Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968
19
Fulltrúar á stofnfundi Lands sambands lögreglumanna. Fyrir miðju sitja nýkjörinn formaður
Jónas Jónasson og þingforset- inn Magnús Eggertsson. (Ljósm. Ssevar Jóhannsson).
Landssombond lögreglumonnn
SL. sunnuidaig var stofnað Lands-
samband lögreglumanna á stofn-
fundi í Reykjavík. Voru þar
mætticr 19 fulltrúar níu lögreglu-
félaga, en í þeim eru 330—340
félagar. Voru sum gamalgróin en
önnur nýstofnu'ð og eru þá lög-
reglumannafélög á helztu stöð-
um á landinu, þair sem eru fyrir
hendi hópar lögreglumanna.
Kosin var stjóom Landssam-
bandsins. Hana skipa: Jónas
Jónasson, formaður, Bogi Jóhann
Bjarnason og Kristján Sigurðs-
son, allir úr Reykjavík, Bjöm
Páisson frá Lögreglufélagi Suð-
umesja og Ólafur Guðmiunds-
son frá Lögreglumannafélagi
Hafnarfjarðar.
Efnalaug
Af sérstökum ástæðum er efnalaug með full'komnum
vélakosti til sölu.
Til greina kemur sala á viðskiptum og hluta af vélum.
Góðir skilmálar mögulegir ef samið er strax.
Tilboð merkt: „Efnalaug — 6400 sendist Mbl. fyrir
16/12. ’68.
sími 1-33-33.
Kærkomin jólagjöf.
STORR
Laugavegi 15,
BAÐHERBERGI88KAPAR
FALLEGIR
VANDAÐIR
FJÖLBREYTT
ÚRVAL.
argus auglýsingastofa
r
Friedrich.
Durrenmatt
Grunurinn
Heimsfrægur höfundur
Ógleymanleg saga
Kyngimögnuð saga og æsispennandi um baráttu
upp á iíf og dauða milli hins helsjúka lögreglu-
fulltrúa Barlachs og fyrrverandi fangabúðalæknis.
Diirrenmatt beitir hér eins og svo oft áður tækni
sakamálasögunnar af meistaralegri snilld, enda
er frásögnin svo máttug og gagntakandi, að les-
andanum finnst sem hann lifi sjálfur hrollvekjandi
veruleika.
En eins og að likum lætur, þegar í hlut á einn af
snjöllustu og mest virtu höfundum f heimi, er
þessi bók meira en spennandi dægradvöl. Hún
er jafnframt — og um það er mest vert — góðar
og áhrifaríkar bókmenntir, sem ekki eru gleymdar
um leið og bókinni er lokað að lestri loknum.
Leikfélag Reykjavíkur hefur
sýnt á sviði tvö leikrit eftir
Dúrrenmatt, Sú gamla kem-
ur I heimsókn og Eðlis-
fræðingarnir, við mikla hylli
leikhúsgesta.
IÐUNN
Skeggjagötu 1
símar 12923, 19156
Telpnaskör
SILFUR - CULL
Vœntanlegir nœsta laugardag
Karlmannaskör
SPARISKÓR SÉRLEG VÍDD
Kápur
TÖSKUR - SKARTGRIPASKRÍN
- HANZKAR
BRAUN PICO
ódýrasta sýningavélin á markaðnum í dag.
Aðeins
krónur
3495,oo
+ Braun Pico, tekur 36 og 50 mynda magazin.
+ Braun Pico, hefur kaldan larnpa, 12 volt, 50 wött.
+ Braun Pico, hefur 85 mm linsu.
+ Braun Pico, hefur 2ja ára ábyrgð.
Sportval
LAUGAVEGI 116.
Verzlanin Týli
AUSTURSTRÆTI 20.
Fótóhúsið
GARÐASTRÆTI 6.