Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968
tidende er vikmrit um búnaOar-
mál, en í jólahefti ritsins er að
jafnaði tekið upp lébbara hjal.
Túnarhið er geffð ú,t í Niðaróei
í um 16.500 eintökium og berst á
svo að segja hvern bóndabæ í
Þræmdalaguim, en Naumdæla-
fylki hið foma er nú hluti af
Norður-Þrændalögum.
Þegar flett eir Landnámu kem-
iM aldraðra sjómanna .Hnafnistu,
og að nafnið væri komið frá sög-
um og sögmum um Hraf nistu og
Hrafnistumenn í Naumdæla-
fylkL
Mér kom néttúrlega eMd til
hugar að grein mín vekti sér-
lega eiftirtekt, en svo virðist þó
hafa arðið, ef fram gengur það
sem rætt er um í hinu norska
Minningargjöf til Skálholtskirkju
Handprjónaðar
húfur og treflar
(sett). Litaúrval. Verð kr. 674.—
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði.
Nefndin, sem er að safna fé til Skálholtsgjafar. Talið frá vinstri. Jakob Norli, Næröy, Anton
Juul, Næröy, Lars Aglen, Otteröy og Bertine Hildrum, Overhalla.
Fjölbreytt úrval
af loðhúfum
skinnhönzkum og leðurtöskum.
Gamla verðið.
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði.
inu í framkvæmd. Nefndin hefir
nú ákveðið að efna til 5 krónu
veltu (norskar krónuæ) um gjör-
valt fylkið tiil að fá inn pen-
inga. Síðar verður svo ákveðið
hvað gera skal. Blaðið telur ekki
efamál að Naumdælir taki vel
undir í þessu máii svo að hægt
verði áð heiðra mirunirngu hinna
fomu feðra á sómasamlegan
hátt.
Morgunblaðið leitaði upplýs-
inga hjá Ama G. Eylands um
þessa fregn, honum segir svo frá:
Það er rétt að ég skrifaði 1966,
grein í Landbrukstidende, um
hlutdeild Þrænda í landnámi Is-
lands. Greinina skrifaði ég eftir
beiðni ritstjórans Bjöm Moum
(Bjöms frá Móum). Landbruks-
Þa3 er ótrúlegt, en satt: ALIS-
TAIR MACLEAN hefur aldrei áð-
ur skrifað jafnspennandi bók og
þessa, nema ef vera kynni BYSS-
URNAR í NAVARONE, enda er
útbreiðsla bókarinnar og viðtök-
ur lesenda í samræmi við það.
Alistcrir
MacLean
ARNAR-
BORGIN
Sjö karlmenn og ein kona svífa til jarðar
á dimmri vetrarnóttu í fjallshlíð í þýzku
Ölpunum. Heimsstyrjöldin síðari er í al-
gleymingi. Hlutverk þessara áttmenn-
inga er að bjarga bandarískum hers-
höfðingja, sem er fangi í óvinnandi virki
á fjallstindi — í sjálfum aðalstöðvum
Gestapós. — en ER þetta í rauninni
aðalerindi þessa fólks, sem nánast eí
sent beint í opinn dauðann?
Nú er verið að kvikmynda ARNAR-
BORGINA og leikur Richard Burton
aðalhlutverkið. Er kvikmyndar þessar-
ar beðið með mikilli óþreyju.
IÐUNN
Skeggjagötu 1
pímar 12923, 19156
ur fljótt í ljós, að hlutur Naum-
dæla í landnáminu er bæði mik-
ill og góður, þótt mætir menn
kæmu einnig úr öðrum byggðar-
lögum Þrændalaga. Má þar til
nefna Þórhadd frá Mæri er nam
Stöðvarfjörð, Eyvind vopna, Þor-
stein hvíta, Hrafn hinn heimska
o.s.frv.
t frásögn minni dvaldist mér
auðvitað mest við Naumdæling-
anna Ketil'björn hinn gamla og
Ketil hæng, einnig Baug fóst-
bró'ður Hængs, Án rauðfeld,
Þorstein srvörfuð o.s.frv. Enn-
fremur benti ég á að ætt Kveld-
úlfs og Egils Skalla-Grímssonar
væri rakin tiil Hrafnistumanna í
N aumdælafylki.
