Morgunblaðið - 03.10.1968, Side 8

Morgunblaðið - 03.10.1968, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBBR 196« Hrossin í Vatnsdalsrett. Stóði smalaö í foráttuveðri Blönduósi, 2. okt. GANGNAMENN á Auðkúluheiði og Grímstunguheiði komu með stóðið til rétta seint á mánudags- kvöld og var það réttað í gær. Gangnamennirnir fengu versta foraðsvieður á heiðunum og leitir fóru mjög úr skorðum. Auðkúlu- heiðarmenn lögðu af stað úr þyggð á föstudaginn og leituðu fram vestur hluta heiðarinnar daginn eftir. Þá var oftast sæmi- lega bjart. Þeir voru á Hvera- yöllum aðfaranótt sunnudagsins og morguninn eftir gátu þeir leitað fremsta hluta heiðarinnar, en eftir hádegi var óleitandi viegna hríðar. Þriðju nóttina gistu þeir að venju í Kolkuskála. Á mánudagsmorguninn var bjart veður, en færð orðin slæm vegna snjóa. Öll vatnsföll voru lögð, eða full af krapi. ísinn hélt víða gangandi mönnum, en ekki hestum. Grímstunguheiðarmenn héldu af stað snemma á laugardags- morguninn. Þann dag gátu þeir Ieítað fram að hádegi, en þá gerði þoku og snjóhraglanda. Á sunnudaginn voru þeir um kyrrt í fskálum, því að hríð var skoll- in á og ógerlegt að leita. Á mánu daginn er sama að segja og um Auðkúlu og heiðarmenn. ‘Hvorki urðu slys á mönnum né skepnum. En dráttarvél og kerru varð að skilja eftir skammt framan við byggð í Vatnsdal vegna ófærðar. Síðan hríðinni létti hefur ver- ið mjög kalt og jörð er alsnjóa. Vatnsdalsá er öll ísilö'gð fyrir norðan Hof. Einnig Flóðið og Húnavatn. — Bj. Bergmann. Hrossin fara yfir Vatnsdalsá, sem er að fyllast af krapi. Kosið til A.S.Í. þings f gærkvöldi voru sjálfkjörnir fulltrúar Sjómannasambands ís- lands á Alþýðusambandsþing, en þeir eru: Árni Guðmundsson, Ár sæll Pálsson, Bergþór N. Jóns- son, Eggert Kristinsson, Guðlaug ur Þórðarson, Guðmundur H. Guðmundsson, Haraldur Ólafs- son, Hilmar Jónsson, Jóhann S. Jóhannsson, Jón Helgason, ann- ar Jón Helgason, Jón Sigurðs- son, Karl E. Karlsson, Kristján Reykjavíkurnámskeið Rauða kross íslands: Ndmskeið í skyndihjdlp fyrir almenning hefjast fimmtudaginn 10. október n.k. - Kennt verður eftir hinu nýja kennslukerfi í slysahjálp, m.a. blástursaðferðin, meðferð slasaðra, o. fl. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 14658 hið fyrsta. Hópar og félög, sem óska eftir kennslu í skyndihjálp í vetur eru beðin um að endurnýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R.K.Í. Jónsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Magnússon, Ólafur Sig- urðsson, annar Ólafur Sigurðs- son, Ólafur Sigurgeirsson, Óli S. Bárdal, Pétur Sigurðsson, Pétur H. Thorarensen, Sigfús Bjarna- son, Sigurður Sigurðsson, annar Sigurður Sigurðsson, Sigurvin Pálsson, Sverrir Vilbergsson og Tryggvi Helgason. Fulltrúar Dagsbrúnar voru einnig sjálfkjörnir. Þeir eru: Eð varð Sigurðsson Guðmundur J. Guðmundsson, Tryggvi Emilsson Tómas Sigurþórsson, Halldór Björnsson, Gunnar Jónsson, And rés Guðbrandsson, Árni Gísla- son, Árni Guðmundsson, Árni Sveinsson, Baldur Bjarnason, Björn Sigurðsson, Enok Ingi- mundarson, Eyjólfur Eyjólfsson, Guðmundur Ásgeirsson, Guð- mundur Gíslason, Guðmundur Óskarsson, Hannes M. Stephen- sen, Hjálmar Jónsson, Ingi Har- aldsson, Ingólfur Hauksson, Ing- var Magnússon, Jón D. Guð mundsson, Kristján Jóhannsson, Kristvin Kristinsson, Páll Þór- oddsson, Pétur Hraunfjörð, Pét- ur Lárusson, Ragnar Kristj- ánsson, Sigurður Gíslason, Sig- urður Ólafsson, Sveinn Gamalí- elsson, Sveinn Sigurðsson, Vil- hjálmur Þorsteinsson, Þórir Dan íelsson. Fulltrúar prentara voru einnig sjálfkjörnir. Aðalm. Jón Ágústs- son, óðinn Rögnvaldsson, Pétur Stefánsson, Stefán Ögmundsson. Varamenn: Ellert Ág. Magnús- son, Örn Einarsson, Ólafur Em- ilsson. Guðrún Þórðardóttir. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstutröð 4, Kópavogi, sími 42700. Sagt frá T ékkóslóvakíu FERÐAFÉLAG íslands efnir til fyrstu kvöldvöku sinnar á þess- um vetri í kvöld. Að venju hefst hún í Sigtúni kl. 8.30, og húsið opnað kl. 8. Eyþór Einarsson, grasafræðing ur, sýnir myndir og segir frá ferð um Tékkóslóvakíu, en þar var hann á ferð í fyrrasumar. úu'k þess er myndagetraun og dans. Kvöldvökum verður haldið áfram í vetur, eins og áður. Hef- ur verið ákveðið að í nóvember segf Hallgrímur Jónasson frá ferðum í Noregi og á íslandi. í desemberbyrjun segir Gunnar Guðmundsson, skólastjóri, sem verið hefur veiðivörður við Veiðivötn, frá vötnunum og um- hverfi þeirra. Fðikið á ströndinni — fyrsta bók ungs höfundar Almenna bókafélagið hefur sent frá sér allmikla skáldsögu, sem nefnist Fólkið á ströndinni og er eftir Arthur Knut Farest- veit. Þetta er fyrsta bók hins unga höfundar, en hann er fædd ur á Hvammstanga árið 1941, son ur Guðrúnar Sigurðardóttur og Einars Farestveit forstjóra. Hann fluttist ungur til Reykjavíkur, Iauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum vorið 1962, stundaði um skeið nám í sögu við Háskóla fslands og seinna í leiklistar- fræðum við háskólann í Osló. Hann hneigðist snemma tii rit- starfa og hafa hirzt eftir hann smásögur í blöðum, tímaritum og útvarpi. Fólkið á ströndinni gerist í íslenzku sjávarþorpi. Nær frá- sögnin yfir fimmtíu ára tímabii, en hún hefst nokkru fyrir síð- ustu aldamót. Eru þá miklir breytingatímar í aðsigi og bænd umir, sem byggt hafa einir hina hrjóstrugu strönd etanda allt í einu frammi fyrir þeirri sta'ð- reynd, að ný landlaus stétt, sjó- mennimir, er setzt að í þorpi þeirra. Leiðir þetta til örlaga- ríkra átaka milli þeirra, sem vilja hefjast handa í samræmi við framvindu tímans, og hinna, sem ekki hafast að og kjósa heldur að sjá á bak bömum sínum en að víkja úr sporum forfeðranna. Ber þá æðimargar mEmngerðir fyrir augu, og sumar þeirra harla skoplegar, en frumstæðar ástríður og fýsnir skjóta hvar- vetna upp kolli. Inn í söguna fléttast hugarstríð ungs manns sem hefur verið sviptur leikjum sínum og æsku á einni nóttu við dauða fö'ður síns og á nú að gera allt það, sem kynslóðirnar höfðu vanrækt og faðir hans hafði ætlað sér að gera í þorpinu Mel- gerði. Fólkið á ströndinni er um margt óvenjuleg saga og athyglis verð. Höfundurinn „þekkir sitt fólk“ og hann virðist hafa glöggt auga fyrir sérkennum persón- anna í sálarlífi og hegðun, svo að fyrir þá sök verða þær margar hverjar lesandanum minnisstæð Jóhann Ragnarsscn hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Hand- og listiðn- aíarsýningin — aðeins 4 dagar eftir. Norrœna Húsið ar. Nýtur sín þar ekki hva'ð sízt skopskyn höfundarins, en hann kann einnig vel að lýsa þeim atvikum sögunnar, sem eru átak- anlega harmræn, og nær þá stund um furðumiklu áhrifamagni. Bókin er 233 bls. að stærð, prentuð í Víkingsprenti, en bund in í Bókfelli h.f. Verð til félags- manna í AB er kr. 185.00. 16870 2ja herb. xúmgóð, lítið niðurgrafin kjallaraíb. við Melhaga. Sérhiti. í mjög góðu standi. Skipti á 4ra herb. íbúð í Háa- leitishverfi möguleg. 2ja herb. jarðhæð við Efstasund. Sérhiti. Laus fljótt. 2ja herb. einbýlishús (steinihús) í Vesturbæn- um. Útb.: 200—250 þús. 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. M j ö g vönduð glæsileg íbúð. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, suðursvalir. 3ja herb. jarðhæð í þrí- býlishúsi við Hvassa- leiti, allt sér. 3ja herb. jarðhæð í tví- býlishúsi á Seltjarnar- nesi, væg útborgun. 3ja herb. sérhæð í 10 ára tvíbýlishúsi í Kópa- vogi (risíbúð ofan á). Stór timburbílskúr fylg- ir. Hagstætt verð. 3ja herb. jarðhæð í tví- býlishúsi í Kópavogi. Sérhiti, ágæt innrétting. KJÓLAR Dagkjólar Kvöldkjólar Síðir samkvæmiskjólar Tækif æriskj ólar Aðalliturinn: Svart. LADY-MARLENE Brjóstahaldarar A.B.C.D. skál — Hlýralausir br j óstahaldarar Slétt og og síð magabelti með áföstum briósta- haldara. — Buxnabelti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.