Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDÁéUR 17. * OKTÓBER > 1968 — Það er líka nauðsynleg kunnátta, góða mín. Og þar berðu líka af. Þú hefur verið heþpilegri í þennan leiðangur en nokkur, sem þangað hefur komið óvanur. — Ég er fegin því, sagði Jill. af því að ég kann svo vel við mig hérna. Þótt undarlegt sé, þá er ég enn hrifin af því. Skrif- stofuvinna er nokkuð, sem mað- ur gerir aðeins vegna kaupsins, en þetta vekur áhuga. Maður finnur sig vera þarfan, þegar maður er að fæða soltið fólk. En samt sem áður vildi ég gjarna vera töfrandi eins og Sandra. — Hvað er að þér eins og þú ert. Hann kyssti hana á hina kinnina. Einhver persónu- leg hlýja og innileiki gagntók þau bæði. En þá beygði Móses fyrir klettsnefið og stíkaði nú yfir sandinn til gripahúsanna en þar staðnæmdist hann og lagðist á hnén. Þegar Oliver reisti Jill á fætur, kom Davíð brokkandi á öðrum úlfalda. Hann hlaut að hafa verið rétt á eftir þeim, svo að Jill fór að hugsa um, hvort hannhefði nú séð Otiver kyssa hana. Ekki svo að skilja, ■ að hægt væri að lesa mikið út úr þannig smávægilegum vinahót- um. Karlmennirnir fóru að þvo sér en Jill gekk inn í'eidhúsið til að ausa upp stórum skömmtum af kássu og baunum og gulrótum og bera diskana inn í matartjald ið. Ai'abastrákarnir voru a'llir komnir til tjalda sinna og það mátti heyra gíyminn í strengja- hljóðfærum og hávaðann af skrafi þeirra blandast útvarpinu frá Damaskus. Davíð var einn við borðið og tók við kúfaða diskinum sínum með miklum fögnuði. — Þetta er fögur sjón ■— þakka þér fyrir, Jill. . .Núna eru það bara tvö hjörtu en ekki fjögur, eða hvað? — Er það af því að ég tví- mennti með honum Oliver? svar aði hún á móti. Það var enginn hægðarleikur að stæla neitt við Davíð. Hann gat svo hæglega snúið út úr því, sem sagt var og aíltaf sér í hag. — En Sandra hin glæsilega, sá þig samt ekki, sagði Davíð með fu'llan munninn. — Annars hefði hún kannski orðið ofurlít- ið vond, þar sem Oliver er henn ar eign. — Já, þeim virðist koma vel saman. En Sandra er nú líka altileg við flesta. — Ekki gæti ég orðið hrifinn af henni, sagði Davíð. Yfirborðs kenndar stúlkur, sem eru að lát- ast vera veraldarvanar ganga ekki í mín augu. En meðat ann- arra orða, Jill, ef þú vilt fara að velviljuðum ráðum, þá reyndu að stela honum Oliver, ef þig langar til, því að ég held þú kunnir nú orðið tökin á henni HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR Söndru. En láttu hann Graham afskiptalausan, nema þú sért reiðubúin að takast á við hana Enid. Hún er frek til fæðunnar og ég held hún skoði hann sem sína eign núorðið. Jffl svaraði kuldalega. — Ég hef nú annars ekki talað eitt orð við Graham síðan við lögðum af stað. Ef ungfrú Cater er skotin í honum, þá þau um það, því að ekki varðar mig um það. Og ég er enginn þfófur, jafnvel þó að . . . jæja, það getur nú verið sama. — Enid mundi steindrepa þig góða mín. Hún er svo vægðar- laus á köflum, að það gengur jafnvel fram af mér. — Það kemur aldrei til, svo Fimmtudagur 17. október KVÖLDVERÐUR Potage Princesse (hænsnakjötssúpa) Escalope de veau au Four (ofnbakaður kálfakjötsréttur) —0— Boeuf braise aux champignons (gufusteikt uxasteik) Réttir þessir eru matreiddir af —°— austurrískum matreiðslumeistara er coupe Meiba mun dvelja hér um tíma og matreiða _ Q__ fjölbreytta rétti ýmissa þjóða. Carré d’agneau en Cocotte á la Bonne-Femme (lambak j ötsréttur ) að ég þarf ekkert að gera mér lika bezt þannig, finnst mér. rellu út af því. sagði Jill. — j — Á ég að skilja það þannig Vil'tu meira brauð? Og