Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1968 19 á3ÆJApíP Sími 50184 5. sýningarvika Síml 50249. Deor hearl Bráðskemmtileg og víðfræg amerísk kvikmynd með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk Glenn Ford, Geraldine Page. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu * Övenju djðrf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÆFARINN Amerísk litmynd eítir hinni frægu sögu Jules Verne. ÍSLENZKUR XEXTI Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 9. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu Félag íslenzhra atvinnuflugmanna Félagsfundur verður halídinn að Bárugötu 11 fimmtu- daginn 21. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Kosning samninganefnda o. fl. STJÓRNIN. Einhleypur maður, sem á íbúð og er í góðu starfi, óskar eftir að kynnast einhleypri konu með sambúð fyrir augum. Tilboð sendigt Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „6603“. Trésmíðavélar Til söhi 2ja ára norskar trésmíðavélar „Tetle & Sönner“ mjög lítið notaðar. Afréttari 45x220 cm og bandslýpivél. bandslípivél. Upplýsingar á Akureyri í síma 96-21255. B orgarspítalinn Staða sérfræðings í svæfingalækningum eða aðstoðar- læknis í sömu sérgrein er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir Þorbjörg Magnúsdóttir yfirlæknir. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. jan. 1969 eða síðar samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upp'.ýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Iieykjavíkur Borgarspítalanum fyrir 20. des. n.k. . Reykjavík, 15. 11. 1968 Sjúkraliúsnefnd Reykjavíkur. KIM missir minnið. Bókin er jafn skemmtileg fyrir drengi og stúlk- ur. — PÉTUR STÝRIMAÐUR er bókin sem hraustir drengir lesa. AÐ HEIMAN OG HEIM, endur- minningar Friðgeirs H. Bergs. Þóroddur Guðmundsson sá um útgáfuna. Góð bók og vel rituð. ^QallettltúJ in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur ■jHf Margir litir 'fr Allar stærðir Ballett-töskur Bræðraborgarstíg 22 OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 9—1. SÍMI 83590. Bezt ú auglýsa í IVEorgunblaðinu muGO í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.00. AðgÖngumiðasala hefst kl. 4. Sími II384. / KVÖLD VERÐUR SPILAÐ UM HINN VERÐMÆTA FRAMHALDSVINNING Sex manna kaffistell, skálasett, stálborðbúnaður fyrir tólf, eld- húsáhaldasett, Mokkastell, eldhúsklukka, hitakanna, eldhús- pottasett, kaffikanna, straujárn, vekjaraklukka, stálfat, strau- borð, baðvog, sængurfatasett og ferðaviðtæki. ALLT í EINUM VINNINGI. AÐALVINNINGUR EFTIR VALI: 'fe Tiu Ibúsund krónur 'ÍZ Húsgögn eftir vali fyrir krónur tólf þúsund 'ÍZ Sfereo plötuspilari, magnari og hátalarar. SVAVAR GESTS STJORNAR Tryggið yður miða tímanlega því í kvöld má búast við mikilli aðsókn. Ármann. Hinir frábæru skemmtikraftar úr sjónvarpinu SEXTETT ÓLAFS GAUKS og SVANIIIDUR skemmta í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.