Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 TTIR M • Landslið móti KR Unglingar til Selfoss UM helgina verður fram haldið með æfingaleiki A-landsliðsins í knattspyrnu og Unglingalands- liðsins ,sem keppa á í Bandarikj- unum næsta sumar. A-liðið maet- ir KR-ingum en Unglingaliðið heldur til Selfoss og leikur við hið upprennandi Iið þar á staðn- um. Það ber til tíðinda að A-Iiðið og KR Ieika nú á grasvellí og það vegar komið er að jólum. En skýringin er sú, að mikið frost er í jörðu og vellinum eng- in haetta talin stafa af leiknum. Liðin hafa verið valin og er A-]ið „einvaldsins" þannig: Markvörður: Sigurður Dags- son, Val. Baikverðir: Jólhannes Atlason, Fram, og Þorsteinn Friðþjófsson, Val. Framverðir: Halldór Björns- son, KR, Guðni Kjartansson, Keflavík og Ársæll Kjartansson, KR. Framiherjar: Hreinn Elliðason, Fram, Þórólfur Beck, KR, Her- mann Gunnarsion, Val, Eyleifur Leeds vann Hnnnover 5-1 LEIEDS United sigraði Hannover 1806 með 5 mörkum gegn 1 í fyrri leik landanna í 3. umferð í borgakeppni Evrópu. Leikur- inn fór fram í Leeds. í hálfieik stóð 2:0 og 24O00 manns sáu leik- inn. Leeds vann borgakeppnina 1967—68. 4 hlutu æðstu heiðursmerki FJÓRIR franskir gullverðlauna- hafar frá Mexíkóleikunuim voru á miðvikuda.ginn særndir æðs-ta heiðursmerki Frakklands. Þeir sem sæmdina hlutu voru hjól- reiðakapparnir Daniel Morelon og Piehs Tremptin, frjálsáþrótta stúlkan Colette Besson og ridd- arinn Jean-Jacques Guyoc. Hafsteinsson, KR og Ásgeir Elí- asson, Fram. Það verða því 4 KR-ingar í A-liðinu á móti KR-ingum. Unglingalandsliðið er þannig valið: Hörður Helgason, Fram, Sigurður Ólafsson, Val, Magnús Þorvaldson, Vííking, Einar Gunnarsson, Keflavík, Rúnar Vilhjálmson, Fram, Marteinn Geirsson, Fram, Þórir Jónsson, Val, Snorri Hauksson, Fram, Ágúst Guðmundson, Fram, Pétur Carlsson, Vai, Helgi Ragnarsson, FH. Næsta æfing verður svo á 2. i jólum. Þá mætir A-liðíð Ung- lingalandsliðinu. Swindon mðti Arsenal SWINDON, 3. deildar liðið enska, hefur nú áunnið ér rétt til að mæta Arsenal í úrslitaleik í bikarkeppni ensku deildalið- anna. Swindon átti erfiða braut i úrslitaieikinn. Það mætti í um- ferðinni á undan 1. deildar lið- inu Burnley. Vann 3. deildar lið- ið fyrta leikinn, Burnley þann næsta og nú kom til aukaleiks. Hann var harður og tvísýnn en lauk eftir framlengdan leik Chilevunn Þjoðverja 2-1 TVEIMUR leikmónnum — Þjóð- verja og Chilemanni — var vis- að atf leikvelli í Santiago er landslið Chile og V-Þýzkalands mættust þar í landsleik. Hófu þeir slagsonái er 10 rrain. voru til leikhlés. Þjóðverjarnir, silfurliðið fra síðustu HM, höfðu 1:0 forystu í hálfleik. En að 6 mín. liðnum jöfnuðu Chilemenn og náðu sig- urmarkí 11 min. fyrir leikslok. Þótti sá sigur verðskuldaður, en þetta er fyrsti ósigur V-Þjóð- verja á öllu þessu ári. með sigri Swindon 4:3. í lok venjulegs leiktíma var staðan 1:1. 10 lið í úrslitum bikurkeppninnur Á KSií þinginu var samþykkt sú breyting á fyrirkomulagi bikar- keppni KSÍ að 10 lið leiki i úr- slitaumferðunum. Er þetta gert i samræmi við fjölgunina i 1. deild. Til þessa hafa 1. deildar- liðin sex komið inn í Bikarkeppn ina þá er 2 lið eru þar eftir ósigr uð og hafa síðan 8 lið háð úr- siitabaráttuna. Nú verða 1. deild arliðin átta innan skamms og þá verða þau öll ásamt tveimur ósigruðum liðum í lokabarátt- unni. Dunir unnu DANIR unnu Svía í landsUeik unglingaliða í handknattleik sem fram fór í Trollhaittan í Sviþjóð með 20 mörkum gegn 15. Eftir ótal stóraðgerðir og gang á hækjum í 3!