Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÍUR 11. DESEMBBR 1968 31
Eusébio með- gullskóénn — verðlaunin fyrir að vera kjörinn
bezti knattspynrumaður Evrópu.
EUSEBIO -
Óskabók allra knattspyrnumanna
Eldur í gömlu húsi
við Sundlaugaveg
ÞAÐ er ekki á hverjum degi, að
íslenzkum íþróttaunnendum berst
bók eins og þessi upp í hendum-
ar, en hún fjallar um einn mesta
og vinsælasta knattspymusnill-
ing allra tíma, Eusébio da Silva
Ferreira, eða svarta pardusinn,
eins og hann er stundum nefnd-
ur. Hingað til íslands hafði fraegð
hans borizt löngu áður en hann
lék hér með félögum sínum í
Evrópubikarkeppninni í sl. sept-
embermánuði, fyrir átján þúsund
áhorfendum, en það er met, sem
líklega verður seint farið fram
úr.
Rúk þessi er frumsamiin á
portúgö’llsku, og hefiur hún á rúmu
ári farið milkla sigurför. Fern-
ando F. Garcia, sem er kunnur
höfundur í heimalandi sínu, hef
ur sknáð hana efitir fnásögn
Eusébios, en Jón Birgir Péturs-
son hefur sniúið henni á íslenzku.
Er þar rakirnn æviferili hins uniga
og glæsilega knatt'spyrniumeist-
ara, allt frá bernskuárum hans
sulur í Mosambique í Afrílku og
— Fangarnir
Framhald af bls 32.
saman, varð það ofan á að halda
vesitur í Rauðasandshrepp og s'etj
ast þar að í skipbrotsmannaskýl-
inu í Keflavík. Óku þeir síðan
sem leið liggur vestur oig iþegar
þeir komu í Borgarfjörðinn, fóru
þeir heirn á bæ einn, þar sem
eiinn þeirra hafði verið í sveit á
sínum yngri árum. Komu þeir
þangað um hádegisbil og kváð-
ust vera komnir norðan frá Akur
®yri og á leið til Reykjavíkur.
Bóndi tók þeim vel, gaf þeim
benzín á bílinn og bauð þeim að
ganga í bæinn og fá sér kafifi-
^apa. Þáðu þeir það.
En þegar inn kom heyrðu þeir
í útvarpinu að auglýst var eftir
fiarkogti Iþeirra og brugðu iþeir á
■Þ®ð ráð að skrúfa fyrir útvarpið
svo lítið bar á. Þegar þeir höfðu
lokið kafifidrykkjunni héllidu þeir
aftur af stað og í útvarpinu í
bílnium heyrðu þeir aftur auglýst
®ftir jeppanum. Sáu þeir þá, að
byggilegast myndi þeim að felast
meðan bjart væri og þegar þeir
hdfðu ekið nokkum spöl sáu þeir
sumarbústað, nokkuð frá vegin-
®t og óku áleiðis að honum.
Vegurinn að sumarbústaðnum
var þá ekki betri en svo, að jepp
inn festist og komu þeir honum
O'iö.rei í hvarf frá veginum, en
gengu siðasta spölinn.
Inn í sumarbústaðinn komust
þoir með því að taka rúðu úr
Siugga og inni fundu þeir kaffi,
súpur og gastæki, Hituðu þeir
sér súpu í fljótheimtum Oig á
efitir fengu þeir sér kaffisopa,
sem þeir bragðbættu með
brennsluspritti, sem þeir fundu í
eiinu glasi þar inni.
Að þessu lokmi var líðan
[i’am tiil þebs, er hann stóð á há-
tindi frægðar eftir síðustu heims
meistarakeppni. En segja miá, að
frægðarsói hans hafi aldrei skin-
ið skærar en í dag.
