Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVUÍUDAGUR 20. NÓV. 1968 5 herbergja íbúð við Fellsmúla er til sölu. íbúðin er á 4. hæð ag er 2 samliggjandd stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með óvenju vandaðri innréttingu þvottaherb., baðherb. — Geymsla á hæðinni og önn ur í kjallara. Tvennar sval- ir. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. 4ra herbergja íbúð við Skipasund er til sölu. Íbúðin er á 1. hæð í steinhúsi, sem er byggf um 1952. Sérinngangur og sér- hiti. íbúðin er í ágætu standi. 4ra herbergja íbúð við Efstaland er til sölu. íbúðin er á 3ju hæð og er tilbúin undir tréverk. 2/o herbergja íbúð við Rauðarárstíg er til sölu. íbúðin er á 3ju hæð. 3/o herbergja íbúð við Laugarnesveg er til sölu. í'búðin er á 2. hæð og er stofa, 2 svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók og baðherbergi. fbúðin lítur vel út. 4ra herbergja stór íbúð á 2. hæð við Greni mel er til sölu. í góðu lagi. Stór geymsla á hæðinni. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð við Mána- götu, nýstandsett, er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Flókagötu er til sölu. Sérhitalögn. — Herbergi í kjallara fylgir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögemnn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Klappar- stíg. íbúðin er á fyrstu hæð í sbeinhúgi. Svalir fylgja. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Grænu- tungu í Kópavogi. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Hverfis- götu. íbúðin er 90 ferm. í steinhús innarlega við Hverfisgötuna. 6 herb. glæsileg endaíbúð við Meigtaravelli. Einbýlishús við Sogaveg. — Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og bað, á hæð inni eru tvær stofur, eld- hús og WC, í kjallara er eitt herbergi, geymslur og þvottahús. í smíðum Raðhús við Langholfsveg, 2 hæðir, samf. 147 ferm., selst fokhelt. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. — Selst tilbúin undir tréverk. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. - I.O.G.T. - Stúkan Frón nr. 227. Fundiur í Templarahöllinni 1 kvöld á venjulegum tíma. Myndasýning, spurningaþátt- ur o. fl. Æ.t. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. TILPSÖLII Sími 19977 2ja herb. íbúð við Haðanstíg. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 3ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, góð lán áhvílandi. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Lindarbrauf. 4ra herb. risíbúð við Sörla- skjól. Lítið undir súð". — Mjög hagstæð útb. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Þverholt. 4ra herb. í búð við Laugaveg. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, með einu herb. á jarðhæð, allt sameiginlegt fullfrá- gengið. 4ra—5 herb. íbúð við Ljós- heima. 140 ferm. sérhæð við Braga- götu. 150 ferm. sérhæð við Laugar- nesveg. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð á Setjarnarnesi má vera í byggingu. 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðum í Árbæjarhverfi, eða Breið- holti, mega vera í bygg- ingu. 4ra—5 herb. sérhæð í tvíbýlis húsi eða þríbýlishúsi. Hvassaleiti, Háaleiti, Klepps holti eða Laugarnesi. Að einbýlishúsi á Flöfunum. Að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði. MllðBOIIG FASTEIGNASALA VONARSTRÆH 4 JÓHANN RAGNARSSON HRU Slml 1808S Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Síml 19977 Utan skrifstofutíma 3I0T4 Til sölu Glæsileg hdlf húseign við Stóragerði, efri hæð, 7 herb. ásamt á jarðhæð 3 herb. og bílskúr. Allt sér. Vönduð eign. 4ra herb. endafbúð, við Stóra- gerði, bílskúr. Tvennar sval ir. Vandaðar innréttingar. Raðhús nú fokhelt við Sævið- arsund. 6 herb. ásamf bíl- skúr. Vil taka uppr 3ja— 4ra herb. íbúð. 3ja herb. hæðir í Háaleitis- hverfi, Hjarðarhaga, Eski- hlíð. Nýlegar 5 herb. hæðir við Þórsgötu og Bragagötu. 6 herb. 2. hæð við Laugarnes- veg vil taka upp í 3ja—4ra hebr. íbúð. 6 herb. eeinbýlishús við Hóf- gerði. Ódýr 3ja herb. íbúð við öldu- götu, laus strax. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. SIMIl [R 24300 Xil sölu og sýnis 20. Fokhelt endaraðhús alls um 150 ferm. ein og hálf hæð við Giljaland. Bú ið að einangra útveggi og loft og fylgja miðstöðvar- ofnar og tvöfalt gler í hús- ið Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð, helzt jarðhæð eða 1. hæð í borginni. Fokhelt raðhús 176 ferm. ein hæð, við Brautarland. Útb. kr. 400 þús. Möguleg skipti á 2ja—3ja herb. íbúð i borg inni. 5 herb. íbúð, 120 ferm. á 2. hæð, tilb. undir tréverk við Asbraut. 6 herb. íbúð um 110 ferm. á 2. hæð, tilb. undír tréverk við Álfhólsveg, mögulég skipti á 2ja—3ja herb. íbúð nýrri eða nýlegri. Nýtízku einbýlishús, 156 ferm. ásamt 60 ferm. bílskúr við Markarflöt. Húsið er rúm- lega tilbúið unddr tréverk og selst þannig. Æskileg skipti á góðri 5 herb. séríbúð í borginni. