Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 29 (utvarp) MlðVIKUDAGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón leika. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.25 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjuótnlist 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViS vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les söguna „Silfurbeltið" eftir Anitru (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: The Bee Gees og The Modern- aires syngja og leika Sund Orchestral hljómsveitin leikur, einnig Roger Williams Willi Rose Die Comels o.fl. syngja lög úr óperettunni „Það er í maí“ eftir Walter Kollo. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveitin I Minnea- polis leikur „Háry Janos“-svít- una eftir Soltán Kodály, Antal Dorati stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir. Uestur úr nýjum barnabókum 17.40 Litli bamatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson atlar við menn hér og hvar. 20.00 Svíta úr Sisyfos eftir Karl- Birger Blomdahl Fílharmoníusveit Stokkhólms leik ur, Antal Dorati stjómar. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal les Víga- Glúms sögu (4). b. Sönglög eftir Eyþór Stefánsson Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Guðmundur Guðjónsson syngja c. Skáid segir frá Hallgrímur Jónsson kennori talar um Sturlu Þórðarson. d. í hendingum SigurðurJónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. e. Þuríður sundafyllir og Þjóð- ólfur, Ágústa Björnsdóttir flt. þjóðsöguþátl f. Kvæðalög Kjartan Ólafsson kveður úr Alþingisrímum, svo og Haust- kvöld eftir Steingrím Thor- stemsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan* eft ir Agöthu Christie Elías Mar les 7 22.35 Gestur í útvarpssal: Bodil Höjsgaard frá Danmörku syngur negrasáma. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Sigríður Schiöth les sögu af Klóa og Kóp (3). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 1010 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason flytur frá sögur af Jean Fréderic Obelin og Teihiko Kagawa. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Thorlacius talar um jóla skreytingar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bert Kampfert, The Weavers, Maurice Laroange, Gordon Mac- Rae, Romanostring hljómsveitin og Ernest Wilson skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Pierre Foumier og Wilhelm Back haus leika Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Brahms. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn. 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarinsson, tónskáld desembermánaðar Egill Jónsson og Guðmundur Jóns son leika Sónötu fyrir klarínettu og píanó. 19.45 „Genfarráðgátan“, framhalds leikrit eftir Francis Durbridge Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Þriðji þáttur (af sex): Skllaboð til Dannys. Persónur og leik.: Paul Temple leynilögreglumaður .... Ævar R. Kvaran Steve kona hans .. Gðubjörg Þorbjamardóttir Margaret Milboume .. .... Herdís Þorvaldsdóttir Danny Clayton... Baldvin Halldórsson Vince Langham ... .... Benedikt Ámason Norman Wallace ... Steindór Hjörleifsson Aðrir leikendur. Rúrik Haralds- son, Klemenz Jónsson, Þórhallur Sigurðsson, Unna Steinsdóttir og Máni Sigurjónsson 20.30 Samleikur í útvarpssal: Gísll Magnússon og Stefán Edelstein leika á tvö píanó: a. Tilbrigði op. 56 eftir Brahms um stef eftir Haydn. b. Scaramouche, svítu eftir Mil- haud. 21.00 Að vera — eða vera ekki Lesnir kaflar úr bókmenntum Vestur- og austurlanda, og leik- in lög. María S. Jónsdóttir valdi efnið. Flytjendur: Brynja Bene- diktsdóttir, Erlingur Gíslason o.fl 21.50 Þrjú sönglög eftir Jean Si- belius Tom Krause syngur. Penttá Koskimies leikur á pianó. a. Veið snápur. b. I>rána tók ég í arf. c. Á svölum við hafið. 2200 Fréttir. 22.15 Veðnrfregnir. Þegar „sænska ljónið“ féll Thorolf Smith fréttamaður flyt- ur erindi um Karl XH í tilefni af 250. ártíð húns. 22.40 Frá norrænu tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nokkur tónverk: a. „Eco“ fyrir sópran, kór, barna kór og hljómsveit eftir Ame Nordheim. b. Nýja danska píanómúsik, sem Elisabeth Klein leikur. c. Fjögur sönglög eftir Moses Pergament. d. Strokkvartett eftir Þorkel Sig urbjömsson. 23.35 Fréttir í stuttu tnáli. Dagskráriok._______________________ (sjlnvarp) MIÐVIKUDAGUR U. DESEMBER 1968. 18.00 Lassí 18.25 Hrói Höttur 18.50 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu 20.40 Fhffft Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verk: Judy Holliday, Jack Lemm on Jack Carson og Kim Novak. 22.05 Millistríðsárin (11. þáttur) Sumarið 1923 hernámu Frakkar Ruhr héraðið. Efnahagskerfi Þýzkalands hrundi til grunna og fylgi nasistaflokksins jókst. I Bandarikjunum urðu örar fram- farir I atvinnulífi, en Ku Klux Klan efldist. 22.30 Dagskrárlok SKIPA- QG VERÐBREFA- SALAN SKIPA, ÍLEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og ieigu fiskibáta. Seljum og leigjum fi.skibáti af öllum stærðum. FISKIBÁTAR NEWSWEEK The inteinational news magazine Fylgizt meö fréttum heimsins Nýtt verð. Aðeins kr. 21.50, skattur innifalinn. LYSTADUN DÝNUR • Eitt símtal nægir. • Afgreiðum af lager og eftir máli. •Úrval af fallegum áklæðum. Abyrgð til aldamóta. Ódýrasta dýnan á markaðnum. Hafnarstrœti 18 • box 19 • Reykjavik JÓN BISKUP ARASON Fáir íslendingar hafa átt jafn- stórbrotna ævi sem Jón Ara- son bisknp og engir lokið henni á jafndramatískan hátt. Hann var um skeið voldugasti maður landsins, hafði eins og hann sjálfur komst að orði „undir sér allt fsland nema hálfan annan kotungsson." Jón Arason var hinn einl forystumaður fslendinga, sem reyndi að hefja vopnaða mót- spyrnu gegn hinn erlenda valdi, er það færðist í ank- ana, rauf forna samninga og teygði gráðugur klærnar til fjármuna þjóðarinnar undir yfirskini trúarlegra umbóta. Leið sú, er Jón biskup valdi, hlaut að liggja annaðhvort tll signrs og sjálfstæðis þjóðar- innar — eða á höggstokkinn. Þjóðin hefur harmað örlög þessa mikilmennis í fjórar aldir. Reiði hennar yfir dóms- morðinu, sem framið var hinn 7. nóv. 1554, birtist í drápi Kristjáns skrifara og allra danskra manna, sem til náðist veturinn ©ftir, — síðustu blóð- hefndinni, sem framin hefur verið á fslandi. / i Þórhallur Guttormsson, cand. mag. hefur ritað ævisögn „siðasta lslendingsins,“ eins og Jón Sigurðsson nefndi þennan kaþólska biskup, á þessa bók. Er þetta fjórða bindið, sem kemur út í bóka- flokknum MENN í ÖNDVEGL ÍSAFOLD I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.