Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Nefndarálit samvinnunefndar samgöngumála: Framlög til fióabáta og vöru- flutninga hækki um 3,1 millj. — flóabáturinn Drangur mun halda uppi ferðum í vetur — Akraborgin verður gerð út frá Akranesi — styrkur til snjóbifreiðar á Vestfjörðum A ALÞINGI hefur verið lagt fram nefnðarálit um framlög til flóabáta og vöruflutninga, frá samvinnunefnd samgöngumála. Leggur nefndin til að framlag til flóabáta og vöruflutninga verði á árinu 1969 kr. 13.620 þús., en er 3.155 þúsund krónum hærri upphæð en var á árinu 1968. Nefndin segir í áliti sínu að veru leg hækkun hafi orðið á rekstrar kostnaði flóabátanna og að hækk un olíuverðs vegna gengisbreyt- ingarinnar valdi um það bil 10% hækkun á heildarrekstrarkostn- aði þeirra. í>á segir ennfremur í nefndar- álitinu að flóabátaferðir séu með svipuðum hsetti og þær hafi ver- ið undanfarin ár. Hefur ekki reynzt mögulegt að fella niður ferðir einstakra flóabáta, þótt samgöngur hafi batnað verulega á landi í flestum landshlutum. Megin hluti hækkunarinnar rennur til fjögurra stærstu flóa- bátanna, en tillögur um styrki til minni bátanna er fyrst og fremst tekið tillit til hækkunar olíuverðs ins. Eru tillögur nefndarinnar við það miðaðar, að tryggja, að hald- ið verði uppi hinni nauðsynleg- ustu þjónustu sem flóabáttamir annast. Samvinnunefnd samgöngumáal er skipuð þingmönnum beggja þingdeilda. Formaður neðri- deildair nefndarinnar er Sigurð- ur Bj.amason, og er hann jafn- framt framsögumaður nefndar- áiltsins, en formaður efri-deildar neifndarinnar er Jón Ármann Héðinsson. Norðurlandasamgöngur. Norðurlandsbáturinn Drangur hefur haldið uppi ferðum um far svæði sitt eftir þörfum. Eftir að ak vegasam band skapaðist við kaupstaðina Ólafsfjörð og Siglu- fjörð, þurftu þessir staðir aðeins á ferðum hans að halda að vetr- arlagi, þegar vegir voru tepptir vegna sjónalaga. Hefur þar með orðið gjörbreyting á aðstöðu báts 1 gær var lagt fram á Alþingi stjómarfrumvarp um breytingu á lögum um Bjargráðasjóð Is- lands. Gerir frumvarpið ráð fyrir að framlag til sjóðsins verði hækkað mjög verulega, og verði framvegis 25. kr. fyrir hvera ibúa í stað 10 kr. áður. Þá er lagt til með frumvarpinu, að ef fé einstakra deilda sjóðsins hrekk ur eigi til að veita þá aðstoð, sem nauðsyn krefur samkvæmt lög- unum, þá sé sjóðstjórainni heimilt að lána fé frá einnl deild til annarrar. Með umræddri hækkun munu ins. Nokkur óvissa hefur ríkt um það, hvort útgerðarmaður Drangs treysti sér til að halda þessari þjónustu áfram. Niðurstaðan var þó sú, að hann hefur boðizt til þess að halda uppi svipuðum ferðum og áður, í 7 mánuði á næsta ári gegn nokkurri hækk- un ríkisstyrks. Taldi nefndin 6- hjákvæmilegt að taka því tilboði vegna eindreginna óska þeirra byggðarlaga, sem notið hafa þjón ustu bátsins. Leggur nefndin til, að styrkurinn til Dramgs verði hækkaður um 400 þús. kr., enda verði þá haldið opnum mögu- leikum til þess, að hann víkki farsvæði sitt, í samráði við Skipa útgerð ríkisins. Hefur verið rætt um, að til mála kæmi, að bát- urinn færi ferðir til Austfjarða- hafna. Nefndin telur nauðsyn- legt, að