Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBE3R 196« 7 Gamalt og gott 112. Sá fer ekki sekr af þingi, sjerdeilis hinn orðaslingi, er sjálfur uppbar sina gerð. Annan firrir fje sá maður, er fóla honum kaupir hraður. Opt er kippr í konuferð. (Ort á 17. öld). 75 ára er í dag hr. skósmíða- meistari Þorvaldur R. Helgason, Vesturgötu 51 B. Hann verður heiman I dag. 15. sept. voru gefin saman í Kálfatjarnarkirkju, af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Elin Magnúsdóttir og Bragi Steingríms- son. Heimili þeirra er að Shellveg 2, Skerjafirði. Studio Guðmundar 17. ágúst voru gefin saman af séra Ólafi Skúalsyni, ungfrú Jenný Sig- urðardóttir og Ragnar Geirdal. Heimili þeirra er að Hæðargerði 56. Studio Guðmundar 14. sept. voru gefin saman I Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs syni, ungfrú Kristjana Gísladóttir og Magnús Haraldsson. Heimili þeirra er að Birkimel 8. RVK. Studio Guðmundar Börn inni eftir kl. 8 Ókeypis ljósaathugun er fram- kvæmd á eftirtöldum verkstæðum frá kl. 18.00 — 22.00. 1. Lúkasverkstæðið, Ármúla 7. 2. Ræsir, Skúlagötu 59. 3. Egill Vilhjálmsson, Grettisgötu 89. 4. Hekla, Laugavegi 172. 5. Kr. Kristjánsson, Suðuríands- braut 2. 6. FÍB, ljósastillingastöð, Suðurl. br. 10. 7. Sveinn Egilsson, Skeifunni 17. 8. Lögregluverkstæðið, Síðumúla 14. 9. SVR, Kirkjusandi. 10. Volvo-umboðið, Suðurlands- braut 16. ökumönnum vörubifreiða og annarra stærri bifreiða er sérstak- lega bent á verkstæði SVR og Ljósastillingastöð FÍB. TURN HALLGRÍMSKIRKJU FRÉTTIB Geðvemdarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðvemdar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. i LJÓSAATHUGUN 1968 Áheit og gjafir Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Áheit og gjafir til Neskirkju 100 S.I. Hörpugötu 1000 N.N. 500 J.K. Mávahlið 500 S.Kj. 1000 N.N. 1000 N.N. 200 AS. Vegamótum 1000 N. N. 100 N .N. 100 N. N. 100 nemó 100 Ónefndur 1000. Flyt ég öllum þessum gefendum, sem minnst hafa eskirkju í verki, kærar þakkir fyrir hönd safnaðar- ins, og óska þeim gæfu og gengis í öliu lífi og starfi Jón Thorarensen sóknarprestur Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. S.S. 100.-, A.S.B. 250.-, SK 65-, Áslaug 50-, G.HH 450-, NN 100-, Rúna 50-, H.J. 100.-, V og H. 200.-, S.J. 300- Jón Karlsson 400-, ó- nefnd 100 - G.H. 500- Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. A.J. 200.-, Hrönn 200.-. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. S.K. 65,- Veika konan afh. Mbl. N.N. 200.-. N.N. 1000- SV 200.-, ES 200-, G 200.- afh. af sr. Áre- líusi Níelssyni 3.400.-. Vegna heyrnardaufra barna. Sverrir Kristinsson 10.000.- Mar- grét og Haraldur 2.000.-. Spakmæli dagsins Ef vetrar, mun þá vorsins langt að bíða? — Shelley VÍSUKORN Fara átti í smáskemmtiferð af Elliheimilinu Sólvangi og var drungalegt veðurútlit. Þá mælti einn í hópnum þetta: Rósfingraða gyðjan góð, greiddu þér um vangann, en ef byrgtr ásýnd, fljóð úti er ferðalangan. Hærukollur fííi'ixh GENOISSKRAMINS m $ Nr' 108 " 19 * septeHber 1968. Bkráo tri Glning Kaup • 8ala 27/ n '67 1 Bandar.' dollar 56,93 57,07 19/6 '88 1 Sterllngnpund 136,06 138,40$ i»/7 - 1 Kanadadollar 53,04 53,18 12/8 - 100 Danskar krínur 758,36 780,22 27/11 '87 ÍOO Norakar krónur 798,92 798,88 17/9 '88 100 Sænakar krónur 1.101,321 .104,02 12/3 - 100 Finnak *Ork 1.361,311 .364,62 14/ð - ioo Fransklr fr. 1.144,891.147,40 17/9 - 100 Bolg. frankar 113,42 113,70 22/8 ■ 100 Svisan. fr. 1.323,261.326,50 9/9 - 100 Oyllinl 1.665,621.569,60 27/11 '87 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 18/9 '68100 V.-þýzk mörk 1.431,521.435,02 18/9. - 100 LÍrur 9,16 9,17 24/4 • 100 Auaturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '87 100 Posatsr 81,60 62,00 27/11 - 100 Rolkningsbt'ónur- VOrusklptalOnd 99,86 100,14 • • 1 Relknlngspund- VöruskiptalOnd 126,69 126,97 Injrtlnf tri flltiHtn •krtnlngu. iiiiiaiil Áætlun Akraborgar Akranesferðir alta sunnudaga og iaugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvik kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- manna'hafnar kl. 0930. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Ósló kl. 00.15. Fer til New York kl. 01.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 100. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 2330. Fer til Luxem- borgar kl. 0030. Bjarni Herjólísson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1345. Fer til New York kl. 0445. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Hull 1.10. til Reykjavíkur Brúarfoss fór frá New York 27.9. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 1.10 til Vestmannaeyja, Hamborgar, Lysek il, Kungshamn, Varberg og Norr- köping. Fjallfoss fer frá Reykja- vík kl. 1400 í dag 2.10 til Norfolk og New York. Gullfoss fór frá Thorshavn 30.9. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá New York 25.9. til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Reykjavík í dag til Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar. Reykjafoss fer frá Mariager 2.10 til Rotterdam Hamborgar og Reykjavíkur. Skóga- foss fer frá Rotterdam 28.9 til Reykjavíkur. Tungufoss er ÍVents pils fer þaðan til Gdynia, Kristian sand og Reykjavíkur. Askja fórfrá Belfast 30.9. til London, Hull, Leith og Reykjavíkur. Bymos fór frá Hafnarfirði 28.9. til Jakobstad, Yx- pila og Turku. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466 Hafskip h.f Langá kom til Reykjavíkur i morgun frá Gautaborg Laxá er í Reykjavík fer væntanlega I kvöld til Vestmannaeyja og Stöðvarfjarð ar. Rangá f ór frá Hull 2. til Reykjavíkur. Selá er í Vestmanna eyjum fer þaðan til Vestur og Norðurlandshafna. Marco fór frá Vestmannaeyjum 28. til Aarhus. Seabird fór frá Kaupmannahöfn 27. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herðubreið er á Austurlandshöín- um á norðurleið. Til sölu nýbyggður skúr, 20,25 fm., mætti nota sem sumarbú- stað. Einnig MoSkwitch ’59, nýuppgerður. Uppl. í sima 31471 eftir kl. 8 á kvöMin. Táningabuxur dömustærðir, sjóliðasnið, breiður strengur með smell um. Mismunandi efni og verð. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Atvinnurekendur Reglus. ungur maður óskar eftir atv. Hefur starfað sem sölum. og annast útr. toll- skjala. Tilb. sendist Mbl. f. 10. þ.m. m. „Sölum. 2154“. Vantar eitt herbergi og eldhús með tilheyrandi þægmdum. Tilboð merkt „Einn í heimili 213t2“ send- ist Mbl. tbúð til leigu Einbýlishús við Garðaflöt til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 51661. Leiguakstur Leigubilstjóri óskar eftix bil til lengri eða skemmri tíma í afleysingum. Uppl. i sima 24497 í kvöld. Kennsla Óska eftir að koma tveim- ur börmum í lestrarkennsl-u í Hlíðunum. Sími 10083 eftir kl. 5. Hænuungar Tveggja mánaða hærmung- ar af góðu kyni til sölu. Upplýsingar í síma 36891 milli kl. 6 og 9 í kvöld. Barnagæzla — Kópavogi Gæti barna. Sími 41671. Útsaumur Kenni útsaum. Uppl. f síma 10002 kl. 7—9 e.h. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Svefnbekkir Dívanar, verð kr. 2200. Svefnbekkir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kx. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv 134, s. 16541. Verksmiðjusalan LAUGAVEGI 42 (áður Sokkabúðin) sehir vörur á hagstæðu verði. BamanselongalTar frá kl. 395.— Lambsullarrúllukragapeysur kr. 195.— Frottésloppar dömu- og herra kr. 495.— Handklæði kr. 35.— Nælonsokkar kr. 15.— Álnavara á hálfvirði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 — Simi 13662. Gluggu- og dyraþéitingur Tökum að okkur að þétta opnanlega gliugga, úti- og svalahurðir með „SLOTTSLISTEN" varanlegum þétti- listum sem veita nær 100% þéttingu gegn draigsúg vatni og ryki. ÞÉTTUM f EITT SKIPTI FYRIR ÖLL ÞÉTTUM MEÐ SLOTTSLISTEN. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Stigahlíð 45 (Suðurver niðri). Sími 83215 frá kl. 9—12 og frá kl. 6—7 í síma 38835. Kvöldsími 83215. PAIMILL Staerð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur og oregon pine. dœsiíeg vara. Verð mjög hagstœtt. LEIÐIN LIGGUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.