Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Hver vill kaupa dánarbú 3ja BÚR-togara fyrir 64 milljónir? - EFTIR TRYGGVA ÓFEIGSSON ÉG síkrifaði greinarkorn í Morg- unblaðið 9. október sl. og bair fram þá spurningu hver vildi kaupa BÚR-togarann Þorkel mána fyrir 34 miilij. kr. Það er ekki að sjá á avari Þorsteiins Arn- alds í Morgunblaðinu 17. októ- ber, að nokkur hafi viljað ger- ast kaupaindi. Nú spyr ég: Hver villl kaupa dánarbú 3ja BÚR-tog- ara á 64 millj., en það er sú upphæð sem reikningar BÚR sýna, og aundurliðast þannig samkvæmt reikningum Reykja- víkurborgar Ms. 302: Bv. Slkúli Magnússon kr. 14.160.65.1,— Bv. Þortsteinn Ingólfsson kr. 29.809.179.— Bv. Pétur Halldórsson kr. 20.249.259,— Samtals kr. 64.299.049.— Þegar togarar BÚR lönduðu mest allra á brezkum markaði, en togarar h.f. Júpiters og h.f. Marz aldrei. Ósannindi Þorteins Amalds um löndun BÚR-togara í Reykjavík. Árum saman lönduðu BÚR- togarar í Bretlandi — auðvitað með styrk frá útsvarsgreiðend- um í Reykjavík. — Þá var etoki verið að hugsa um verkalýðinn í höfuðstaðnium. Við hjá h.f. Júpiter ag h jí. Marz höfum aldreiíklæðst neinum verkalýðs- atvinnuleysiis sigurkufli, enda aldrei fengið styrk af útsvörum bæjarbúa eins og BÚR. Þó var það nú svo, að togarar h.f. Júpi- ters og Marz lönduðu einigöngu í íslenzkum höfnum á þeim ár- um, langmest í Reykjiavík. Þor- steinn Arnalds treystir að þetta sá nú gleymlt. Hann segir: „Það er hagmunajónarmið Tryggva Ófeigssonar að lianda erelndis. Eins og kunnugt er, verður Bæj- arútgerðin að gæta atvinnusjón- armiðsins". Mi'kil hiuiganfarsbreyt ing sáðan á Dawson-tímabilinu, þegar togarar BÚR lönduðu mest a/llra á brezkum markaði, en togarar h.f. Júpiters og Marz aldrei. Ég held nú sannast að segja, að enginn talki Þorstein Arnalds alvarlega, þegar hann er nú að reyna að íklæðast ein- hverjum skrautlhjúpi yfir heima- löndunum togara BÚR, til þess er forsagan of nærri nútíman- um, eða hvað segir ársstoýrisla BÚR frá fyrri tíð, um þetta at- riði? Orðrétt upptekið úr skýrslu BÚR: „Vegna vöntunar á mönnum var ekki unnt að gera skipin út til saltfiskveiða nema að litlu leyti. Var gerð tilraun til þess að ráða á skipin færeyska sjó- menn, svo unnrt væri að fram- leiða meira af saitfiski og harð- fiski, því fólk vantaði einnig tilfinnanlega í landi við harð- fi'Skframleiðsluna. Leyfi stjórnar valdanna fékkst fyrir ráðningu Færeyinganna, en sjómannasam- tökin komu í veg fyrir, að Fær- eyingar gætu starfað á Skipun- um. Var því neyðsrt til þess að leggja aflann í frystihúsin með þeim árangri, að útgerðin féklk lægra verð fyrir fiskinn oig af- koma skipanna og Bæjarútgerð- arinnar í heild því mikllu lakari, aúk þess sem það leiddi til þess, að eitt skipanna gat ekki stund- að veiðar um lengri tíma“. Samkvæmt eiigin umsögn, sem að framan greinir, var vinnuafl fyrir hendi í frystúðnaðinum þegar þetta er ritað, en þá hét það bara neyð að nota það, Viðskipti BÚR við Hafnarsjóð valda miiljónatapi í Morgumblaðinu hinn 22. nóv. sl. er yfirlit yfir hækkun er- lendra skulda borgarinnar vegna síðustu gengisbreytingar. Þar er meðal annars Skýrt frá því, að skuldir Hafnarsjóðs Reykjavík- urhafnar hækki um ca. 17 millj. Eklki gat