Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 22
22 MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Þórður Þorláksson frá Hryggjum HANN andaðist að heknili dótt- nr sinnar og tengdasonar í Vík í Mýrdal hinn 17. nóv. sl. á átt- tugasta og niunda aldursári. Þórður fæddist að Þykkvabæ í Landbroti 22. febr. 1880, einn af 7 bömum hjónanna Steinunnar Þorsteinsdóttur og Þorláks Sveinssonar. Voru þau bæði af kunnum skaftfellskum ættum. Þegar Þórður var á þriðja árinu, féll faðir hans frá í blóma lífs- ins. Stóð þá móðirin uppi með hópinn sinn, 7 böm í ómegð, þáð élzta á 9. ári. Nútímafólk get- t Móðir okkar Oktavía Jóhannsdóttir Löndum, Vestmannaeyjum andaðist 9. þ. m. Bomin. t Maðurinn minn Lýður Skúlason Keldum, Rangárvöllum, andaðist að heimili dóttur sinnar, Baldursgötu 6, Reykja- vik, 10. þ. m. Jónína Jónsdóttir, böm, tengdasynir og barnaböm. t Hákon Mýrwang Turistvejen 42, Tromsdal Tromsö, Noregi, andaðist laugardaginn 7. des. Jarðarförin fer fram föstu- daginn 13. des. Fyrir hönd eíginkonu hans, Guðbjargar Sigurbjömsdóttur Mýrwang. t Móðir mín, og amma Guðrún Jónsdóttir verður jarðsungin föstud. 13. þ.m. kl. 10,30 frá Fossvogs- kirkju. Blóm afbeðin. Jónína Jónsdóttir María Bergmann Flókagötu 64. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðhjörg Elíasdóttir, tJthlið 9, sem lézt 7. þ.m. verður jarð- sett frá Fossvogskirkju fimmtud. 12. des. kl. 10,30 árdegis. Hulda Jónsdóttir, Hjalti Jónsson, Sverrir Jónsson, Guðlaugur Jónsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Fanney Jónsdóttir, tengdaböra og baraaböm. ur trauðla gert sér í hugarlund þá erfiðleika, sem við ekkjunni hafa blasað. Hún hafði áhúð á parti úr Þykkvabæ. Þá voru þar fjórir bændur, svo að ekki var jarðnæðið stórt. Þetta var á hinu mikla harðindaári 1882, sem löng um er vitnað tiL En með fá- dæma dugnaði og hjálp góðra manna tókst Steinunni áð halda heimilinu saman og koma böra- um sinum til þroska. Þau syst- kinin urðu öli mikið manndóms- og dugnaðarfólk, og ÖU hafa þau náð háum aldri. Eru fimm þeirra nú látin. En eftir lifa tvær syst- ur, Anna í Svinadal í Skaftár- tungu og Þorbjörg, sem býr í Kanada. Fyrir tæpum tveimur áratugum kynntist ég Þórði Þor- lákssyni fyrst og bræðrum hans tveim, þeim Stefáni bóíida í Am- ardrangi og Sveini, símstöðvar- stjóra í Vík. Duldist mér ekki, að t Sonur okkar og bróðir Karl H. Hreggviðsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 12. desember kl. 1,30. Foreldrar og systkin. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma frú Guðrún Jóhannesdóttir Sólbakka, Lágholtsvegi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 12. des. kl. 15. Böra, tengdaböra og bamabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Sigurðar Jónssonar frá Brún. Indriði Sigurðsson og fjölskylda. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem hafa sýnt okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför Finnboga Ólafssonar bifreiðarstjóra frá Árbæ, Vogatunngu 12, Kópavogi. Sérstakar þakkir fæmm við samstarfsmönnum hans á Bif- reiðastöð Reykjavíkur fyrir hlýhug og mikla virðingu er þeir sýndu vfð útför hans. Hulda Bjarnadóttir Sigríður Finnbogadóttir Trausti Finnbogason Stefán Finnbogason Sigríður Rósa Finnbogadóttir Ólafur Finnbogason Ingibjörg Finnbogadóttir Ingólfur Waage Valdís Finnbogadóttir Hilmar Kristjánsson og bamaböra. þar fóru menn með óvenju heil- sbeypta skapgerð, tryggir og vinfastir, undirhyggjulausir