Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 196« 7 VÍSUKORIM Hann flytur af snilld mörg hin fegurstu ljóð, það er frábær list, sem hann kann. Að skýra og meta þá skapandi glóð, sem í skáldanna huga þá brann. Hans framsetning öll er svo fyrirtaks góð, að ég fagnandi hlusta á þann mann. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Laugardaginn 14. sept voru gef- in saman í Langholtsk. af séra Are- líusi Níelssyni ungfrú Ólöf Ragnars dóttir Stórholti 33 og Ólafur Jó- hann Sigurðsson Njörvasundi 1 Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í Dómk. af séra Jóni Auðuns ungfrú Jónina Árnadóttir og Kristján Þórðarson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 20, Rvík Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í Dómk. af séra Sig. Hauki Guðjónssyni ungfrú Fanney Valgarðsdóttir og Ólafur Óskars- son. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 26. Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í Laugarnesk. af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Þór- dís Jónsdóttir og Leifur Gislason. Heimiji þeirra verður að Efsta- landi 20, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Börn heima II. S Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Rúna Didrik sen og örn Ámason. Heimili þeirra verður að Fellsmúla 11, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Minningarspjöld Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7, Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64 Snyrtistofunni Valhöll Laugavegi 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Dverga steini, Reyðarfirði. Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman af séra Áreliusi Níels- syni ungfrú Erla Viðarsdóttir og Kristinn Petersen, Heimili þeirra verður að Dyngjuvegi 9, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. 13. okt- voru gefin saman i hjóna band ungfrú Hafdis Theódórsdótt ir, Réttarholtsveg 55 og Jón Áma son, Lönguhlíð 17. Heimili þeirra verður að Lönguhlíð 17 fyrst um sinn. l\ ** Vf . J- Laugardaginn 14. sept. vom gef- in saman af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Dagrún Þórðardóttir og Birgir Jónsson. Heimili þeirra verð ur í Manchester. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 14. sept. vom gef in saman í Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Guðrún Al- freðsdóttir og Pétur Kristinsson. Heimili' þeirra verður að Barma- hlíð 2, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Aætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Stöðvarfjarðar, Breiðdals- víkur, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til ísafjarðar, Flateyrar, Patreks- fjarðar, Gmndarfjarðar, og Faxa- flóahafna. Dettifoss fór frá Var- berg í gær til Norrköping, Kotka og Ventspils. Fjallfoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Gullfoss kom til Khafnar í gær frá Thors- havn. og Rvík. Lagarfoss fór frá Kröfn í gær til Gautaborgar, Krist- iansand, Færeyja og Rvikur. Mána- foss fór frá Hull í gær til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rvík í dag til Akraness. Selfoss fór frá ísafirði í gær til Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 14. okt frá Kristiansand. Askja fór frá Rvík 15. okt til Siglufjarðar, Akureyrar, Leith, Hull og London. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur fór frá Rvík í gær til Þórshafnar, Færeyjum. Herðubreið er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 1000. Fer til Luxem- borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215 Fer til NY kl. 0315. Skipadeild SÍ.S. Arnarfell er væntanlegt til St. Malo 20. þ.m. fer þaðan til Rouen. Jökulfell fer í dag frá Reyðarfirði til London. Dísarfell fór í gær frá Ábo til Gdynia. Litlafell fór í gær frá Bilbao til íslands. Helgafell fór 15. þ.m. frá Rotterdam til Hull óg Reykjavíkur. Stapafell ér i olíu- flutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Arehangelsk 19. þ.m. Meike er á Húsavík. Fiskö fer væntanlega í dag frá London til íslands. Superior Producer fór 15 þ.m. frá Sauðárkróki til Esbjerg. Bílskúr óskast má vera sfór, en þarf ekki að vera upphitaður. Uppl. í síma 20546 eftir kl. 5. Til leigu þriggja herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 11469 fyrir kl. 16.00 í dag. Til leigu frá 1. nóv. vönduð 5 herb. haeð á bezta stað í Hlíðun- um. Sérinng. og hiti. Tilb. merkt „Rólegt 2117“ send- ist Mbl. fyrir 20. þ. m. Söngkerfi Til sölu er Dynaoord Emin- ent II, 80 vatta magnari með 2 hljóðn., ásamt 2 Bald win Burns hátalarasúlum, nýl. Uppl. í s. 1920, Vestm. Til sölu Moskvitdh ’66 í mjög góðu standi, selst með greiðslu- skilmálum. Uppl. í sima 24497. Þriggja ferm. ketill óskast Óskað er eftir 3ja ferm. katli og brennara í góðu ásigkomulagi. Uppl. Verk- fræðistofa Guðmundar og Kristjáns. Simi 14425. Kjólar — módelkjólar Teikna, snið og máta, alsauma, ef óskað er. Ásta Wium, sími 33311. Keflavík — Njarðvík Óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Er vön skrif- stofu- og bankastörfum. Sími 2642. NJARBVÍK — TIL SÖLU einbýlishús í Innri-Njarðv. Skipti á fasteign í Rvík og nágrenni koma til greina. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun við Laugaveg frá næstu mán- aðamótum til jóla. Tilboð merkt „2116“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m. V erzlunarhúsnæði Til leigu húsnæði fyrir tóbaks- og sælgætisvöru eða fyrir smáverzlun. Tilb. sendist Mbl. merkt „ Góður staður 2166“. Vil kaupa lítið hús í eldri hluta borgarinnar. Húsið má vera endurnýj- unarþurfi. Tilboð sendist Mbl., merkt „Ein íbúð — 2118“. „Au pair“ í London Stúlka óskast á gott heim- ili í London frá 15. nóv. í 1 ár. Helzt ekki yngri en 18 ára. Laun £3 á viku. Upplýsingar í síma 34092. íbúð óskast Ung og barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. UppL I síma 19412 eftir kl. 7 á kvöldin. Steypuhrærivél óskast keypt. Simi 12125. Borðstofuhúsgögn (hnota) til sölu. Upplýs- ingar í síma 38071. Kjöt — kjöt 44,20 kílóið sagað eftir ósk kaupanda. Sláturhús Hafnarf j., s. 50791 og iheima 50199. Guðm. Magnússon. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir nýlegri 2ja herb. íbúð á leigu. Tilb merkt „Reglu- semi 2152“ sendist Mbl. Ráðskona óskast strax á heimili I Rvík. Sérherbergi, öll þæg- indi. Sendið fyrirsp. merkta „Vetur — 2180“ til afgr. Mbl. og þér fáið nán. uppL Til leigu í Hafnarfirði er til leigu 3ja herb. íbúð. Sameigin- legt eldhús og bað. Uppl. i síma 52268 frá kl. 3—7 næstu daga. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Fatnaður — vefnaðarvara Munið okkar hagstæða verð. Verksmiðjusalan Laugavegi 42. PAINilLL Stærð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur og oregon pine. Clœsileg vara. Verð mjÖg hagstœtt. LEIÐIN LICCUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.