/a hefur Brummel heimsmeistari œft á ný VALERY Brummel, heims- methafinn í hástökki með 2.28 m, hefur nú hafið æfingar á ný eftir að hafa verið frá íþróttaiðkun í þr.jú og hálft ár vegna fótbrots er hann hlaut i bifreiðaslysi — og aldrei hefur fallið almenni- lega saman, þrátt fyrir að- gerðir ¦ færustu sérfræðinga, fyrr en nú. Um tíma horfði svo að sér- fræðingarnir töldu ekki ann- an veg færan en að taka fót- inn aí við hné. En aðgerðum var frestað í lengstu lög, og loksins tókst lækningin. Slíka yfirburði hafði Brummel í hástökkinu á sín- um tima að enginn hefur enn ógnað heimsmeti hans. Brummel, sem nú er 26 ára, mun fara sér hægt við æfing- arnar. Nú skokkar hann að- eins um, stutt í senn, en vænt ir þess að verða kominn nið- ur í 12 sek. á 100 m næsta vor. Þá fyrst er von til pess að hann geti byrjað æfingar fyrir hástökkið. Hann býst við að hafa rána í 150 sm. hæð þegar hann loksins kemst aftur að uppáhalds- grein sinni. Þess má geta að hann hefur hlaupið 100 m á 10.6, þá er hann var upp á sitt bezta. Menn geta gert sér í hug- arlund gleði hans yfir að geta nú æft á ný. Frá því slysáS varð hafa verið framkvæmd ir á honum 8 stóraðgerðir og hann hefur aðeins gengið um á hækjum. Síðla sumars í ár var særði fóturinn 3 cm styttiri en sá ómeiddi. Þetta hefur tekizt að lagfæra með sérstökum æf- ingum sem stóðu í háJfan annan mánuð. Verðluun og viðurkenningur Körfuknattleiksráðið veiititi ým- re verðlaiun og viðuríkenningar fyrir áranguir í Reykjaivílkurmót- inu í köríuknattleilk að þessu sinni. Sá leikrmaður, sean bezt nýtti sín vítaköst í móftinu sky'ldi hljóta sityttu aif körfu- knat'tileiiksmanni að launum, „Vítastyittuna". Hjörtur Hamsson, KR, reyndist haifa hitt manna bezt úr vitaköstuim i mótinu. Hann fékk 18 tilraunir og skor- aði úr 13, eða úr 72% skotanna. Hlauit Hjöiitur því vítaíityttuna að þessu sinni, en Ihún vinnst til eignair. í 2. flokQd karia var keppt um samskonar verðloun og hlaut þau einnig KR-iingur, Einar Brekkan. Fyrir duignað og áihuga við dámarastörf hlaut Jón Eysteins- son verðlaunaigrip frá Könfu- knattleiksráðinu, sem þateklætis- votrt fyrir störf sín. Guðný Eiríksdóttir tfé'kk bílóm- vönd að gjöf fyrir srýndan álhuga og dugnað í starfi við fram- kvæmd leikja í ReyikjavílkuTmót- inu, og reyndar í mótum undan- farinna ára. Meisturumótin næstu ór Á ÞINGI F.R.Í. um helgina var genigð frá mótstilhögun á veg- um sambandsing á komandi keppnisári. Verða mótin þannig: Sveinameistaramót innanhúss 2. febrúar Drengjameistaramót innanhúss 16. febrúar Unglingameistaramót innanhúss 2. marz Meistaramót íslands innanhúss 15.—16. marz Sveinameistaramót fslands 28.— 29. júní Drengjameistaramót íslands 12.— 13. júlí Unglingameistaramót fslands 20. —21. júlí Meistaramót fslands aðalhluti 25. —26.-27. júlí Meistaramót fslands, 10 km. hlaup 4x800 m. boðhlaup, tugþraut, fimmtarþraut kvenna og 400 metra hlaup kvenna 23.— 24. ágúst Bikarkeppni F.R.f. 16.-17. ágúst Unglingakeppni F.R.Í. 30.—31. ágúst. Benvenuti sigrnði f VIKUNNI varði ítalski' ' heimsmeistarinn í millivigt I I hnefaleika titil sinn fyrir | I Bandaríkjamanninum I'ullm- er. Leikurinn stóð í 15 lotur ] og sigraði Benvenuti á stig- um og voru dómararnir allir I i sammála. En hér er atvik í 8. | lotu sem sýnif er heimsmeist- arinn f éll við högg, en tókst' ' að grípa í kaðlana. Héldu ( menn þá að sögulegur við-1 burður væri í uppsiglingu - , sí'iti þó varð ekki. Undankeppni HM TVEIR leikir fóru fram í undan- keppni HM í knattspyrnu fyrir nokkru. Skotar unnu lið Kýpur með 5:0 og N-írland vann Tyrkland með 3:0. Fjölbreytt blað KA KNATTSPYRNUFELAG Akur- eyrar hefur gefið út stórt og mikið félagsblað, í tilefni af 40 ára afmæli félagsins fyrr á þess-u ári. Þetta blað verður félaginu. án efa einnig góðuir fjáirhaigsleg- ur styrkur, því margir haía stuttt það með auglýsingum. Efni ritsins fjallar að mestu uim félagið, enda þar af miklu alð taka. í uppthafi eru þó viðtöl við hinn nýkjörna formann KSI, Albert Guðimundsson, þar sem hann lýsir siónarmiðum siínuim á starfi KSÍ, svo og viðtal við Björglviin Schraim, sem lét af störfum sem formaður KSÍ eftir 14 ára formennsku og yfLr 20 ára stjórnarstörf. Lýsir hann iþar skoðunum sínum á fraimtiíðair- störfum KSÍ og þvi sem hæst hefuir borið í hans fonmennstou- tíð. Þá eru greinar um knatt- spyrnudeildina og handlknatt- leiksdeild félagsins, prýddar fjölda myndum, svo og sagrt frá stanfi frjálsiíþróttadeildarininair. Síðast en efcki sízt er grednin „Brot úr sögu félagsims" og kem- ut þar margt skemmtilegt fram í dagsljósið að nýju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.