Morgunblaðið - 03.10.1968, Síða 15

Morgunblaðið - 03.10.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBBR 196« 15 „Við erum ailtaf að yrkja Sonatorrek" — spjallað við Ásmund Sveinsson, myndhöggvara ASMUNDUR ©r að dytta að „Tónum hafsins“, þegar mig ber að garði. Sólin er fyrir nokkru komin upp, en það var frost í nótt og hráslaginn liggur enn í loftinu.,, Mér tekst ekki að ljúka við þessa mynd fyrir veturinn", segir listamaðurinn“, og þá er um að gera að hafa hana nógu hrjúfa. Hrjúfa eins og vetrar- veðrin.“ Hann vinnur þegjandi og cg horfi á. Þá gengur hann nokkur skref aftur á bak, virðir fyrir sér árangurinn og bros fær ist yfir andlit hans. „Tónar hafs- ins“ er reiðubúin frá meistarans hendi til að mæta vályndum veðrum, hrjúf eins og foráttu- brimið, en með léttum og leik- andi formum, sem minna á ljós- heima hafsins. Við heilsumst. „Ég byrjaði að stækka þessa mynd 1. júJí“, segir Ásmundur. „Ég man það svo vel vegna for- setakosningainna og ég staekkaði hana átta sinnum. Heldurðu ekiki að hún taki sig betur út í hvíitu?" Síðan tekur hann saman verk- færin og býður mér í skemmu „Rokkuirinn er simból á fegurð- arsmekk mæðranna okkai gömlu. í gegn um rokkinn streymdi listgleðin inn á ísilenzk heimili; meira að segja í fáitækt- inni var alltaf einhver listavið- lei'tni. Og svo sungu þær undir súrrinu í rokknum. Þú verður var við þetta í bíl. Allir vilja syngja í bíl, og ég man líka, að þegar skilvindurnar komu; þá sungu mæðurnar, þegar þær snéru skilvindunum. Sjáðu hér er rokkihjólið og sivo þríhyrningurinn oig ferihyrning- urinn, undirstöður þess, sem er mannlegt í okkur. Annars sagði séra Árelíus mér einu sinni, að þessi myndi væri simból á kinkj- una, en ég vil heldur hugsa um hana sem óð til fegurðansmekks íslenzku konunnair. Það gerir rokkurinn". En hvað með „Bókvitið“? „Já, það voru ungmennafélög- in austur í Tungunum, sem keyptu hana. Við unnum eins og berserkir við að stækka myndina og austur fór hún daginn fyirir Ásmundur útskýrir leyndardóma „Öldurgjálfurs“ fyrir Geir Hallgrímssyni, Guðmundi Arnlaugssyni, rektor. Frú Ingrid hlustar á. (Ljósmynd. Mbl.: S. borgarstjóra, og Þorm.) Frú Ingrid og I ■# | Ásmundur við nýjustu myndina „Fljúga hvítu fiðrildin . . . “ sína. Ég spyr fyrst um „Öldu- gjálfur“; myndi-na, sem vígð var við Menntaskólann við Hamra- hlíð á laugardag. „Já, bærinn er duglegur að kaupa myndiirnar mín-air“, segir ha-nin og h'lær við. „Ætli það séu ekki rúm tíu ár síðan ég gerði „Öld-ugjáilflu-r“. Ég h-eld miíkið upp á þá my-nd. Líf mi-tt hefur skipzt í viss-ar períóðuir, sem niáðu sínu hám-a-rki og „Öldu- gjálfur“ tel ég einmitt hám-ark einnar slíkrar. Þá hugsaði ég miikið um 1-eikiinn í lífinu og sjáðu bara, hvað það er mikill leikur í hen-ni. Annars vegair það feminína — hins vegar það masiíúiín-a og sivo ströndin fyrir framan. Það er leikur í þessu og lika svolítil ás-t“. Þesi mynd var á Heimssýninig- un/ni í Montreal og vakti þa-r mikl-a aithygli. „Mér er sag-t, að útlendingarnir hafi mynd-að hana mikið“, s-egir