Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968
Karlmannaskór frc Frakklandi
Verð kr. 550,-590,-644,-698
r r
SKOBUÐ AUSTURBÆJAR
LAUGAVEGI 100.
Stúdentar
Rabbfundur um sameiginleg áhugamál stúdenta við H.í.
og erlenda háskóla verður í Café Höll (uppi) í kvöld kl. 8.
Sérstaklega eru boðaðir á fundinin stúdentax í rnáttúru-
fræða- og tungumálanámi.
S.Í.S.E.
Barnairakkar
Nýkomnir enskir barnafrakkar, með hnepp-
ingum jafnt fyrir stúlkur sem drengi.
Hægt að nota þá beggja megin, og er öðru
megin köflótt ullarefni en drappað poplín
efni á móti. — Mjög hagstætt verð.
Miklatorgi, Lækjargötu 4.
SUNBEAM HRÆRIVELIN KOSTAR ENNÞÁ
AÐEIKS KR. 6,100
EINNIG FYRIRLICCJANOI
HAKKAVÉLAR - SÍTRÓNUPRESSUR
- ÞEYTARAR - SKALAR
Heimilistœki sf.
Hafnarstræti 3 — Sími 20455.
Opið til kl. 10 í kvöld
¦ ¦
BOK ER BEZTA GJOFiN
Við höfum þá ánægju að geta boðið yður að verzla í rúmgóðri og
skemmtilegri búð, þar sem allar jólabækurnar liggja frammi
á einu borði (líka barna- og unglingabækurnar). Ennfremur
bókaskrá.
Auk bókanna
bjóðum við yður úrval alls konar jólavarnings: jólakort; jóla-
pappír; verð frá 15.— rl.; merkispjöld; bindigarn; límbönd; jóla-
servíettur, og eins og áður bæjarins stærsta úrval af matar-
og kaffiservíettum.
Aðrar gjafavörur t.d.
pennar, stakir og í settum; spil, stök og í settum; ljósmynda-
albúm, seðlaveski, skrifmöppur, jarðlíkön, með og án ljóss. Svo og
raðmyndir og alls konar spil í kössum t. d. Lúdó og Matador.
Ennfremur Lúdó sem sérstaklega er ætlað rúmliggjandi.
Á jólabazarnum
Alls konar vörur til skreytinga, t. d. jólatrésskraut, loftskraut,
málmspíralar o. fl. o. fl. til að auka hátíðleik jólanna.
Verið velkomin í
Bókabúð MALS 06 MENNINGAR. Laugavegi 18