Morgunblaðið - 19.12.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 19.12.1968, Síða 8
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 t Húsgagnasmiðir, húsasmiðir Hjá okkur fáið þér 8—10—12 m/m dílaefni til sam- setninga á húsgögnum o. fl. slétta og rifflaða eftir því sem hentar. Sendist með kröfu út um land. MAGNÚS F. JÓNSSONSSON Hagamel 47, Reykjavík — Sími 18265. Veljum islenzkt til jólagjafa Húsmæður ! Óhreinlndl og blettlr, svo sem fitublettir, eggja- blettlr og blóSblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HEN'K-O-MAT f forþvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venju* legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT. ÚRVALSVARA FRÁ Heimkoma heimalningsins STÓRBROTIN SKÁLDSAGA eftir einn frægasta skáldsagna- höfund Breta THQMAS HARDY Thomas Hardy . „HEIMKOMA HEIMALNINGSINS“ hefir verið tal in, ásamt skáldsögunni „TESS AF D’UREBERVILL ÆTTINNI“ eitt af stórverkum brezkra bókmennta. „HEIMKOMA HEIMALNINGSINS“ er ástríðu- þrungin skáldsaga — saga vandlátra lesenda. „HEIMKOMA HEIMALNINGSINS“ er án nokkurs vafa sú skáldsagan, þýdd af erlendu máli, sem stór- brotnust er á bókamarkaði nú fyrir jólin. Tilvalin gjöf handa eiginkonu unnustu eða dóttur Ef þér eruð á síðustu stundu, þá komið í verzlunina KLÆÐNINGU og skoðið May fair vinyl- veggfóðrið. NÝ SENDING NÝIR LITIR NÝ MYNSTUR AÐEINS ÞAÐ BEZTA Inn í hættuna mSðia B>etta er spennandi bók! Hin fræga njósnasaga Howard Pease fékk viðurkenndngu, sem úrvals nútímasaiga. Speninandí skáldsaga, seim gerfet í síðari iheimsstyrjöldLnni og segir frá hættulegri sendiför Tod Moran stýrimamn® inn í hemumið Frakkland. Hann hlýddi þeirri kenningu, að inni í hættunni miðri væri hann óhultur. GULLEYJAN eftir Rofoerit L. Stevenson. Heionsfræg saga, sem gert hefur verið efltir útvarps'leikrit og var það flutt í Ríkilsútvarpiniu nú í haust. Gulleyjan er 173 blaðsíður. Verð kr. 257,00 með söluák. 17 ÁRA eftir Booth Tarkington er hnyttin og skemantileg unglingasaga. Ákjósanleg jólagjöf fyrir bæði pilta og stúlkur. Verð kr. 268,75 með söluskaitti. Bókiin er 231 blaðsíða. KELI er einnig eftir Bootlh Tarkington. Keli er úrvals drengjasaga, sem margir hinna eldiri minnast með ánægju. Keli er 232 blaðsíður, en kostéir þó aðeins kr. 196,75 með sölugkatti. RAUÐSKINNA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.