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íhúðir víða í borginni hús- aignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið a fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 16870 3ja herb. lítil risíbúð við Baldumgötu. Allt sér. Útb. 200 þús. 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. Sérþvotta hús á hæðinni. Útb. 350 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Tvöfalt gler. Útb. 250 þús. 3ja herb. lítið niður- grafin kjallaraíbúð við Bauganes. f góðu ástandi. Útb. 250 þús. 3ja herb. rúmgóð kjall- araíbúð við Langholts veg. Sérhitaveita. — Tvöfalt gler. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi við Laugaveg. Sérhitav. 3ja herb. rúmgóð kjall- araíbúð við Nökkva- _vog. Suður- og vestur íbúð. 3ja herb. góð kjallara- íbúð við Skipasund. Sérhitaveita. Útb. 300 þús. 3ja herb. nýleg jarðhæð við Fögrubrekku, Kópavogi. Sérhiti. Sérþvottah. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN HCS 0« HYItYU Simi 20925 og 20025. Húseigair óskast Höfum kaupanda að verzlun- arhúsnæði eða iðnaðaThús- næði nú þegar. Götuhæð eða eldri húseign sem næst miðbænum óskast. Um mikla útborgun gæti verið að ræða. 2ja—6 herb. íbúð í vesturborg inni, óskast nú þegar. Góðar greiðslur. (í vissum tilvik- um gæti verið um stað- greiðslu að ræða). HCS OG HYIÍYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJAENARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Miðbædnn 5 herb. hæð. Útb. fcr. 150 þús. Laus strax. Við Miðbæinn 3ja herb. ný- standsett íbúð, laus strax. Við Rauðalæk 6 herb. hæð sér hiti, þrennar svalir (2 for- stofuherbergi) laus strax. Við Háaleitisbraut. Skrifstofu- húsnæði, hentar vel fyrir lækningagtofur og félagssam- tök. Fagurt útsýni. Teikning- ar til sýnis á skrifstofunni. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Austurslræti 17 (SiHi t Va/di) Ragnar Tómasson hdl. tfmi 24645 sölumadur fasteigna: Stefán J. fíichter sfmi 16870 kvöldsimi 30587 2 4 8 S 0 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Meðalholt ásamt einu herb. í kjallara. Selst á matsverði. 518 þús. — staðgreiðsla. íbúð þegsi er á vegum byggingasam vinnufélags. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Háteigsveg. Útb. 300 þús., sem má skipta. 3ja herb. fbúð á 1. hæð við Bergstaðastræti, sérhiti og sérinng. Útb. 300 þús. 4ra herb. risíbúð, um 90 ferm. við Þórsgötu. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Flókagötu. Svalir, ásamt einu herb. í kjallara. 3ja herb. jarðhæð, um 105 ferm, með sérhita og sér inng., við Fögrubrekfcu í Kópavogi, útb. 250—300 þús. 4ra og 5 herb. íbúðir, í Háa leitáshverfi, m*eð og án bílskúr, einnig í Hvassa leiti og víðar. 5 herb. 140 ferm. efri hæð, við Kópavogsbraut, hæð- in er grófpússuð að inn an. Bílskúr. Útb. 500 þús. Góð lán áhvílandd. 4ra herb. jarðhæð við Ný- býlaveg í Kópavogi með harðviðarhurð qS parket gólfum, hægt að útbúa 3ja herb. íbúð. T&YGGING&K r&STGIGNItl Austurstrœtl lt A, 5. hæ5 Sími 24850 Kvöldsimi 37272. fS EIGMASALAM 'REYKJAVÍK 19540 19191 Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sérinng. sérhiti. 2ja herb. rishæð við Lang- holtsveg, sérhiti, íbúðin er laus nú þegar, hagstætt verð. Vönduð, nýleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, á- samt einu herb. í kjallara, hagstætt lán áhvílandi. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Kvisthaga, sérinng. sérhiti. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í vest urborginni, sala eða skipti á 5 herb. íbúð. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Árbæjarhverfi, vandaðar innréttingar. Nýstandseaa 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðunum, bílskúr fylgir. 130 ferm. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Dunhaga, sérhiti, tvennar svaldr. Vönduð 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylgir. 2ja herb. einbýlighús við Bakkagerði, byrjunarfram- kvæmdir við viðbyggingu hafnar. Einhýlishús Við Tunguveg, 4 herb. og eld- húg á 1. hæð, 3 herb. í risi, geymslur og þvottahús 1 kjallara. Útb. kr. 500—600 þús. ■ Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í smíð ■um, helzt tilb. undir tréverk gjarnan í Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð helzt á 2. eða 3. hæð. Gjarnan í Háaleitishverfi. Góð útb. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 38428. FASTE I G N AVAL Skólavörðustíg 3A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu. 3ja herb. vönduð kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. góð risíbúð við Efsta sund. Laus strax. 4ra herb. sérhæð <um 93 ferm. við Skipasund, 4ra herb. íbúðarhæð mjög ■vönduð við Eskihíð. 5 herb. sérhæð á Seltjarnar- nesi. 6 herb. íbúð um 130 ferm. á efrj hæð í vesturborginni. Einbýlishús Lítið einbýlishús, nýstand- sett, í gamla bænum. Einbýlishús i gamla bænum, með tveimur 3ja herb. íbúð um. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.