Morgunblaðið - 03.10.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBBR 19»8
25
(utvarp)
HMMTUDAGUR
3. OKTOBER.
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun
leikflmi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar 10.05 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sójmanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les sögu
sína „Ströndina bláa“ (14).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
oger Williams, Trini Lopez,
Monte Carlo hljómsveitin, Stevie
Wonder og þýzkar hljómsveitir
skemmta með leik og söng.
16.45 Veðurfregnir
Ballettónlist
Suisse-Romande hljómsveitin
leikur „Rómeó og Júlíu“, dans
sýningarlög eftir Prokofjeff,
Ernest Ansermet stj.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Mozart
Fílharmoníusveitin 1 Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 38 í D-dúr
„Pragar-rljómkviðuna": Brunó
Walter stj. Mozart-hljómsveitin í
Vínarborg leikur mars, dansa og
menúetta: Willi Boskowskí stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Lög á nikkuna
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Amerískir dansar
Fílharmoníusveit New York borg
ar leikur dans frá Brasilíu eftir
Guarnieri og dans frá Kúbu eft-
ir Copland: Leonard Bernsteinstj
19.40 Nýtt framhaldsleikrit: „Guil-
eyjan“
Kristján Jónsson samdi útvarps-
handritið eftir sögu Roberts L.
Stevensons, sem Páll Skúlason ís
lenzkaði. Kristján stjórnar einn-
ig flutningi.
Fyrsti þáttur (af sex): Benbow
kráin. Persónur og leikendur:
Jim Hawkins
Þórhallur Sigurðsson
Kapteinninn
Valur Gíslason
Frú Hawkins
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Livesey læknir
Rúrik Haraldsson
Svarti-Seppi
Róbert Arnfinnsson
Blindi Pew
Klemenz Jónsson
20.10 Ástardúettar
Joan Hammond og Charfles Craig
syngja dúetta úr „La Bohéme" eft
ir Puccini og „Aidu“ eftir Verdi.
20.35. Um kirkjubyggingar
Séra Árelíus Níelsson flytur er-
indi
21.00 Þrjú impromptu op. 142 eftir
Schubert
Alfred Brendel leikur á píanó
21.25 Útvarpssagan: „Húsið í hvamm
inum“ eftir Óskar Aðalstein
Hjörtur Pálasson les, sögulok (18)
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum" eftir Georges Simenon.
Jökull Jakobsson les (7).
22.35 Kórsöngur í Háteigskirkju 7.
ágúst:
Evangelische Singgemeinde frá
Bern syngur
Söngstjóri Martin Flamig.
Séra Jón Þorvarðsson kynnir lög
in og les biblíutexta.
a. Þrjú lög eftir Johan Walter.
b. „ÉG er vegurinn" eftir Adolf
Brunner.
c. Þrjú lög eftir Heinrich Schutz.
d. Tvö lög eftir Hugo Distler.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
4. OKTÓBER.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.10. Spjallað við bændur.
9.10 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Húsmæðraþáttur Dagrún Krist
jánsdóttir húsmæðrakennari talar
um neyzluvatn. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurt. þátt-
ur H.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar 12.15. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndin bláa“ (15)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Nat „King“ Cole leikur á pianó,
Dave Brubeck kvartettinn leik-
ur, Ralph Marterie leikur á tromp
et, Frank Sinatra syngur o.s.frv.
16.15 Veðurfregnir
Tónlist eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson.
a. Þrjú píanólög, leikin af höf-
undi.
b. „Við Valagilsá" lag sungið af
Jóni Sigurbjörnssyni,
c. íslenzk rapsódía, sem Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur.
d. Sónata I F-dúr fyrir fiðlu og
píanó, leikin af ÞorvaldiStein
grímssyni og Guðrúnu Krist-
insdóttur.
e. íslenzk þjóðlög, sem Kristinn
Hallsson syngur.