svo er að þú sért þá að bíta mig frá þarna rúsínubúðingur og kara- þér? spurði hann. melíusósa á eftir. — Nei, ég er bara að kenna — Gefðu mér búðinginn. Við þér hversdagsleg hyggindi, sagði fengum ekkert um hádegið. En i hún. Það er alltaf harkalegt að vel á minnzt, ég hef tekið eftir j bíta menn frá sér og mér dytti því að okkar háttvirti Skoti er : það heldur ekki í hug við þig, farinn að glápa á hana Söndru ! Davíð. En nú ætla ég að ná í með, einkennilegt blik í augun- j búðinginn handa þér og fara að um, eins og kallað er. Og það | athuga kaffið. Þegar hún kom gæti orðið alveg stórkostlegt ef inn aftur, voru þeir Oliver og henni og Enid lenti saman! Ilammond komnir inn, svo að sam —• Reyndu að koma í veg fyr talið hjá þeim gat ekki orðið ir það, sagði Jill einbeitt. — Þú lengra. ert farinn að láta ímyndunarafl- ' Þegar Graham kom aftur frá ið híaupa með þig í gönur, Davíð . Damaskus, næsta dag, hafði hann Þetta er ekkert annað en það, j meðferðis falíega sætindaöskju að Sandra er fyrir karlménn —j handa Söndrú..En Jill fékk aðra al'la karlmenn. Og þeim lízt líka ! nákvæmlega jafnstóra og svo vel á hana. Þannig er það og voru ýmsir pakkar handa Enid. hún getur ekkert að því gert. — Hann er að leggja inn fyrir Og líklega þeir ekki heldur. En sig, sagði Davíð hlæjandi. þeg- það hefur engin áhrif á mig. | ar gjöfunum var útbýtt. — Ég hef alltof mikið að gera í ! Skozkfa varfærnin er sýnilega eldhúsinu til þess að íenda í efst í honum. neinvim ævintýrum. Og það er Jill fóy út í eldhúsið til að ALHLIÐA LYFTUÞJÓNUSTA UPPSETNINGAR - EFTIRLIT OTISLYITUR sf. Grjótagötu 7 sími 2-4250 Hrúturinn 81. mars. — 19. april Nú reynir á þagmælsku þína. Þig fýsir að fást við ráðagerðir sem eru ekki nægilega .aunhæfar, en bíddu með pað. Nautið 20. apríi — 20. maí Það ei; hættulaust að vera dálítið reikull, ef gætt er hófs. Tvíburar.iir 21. mai — 30. júní Margt sr það gott og illt, sem fer huldu höfði. Vandaðu val kunningjana. Ef bú átt í einhverjum ævintýrum, er víst, að það verður á alira vitorði á morgun. Krabbinn 21. jóní — 22. jíiií Vertu einn, et hægt er Allir eru dálítið málugir. Ljónið 23. iuli — 22 ágúst Vertu ekki svona spéhræddur. Gleddu ættingja þína í dag og kvöld. Reyndu að gera gagn. Meyjan 23. ági st — 22. sept. Fáðu sönnur fyrir þeim alvörumálum, sem eru á döfinni. Rann- sakaðu nánar smáatriðin, áður en þú dómfellir. Þótt vinir þínir geri að gamni sínu skaltu ekki í fáti eyðileggja neitt fyrir þeim. Vogin 23. sept. — 22. okt Aðdráttárafl þitt seiðir fólk og ævintýri... .en farðu vel með fjármunina. Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv. Karlmenn hafa yfirhöndina í dag, því að konur verða fyrir meiri og sterkari áhrifum tilfinningalega. Bogmaðurinn 22. név. — 21. des. Flýgur fiskisagan. Og þótt þú leggir ekki eyrun við sliku, þá kann að vera, að þao sért þú, sem ert í klóm og kjafti almennings. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vinir þír.ir réyna að aívegaleiða þig. Þér er nauðsynleg aðfara varlega með það, hvaða félaga þú velur þér. Notaðu skipulags- hæfileikana til að gera þér stranga dagskrá, þér til skjóls. Vatnsberinn 20. jan. — 13. febr. Óþolinmæði þín fargar tækifærum dagsins. Athugaðu vel alla málavöxtu áður en þú semur við nokkurn. Allavega verður samn- ingurinn aðeins skammvmnur. Fiskarnir 19. f ebr. — 20. marz Fólk er annarshugar — jafnvel utan við sig. Notaðu þér þessa ringulreið að nokkru levti. Geriztu of gírugur, hefur það alvar- legar afleiðingar, —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.