rekstur þess báts verði á næstunni tekinn til ýtarlegrar athugunar, og verði þá haft sam ráð í senn við útgerðarmann hans og héruðin á farsvæði hans. Lagt er til að styrkurinn til Strandabáts hækki um 10 þús. kr., til Haganesvíkurbáts um 5 þús. kr., og til Hríseyjarbáts um 10 þús. kr. Lagt er til að styrkur til Gríms eyjar vegna flugferða hækki um 10 þús. kr. Sama hækkun er lögð til vegna Flateyjarbáts á Skjálf- anda. Ennfremur leggur nefnd- in til, að Dalvíkurlæknishéraði verði veittur 50 þús. kr. vegna rekstrar snjóbifreiðar. Austfjarðasamgöngur. Lagt er til að styrkur til Mjóa- fjarðarbáts hækki um 20 þús. kr., og styrkur til snjóbifreiðar á Fjarðarheiði um 50 þús. kr. Enn- fremur leggur nefndin til, að styrkur til snjóbifreiðar á Fagra dal hækki um 15 þús. kr. Suðurlandssamgöngur. Lagt er til að styrkur til vöru- flutninga á Suðurlamdi, þ.e.a.s. til Vestur-Skaftafellssýsiu hækki um 75 þús. kr. og að styrkur til vöru tekjur sjóðsins aukazt um 6 millj ónir króna og í greinargerð frum varpsine segir m.a. svo um for- sendu hækkunarinnar: Tildrög þeirrar hækkunar er frumvarpið gerir ráð fyrir, eru þau m.a., að framlögin hafa ekki verið hækk- uð til samræmis við ver'ð og kaup hækkanir í landinu. Þótt frurn- varpið yrði að lögum, væri fram- lagið pr. íbúa lægra en það var upphaflega, sé miðað við vísi- tölu framfærsluikostnaðar eða tímakaup verkamanna. Hið erfiða árferði í landbúna’ði hefur orðið Bjargráðasjóði þung- flutninga til Öræfa haldist ó- breyttur, þar sem samgöngur sveitarinnar á landi hafa batn- að verulega. Þá er lagt til að styrkur til vatnadreka við Skeiðará verði hækkaður um 5 þús. kr., og að styrkur til Vestmannaeyjabáts hækki um 40 þús. kr. Faxaflóasamgöngur. Verulegur rekstrarhalli hefur á árinu orðið á rekstri m.s. Akra borgar, sem annast ferðir milli Reykjavíkur og Akraness. Er fjárhagur fyrirtækisins enn sem fyrr allþröngur Útgerðarstjórn skipsins mun hafa í hyggju að gera þá breytingu á ,að heima- höfn þess verði Akranes, og mun það því hefja ferðir frá Akra- nesi að morgni. Er talið að því mjög aukið hagræði fyrir Akur- nesinga, sem aðallega nota skip- ið. Er jafnvel talið, að þessi breyting geti stuðlað að farþega- fjölgun og þar með bættri af- komu fyrirtækisins. Varð niðurstaða nefndarinn- ar, að ekki yrði hjá því komizt að hækka styrk til Akraborgar um 600 þús. kr. Þá er lagt til að styrkur til Mýrabáts hækki um 5 þús. kr. Breiðafjarðasamgöngur. Þá er lagt til, að rekstrarstyrk ur til Flateyjarbáts á Breiðafirði verði á næsta ári 475 þús. kr., og að styrkur til vetrarferða yfir Kleifaheiði verði hækkaður um 125 þús. kr. Er ástæða þeirrar hækkunar sú, að Mjólkursamlag Vestur-Barðastrandasýslu hefur fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um rannsóknir á málmvinnslu og jarðefnum á Austurlandi og undirbúning ur baggi og er sjóðnum fyrir- sjáanlega ókleift að rísa undir þeim byrðum, nema að sú hækk un komi til, er frumvarpið gerir ráð fyrir. Ennfremur varð báta- útgerðiin fyrir Nor'ðurlandi fyrir verulegu veiðarfæratjóni af völd- um hafíss á sl. vetri, og er nauð- synlegt að sjóðurinn geti veitt aðstoð af þeim