Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUISrB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBETR 19«8
ÐISMENN
ELLERT B. SCHRAM:
HLUTVERK STJÓRN-
MÁLAFLOKKANNA
ENDA þótt sú gagnrýni, sem fraim hefur
komið hjá ungium mönnjum undanfia'rnar
vikuir, og beinzt hefur gegn valdakerf-
inu aminars vegar og aðstöðu stjómmáia-
flokkaoma hinavegar, sé að ílestju leyti
hin róttækasta, er rétt að vekja á því
athygli, að í því urnróti er ekkd dregið
úr mikifvægi stjómmáJiaflokkanina og
hlutverk þeirra í þjóðféiaginu. Sú stað-
reyn-d er viðurkennd af öllum, að stjóm-
má'iaflokkarnir séu óhjáikvæmilegur
þáttur lýðræðisins og í eiinni af ályflctun-
um umigra Sjálfstæðismamma frá aiuika-
þimigi þedrra segir m.a.:
„í lýðræðisríká getur ekkert komið í
stað stjómmáiaflokka og — miamna. Ef
þessir buTðarásar lýðræðiisdns bresta, er
skamnmt í stjómleysi eða einnæði. Þess
vegna er maiuðsynlegt að finmia leiðir til
að bæta stjómmálaflokka og áhrif
þeirra í þjóðhfimu, svo þeiir tengrat þjóð-
irnni á nýjam leik“.
OÞær hugmyndir hafa komið fram að
fjöiga bæri stjórnmálaflo'kkium eða jafn-
vel að núveramdi flokkaskipam væri úr-
eit. Þeirri skoðum hefiur ailmienmt verið
hafnað. Fleiri stjómmiálaflokkar skaipa
einasta meiri óvissu og erfiðleáka, jafmit
fyrir kjósendur að gera sér igreiin fyrir
stefmun eimstakra flokka, sem og fyrir
flokkama sjálfa að mynda heilfiteyptar
ríkisstjómir og meirihluita. Mikill fjöldi
ffokka hefur aldrei kummað neinni
lukku að stýra.
Segja má, að núveramdi flokkar séu
byggðir upp á svo breiðum grumdveni,
að kmarn þeirra geti hinir ýmsu hiags-
muina- og skoðamiahópar rúmast og út-
kljáð sín deilumál eða jafnað ágreiming
á hremskilnari og eðliieigri hátt en ef
þessir hópar stæðu amdspænis hverjir
öðnum í fjöknörigum flokikium. Þammig
má t.d. fullyrða, að það hafi verið lán
íslenzku þjóðarkinar, að Sjálfstæðis-
flokkurimm, sem stæmsti flokkur þjóðar-
inmar, hafi verið hyggður upp og honium
stjómað með þeim hætti sem naiun er á.
Á þann hátt hefur hanm máð inm í raðir
altra stétta og hagsmumahópa þjóðarinm-
ar og við nær óslitna stjómargömgu síð-
ustu áratugima, hefur verið tekið tiliilt til
ólíkra sjóniarmiða — immain flokksims.
Hefur það án mokkurs vafa haft sitt að
segja í alhliða uppbyggingu hér á lamdi,
svo ekki sé talað um hinm óþekkta stétt-
armismum meðal íslendiinga.
Það er einmitt með tiílliti til þeirrar
nauðsyinjar, að flokkarnir séu áfram
hlutverki sírtu vaxnár í íslenztku lýð-
ræðisþjóðfélaigi, að settar eru nú fram
hiugmymdir um breytta tilhögum á
stjómkerfi og skipuiagi flokkanna
sjálfna. Á aukaiþinigi ungra Sjálfstæðis-
mamna var m.a. sett fram sú tiBaiga, að
skipta forystu Sjálfstæði'sflokksins í
þrenmt:
1) Forystu kjörinna fulitrúa flokks-
ims á vettvamgi þjóðmáia.
2) Pólitíska forystu í málefnum
flokksinis.
3) Félagslega forystu .
Um framkvæmd þessarar skiptingar
eru menn ekki á einiu máli, en hugs-
unim og tilgamigurinm á bak við þessa
-tillögu er í fyrsta lagi að dreifa vaÆd-
inu og auka þar mieð lýðræðið imman
flokksins sjálfs, í öðru iagi til að við-
haldia beinum og nánum tengsium hins
almenmia flokksmiamms við flokksfoTyst-
■uwa ag í þriðja ialgi beinlínis til að létta
af forystumönmium flokksins viseum
störfium og edmlbeita þeirra kröfitum og
ammairra að ákveðraum verkeflraum.
