Morgunblaðið - 03.10.1968, Page 19

Morgunblaðið - 03.10.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1968 19 Tónleikar: Barnakórinn trá Obernkirchen Aðaliundur kjördæm- isrúðs Auslurlands ÞAÐ var þakklátur hópur áheyr- enda, sem kom út úr Þjóðleik- húsinu sl. sunnudagskvöld, eftir að hafa hlýtt á söng Barnakórs- - SEMBAL Framhald af bls. 13 alltaf miða fyrir nemendur sína á helztu tónleika og þeir voru á lægra verði, svo að við gátum yfirleitt sótt þá.“ „Hefur þú haldið hljóm- leika?“ „Nei“, svaraði Helga. „Ekki enn. Að visp hélt Tónlistar- skólinn tónleika árlega og ég spilaði þar, en að öðru leyti hef ég ekki haldið neina tón leika.“ „Og hvað hyggstu svo fyr- ir?“_ „Ég verð í vetur með manni mínum í Bandaríkjunum, en hann fer þangað til náms. Ég vona, að ég geti kennt þar eitthvað á sembalið, og þeg- ar fram líða stundir, vona ég, að ég geti kennt sembal- leik hér á íslandi og jafnvel haldið tónleika, ef ég næ þeirri tækni, sem ég tel mig þurfa“. Kennari Helgu í semballeik í Múnchen var frú Silgraw sem einnig er ágætur orgel- leikari. ins frá Obernkirohen. íslenzki þjóðsöngurinn, fallega sunginn í upphafi, og síðan stutt ávarp á íslenzku, flutt af lítilli, bros- mildri stúlku, hefði vafalaust bú- ið svo í haginn fyrir kórinn, að vægt hefði verið á því tekið, þó að einhverjar misfellur hefðu ver ið á söngnum. En á það reyndi ekki: söngurinn greip áheyrend- ur æ fastari tökum með hverju laigi, sem flutt var, og þau voru mörg, því að efnisskráin var löng, þótt varla hafi nokkrum fundizt hún of löng. Lög eftir Schumann, Mendelssohn, Senfl, Orlando di Lasso, William Byrd, Carl Orff og Zoltan Kodály, svo að nokkr- ir ’höfundar séu nefndir, allmörg þýzk þjóðlög og nokkur frá öðr- um löndurn, þar á meðal eitt ís- lenzkt, loks tveir negrasálm'ar, allt kom þetta jafnvel til skila og fann jafnöruggan hljómgrunn. Á söngn.um var hvorki blettur né hrukka, hann var fágaður, svo sem bezt má verða, og tárhreinn, en þó blæbrigðaríikur og lifandi frá upphafi til enda. Sönggleði barnanna vakti igleðina í salnum, og einbeiting þeirra sjálfra .olli því, að fylgzt var með hverju smáatriði af fyllstu athygli og áhuga. Einsöngvarar spruttu fram hvaðanæva — raunar virt- lst að lokum, sem kórinn stæði saman af tómum einsöngvurum — og voru það ekki sízt hinir yngstu, kannske 8—9 ára börn, sem komu við hjörtu áheyrenda. Þetta kvöld mun verða mörgum minnisstætt. Stjórnandinn, Edit’h Möller, hlýtur að vera mikil töfrakona, svo vel sem hún hefur þjálfað þennan hóp, og slítet vald sem hún hefur yfir honum. Jam- es Benner var við hljóðfærið og annaðist undirleikinn af hófsemd og smekkvísi. Jón Þórarinsson AÐALFUNDUR KJÖR- DÆMISRÁÐS Sjálfstæðis- flokksins í Austurlandskjördæmi var haldinn í Félagslundi á Reyðarfirði sunnudaginn 29. september. Mættir voru 20 fulltrúar. Á fundinum var einnig mættur Jón as Pétursson alþm. f stjórn Kjördæmisráðs voru kosnir: Guðmundur Auðbjörns- son Eskifirði, formaður Með- stjórnendur: Theódór Blöndal Seyðisfirði, Vignir Þorbjörnsson Höfn Hornafirði, Guttormur Þormar Geitagerði, Júlíus Þórð- arson Skorrastað. f flokksráð voru kjörnir: Eg- ill Benediktsson, Þórisdal. Sig- fús Guðmundsson Neskaupstað, Páll Guðmundsson Breiðdalsvík Þórður Benediktsson Egilsstöð- um, og Guðlaugur Jónsson Seyð isfirði. Miklar umræður voru á fund- inum um flokksmál og ríkti mik ill áhugi um flokksstarfið og framfaramál fjórðungsins. Jón- as Pétursson flutti ræðu um stjórnmálaviðhorfið og flokks- starfið. Fundarsfjóri var Páll Halldórs son. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viffar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 FELAGSLÍF Ferðafélag íslands 1. Haustferð til Veiðivatna á föstudagskvöld kl. 8. Farn- ar nýjar leiðir. 2. Haustlitaferð í Þórsmörk á laugardag kl. 2. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, símar 19533 og 11798. Samband matreiðslu- og framleiðslumanna. Allsherjaratkvæðogreiðslo Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa sambandsins á 31. þing Al- þýðusambands íslands. Kjósa skal 5 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara. Tillög- um skal skila í skrifstofu sambandsins, Óðinsgötu 7 fyrir kl. 6 e.h. laugardaginn 5. þ.m. Hverri tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 57 fullgildra meðlima sambandsfélaganna. Reykjavík, 2. október 1968. Samband matreiðslu- og framreiðslumanna. „Bókvitið verffur ekki í askana látiff". - VIÐ ERUM Framh. af hls. 15 ég er að fara. Mikið helvíti Vildi ég, að við gætum fundið okkar Ásatrú þarna suður í löndum. Svo stöndum við í þeirri trú, að þetta hafi verið rótgrónir bændur í Noregi. Tóm. vitleysa. En þú varður að fara varlega með þessa faintasíu í mér. Hún fæðist í Ijósheimum hugans.“ Hráslaginn í loftinu er horfinn og haustsólin kastar geislum sín- um á böggmyndimar í garðin- um. „Það er að verða of þröngt hérna“, segir Asmundur. „Ég hef líka fengið lofoirð um stækk- un‘. TEMUS MUSAEITUR er ómissandi þegar þér gangið frá sumarbustaðnum fyrir veturinn. FÆST i APÓTEKUNUM oiivetti SKOLARITVELAR YFIRBURÐAGÆÐI OG SKRIFTHÆFNI OLIVETTI SKÓLARITVÉLA SKIPA ÞEIM í FREMSTA SÆTI Á HEIMS- MARKAÐINUM. TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ. FULLKOMIN VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Á EIGIN VERKSTÆÐI. G. Helgason & Me/s/eð hf. Rauðarárstíg 1 — sími 11644. Svo kveðjumst við. - «. Skuldabréf Höfum kaupendur að skulda- bréfum til stutts tíma. Einnig að 1. veðréttarbréfum til 12 Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstrœti 4, sími 18105. MÚRTAPPAR SKRÚFUR Vorum að taka upp mikið úrval af tréskrúfum. Járn galvaniserað, kopar, konarkróm- aðar, undirsinkaðar, kúptar, hálfkúptar. Mjög hagstætt verð. Einnig ávallt fyrirliggjandi EXPANDET múrtappar af öllum stærðum. FALLR HF. Digranesvegi 14, Kópavogi. Sími 41430.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.