sökum. Meðal almennings er fyrir hendi vaxandi skilningur á gildi sjóðsins fyrir þjóðfélagið. Ef harð æri verður vegna ísa, kals eða hamfara náttúrunnar svo sem snjóflóða, jafðskjálfta, eldgosa, eða annars, verður að vera hægt að mæta slíkri óáran með öflugri aðstoð Bjargráðasjóðs. hafið rekstur mjólkurstöðvar á Patreksfirði. Fjárhagur Stykkishólmsbátsins Baldurs er enn sem fyrr þröng- ur. Erlend lán hvíla á honum með miklum þunga og vaxandi eftir gengisbreytinguna. Leggur nefndin til að styrkur til bátsins verði hækkaður um 1100 þús. krónur, jafnframt því sem hún ítrekar fyrri ábendingar sínar um það, að fjárhagsvandamál þessa báts verði tekin til ýtar- legrar athugunar og úrlausnar. Þá er lagt til, að styrkur til Langeyjarnesbáts hækki um 15 þús. kr. V estf jarðasamgöngur. Djúpbáturinn h.f. á ísafirði hef ur haldið uppi svipuðum ferð- um og áður með skipi sínu Fagra nes. Það heldur uppi ferðum um ísafjarðardjúp og til kauptún- anna í Vestur-ísafjarðarsýslu. Nefndin taldi óhjákvæmilegt að hækka styrk til bátsins um 400 þús. kr., aðallega vegna áhrifa gengisbreytingarinnar á erlend lán fyrirtækisins. Þá leggur nefndin til að tekin verði upp nýr styrkur til Suð- ureyrarhrepps vegna kaupa á snjóbíl og gerir ennfremur ráð fyrir því að Flateyringar hafi not af snjóbílnum. Styrkupphæðin nemur 150 þús. kr. Samvinnunefnd samgöngumála leggur til að heildarfjárhæðin skiptist þannig: 1. Norðurlandsbáturinn Drang- ur 2000 þús. kr. 2. Til Strandaferða 110 þús. kr. 3. Haganesvíkurbátur 30 þús. kr. 4. Hríseyjarbátur 90 þús. kr. 5. Grímsey, vegna flugferða 80 þús. kr. 6. Flateyjarbátur á Skjálfanda 90 þús. kr. 7. Til snjóbíls á Dalvíkurlæknis h. 50 þús. kr. 8. Mjóafjarðarbátur 220 þús. kr. 9. Til snjóbifreiðar á Fjarðar- heiði 200 þús. kr. 10. Til snjóbifreiðar á Fagradal 90 þús. kr. 11. Til vöruflutninga á Suður- landi 750 þús. kr. 12. Til vöruflutninga til Öræfa 80 þús. kr. 13. Til vatnadreba við Skeiðará 40 þús. kr. 14. Vestmannaeyjabátur vegna mjólkurf. 440 þús. kr. 15. H.F. Skallagrímur — Akra- borg 3100 þús. kr. 16. Mýrabátur 15 þús. kr. stóriðju á Reyðarfirði. TiIIaga þingmannsins er svo- hljóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér nú þegar fyrir markvissum rannsóknum á möguleikum kop- arvinnslu í Svínhólalandi í Lóni og rannsóknum á járnmagni í Héraðssöndum við Hornafjarðar- fljót og á þeim jarðefnum eða málmum, sem verða mættu framleiðsluþættir í stærra eða minna mæli á Austurlandi. Enn- fremur að hefja nú þegar undir- búing stóriðju á Reyðarfirði. í greinargerð til'lögunnar segir þingmaðurinn m. a. að ýmsar ‘byrjunarrannsókn'ir séu nú í gangi um jarðefni og málma á Austurlandi. Um alllangt skeið hafi verið unnið að rannsóknum 'á biksteini í Loðmundarfirði, og •nú fyrir skömmu hafi verið tekið sýnshorn á nýjan leik til rann- sókna á gæðum efnis'ims. í Svín- •hólalandi í Lóni hafi fundizt kopar í jörðu. Segist þingmaður- inn hafa heyrt Þorleif Einarsson, jarðfræðing, segja frá því á ný- afstaðinni vísindaráðstetfnu, að magnið í einingu grjóts væri um helmingi meira en talið væri þurfa til að vinnsla væri gerleg. 