Að sjáflfisögðu mun knattspyrnu
mönnum og öðrurn íþróttaunn-
endum leika mest forvitni á þess
ari bók. En saiga drengsins, sem
hóf sig úr íátækt til heimsfrægð
ar, á í raun jafnmikið erindi við
hvern heilbrigðan unglinig og
æiSkumann. Hún sýnir, að af-
burðalhæfiileikar hrökkva mönn-
um skaimmt, einir samian á leilk-
vangi lifsins, en komi jafnframt
til skjalanna óbrigðult vilja-
þrek, árvekni og drenglund, geta
þeir visaulega skilað miargföld-
um áramgri.
Bökin er 173 bis. að stærð, og
þar að auki eru myndir á sextán
síðum. Prentsmiðjan Oddi og
Sveinabókbandið hafa gert hana
úr garði, en útgefaudinn er
Bökaverzlun Sigfúsar Bymunds-
eoniar. Verðið er kr. 276,00 án
söluslkatts.
þeirra orðin öllu skárri en fyrr,
en mitt í ljúfium draumum þeirra
um saeluvistina vestra kom lög-
reglan og sdðan var haldið til
Reykjavíkur aftur.
- ÞOTAN
Framhald af bls 32.
andi þann stað, munu verkfræð-
ingar fylgjast með honum og
mæla hann efitir hverja lendingu
þotunniar eða annarra jafniþungra
filugvéla, því breyting til hins
verra mælist og bikm gerir alitaf
boð á undan sér. Á slík lendinig
því að vera alveig örugg.
Burðarþol þetta, sem fyrr er
nefint, dugar fyrir allar innan-
landsflugvélar, Viscountvélamax
og DC-6. Fyrir utan Lofitleiða-
flugvélamar, er þá þota Fluig-
félagsins sú eina af íslenzku flug
vélunum, sem (lendingarleyfi nær
ekki til. Ráðuneytið hefur því
ákveðið, að leyfa henni að lenda
á Reykjavíkurfiugvelli án far-
þega og borga þá ekki lending-
argjald þar. Þotunni er þá ætlað
að létta sig í Keflarvík, með því
að losa farþega og frakt, en fluig-
mennirnir mega síðan fljúga
henni til Reykjavíkur, þar sem
viðgerðir geta farið fram sem
fyrr. í>ó flugtferðir séu skipulagð
ar til Ketflavíkurflugvallar, verð-
ur þotunni einnig leyft að koma
til Reykj avíkurflugvallar með
farþega, ef flugskilyrði eru ekki
fyrir hendi í Keflavík, að sögn
Brynjólfs, en það kemur fyrir 3—
4% atf árinu, einkum á útmánuð-
um þegar haflþoka legigst upp á
Keflavíkurflugvöll, sem liggur
hærra. En þá verður veiki hlut-
inn á brautinni ytfirfarinn í hvert
skipti eftir notkun, sem fyrr er
sagt.
SNEMMA í gærmorgun kom upp
eldur í timburhúsinu Víðivellir
við Sundlaugaveg. Slökkviliðið
var kallað á vettvang kl. 5.12 um
morguninn. Er slökvviliðsmenin
komu, voru íbúar hússins komn-
ir út, en slökkviliðsmenn fóru
til öryggis inn með reykgrímur
til að ganga úr skugga um að
ienginn væri þar eftir. Reykjia-
víkurborg nýtir húsið og býr þar
oft allmargt fólk.
Eldur var í rishæðinni, en hús-
ið er hæð og ris. Var þakið ekki
rofið, og breitt yfir húsgögn til
iað forða þeim frá skemmdum.
Bókmennta-
kynning
KVENRÉTTINDAFÉLAG ís-
lands hefiir á undanförnum ár-
um hatft bókmenntalkynningu á
desemberfundum sínuim. Lesið
hefir verið úr verkum kvenna,
einkum úr nýútkomnum bókum.
í fyrra voru t.d. lesnir toaflar úr
skáldsögunni Fjalladalalilju eftir
Drífu Viðar og skáldsögunni
Skuld efltir Oddnýju Guðmunids-
dóttur og ljóð eftir J'alkobínu Si)g-
urðardóttur. Auk þess lais Svaiva
Jalkobsdóttir smiálsögu sína Veizlu
undir grjótvegg úr samnefndri
bólk.
