Morgunblaðið - 20.11.1968, Qupperneq 1
24 SÍÐUR
258. tbl. 55. árg.
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Myndin er frá verkföllunum á Ítalíu, en þau hafa nú leitt til afsagnar Giovannis Leones og
stjórnar hans.
Panagoulis vill
ekki náðun
Aþeniu, London, Róm og París,
19. nóvamber — AP
ÁKÆRANDI grísku krún-
unnar hafnaði í dag náðun-
arbeiðni, sem var lögð fyrir
hann vegna Alexandros
Panagoulis, á þeim forsend-
um, að ákærði hefði ekki
skrifað undir skjalið. Það
voru nánir ættingjar, sem
sendu inn beiðnina, en Pana-
goulis neitaði eindregið að
fara fram á náðun sér til
handa. Síðar í dag fór verj-
andi Panagoulisar fram á,
að aftökunni yrði frestað.
Mótroæli hafa streyirot til
Pa/paidopoullosiar, farsæ<tisráð-
Skýrslo um
Boeing-flugslys
Pretoriu, S-Afríku, 19. nóv. AP.
FLllGSTJÓRINN og aðstoðar-
flugmaðurinn áttu sökina á því,
að farþegaþota af gerðinni Boe- , Giovanni Leone, baðst í dag
ing 707, eign South African Air-
ways, fórst 20. apríl sl., þar sem
123 manns fórust, þar á meðal
áhöfnin. Er þetta niðurstaða
Framhald á b)s. 23
Stjórnarkreppa á Italíu
herra Grikklands, þar seim þees
er krafizt, að Painaigoulis verði
niáðaður. Meðail þeirra, seim hafa
semt grísku stjómininá beiðni ium
uippgjöf sakar em Fálí piáfi,
André Mairaux, menmimigiainmiáfla-
ráðherra Pralk'klandis, Giovainini
Leone, forsætiisráðherra ítalíu oig
iilstmálarinin Pica&so.
Miðtimæiaigönigiur vegna dauða-
diómsiins voru fánnar í ýimsiuim
borgium í Evrópu í gær og í dö.g,
m.a. í Róm. í London bjó hópur
roamna um siig úti fyrir iserudiráði
Gtri'kklainds I Londom og saigðist
verða þar í hun.gur verk fatlii til
fiimmtuda'gsimorguns, en þá er
aftato Pamaigouflis ákveðin. Með-
afl þeirra sem tlókiu þáitt í mót-
mækumuim í London var grísika
ieiikkonain Melina Mercouri.
Rómaborg 19. nóv. AP
FORSÆTISRÁÐHERRA Ítalíu,
lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Minnihlutastjórn kristilega demó-
krataflokksins undir forustu Le-
one hefur setið síðan i júni síð-
ast liðinn.
| Aðalástæðan fyrir því, að Le-
one sagði af sér, er erfitt atvinnu
ástand á Ítalíu, en víðtæk verk-
föll hafa herjað þar undanfarið
og atvinnulíf landsins verið að
mestu lamað um langa hrið.
Verkalýðsfélög og fleiri launþega
samtök hafa skipulagt sólarhrings
Eitt hundraö þúsund stúdentar í
setuverkföllum í Tékkóslóvakíu
PRAG 19. nóv. AP. — Tékknesk-
ir stúdentar héldu áfram setu-
Verkföllum í dag og í háskólum
í Bæheimi og Mæri bjuggn stúd-
íentar um sig í skólum og öðrum
imenntastofnunum og kváðust
með þessum aðgerðum vilja
ieggja áherzlu á kröfur sínar.
Kröfurnar eru í tíu atriðum og
eru þær helztar, að algert funda-
Ifrelsi verði komið á að nýju,
tferðafrelsi og svo að ritskoðunin,
tsem nú gildir, verði afnumin inn
an sex mánaða. Um eitt hundrað
Iþúsund manns tóku þátt í þess-
'um setuverkföllum víðs vegar
tom Tékkóslóvakíu í dag. Stúd-
lentarnir segja, að þeir vilji með
setuverkföllunum sýna stuðning
sinn við Alexander Dubcek og
'þá stefnu sem hann framfylgdi
þangað til innrásin var gerð.
Stjórnmálafréttaritarar benda
á, að sv0 virðist sem alvarleg
imisklíð sé að rísa upp milli stúd-
•enta, verkamanna, blaðamanna
Og ýmissa annarra stétta í Tékkó
slóvakíu annars vegar og leið-
toga landsins hins vegar. Þyki
'horgurunum orðið nóg um und-
.aniátssemi tékknesku leiðtog-
<anna og finnist þeir ganga feti
lengra í að færa stjórnarháttu
aftur til Novotny tímabilsins, en
Moskvusamningurinn gerði ráð
ifyrir.
Blaðamenn í Prag komu saman
■til fundar í gær og sömdu þar
iskjal, þar sem leiðtogar eru var-
aðir við að s'kerða rit- og tján-
ingarfrelsi, enda myndi það
verða upphafið að endalo-kum
Framhald á bls. 23
verkföll á nokkurra daga fresti
til að leggja áherzlu á kröfur sin
ar, og hefur þátttaka í þessum
verkföllum verið mjög almenn.
í dag, þegar Leone gekk fyrir
ftalíuforseta voru tvær milljón-
ir manna í verkfalli i landinu,
verkamenn, kennarar, póstmenn
og opinberir starfsmenn o. fl.
