Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 5
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1968 „Byrjaði að móta í móberg og rófur" — Litið inn í Heimaklett í>AÐ er unnið að fleiru á Suð- urnesjum, en fiskverkun og almennu hversdagsvafstri. í húsi einu í Ytri-Njarðvík, sem' heitir Heimaklettur, býr lista- maðurinn Áki Granz ásamt fjölskyldu sinni. Áki hefur frá blautu barns- beini fengizt við myndlist, málningu og mótun. Áki er Vestmannaeyingur að upp- runa og byrjaði mótun, sem stráklingur í Eyjum með því að tálga mó'berg'shellur og rófur. Á síðustu árum hefur Áki gert tilraunir með ýmis gervi- efni í myndlistargerð og náð mjög forvitnilegum árangri. Um þessar mundir eru 15 af myndum Áka til sýnis í fé- lagsheimilinu Stapa, en marg- „Neptúnus og Surtur“. Vegna ónógrar lýsingar við mynda- töku greinist jötuninn Surtur ekki, en á miðju listaverkinu starir hann glóandi augum. Robin Douglas- Home funnst lútinn West Chiltington, Englandi, 15. október AP. Robin Douglas-Home, fraendi Sir Aiecs Douglas-Home, fyrrverandi forsætisráðherra, fannst látinn á sveitasetrl sinu í dag. A gólf- inu nálægt rúmi lians fannst tómt pillugias. Robin vann fyrir sér sem pí- anóleikari í næturklúbbum og fékkst einnig við ritstörf. Á sín- um tíma steig hann í vænginn við Margréti Svíaprinsessu, en tókst ekki að ná ástum hennar og hún er nú gift brezkum verzl unarmanni. Hann sást einnig oft í fylgd með Margréti Bretaprins essu eftir að samband hennar við Peter Townsend, flugforingja slitnaði. ÍÚUA Snorrabr. zz simi 23118 TELPNABUXNA- DRACTIR komnar aftur Áki Granz situr þarna hjá styttunni, sem hann er að gera af Ólafi Thors. ' Ljósm. Mbl. Árni Johnsen. ar af myndum listamannsins fara úr landi. Margar mynda hans eru fantasíumyndir úr íslenzkri náttúru, unnar á sér- kennilegan hátt. Hann á ágæt- is steinasafn, sem hann hefur safnað yíóa um landið og kannski speglast áhrif frá stórbrotnum heimi nærskoð- unar steinsins, í verkum hans. Við skoðuðum styttu hjá Áka, sem hann gerði af Ólafi heitnum Thors og sést hún á 13 manns fái rikisborgararétt í GÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Þar er lagt til að 13 útlendingum verði veittur íslenzkur ríkisborgararéttur, með því fororði, að þeir taki upp islenzk nöfn. Búast má við því að frumvarp þetta verði ekki af- greitt fyrr en undir þinglok, og að þá hafi bætzt við fleiri sem uppfylla sett skilyrði til ríkis- borgararéttar. méðfylgjandi mynd, en ekki sagðist listamaðurinn að fullu hafa lokið við hana. Þá hefur Áki gert margar fantasíumyndir frá fæðingu Surtseyjar og nefnist ein þeirra Neptúnus og Surtur, en þar sést sjávarguðinn Neptúnus rísa upp úr hafinu með þrífork sinn að vopni og hefja hann á móti hinum gjósandi Surti. RITSTJORIM • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA 5ÍMI 1Q*1QO Sléttonesið nflnr vel Þingeyri, 15. okt. Vélskipið Slétitanes landaði hér á laugardag sl. 28 tonnum af Suðurlandssíld til beitu. Satn kvæmt upplýsingum Rögnvalds Sigurðssonar, kaupfélags- stjóra, befur Sléttamesið nú afl- að 585 tonn af Norðurlands- sild til bræðslu, auk þess sem saltaðar hafa verið um borð í ekipinu tæpar 800 tiunnur. Slétta nesið hóf veiðar síðustu daga ágústmánaðar, og hef-uir aflað vel miðað við úthaldstima. Hulda. Smásöluverzlun á Me'unum í fullum gangi til sölu. Tilvalið fyrir konu sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Herbergi er inn af verzluninni, sem hæg't er að hafa fyrir sauma- stofu. — Tilboð merkt: „Smásöluverzlun — 2179“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. -i- NATIONAL- peningokossi notaður, en í góðu lagi til sölu. Stimplar allt að kr. 999.99. Til sýnis í Verzlun LUDVIG STORR, Laugavegi 15, sími 1-3333 og 1-1620. GLUGGA-OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með VARANLEGUM þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgi, vatni og ryki. GEFUM FAST VERÐTILBOÐ EF ÓSKAÐ ER. L0TTSLISTEN Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Stigalilíð 45 (Suðurver niðri). Sími 8321» frá kl. 9—12 og frá kl. 6—7 í síma 38835. — Kvöldsími 83215. HÚSMÆÐUR! HÚSMÆÐUR! Fimmtudagar — innkaupsdagar Matvörur — hreinlœtisvörur Aðeins þekkt merki — Flestar vörur undir búðarverði OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD 1 Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.