'Hitt aðriðið, sem einniig þyrtfti að 17. Flateyjarbátur á Breiðafirði 475 þús. kr. 18. Til vetrarflutninga yfir Kleif- aheiði 150 þús. kr. 19. Stykkishólmsbáturinn Bald- ur 3100 þús. kr. 20. Langeyjarnesbátur 135 þús. kr. 21. Djúpbátur — Fagranes 2100 þús. kr. 22. Til snjóbifreiðar á Botns- heiði 150 þús. kr. 23. Dýrafjarðarbátur 60 þús. kr. 24. Batreksfjarðarbátur 35 þús. kr. 25. Skötufjarðarbátur 30 þús. kr. Alþingi í gæi EFRI DEILD: • Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, mælti fyrir frv. um breytingu á lausaskuldum iðn aðarins í föst lán. • Björgvin Salómonsson (K) mælti fyrir frv. um heilsuvernd. • Einar Ágústsson (F) mælti fyrir frv. um Tekjustofna sveitar félaga. • Frv. um tollskrá o. fl. var af- greitt til Nd. NEÐRI DEILD: • Magnús Jónsson, fjármálaráð herra, mælti fyrir frv. um toll- heiimtiu og tolletftirlit. • Jóhann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra, mælti fyrir frv. um eiturefni og hættuleg efni. • Eggert G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsmálaráðherra, mælti fyr- ir frv. um ráðstafanir vegna flutn inga síldar af fjarlægum miðum. • Stefán Valgeirsson (F) hóf framsöguræ'ðu fyrir frv. um greiðslufrest á skuldum bænda en vildi ekki halda ræðunni á- fram nema viðskiptamálaráð- herra og landbúnaðarráðherra hlýddu á mál hans. Þeir voru hins vegar bundnir við önnur störf og var því ræðu þingmanns ins frestað. NÝ MAL: • Lagt var fram stjórnarfrv. um skipan opinberra fram- kvæmda og er það endurflutt frá síðasta þingi. • Benóný Arnórsson lagði fram frv. um breytingu á lögum um Húsnæðismálastotfnun ríkisins. • Bragi Sigurjónsson (A) og Halldór E. Sigurðsson (F) lögðu fram þinigsálybtunartiUögu um endursboðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur. heildarmagn á staðnum — út- 'breiðsla kopargrýtis. Á því •byggðist annar meginþáttur þess að í vinnsluna sé leggjandi. Þá hafi farið fram nokknar rannsóknir á járninnihaldi í söndunum við Héraðsflóa og ■Hornafjarðarfljót. Öll þessi rann- sóknarefni þurfi að taka fastari tökum með það markmið, að •þarna geti skapazt atvinnurekst- •ur. Búast megi við því að slíkar rannsóknir taki e. t. v. árafjöld. Því þurfi að efla þær strax. Um stóriðju á Reyðarfirði seg- 'ir Jónas Pétursson m. a. í grein- argerði sinni: Þegar stóriðjuákvörðunin í Straumsvík var tekin, var eins og glímu'skjálfti í þjóðinni. Þótt ■skammt sé liðið síðan, hetfur margt breytzt. Mangir, sem þá voru vantrúiaðir eða jafnvel and- vígir, eru nú sannfærðir og fylgj- andi. Dimmviðri augnabliksins á að nota til að horfa gegnium holt og hæðir og taka ákvörðun um •stór atvinnuátök í strjálbýlum ihlutum landsins. Við skulum ikasta teningunum strax og byrja lá AusturlandL Með flutningi þessarar þingsályktunartillögu ivi'l ég, að Alþingi marki sporin lað hefja Austurland fram móti batnandi öld. Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Bjargráðasjóður efldur — framlög hœkki í 25 kr. á íbúa Rannsóknir á málmvinnslu og jarðefnum á Austurlandi Þingsályktunartillaga Jónasar Péturssonar hggja fyrir vitneskja um, væri JÓNAS PÉTURSSON hefur lagt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.