammála
mínum viðmælendum.
Og með það var storkurinn flog
inn upp í háciloft og hvarf í skýin.
FRÉTTIR
Rvenfélagskonur, Garðahreppi.
Hannyrðanámskeið verður á veg-
um félagsins á þriðjudagskvöldum
og fimmtudagskvöldum, og hefst 8.
október. Kennslan fer fram í Bama
skóla Garðahrepps. Konur til-
kynnið þátttöku sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar í símum 40700
«g 50578
Kvenfélagskonur, Sandgerði
Fundur í kvöld kl. 9 í Samkomu
húsinu
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30. Almenn sam-
Koma. Guðs orð í söng, ræðu og
vitnisburði. Allir velkomnir. Föstud
kl. 8.30 Hjálparflokkur.
Fíladelfía Reykjavík.
Almenn samkoma í kvöld kl.8.30
Sennilega talar Gideon Jóhansson
frá Trollhaltan í Svíþjóð. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund þriðjudaginn 8. októ
ber kl. 8.30 í félagsheimilinu. Kaffi
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kl.8.30
Allir velkomnir
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur á fundinn i
Alþýðuhúsinu kl. 3 siðdegis laugar-
daginn 5. október.
Taflféiag Reykjavíku r
Skákæfingar fyrir unglinga verða
framvegis á fimmtudögum kl. 5-7 í
viku hverri og á laugardögum kl.
2-5. Skákheimili T.R., Grensásv. 46.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i
Reykjavík heldur fund mánudag
lnn 7. október kl. 8.30 í Iðnó uppi.
Rætt verður vetrarstarfið og basar
félagsins 4. nóv.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Kvennadeild. Fimmtudaginn 3.
okt. kl. 8.30 hefst undirbúningur að
árlegum basar félagsins. Unnið verð
ur að Fríkirkjuveg 11.
Kvenfélagskonur, Laugarnessóknar
Munið saumafundinn, fimmtudag
ínn 3.10 í kirkjukjallaranum kl.8.30
Konur I Styrktarfélagi vangefinna
Fundur verður haldinn í Hall-
veigarstöðum, fimmtudaginn 3. okt
óber kl. 8.30. Rætt um vetrarstarf
ið. Sveinn Hauksson segir frá starf
semi Tengla.
heldur fund fimmtudaginn 3.
október kl. 8.30 í Félagsheimilinu
uppi. Rætt um vetrarstarfið. Frú
Jóhanna Cortes, fótaaðgerðarkona
mætir á fundinum.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
Hafnarfirði
heldur fyrsta fund vetrarina
þriðjudaginn 8. okt. í Sjálfstæðis-
húsinu kl. 8.30 Spilað verður Bingó
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Fyrsti fundur vetfarins verður
haldinn fimmtudaginn 3. okt. 1
Stapa. Til skemmtunar: Kaffi,
myndasýning og fleira.
Kvenfélagið Bylgjan
Konur loftskeytamanna, munið
fundinn fimmtudaginn 3. okt kL
8.30 að Bárugötu 11. Sýndar mynd
ir úr sumarferðalagi og fleira til
skemmtunar.
Kvennadeild Slysavarnafélagsina
I Reykjavík heldur fund fimmtu-
daginn 3. okt. kl. 8.30 í Tjarnar-
búð (Oddfellow) Til skemmtunar:
Sýnd verður kvikmynd og fleira.
Rætt um vetrarstarfið.
Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði
heldur basar föstudaginn 4. okt
kl- 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Margt
góðra muna og nýbakaðar kökur.
Pennavinir
Inge Damery, Immeuble, Pacifl
kue, 54, Laneuveville, duvant, Nan
cy Frakklandi óskar eftir að kom-
ast í bréfasamband við unga ís-
lendinga pilta eða stúlkur á aldr-
inum 25-35 ára. Skrifar á frönsku
þýzku og ensku.
sá N/EST beztS
„Ég vil hafa myrkur, þegar myrkur á að vera,“ sagði bóndi, sem
hafði tvær konur, en eina baðstofu.
en þessum?
Rétt segir þú hinn frómi, og ég
ætla að koma þessum aðfinnslum
áleiðis til réttra aðilja. Ég er auð-
vitað sammála þi.r, en samt máttu
--------------------------- BT&rfvtJTÍ.
— Trúið þér á ást viff fyrstu sýn?!!