Ofararaeflnd tillaga um skiptiiragu for-
ysturaraar sem er að erlendri fyrirmymd
hefur fundið Mjómigrumm meðal stuðn-
ingsmamma Sjálfstæðisflokksins m.a.
vegraa áþreifanlegs skorts á aiflli inman
flokksiras, sem haldið getur á lofti mál-
efnum og stefraumdðum flokksáins, þegar
ríkisstjóm með þátttaku Sjálfstæðis-
flokksins raeyðist ififl. að framkvæma að-
gerðir, sem beiralímis brjóta í bága við
yfirlýst stefnuskráratriðL
Auðviitað er raauðbynlegt að í sam-
steypustjómium, sem vÍTðast vera óhjá-
kvæmilegar á fslandi, verði stjónnar-
flokkar að sveigja frá stefiraumálum sín-
um 'Um stundarsakir og komia til móts
við samstarfsflokka svo samvinma taik-
izt. Sama er að segja um þiiragflokkama
við afgreiðslu einstaikra miá'la, svo og af-
stöðu lýðkjörirania fulltrúa anraarra umd-
ir vissum kriragumistæðum.
Fylgjendur Sjálfstæðisflökksims umd-
Framhald á bls. 25
Félagsmálaskóli
verkalýðssamtakanna
HANNIBAL Valdimarsson mælti
í gær fyrir frnmvarpi er hann
flytur ásamt Pétri Signrðssyni
og Braga Signrjónssyni, nm fé-
Jagsmálaskóla verkalýðssamtak-
ana.
' Frumvarpið gerir ráð fyrir því
að stofnaður verði skóli, er nefn-
ást félagsmálaskóli verkalýðs-
namtakanma. Skafl hann starfa
pex mánuði að vetrinum, frá 1.
móvember til 1. maí ár hvert.
jHeimilt er þó að skipta þeim
imámstíma i tvö þriggja mánaða
jnámskeið og sé námsskrá þá
ibreytt í samræmi við þá tilhög-
iun. Einnig getur skólinn haft
Styttri fræðslunámskeið, og fer
ikennsla þá aðallega fram í fyrir-
lestrum og með námshópastarfi
í framsöguræðu sinni rakti
Hannibal efni frumvarpsins og
sagði að hliðstætt frumvarp
hefðí tvívegis verið flutt áður á
Alþingi, en hefði þá ekki hlotið
afgreiðslu. Þörfin fyrir slíkan
skóla væri 'hins vegar orðim mjög
Ibrýn og mætti benda á nauðs.yn
þess að þeir menn sem stæðu í
erfiðum og flóknum samniraga-
gerðum fyrir verkalýðsfélögin,
hefðu hlotið menntuin og þjálfun
i félagsmálum í slíkum skóla.
Benda mætti á það, að hliðstæð-
ir skólar fyrir aðrar greinar at-
vinnulífsins væru staríæktir og
kostaðir af ríkissjóðL
Að lokinni ræðu framsögu-
manns var frumvarpmu vísað til
2. umræðu og merantamálanefnd-
ar.
Leikið í Hofn
Höfn, Homafirði, 9. desember.
Leikfélag Hafnarhrepps sýndi
í gærkveldi gamanleikina „Lík
til sölu“ og „Nakinn maður“,
eftir Dario Fo. Með aðalhlutverk
í „Lík til sölu“ fara Þórhallur
Dan Kristjánsson og Gísli Ara-
son, en í „Nakinn maður og ann-
ar í kjólfötum", Hreinn Eiríksson
og Páli Beck. Leiksitjóri er Guð-
jón Ingi SigurtSsson. Leikurum
og leikstjóra var vel fagnað.
Tvær sýningar verða í dag.
— Gunnar.
