Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 19&8 Ný sending TRÉKSÓR KLINIKKLOSSAR TRÉSANDALAR Margar tegundir k'omnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og viffkvæma fætur. V E R Z LU N 1 N G Fatadeildin Til sölu: Við Miðbœinn stór verzlunarhæð, vel stað- sett. Hæðin er um 170 ferm. ásamt í kjallara 200 ferm. pláss. Væg útb. Lán til 12 ára með 7% eftirstöðvar. 3ja herb. 1. hæð við öldugötu. Verð um 700 þús., útb. 200 þúsund. 3ja berb. einbýlishús við Loka stíg, vaeg útborgun og verð. Ný 2ja herb. hæð í Fossvogi. Rishæð við Gnoðavog og Álf- heima, 4ra herb. 4ra herb. 2. hæð við Stóra- gerði. 5 herb. hæðir við Bólstaða'hlíð, Kleppsveg, Vallarbraut. Háifar húseiguir og raðhús frá 5—8 herb., m. a. við Blönduhlíð, Drápu'hl., Miklu braut, Vífilsgötu, Otrateig og í Kópavogi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðum. Góðar útborganlr. Ingólfsstræti 4 Simi 16767. Kvöldsími 35993. IBUÐIR Höfum m.a. til sölu: 4ra herb. nýtízku íbúð á 4. hæð við Álftamýri. 4ra herb. á 1. hæð við Klepps- veg, sérþvottahús á hæð- inni. 4ra herb. rishæð við Sörla- skjól, laus strax, útborgun 350 þúsund kr. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hverfisgötu, næst Snorra- braut, sérhiti. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Hraunbraut, alveg sér. 4ra herb. íbúð á 5. hæð í há- hýsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, sérþvottahús á hæðinni. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Réttarholtsveg, mjög stór íbúð, bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. vandaða íbúð á 10. hæð við Sólheima, 1 stofa og 3 svefnherbergi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. jarðhæð um 100 fermetra við Ásbraut. 5 herb. ibúð á 2. hæð við Skaftahlíð um 136, sérhiti, bílskúr. 5 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Vallarbraut, hiti, inn- gangur og þvottahús sér. 5 herb. vandaða íbúð á 1. hæð við Austurbrún, um 128 ferm., hiti sér og inngangur sér, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hraunteig, hiti og inngang- ur sér. 5 herbi Ibúð á 4. hæð við Hvassaleiti um 144 ferm., sérþvottahús, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk, um 130 ferm., 1 stofa og 4 svefnherbergi. 5 herb. vandaða íbúð á 1. hæð við Auðbrekku, 1 stofa og 4 svefnherbergi, sérhiti og sérþvottahús, bílskúr fylgir og um 34 ferm. pláss í kjallara. 5 herb. hæð í smíðum við Kópavogsbraut, efri hæð um 130 ferm., alveg sér, bílskúr fylgir. Vagn E. Jónsson Onnnar TVT. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutima 18965. Einstaklingsábúð við Snorra- braut. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga ásamt herbergi í risi, bílskúr fylgir. 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk í Breið- holti. 6—7 herb. íbúðarhæð við Álf- hólsveg í Kópavogi ásamt bílskúr. Selst fokheld. Útb. aðeins 200 þúsund. Málflutnings & [fasteignastofaj Aynar Gústafsson, hrLj Austurstræti 14 , Sfmar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: j 35455 — 41028. Síminn er 24300 Tii sölu og sýnis: 17. EINBÝLISHUS 82ja fm. hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð í Smáíbúða- hverfi. Rúmgóður ^bílskúr fylgir. Nýtt einbýlishús 140 ferm., alls 7 herb. íbúð ásamt bíl- skúr í Árbæjarhverfi. — Skipti á 3ja—4ra 'herb. íbúð á hæð möguleg. Lítið steinhús með 4ra herb. íbúð og verkstæði'splássi á eignarlóð við Týsgötu. Einbýlishús 120 ferm. ein hæð góð 4ra herb. íbúð við Löngubrekku. Æskil. skipti á 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Einbýlishús, 85 ferm. hæð og ris, alls 7 herb. íbúð við Birkihvamm. Einbýlishús 8 ára, 1. hæð 124 ferm. og 2. hæð 76 ferm., alls nýtízku 7 herb. íbúð með tvennum svölum við Kársnesbraut. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. Einbýlishús (parhús) 60 ferm. tvær hæðir og kjallari, alls 6 herb. íbúð við Digranes- veg. Gott steinhús við Hlégerði með tveimur íbúðum, 5 herb og 2ja herb., nýtizku inn- réttingar. Æskileg skipti á 5 herb. sérhæð í borginni. Lítið einbýlishús, 3ja herb. ibúð í Kópavogskaupstað. Útborgun aðeins 150 þús. Eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar lausar og sumar sér og með bílskúrum. Nýtízku húseignir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hyja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Hlunnavog, hagstæð útb. 3ja herb. kj.íbúð við Skipa- sund, útb. 250 þ. 3ja herb. 80 fm 3. hæð á Sól- völlum. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina, góð íbúð. 4ra herb. 96 ferm. 1. hæð í tvíbýlish. við Haukinn, Hafn arfirði, bílskúr getur selzt með mjög lágri útborgun. 6 herb. 3. hæð við Rauðalæk, góð íbúð. 6 herb. 130 ferm. 3. hæð við Hraunbæ, vandaðar innr., suðursvalir, hagst. verð og útborgun. Við Claðheima 150 ferm. 1. hæð ásamt stór- um bílskúr, sérinng. og hiti. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Við Sœviðarsund er raðhús sem er um 170 ferm., bílskúr er innif. í þessari stærð. Húsið er sem sagt fullfrág. að utan og miklu leyti að innan. Hagst. útb., góð teikning. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 17. \M OC HYIIYLI Símar 20025, 20925 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum nú þegar kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík, t. d. Vesturborginni, útb. 700 þúsund. 3ja—4ra herb. íbúð á hæð í Háaleitishverfi óskast nú þegár, útb. 700—800 þúsund. 3ja—4ra herb. kjallara- og risíbúðir í Reykjavík og ná- grenni óskast sem fyrst. TIL SÖLU E! m I SMIÐUM 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. íbúðirn- ar afhendast tilb. undir tré- verk og málningu á miðju næsta ári. Greiðslur í áföng um eftir byggingarstigi. Selj andi bíður eftir væntanlegu 'húsnæðismálastjórnarláni, lánar hugsanlega eitthvað sjálfur. Teikningar á skrif- stofunnL HOS Oe HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Höfum kaupendur að góðri 3ja herb. íbúð í Austurborginni. Höfum kaupendur að 4ra herb. hæð sem mest sér í V esturborginni. Höfum ennfremur kaupendur að öllum stærðum íbúða ný- legum og í smíðum. Til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Hringbraut. 4ra herb. rishæð í Skjólunum. s\l\ og mum Tryggvagötu 2, sími 23662. Kvöldsími 23662. 16870 Til sölu 3ja herb. um 97 ferm. íbúð á 1. hæð í syðsta fjölbýlish. við Stóra- gerði. Bílskúrsréttur. — íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi með ágæt- um innréttingum. Inn- byggðar suðursvalir. Lít ið einstaklingsiherb. í kjallara fylgir. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IGIMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 A usturstræti 17 fSilli 4 VaUi) Ragnar Tómasson hdt. simi 24S45 sölumadur fasteigna: Stefin J. Richter sími 16870 kvöldsimi 30587 Einstaklingsíbúðir við Fálka- götu, Túngötu, Ásbraut, Bergstaðastræti og víðar. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk, sérinng., sérh., teppi fylgja. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í stein húsi við Laugaveg, hagstætt verð. Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, suðursvalir, teppi fylgja, hagstætt lán á'hvíla'ndi, útb. aðeins kr. 300 þús. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu, ásamt 2 herb. í kjallara, sérhiti. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga, ásamt einu herb. í risi, bílskúr fylgir. Góð 4ra herb. ristoæð við Sörlaskjól, íbúðin er lítið undir súð, mjög gott útsýni. Nýstandsett 4ra herb. íbúðar- hæð í Hlíðunum, bílskúr fylgir. Nýleg 5 herb. sérhæð við Álf- hólsveg, ræktuð lóð. Einbýlishús við Birkihvamm, 3 herb. og eld'hús á 1. hæð, 4 herb. og bað í risi, má auðveldlega breyta i tvær íbúðir. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, seljast til- búnar undir tréverk og málningu, öll sameign full- frágengin, sérþvottahús fylg ir hverri íbúð, hagstæðir greiðsluskilmálar. Ennfremur sérhæðir og rað- hús í úrvali. Einbýlishús á góðum útsýnis- stað i Breiðholtshverfi, hag- stætt verð. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆXI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lindargötu, sérhiti, sérinng útb. 250 þúsund. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lyngbrekku, bílskúr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð I Hlíðunum, bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Ásvalla- götu, bílskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Einbýlishús við Framnesveg 2ja herb., útb. 250 þúsund. Einbýlishús við Laugarnesveg, 5 til 6 herb. ásamt iðnaðar- húsnæði, skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. Við Hagaflöt uppsteypt ein- býlishús 177 ferm., bilskúr 50 ferm. Eignaskipti á 2ja til 4ra herb. íbúð æskileg. Einbýiishús í smíðum í Þor lákshöfn, lítil útborgun. Á Akranes 5 herb. sérhæð. Árni Guðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdl. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.