BÚR staðið utan við það að valda Hafnansjóði miilj- ónatapi. En samkvæmt reikning- um Hafnarsjóðs er svo að sjá, að BÚR hafi notið þar allt anm- arra viðskiptakjara, en ailir aðr- ir. Verður ekki annað séð en gjöM sín til Hafnarsjóðs hafi BÚR greitt með víxllium sl. 4 ár. Þannig er víxilskuld BÚR við Hafnarsjóð í árslok 1904 kr. 860 þúsund, 1965 1.360 þúsund, 1966 2.270 þúsund og í ánsloik 1967 kr. 3.040.000.00,— í árslok 1907 jafngildir dkuld BÚR við Hafnarsjóð £ ca. 22300-0-0 með þáverandi gengi. En fyrir þessa sömu pundaupp- hæð þanf Haifnarsjóður með nú- verandi gemgi að greiða ca. kr. 4.685.000.00. Gengistap Hafn- arsjóðs á slkuld BÚR er því ca. kr. 1.646.000.00, sé aðeins miðað við síðustu gengisbreytingu. Öðruivísi hefir innheimtuað- ferð Hafnarsjóðs verið gagn- vart fyrirtækjunum h.f. Júpiter og h.f. Marz. En hvar er það, sem hin kalda loppa BÚR reynir ekki að seilast inn í bæjarfyrir- tækin. Skaðsamlegt leyfisveitingafyrir- komulag. Stórfellt gjaldeyristjón í grein Þorsteins ArnaMs frá 2. okt. sl. segir frá því þegar bv. Júpiter var neitað um sölu á ís- vörðum fiski í Bretlandi í febrú- ar 1964, enda lá þá mikið við, því í greininni segir: „ ... .en þá voru menn betur á verði og með því að hafa samband við um- ooðsmenn ag brezka togaraeig- endafélagið tókst að koma í veg fyrir söluna, svo að skipið varð frá að hvertfa". Það var ekki lítið á sig leggj- andi til að svo mætti fara. Alrangt er að brezka togara- félagið hafi staðið á móti sölu skipsins, en ekki er nú úr vegi að athuga nánar hvað mikið lá við til að útiloka sölu bv. Júpi- ters í Bretlandi í febrúar 1964, og sjá hvaða fótfestu fram- kvæmdastjóri BÚR hetfir í þeisisu til'viki. Á fyrsta ársfjórðungi 1964 (sem og aðra) var heim- ilt að nota £ 450.000-0-0. Þennan ársfjórðung voru notuð £ 259.818-0-0 eða 57.74%. í fe- brúarmlánuði þessa ársfjórðungs ieyfði samningurinn að nota al'lt að £ 180.000-0-0, en notuð voru £ 64.187-0-0 eða 35,66%. í þessum mánuði voru því ónotuð £ 115.813-0-0 atf því ónýtitist í mánaðarlók £ 58.567-0-0, en mismunurinn £ 57.246-0-0 mátti yfirfæra til marzmánaðiar. í marzmánuði voru hinsvegar ekki notuð nema £ 48.388-0-0. Þax með ónýttust £ 131.015-0-0 þar með það sem yfiríært var frá febrúarmánuði, svo óhætt hefði verið að nata heimildina í febrú- armánuði rtil fulls. En það tókst að koma í veg fyri rsölu bv. Júpiters. Var það aðalatriðið? Nálkvæmlega það sama endur- tók sig árið 1905. Bv. Júpiter var neitað u mieyfi til sölu í Bret- landi í febrúarmánuði. Af söllu- kvótanum þann mánuð voru ónotuð £ 59.707-0-0 þar af fóru forgörðum (eins og F.f.B. orðar það) £ 19.891-0-0 í llok febrúar, en yfirfærtt var til marzmiánaðiar £ 38.816-0-0. Heimiílt var að norta í marzmánuði £ 174.176-0-0, en notuð voru £ 92.594-0-0, þar með ónýttust £ 81.582-0-0; þar með fór það sem yfirfært var frá fe- brúarmánuði. Samia ánægjulega útikoman ag árið 1964. Raunverullega segir riáðstötfun sölúkvótans fyrir fyrstu árstfjórð umgana áranna 1964 og 1965 og reyndar alla tíð síðan 1901, að samkvæmt marti Þorsteins Arn- alds og hans nóta, var betra að gera söluheimildina samltovæmt samningum frá 16. nóiv 1056 ónýta, en að gefa fyrirtækjum eins og h.f. Júpiter