Saragat ítaliuforseti hefur far
ið þess á leit við Leone, að hann
sitji enn um hríð, meðan mögu-
leikar á nýrri stjórnarmyndun
eru kannaðir. Stjórnmálasérfræð
ingar eru þeirrar skoðunar, að
stjórnarkreppa sú, sem nú er
skollin á, geti orðið löng. Talið
er víst að reynt verði að komast
að samkomulagi um meirihluta-
stjórn og meðal þeirra sem tald-
ir eru sennilegir sem forsætisráð
herrar slíkra samsteypustjórnar
Stjórnorbylting
í MALI
Abidan, Filabeinsströndinni
19. nóvember AP
STJÓRNARBYLTING hefur ver
ið gerð í Afríku-lýðveldinu Mali
og Mobido Keito, forseta, vikið
úr valdastóli. Her landsins seg-
ist munu hafa öll völd í sinum
höndum, unz frjálsar kosningar
fari fram í landinu. Útgöngubann
hefur verið sett í Mali um óákveð
inn tíma, og flugvöllur landsins
var lokaður allri umferð í dag.
Mobido Keito, forseti, tók við
embætti 1959, er landið var gert
að lýðveldi, eftir að hafa verið
nýlenda Frakka. Senegal og Mali
voru um skeið í ríkjasambandi,
en upp úr því slitnaði fljótlega.
Keita hefur löngum þótt all-
byltingarsinnaður, hann var ná-
inn vinur Nkrumah fyrrv. for-
seta Ghana og leiðtoga Guineau,
Sekou Toure sem þykir vinstri-
sinnaður. Hann beitti sér fyr-
ir því að sovézkir og kínverskir
eru núverandi fjármálaráðherra i t*knifræðingar streymdu til
ftalíu, Emilo Colombo og Mari-
ano Rumor.
Stjórn Leones var hin 28. frá
styrjaldarlokum á ítalíu.
Mali til að leiðbeina og kenna
íbúunum, sem eru fimm milljón
ir, en allra síðustu ár hefur hann
hallað sér meira að vesturlönd-
um og m.a. þegið mikla fjárhags
aðstoð frá Frakklandi.
Áirýjunarbeiðni Lurissu Duniel
og Litvinovs hufnuð —
Þýzka markið verður ekki hækkað
— Aðgerðir i skaftamálum koma í
staðinn. Útflutningsvörur hækka
— Innflutningsvörur lækka
Moskvu, 19. nóv. — AP-NTB
SOVÉZKUR dómgtóll vísaði í
daig á bug áfrýjunar'beiðn i
þeirna Larissu Da.niel, Pav-
el Litviinov og þriggja ainin-
arna, sem voru nýlega
dæmd til útlegðár og famig-
elsiisviötair fyrir að hafa mót-
mæl't innrásiininii í Tékkóflló-
vakíu. Sakbonniingannir voru
ekki viðstadidir þeigar úr-
Skurðuriinn var lesiinin upp.
Nokkur hópur mainnia, aðal-
lega aðstandendur ákærðu
komuflt iiran í dómssailinin og
úti fyrir söfnuðuflt um 50
næstunni.
NTB -fréttai itofain seigir, að
Grilgorenko, herflhöfðingi, hafi
ekki verilð í hópi þeima, sem
biðu úti fyrir og haft er fyrir
saitt, að sovézka leyinilögregl-
ain haifi gert húsrainnsóikin í
fbúð hams í Moiskvu í isaim-
bandi vilð handitökns'k iipun þá
sem gefin var út á henidur
honium í sovétlýðveldinu
U'sbelkistain í fyrri vifcu.
Li'ðnar eru nú tvœr vikur
síðain Grigoremko v;air l'ártinn
víkja úr starfi siinu effir að
ha'nin bafði gagnrýmit stjórmar
mamrnis samam tifl að frétita af far í Sovétríkjunum opimiber-
gamigi mála. Búizt er vdð, að lega við jarðairför rirthöfumdar
firnmnnemninigarnir taiki rvú til iins Ailexei Koseitterim.
við að afplána dóma sina á
Bonn og París, 19. nóv.
— NTB-AP
GENGr vestur-þýka marksins
verður ekki hækkað, en unn-
ið er að löggjöf um skatta-
hækkunaraðgerðir, sem eiga
að tryggja stöðugleika verð-
lagsins. Skýrði vestur-þýzka
stjórnin frá þessu í kvöld. Af-
leiðingin af aðgerðum stjórn-
arinnar er talin munu verða
sú, að innfluttar vörur til
Vestur-Þýzkalands verði
ódýrari og útfluttar vörur
dýrari.
, Gúmitiher Diehfl, tailismaður vest-
UT-þýzflcu stjórnairimmiaa-, kaiMaði
blaðamenm á simm fúmd tifl þess
lað gera grein fyrir þeim ákvörð-
umum, sem teknar hefðu verið á
fiundi, er Kiesiniger kamzl'airi
bafði átt með helztiu ráðherrum
sínum og leiðtogum þinigflok'ka
beggja stjórnarflo'k'kianma, kristi-
legra deimókraita og jaínaðar-
mainmia.
I tilkyinnimigu fumdariinis eegiir:
Saimbandsstjórnim vifll ekki
hækika gengi mairksims. f þess
istað vill stjórnin þegar í stað
framkvæma aðgerðir varðamdi
skatta á imnflutitiuim og útfltiuitit-
um vörum til þess að tiryggja
Framhald á %ls. 23
Formannaráðstefna
Sjálfstœðisflokksins 7. desember n.k.
MIÐST.IÖRN Sjálfstæðisflokksins hefir ákveðið, að haldin
verði formannaráðstefna flokksins í Sjálfstæðishúsinu í
Reykjavík laugardaginn 7- desember n. k.
Samkvæmt skipulagsrtglum flokksins skal haldin ráð-
stefna formanna allra Sjálfstæðisfélaga og annarra flokks-
samtaka þau ár, sem landsfundur flokksins er ekki haldinn.
A formannaráðstefnum skal fyrst og fremst ræða skipulags-
og útbreiðslumál.
1