Á desemberfundinum í kvöld
— miðvikudag — sem IhaQdinn
verður að Hallveigarstöðum —
lesa noklkrir höfundax ljóð sín og
sögur :Banna Kristjónsdóttir les
kafla úr bók sinni Segðu engum,
Nínia Björk Árnadóttir les ljóð
úr Undarlegt er að spyrja menn-
ina, Vil'borg Dagbjarttedóttir les
ljóð úr bók sinni Dverglilja cng
Þóra Eyjalín Gísladóittir les
óprentaða smásögu og ljóð. Auk
þess les Guðrún Guðjónsdóttir
ljóð eftir Halldóru B. Bjöxnsson.
LEIÐRÉTTING
SLÆM prentvilla var í frétt
blaðsina í gaer um flóttafianganna
úr Hegningarhúsinu, þar sem
rætt var við Þórð Björnsson, yf-
irsakadómara. Sagði þar að ör-
yggisvaktir hefðu verið í 44 næt-
ur það sem, af ex þessu ári í stað
144 nátba. Leiðxéttist þetta hér
með.
Gekk slökkvistarf vel eftir að-
stæðum. Þó urðu nokkrar
skemmdir.
Vöruskemmdir í Alaska.
Fyrr um nóttinia varslökkvi-
liðiðkvatt að gróðrarstöðinni Al-
aska. Þar hafði kviknað í vinnu-
skúr, þar sem ýmis koniar varn-
ingur er geymdur. Eigandi var
'Staddur í gróðrarstöðinni vest-
anverðri, en sá ekki fyrr en eld-
urinn hafði brotizt út ausban meg
in á lóðinni. Skemmdist eitthvað
af vörum sem geymdar voru
þama.
Framhald af bls. 1
landbúnaðinn og sagði, að bænd-
ur notfærðu sér ekki nógu mikið
stórvirkar vinnuvélar sem til
væru, sem gæbu stóraukið fram-
leiiðslu 'þeirra.
Gert er ráð fyrir að á næsta
ári verði framleiðsla neyzluvarn
inigs aiukin um 7,5% og fram-
leiðsla byggingaefnis um 7%.
Stetfnt yr*ði að því að fólk ætti
auðveldara með að eignast ýmis
heimilistaeki eins og ísskápa,
þvottavélar og sjónvörp, en eins
og ástandið er nú þarf að bíða i
nokkiuT ár efitir slíkum gripum.
- CLIFFORD
Framhald af bl*. 1
flugi yíir Norður-Vietnam, og að
fljótlega eftir það yrði hægt að
byrja á brottflutningi herrmanna
beggjia aðila.
Clifford hvatti einnig til við-
ræðna milli ráðarmaninia Sovét-
ríkjarína og Bandaríkjiarma um
takmörkun á framleiðslu kjam-
orkuvopnta og eldflauga til að
flytja þau. Hann kvaðst ekki sjá
neina ástæðu til að slíkum við-
ræðum yrði fresbað þar til Nixon
settist í forsetastólinn. Varnar-
mál kostuðu bæði löndin gífur-
legar fjárhæðir sem betur yrði
varið til annarra hluta. Hann
lagðist mjög eindregið gegn eld
flaugavarnakierfi, sem bann sagði
að myndi kosta óskaplegt fé og
ekki koma að gagni ef til kjarn-
orkustyr jaldar kæmi.
Clifford nefndi einnig að stríð-
ið í Viet-Nam kostaði bæði lönd i
in fleiri milljarða dollara á árL |
- URGUR
Framhald af bls. 1
þess, að allt að 70—80 íslenzfc
■síldarskip mættu með tilliti
til þess, að enga veiði væri að
Ifá á íslandsmiðunum og að
iþess vegna ættu íslenzk síld-
veiði-skip aðeins tveggja kosta
völ: að gera ekki neitt eða að
leita á mið, sem væru svo
tfjarri íslandi, að enginn kost-
ur væri þess að flytja aflann
í heimahöfn. Áræðnir útgerð-
armenn, sem höfðu hentugan
skipakost, kusu síðara úrræð-
’ið í þeirri von og vissu að þeir
mundu geta selt aflann í er-
lendri höfn.