ag h.f. Marz heimild til að nota hamai. Samanber eftirfarandi skýrslu: Niðurlagisorð Þorsteins Arn- alds í Morguriblaðinu 17. akt. eru þessi með áberandi letri: „Bœjarútgerðin er etoki stofmuð til höfuðs togararekstri einstakíl- inga. Bæjarútgerð Reykjavíkur er stofnuð til atvinnuöryggis íbúa borgarinnar og sem hvati í viðskipta- og atvinnuilífi borgar- innar“. Ekki slkortir nú mállskrúð ið og lýðskrumið. Aitvinmuörygg- ið til handa landiverkafólki frysti húsaiðmaðarims hei’tir að vísu öðru nafni í ársSkýrslu BÚR, þar e reitthvað minnst á neyðarráð- stafanir, en orðrétt segir: „Var því neyðst til þess að leggja atfl- ann í frystihúsin með þeim árangri að útgerðin fékk lægra verð fyrir fiskinn og afkoma skipanna og Bæjarútgerðarinmar í heild mkilu lakari o.s.frv.“ Nú er neyðin orðin að hvata. Viðskiptahvatinn er viður- kenning á tveggja rmánaða ógreiddum vinnulaunum að upp- hæð kr. 1.2 millj. til Togaraaf- greiðisllunnar h.f. og sem að dómi Þorsteins ArnaMs er alils etoki umtalsvert, en sem þýðir raun- verullega að hans marti, að verfka- mönmum beri ekki a ðfá laun sín greidd fyrr en eftir tvo mán- uði, nema Togaraafigreiðdlan h.f. eigi að leggja BÚR til rekstrar- fé. Afhenda Hafnarsjóði ár eftir ár víxileyðúblöð í 3tað greiðslu á reiikningum Hafnarsjóðs. Merg sjúga borgarbúa í gegnum Borg- ansjóð — sem ekki virðist hafa komist hjá því að greiða óreiðu- skuMir BÚR — um síðustu 4ra~ mót um sem næat 140 milljónir ikróna. Þetta heitir á máli Þorsteims Arnalds viðskipta hvaJti. En hvenær er mælirinn fluMur? ÆtLar borganstjórn að haida áfram að auea tugum milljóna í þessa botnilausu hít. Árið 1904 voru það kr. 14.9 millj, 1965 15.3 millj., 1906 10.7 millj., 1967 26,8 millj.. 1968? Hvað verður spumingar- merkið 1968 miargar milljón- ir? Á sama tíma eru togarar hLuta'félaga auglýstir til uppboðs tiil þess að styrkja BÚR. f grein sini segir Þorsteinn Arnalds að h.f. J'úpiter og h.f. M)arz hafi notið sama srtyrks atf opimberu fé og BÚR, en hann gleymir aðeins þeim 140 miillj. 9em Borgarsjóður hefir þegar lagt BÚR til, en sem einikaút- gerð togara og aðrir hafa orðið að greiða í Borgarsjóðimn. Með islílkum málflutnimgi er aðeins eitt hugsanlegt. Markmið BÚR virðist vera að koma allri eirikaútgerð togara undir hamarinn, og gala svo sigri hrósandi: BÚR eitt hefir staðið af sér alla samókppni, þar með sézt atorka otokar og ágæti. Það fyrnist yfir að Borgarsjóður reitti atf skattgreiðendum, en týndi úr kassa sínum notokrum hundruðum milljóna .króna, tiL þess að við mærttum samna ágæti okkar, og upplifa sigurhátíðina. Notkun sölukvóta í Bretlandi (samkvæmt Parísarsamningi 15. nóv. 1956 til 15. nóv. 1966): ÓnotaS: 1903: £ 996.888-0-0 = 55.38% £ 803.112-0-0 = 44.62% 1,964: — 11104.361-0-0 = 04.69— — 636.649-0-0 = 35.31— 1905: — 1082.979-0-0 = 00.18— — 717.021-0-0 = 39.84— 1966 til 15/11.: — 800.688-0-0 = 50.84— — 774.312-0-0 = 49.16— Alls: £ 4045.206-0-0 = 58.00 % £2930.094-0-0 = 42.00% Ofanritað er tekið upp úr vikubréfum F.Í.B. Höium opnoð leikfanguverzlun AÐ HÁTÚNI 4. — Úrval Ieikfanga. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 4 A. — Sími 12880. Tryggvi Ófeigsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.