drengskaparmenn. Þórður kvæntist Ingibjörgu Tómasdóttur frá Vík, og hófu þau búskap að Hæðargarði í Landbroti í kringum 1910. Þá hafði jörðin veri'ð í eyði um nokkurt skeið. Mun afkoma þeirra því hafa verið erfið í fyrstu, þótt þau hjónin væru bæði afburða dugleg. Enda sá fljótt á. Hagur þeirra blómgaðist á þessari kostarýru jörð, svo að fólk dáðist að. Eftir nokkurra ára búskap var bú þeirra hjóna orð- ið svo blómlegt, að þau sáu fram á, að jöi*ðin gat ekki borið það. Vorið 1922 tóku þau sig þvi upp og fluttu búferlum að Hryggjum í Mýrdal. Þar undu þau hag sin- um vel. En árið 1937 missti Þórð- ur konu sína. Bjó hann áfram með dætrum sínum um nokk- urra ára biL En fluttist þá til Víkur í Mýrdal og átti þar heim- ili til dauðadags. Þau hjón eign- uðust 4 dætur, eru þær: Jónína, gift Matthíasi Einarssyni, tré- smíðameistara, Vík, Mýrdal. Steinunn, gift Sigurði Hallgríms- syni, afgreiðslumanni, Vík, Mýr- daL Margrét, gift Óskari Björns- syni, starfsmanni hjá Eimskipa- félagi íslands, Reykjavík og Sig- ríður, gift Gunnari Þorbjöms- syni, sjómannL Kópavogi. Auk þess ólu þau upp Guðríði Ólafs- dóttur, frænku Ingibjargar. Eins og fyrr segir kynntist ég Þórði Þorlákssyni fyrst fyrir tæp um tveim áratugum. Hann var þá kominn á efri ár og átti heimili hjá Steinunni dóttur sinni og Siguxði HallgrímssjmL manni hennar, í Vík. Er þeim hjónum til mikils sóma, hve vel þau reyndusrt hontun tij hinztu t Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristjáns Karlssonar, fyrrv. skóiastjóra á Hólum, og hefðrað minningu hans. Sigrún Ingóifsdóttir, börn og tengdaböra. Öllum þeim mörgu, sem minntust mín á sjötuigsafmæli mínu sendi ég mínar innileig- ustu þakkir. Guðbjörg Kristinsdóttir ljósmóðir, Siglufirði. Hjartanlegustu þakkir fær- um við öllum þeim er heiðr- uðu okkur á margvíslegan hátt á gullbrú'ðkaupsdaginn með heimsókmun, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Karólína Áraadóttir Guðmundur Njálsson Böðm óðsstöðum. Hugheilar þakkir færi ég öllum, sem með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum auð- sýndu mér vinarhug á sjötugs afmæli mínu 5. des. s.l. Guðríður Jónsdóttir Bólstaðarhlíð 26. stunndar. Þór’ður var alla ævi mikill iðjumaður og gekk að störfum þar til fyrir fáum árum, að heilsu hans tók að hraka. Hann var fróðleiksfús og hélt andlegum kröftum fram undir það siðasta. Notaði hann hverja stund, sem gafst, til lesturs, og var það homum mikill léttir í ellinni. Þórður Þorláksson var maður fáskiptinn og dulur. En allra manna traustastur, hreinskiptinn og sjálfstæður. Hann var þvi vel virtur af öilum, sem höfðu aí honum nokkur kynni. Mér er kær minningin um þennan látna heiðursmann. ÖU þau samskipti, sem ég átti við hann, voru á einn veg og hon- uim til sóma. Söenu sögu munu allir samfer'ðamenn Þórðar geta sagt. Hann var borinn til mold- ar frá Skeiðflatarkirkju þann 23. f. m. og jarðsettur við hlið móð- ur sinnar og eiginkonu. Blessuð sé minning hans. Ragnar Jónsson. Guðmundína S. Guð- mundsdóttir níræð NÍRÆÐ er í dag hin mæta kona Guðmundína Sigurrós Guðmunds dóttir frá Sauðeyjum í Breiða- firði. Foreldrar hennar voru hjónim Jóhanna Andrésdóttir og Guð- mundur Oddgeirsson. Jóhanna missti mann sin/n er Sigurrós var á fyrsta ári ,en giftist súðan Áma Jónssyni í Sauðeyjum. Ekki naut hún mó’ðirinnar lengL því hún lézt þegar Sigurrós var á fjórða ári, en hún ólst upp hjá Arna stjúpa sínum og seinni konu hans Ingibjörgu