í sambandi við Ketillbjöm og
ætt hans minntist ég dálítdð á
endurreisn Skálholts og sagði
frá því hvemig fólkið á Voss
hefði minnst þess, að ættmóðir
Skálhalitsbiskupanna fyrstu, Ólöf
Böðvarsdóttir, var hefðarkona
frá Vo®s. Ég toomst svo að arði:
að án þess að ganga með betli-
skjó’ðu þætti mér vel við eigandi
að eitthvað bærist til Skálholts
úr Naumudal, er minna mætti á
Naumdælinginn Ketiílbjarn hinn
gamla, uppruna hans og ætt.
Loks minntist ég á dvalarheim-
blaði um minningargjöf frá
Naumdælum kirkjunnar í Skál-
holti. Nýlega var hengd á vegg
í Hrafnistu mynd af Hrafnistu
hinni norsku, gjöf frá bændun-
um þar, svo sem sagt var frá í
Morgunblaðinu 29. nóvember.
Erm er mér krmnugt um að von
er á bókagjöf til hins væntanlega
lýðháskóla í Skálholti frá mönn-
um í Naumudal sem eru framá-
menn í Sögufélagi Naumdæla.
Fleira veit ég ekki að 9egja
um þetta í bili. En allt ber þetta
vott um þa'ð, sem ég vissi raum-
ar fyrr, að víða er í Noregi lif-
andi áhugi á sagnfræði og ætt-
fræði, eigi síður í sveitum lands-
ins heldur en borgunum þar sam
meira er um menntimar. í
Naumdælafylki er starfandi
Namdal historielag, það gefur út
árbók — Árbok for Namdalen,
og er það láta skrifa og gefa
út Namdalens historie, mikið
venk. Fyrsta bindi er komið, 435
bls. og nær fram til 1600. Er sú
útgáfa styrkt rneð fjárframlög-
um frá ölkrm hreppum I Naum-
dælafylki hinu foma. Svona er
víða að unnið í Noregi eigi síð-
ur en hésr á landi, þar sem átt-
hagafélögin standa að fróðleik
og útgáfum.
HVILDARSTOLLINN
Njótið góðrar hvíldar í RR hvíldarstólnum
að loknu erfiði dagsins.
Hægt er að velja þá stöðu stólsins, sem
hverjum hentar bezt, þar eð stilla má hann
í 8 mismunandi stöður.
Eftir stutta hvíld í RR hvíldarstólnum eruð
þér sem nýr maður.
Það er smákrókur í Síðumúlann, en það er
krókur sem borgar sig.
CAMLA KOMPANÍIÐ HF.
Síðumúla 23, sími 36500.
FRA Noregi hefir Morgunblað-
inu borizt úrklippa úr blaðinu
Fellesavisen sem gefið er út í
Namsós í Naumudal.
f grein í blaðinu segir frá því,
að í Jólablaði búnaðartímarits-
ins Landbrukstidenne 1966, hafi
Ámi Guðmundsson Eylands birt
grein, þar sem vikið var að því,
a'ð vel færi á, að Naumdælir
létu eitthvað af hendi rakna til
Skálholtskirkju til minniingar um
að ættfaðir fyrstu biskupanna í
Skálholti, Ketilbjöm gamli, var
Naumdælingur og að sonur hans
byggði fyrstur í Skálholti. Sagt
er frá því, að tillaga þessd fékk
góðar undirtektir í Naumudai.
Búnaðarfélagið í Njarðeyrar-
hreppi, sem er stór hreppur með
fleiri þúsund íbúa, tók fyrst upp
hugmyndina og lagði málið fyr-
Nýtt — nýtt
Tökum upp í dag stóra sendingu af hollenzkum
vetrarkápum, frökkum, buxnadrögtum, stuttkápum og
frökkum úr skinnlíki. Allar stærðir. Hagstætt verð.
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði.
ir þá deild í Norges bondelag
(Stéttarfélag bænda í Noregi)
sem nær yfir Naumdælafýlki hið
forna. Deildin tók vel á þessu
og hefir nú skipað nefnd fjög-
urra manna til a’ð hrinda mál-
argus auglysingastofa