17.00 Fréttir
Tóniist eftir Mozart
Jack Brymer og Konunglega fíl
harmoníusveitin leika Klarinettu
konsert í A-dúr (K622): Sir Thom
as Beecham stj. Mozarteum hljóm
sveitin í Salzburg leikur ballett-
músik úr óperunni „Idomened'
Bernhard Paumgartner stj. Hljóm
sveitin Philharmonía í Lundún-
um leikur Sinfóníu nr. 3 „Skozku
hljómkviðuna" eftir Mendelssohn
Otto Klemperer stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm-
in
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Elías Jónsson og Magnús Þórð
arson fjalla um erlend málefni.
20.00 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og
píanó eftir Guillaume Lekau
Ohristian Ferras og Pierre Bar-
bizet leika.
20.30 Sumarvaka
a. Minnisstæður dagur sumarið
1923
Marta Valgerður Jónsdóttir
flytur frásöguþátt
b. íslenzk lög
María Markan syngur
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les kvæði eft-
ir Tómas Guðmundsson ogPsil
Kolka.
21.35 Tólf etýður op. 10 eftir Chop-
in
György Cziffra leikur á píanó.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les (8).
22.35 Kvöidtónleikar
a. „Ugluspegill" op. 28 eftir Ric
hard Strauss. Sinfóníuhljóm-
sveit Berlínarútvarpsins leik-
ur: Karl Böhm stj.
b. „Háry János", svlta eftir zolt
án Kodálý. Útvarpshljómsveit
in í Búdapest leikur: Leopold
Stokowiski stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
FÖSTUDAGUR
4. 10. ‘1968
20.00 Fréttir
20.35 Vatn til Eyja
Senn líður að því að langþráður
draumur Vestmannaeyinga rætist,
og þeir fái gott, rennandi vatn í
hús sín. í mynd þessari er saga
vatnsveitumálsins rakin og sýnt,
þegar neðarsjávarleiðslan var
lögð síðastliðið sumar.
Þulur er Magnús Bjamfreðsson.
20.55 Spretthlauparinn Jesse Owens
Bandaríski iþróttamaðurinn Jesse
Owens heimsækir Olympíuleik-
vanginn í Berlín. f myndinni eru
sýndar svipmyndir frá Olympíu-
leikunum 1936, er Owens vann
fem gullverðlaun og einnigsjást
helztu leiðtogar „Þriðja ríkisins".
ísl. texti: Ásgeir Ingólfsson.
21.40 Maverick
Isl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.30 Erlend máiefni
Umsjón: Markús örn Antonsson
22.50 Dagskrárlok
ÚTBOÐ
BLADBUROARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Lambastaðahverfi — Lvnghagi — Ægissíða —
Skerjafjörður sunnan flugvallar.
7’a/ið við afgreiðsluna i sima 10100
Tilboð óskast í sölu á 4 sorpbifreiðum fyrir Véiamið-
stöð Reykjavíkurborgar.
Heimilt er að bjóða í smíði sorpkassa og húss sér
og undirvagna sér.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
19. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
TRELLEBORG snjóhjólbarðor
Sænsku Trelleborg verk-
smiðjurnar voru fyrstar til
að framleiða snjóbarða og
hafa síðan gert stöðugar
endurbætur og tilraunir
með grip og spymumynstur.
Árangurinn er T 252
snjóbarði.
Djúpt og stöðugt mynstur.
Öruggt grip í snjó.
Borað fyrir nagla.
T 252 þarfnast aðeins 40—
70 nagla vegna djúps og
góðs snjómynsturs.
Kaupið öruggasta og ódýrasta snjóbarðann.
Útsölustaðir: Hraunholt v/Miklatorg 10300.
Hjólbarðaviðg. Sigurjóns Gíslsonar Laugav.
171 15508. Hjólið s.f. Blönduósi. Eiríkur Ás-
mundss. Neskaupst. Veltir h/f., Suðurlands-
braut 16 35200. Þórshamar Akureyri.
unnai S^>^eimm Lf
Suðurlandsbraut 16. - Laugavegj 33. - Simj 35200.
Snyrtisérfræðingur
frá
ORLANE
verður til viðtals og leiðbeininga fyrir
viðskiptavini í verzlun vorri í dag
Verzlunin
V a rðan
Crettisgötu 2.