Hjólmar Bdrðarson endurkjörinn
formaður sérnefndar IMCO
DAGANA 29. október til 1. nóv-
'ember 1968, hélt sémefnd Al-
þjóðasiglingamálastofnunarinnar,
IMCO, áttunda fund sinn í Lond-
ön. Þátttakendur í störfum þess-
'arar nefndar eru frá eftirfarandi
17 löndum: Bandarikjunum, Belg
íu, Bretlandi, Kanada, Dan-
mörku, Finnlandi, Frakklandi,
Hollandi, tslandi, ttaliu, Japan,
Noregi, Póllandi, Spáni, Svíþjóð,
Sovét-Rússlandi og Vestur-Þýzka
landi. Ennfremur starfar fulltrúi
frá Matvæla- og lanöbúnaðar-
stofnuninni (FAO) í nefndinni,
sem ritari, ásamt starfsliði IMCO.
Hjálmar R. Bárðarson, skipa-
skoðunarstjóri, var á þessum
fundi endurkjörinn. formaður
nefndariranar, og G. C. Nickum
frá Baradaríkjum Norður-Amer-
íku (USA), var endurkjöriinn
varaformiaður.
Nefndin hefir nýlegia afgreitt
tU'lögur um alþjóðleg stöðug-
leikEunörk fyrir fiiskiskip og ýms
atriði þeim skyld, m. a. um ís-
ingu skipa o. fl., en mörg þeirra
eru þó áfram á dagskrá nefndar-
innar, því þau krefjast frekari
atihuguraar og ranrasóknar.
Á þessum frandi nefndarinnar
voru sýnar tvær kvikmyndir.
Norska sendinefndin sýndi kvik-
mynd af tilraununum í tilrauna-
stöð með að hvolfa líkani aif
Hjálmar R. Bárðarson.
fiskiskipi, sem látið var sigla I
reglulegum sjó á móti. Þessum
rannsókraium er nú haldið áfram
■í Noregi og verður síðan löigð
fyrir nefndina skýrsla yfir ár-
angur þessara rannsókna.
Hin kvikmyndin, sem sýnd
var, var af frönskum tiiraunum
með líkan af túna-fiskiskipi, sem
statt er á 'bylgjutpppi, en skýrála
yfir þessar ranrasóknir var lögð
fyrir nefndina.
TILPSfiLB
Sími 19977
í smíðum
Zja og 4ra herb. íbúðir í Foss-
vogi.
3ja og 4ra herb. íhúðir í Breið
'holtL
2ja, 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir
í Kópavogi.
Raðhús í Fossvogi.
Raðhús á Seltjarnamesi.
Einbýlishús í Kópavogi.
Einbýlishús á Amarnesi.
Raðbús og einbýlisbúsalóðir á
Seltjarnarnesi.
Höfum tii leigu 3ja herb.
skrifstofuhúsnæði í Mið-
borginni.
MlflðBOlfi
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆH 4
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einbýlishús í Kópavogi,
5 herb., nýlegt og vandað
steirahús, bílskúrsréttur. —
Girt og ræktuð lóð.
Einbýlishús við Sunnulbraut,
laust strax.
Einbýlishús við Hrauntungu,
tilbúið undir tréverk og
málningu. Fal'leg og vönd-
uð eign, fagurt útsýrai.
Einbýlishús við Langholtsveg,
i 3ja herbergja.
S herb. hæð við Kvistihaga,
laus elftir samkomulagi.
Við Holtagerði 5 herb. sérhæð.
, skiipti á 3ja herb. íbúð
æskileg.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
JÓHANN RAGNARSSON HBL Slml 19085
Bðlumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19971
utan skrifatofutíma 31074
Húseignir til sölu
Mjög vönduð og vel um geng-
in 2ja herb. íbúð 80 ferm.
á 2. hæð við Rauðalæk
ásamt góðum bílskúr og 40
ferm. óinnréttuðu sam-
þykktu risi. Sérhitaveita,
sérinngangur, suðursvalir.
Sanngjarnt verð.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf.
Símar 23338 og 12343.
2ja herb. íbúðir í Norðurmýri.
3ja herb. íbúðir í Vesturbæn-
um.
Nýtt einbýlishús í Árbæjar-
'hverfi. Skipti koma til
greina.
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið
holtshverfi. Tilb. undir tré-
verk, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
IMiilflutnmgs &
(fasteignastofaj
L Agnar Gústafsson, hrl. j
Austurstræti 14
i Sfmar 22870 — 21750. j
i Utan skrifstofutíma: j
35455 — 41028.