— Svo er að sjá, sem full-
trúar hinna tveggja sambanda
norskra síldveiðimanna,
i,Norsk Sildesamlag" og „Fet-
sildesamlaget" hafi ekki fund-
ið neitt athugavert við leyfis-
veitinguna þegar um hana var
rætt á fundum ríkisstjórnar-
innar og sendiherra íslands í
Osló í nóvember. Enda svar-
aði Einar Moxnes, fiskimála-
ráðherra, er hann gerði grein
tfyrir aðgerðum stjórnarinnar,
á ársfundi Sunnmöre Fiskar-
lag á miðvikudaginn var, að
'aðfinnslur þær, sem fram
hafðu komið á lendingarleyf-
inu, ættu að 'beinast gegn síld
arsamlögunum og „Makríl-
samlaginu“. Fiskimálaráðu-
neytið hefði haft stöðugt sam
'band við síldarsamlögin og
makríl-samlagið áður en und-
anþágan var veitt. Fiskimála-
ráðherranum hefði skilist, að
þessi sölusamlög hefðu ekkert
á móti þessu en það væri
þvert á móti til hagnaðar að
fá meiri síld handa verksmiðj
unum á norðanverðu svæðinu.
Ráðherrann benti einnig á, að
makrílj væri undanþeginn
lendingarleyfinu, svo að ekki
spillti leyfið fyrir honum. —
Hann benti einnig á, að leyfið
væri veitt til skamms tíma.
Moxnes vísaði einnig til bréfs
er hann hefði sent Sendiráði
íslands í Osló, en þar segir
svo:
„Eins og kunnugt er gildir
almennt bann gegn aflalend-
ingu útlendra veiðiskipa í Nor
egi. Undanlþágu frá þessu
banni er hægt að veita undir
ákveðnum skilyrðum, meðal
annars, þegar álíta má, að
lendingar útlendra skipa spilli
ekki jafnvægi og markaðs-
verði afla frá fyrstu hendi,
■eða framhaldssölu hans og út-
tflutningsverði. Ráðuneytið
Lhefur, samkvæmt löggjöfinni
rætt beiðni íslands við þau
isölusam'bönd, sem hlut eiga
lað má'li. Samkvæmt þessum
umræðum vil ég tilkynna
iþetta: — Síðan í sumar hefur,
isamkvæmt almiennu undan-
þáguleyfi verið leyft í um-
dæmi Noregs Sildesamlag. ...
Ráðuneytið telur þess vegna
■rétt að verða við óskum ís-
lendinga á þennan hátt: Gild-
andi lendingarleyfi í umdæmi
Noregs Sildesamleg víkkar
þannig, að það gildi einnig um
dæmi „Feitsild fiskernes Salg
slag-“ Með tilvísun til laga und
ur að gera skilyrði fyrir und-
anþágunni. Ef um betri síld
er að ræða en til bræðslu
hafa norskir veiðimenn for-
gangsrétt til löndunar . . . etc.
— Þá eru og í bréfinu
ákvæði um að verð — og
löndunarskilyrði íslenzkra
skipa séu hin sömu og norskra
en vitanlega fái ísl. skip ekki
neina verðuppbót frá ríkinu
eins og þau norsku fá.
— Það eru einkum fiski-
menn í Álasnxndi, sem orðið
hafa til þ«ss að skora á stjórn-
ina að afturkalla lendingar-
bannið, en líka síldveiðimenn
í Eigersund og Haugesund. En
þeir hafa ekki sýnt fram á, að
þessi 70.000 hektólítrar, sem
islenzk skip hafa landað í Nor
egi hingað til, hafi á nokkurn
hátt orðið norskum síldveiði-
mönnum að meinL
Sk. Sk.