Ásmundur. Næs-t spyr ég um tvær mynd- ir, sem s-ettar voru upp úti á landi í sumar. „Ljóðið við rokk- dn-n“, sem var siett upp að Laug- um og „Bókvitið verður ekki í askana lá-tið“, sem stendur við Aratumgu. „Okkur hættir svo til að gleyma þætti konunnar í list- gleðinni". segir Ásmundur. sumardagin-n fyrsta. Ég ha-fði mjög gaman af að -þeir skyldu velja þessa mynd, því hún er sú eina, sem ég hef -gert í þess- um s-tíl, enmþá. f hen-ni min-nist ég þeirra ma-nn-a, s-em auðguðu menn-i-ng-u okkar með penna sím- um. Ein-u sin-ni heimsótti mi-g virðul-egur maður til að segja mér, að bó-kvitið væri hægt að lá-ta í askana. Ég hef litla trú á því. Ef við gerum ekkert nema fyrir peni-n.gaina, erum við búin að vera og hvað heldur þú að menn eins og Ari fróði hafi -fen-gið í sína as-ka fyrir öll skrif- i-n? Ari — Aratunga. Þú sérð af þess-u, að myn-din er á réttum stað. Næst þegar þið Morgun- blaðsmenn eigið lei-ð hjá Ara- tu-n-gu, ættuð þið að taka mynd af -henni í sín-u rétta umhverfi“. Og næsta myn-d, sem Ásmund- ur vonar að verði sett upp er „Sæmund-ur á s-elnum". Gambr stúdentar -hafa látið s-teypa hana í kopar og gefið Háskólanum. „Ég vil láta hana standa í tjörn“, " 'I % ' ',V\ ' fcj. i f * * i Ásmundur virðir fyrir sér „Ljóðið við rokkinn“. (Myndirn-ar tók Ól.K.M.) Ásmundur dyttar að „Tónum hafsins“. segir Ásmundur. „Engan s-töpul; vatnið á að leika um selinn. Þannig verður myndin sönn“. | En hver er svo nýjas-ta högg- mynd Ásmundar Sveinsonar? „Já komd-u góði. Ég skal sýna þér nýjustu myndina mína. Ég t setti hana út í vor, því konan ; heimtaði að geta séð hana út um gl-ugga-n-n. Ég bjó hana til um j gömlu vísuna „Fljúga hvítu! fiðrildin ........“. Já, þú kan-nt! auðvitað vísuna. Sjáðu þessi er hreyfa-nleg eins og fleiri myndir mínar. Ég nota viindi-n-n til að setja lif í mynd-1 irnar. Karl Milles, mirun gamli kennari, notaði va-t-nið í sinar j myndir. Ég er aftur á móti mað- ur vindsins. Það geri-r fsleindiings- eðlið“. „Það er dálítið skrýtið þetta með íslendingseðlið", segir Ás- mundur, þegar við erum aftur komnir í sfcemmun-a. „Það eru •náttúruöflin, hin blind-a orka, sem hafa skapað mis-tíska þáttimm í íslendingseðlin-u. Náttúruöflin eru óvi-nir okkar, en við getum hvorki hatað þau né direpið frekar en Egill Skallagrímsson. Þess vegna erum við alltaf að yrkia Sonatorrek“. Við göngum einu sinn enn um sfcemmu-na. Hún hefur að geyma heilt listasafn. Þar eru myndir frá öllum tím-um meistaira-ns og þetta safn stendur öllum opið. Garðurinn líka. „Höggmyndalist- in er list fólksins", segir Ás- mundur „og fólkið verður að fá tækifæri til áð njóta hennar.“ „Ég er dálítill fa-ntasíumaður í mér“, s-egir h-ann svo. „Gunnair Bjarnason benti mér á, að á grísku veggmyndunum eru hest- arnir á töl-ti. Og Sveinn Kjarval segir mér, að drekasimbólið sé hvergi ei-ns al-gengt utan íslamds og a-us-tur í Asíu. Þórs-m-erkið ec til í Tíbet vei-t ég. Þú hefur lesið um víkingana og veizt því hvað Framli. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.