Jónsdótt- ur er gekk henni í móður stað. Sigurrós dvaldist sin bemsku- ár í Sauðeyjum og þótti snemma mörgum kostum búin. Þá vom Breiðafjarðareyjar þéttbýlli en nú er. En oft þurfti dirfsku og þor til sækja björg í bú, Sigur- rós lét ekki sitt eftir liggja, og varð bratt hinn bezti sjómaður, jafnvíg á stýrið sem árina. Úr Sauðeyjum lá leiðin að Brjánslæk, þar sem hún þénaði í fjögur ár hjá hjónun.mum frú Kristínu Jónsdóttur og Bjama Símonarsyni prófasti. Árið 1913 giftist hún Þórarni Kr. Ólafs- syni frá Múla í Gufudalssveit, byrjuðu þau sinn búskap í Reykjavík, en flytja síðan a'ð Rauðétöðum í AmarfirðL Fjögur böm eignuðust þau hjónin, Gurmar, Jóhömui, Ólaf og Valborgiu. Einnig ólu þau upp trvo fóstursyni, þá Hreiðar Jónsson og Ólaf Snorrason, er fórst með togaranum Júní fra Hafnarfirði. Ennfremur ól Sig- urrós upp tvö böm Þórarins, Björgvin er lézt árið 1955 og Hjördísi, sem er gift og búsett á Patreksfirði. Öll þessi böm eru hemni ekki síður kær en hemn- ar eigin. Heimilið var stórt og í mörg horn að líta, en þar sem hjartahlýjan ræður og öruggar hendur halda saman, er ávallt rúm, fór það einnig svo með þeirra heimiii. Úr Amarfii'ði flytja þau árið 1935 að Naustabrekku á Rauða- sandL Þar bjuggU þau til árs- ins 1946, .en bregða þá búi og flytjast til Patreksfjarðar. Þá vom bömin flest uppkomin og búin að mynda sín heimili. Þór- arimn lézt 11. april árið 1959. Sigurrós hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana og ber öllum saman um að þar hafí. mikil og sérstök kona verið. Hagmædt er Sigurrós vel og þarf ekki langt að sækja, þar sem Herdis og Ólína Andrés- dæitur vom móðursystur henn- ar. Má segja um ská Ldskapinn að hann hafi auðkennzt af eirn- lægni og tirú, sem hefur ávallt verið aðalsmerki hennar í líf- inu. Elsku amma. Vi’ð æfclum ekki að rekja þina sögu lengur, hún er mörgum kunn. En með þess- um línum okkar viljum við þakka alla þína góðviild, ástúð og umhyggju. Hún er björt bems'kuminningin um afa og ömrnu. Hjá ykkur var ávalílt athvarf, jafnt fyrir fullorðna sem böm. Það er margs að minn- ast þegar litið er yfir farinn veg. Við viljum því elsku amma mín flytja þér hjartkærar afmælis- kveðj ur á þessum merkisdegi í lifi þínu, frá börnum þínum og öllum þínum stóra ættingja- hóp. Megi dagurinn í dag verða þér sem ánægjulegastur og eins hin ókomnu ævikvöld. Sigurrós dvelur nú á heimiii Jóhönnu dóttur sinnar og manns hennar Ingimundar Halldórsson- ar að Álfaskeið 72, Hafnarfirði. Dóttur-dætur. Við aðstandendur áhafnarinnar á M.b. Þráni sem fórst 5. nóvember «.l. sendum hjartans þakklæti okkar til allra þeirra fjöl- mörgu, sem hófu þegar leit strax og bátsins var saknað. Við þökkum Slysavamarfélagi ísilands, s'kipstjórum og áhöfnum leitarskipanna, starfsmönnum við Vestmamna- eyjaradio, Sigurði Þórðarsyni útgerðarmanni, flug- mönnum og þeim sem leituðu á landi fyrir alla þá alúð og árvekni, sem þeir sýndu með hinni umfangsmiklu og skipulögðu leit. Jafnframt þökkum við öllum sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu í orði og verki, með samúðarkveðjum, blómsveigum eða vottuðu okkur á annan hátt samúð og sýndu þainnig burtkölluð- um ástvinum okkar virðingu sína. Okkur er ekki auðið að tjá hverjum einstökum þakklæti okkar en væntum að línur þessar nái til al'ira sem eiga hlut að máli. Megi þeir finna hve djúpt við erum snortin af vin- semd þeirra og samúð í okkar garð. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.