Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 17 Eiga erlend f iskiskip að f á að landa á íslandi ? Mikil ó1j;h hefur verið með- al norskra sjómanna og út- gerðarmanna vegna löndunar- leyfa þeirra, sem íslenzk skip haf a f engið í Noregi að undan förnu. Einkum hefur það ver- ið norsku útvegsmönnunum þyrnir í augum, að skipum þeirra skuli ekki vera veittar sömu undanþágur hér í landi. Þá hafa íslenzk skip einnig landað í Færeyjum, en þar virðist ekki vera nein and- staða út af löndunum þessum. Tii að mynda sagði formaður útvegssambandsins í Suður- Mæri fyrir skömmu í ræðu: „fsland hefur hvað eftir annað neitað norskum snurpunóta- bátum að landa á Islandi með þeim afleiðingum, að bátarn- ir hafa þurft að sigla yfir haf- ið með síldarfarminn lausan í lestinni, og líf norsku sjó- mannanna því í beinni hættu, ef farmurinn skyldi kastast til í lestinni. Það eru okkur mikil vonbrigði, að norsku löndunarlögin, sem sett voru til varnar norskum fiskveiði- mönnum, skuli vera svo létt- væg, að það eru fyrirvara- laust gerð ómerk án þess að okkur séu veittar samsvarandi undanþágur í landi því, sem nýtur góðs af undanþágum okkar." Hver er svo skoðun ís- lenzkra útgerðar- og fiski- manna á þessu máli? karnn einhver að spyrja. Og til þess að fá svar við spurningunni sneri Morgunblaðið sér til nokfcurra manna, sem starfa í sjávarútveginuim og spuröi þá, hvort þeir teldu rétt að leyfa erlendum fiskiskipuim að landa hér á landi. Fara svör þessara manna hér á eftiir: KOMIÐ VERÐI A GAGN- KVÆMUM LÖNDUNAR- LEYFUM Páll Guðmiundsson, formað- ur Félags ísi. síldveiðisjó- manna, sagði: — í mörg ár nutu Norðmenn leyf is til lönd unar á fiski í íslenzkum höfn- um. Þeir settu hér upp verk- liltt _.. -«*K. _M_ smiðjur til vinnsiu á síld og hval, einnig söltuðu þeir víða síld hér á landi. Ég hef ástæðu til að æbla að þeim hafi verið veitt löndunarleyfi hér án þess að um gagnkvæmt lönd- unarleyfi væri að ræ'ða, því að mér hefur verið sagt, að á árunum eftir stríð hafi íslenzk ur bátur farið út til Noregs og ætlað að stunda þar síld- veiði í reknet, þar sem veiði brást hér, og hafi hann orðið að koma hekn án veiða, þar sem hann fékk ekki löndunar- leyfi né neima fyrirgreiðslu í Noregi. Ég tel þó a_ öMum sé hag- kvæmt að komið verði á gagn kvæmum löndunarleyfum með allan fisk, bæði við Færey- inga, Norðimenn og aðrair þjóð ir, en vafalaust verða leyfin vissum skilyrðum háð, sivo sem að heimabátar gangi fyrir með löndun, er mikill afli berst að. Um þetta flutti ég tillögu á fundi í Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Aldan 196'5. Var tillagan mikið rædd og samþykkt einróma eftirfar- andi: „Fundur í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni skorar á hátbvirta ríkisstjórn að athuga möguleika á gagn- kvæmum lönduniarmöguleik- um á síld fyrir Norðmenn hér og ísienzk skip í Noregi". OG ÞÓ FYRR HEFDI VERIÐ Aðaisteinn Jónsson, útgerð- armaður á Eskifirði sagði: — Á að veita erlendum fiskiskipum lönduirleyfi hér? Já, og þó fyrr hefði verið. Og leyfin eiga ekki að vera bund- in eingöngu við síldina, held- ur allan fisk. Ut af Ausitfjörð- um hafa á undanförnujn árum verið norskir Hnuveiðarar, sem salta þar þorskinn um borð. Annan fisk hiroa þeir ekki, enda þótt óhjákvæmi- lega hljóti að fljóta með tals- vert af öðrum góðfiski. Það væri því akkur fyrir báða, eif þeir fengju að landa þessum aukaafla hér í stað þess að henda honum. Sama er reynd- air að segja um Bretann. Ég er sannfærður uim, að brezkir togarar myndu oft telja hag- kvæmt að landa afla sínum hérlendis, og geta síðan byrj- að „túrinn" a_ nýju frá ís- landi. ENDURSKOÐA ÞARP LÖGIN UM LÖNDUNAR- BANN Guðmundur Jörundsson út- gerðarmaðiuir svaraði spurn- ingu okkar á þennan hátt: Spumingunni hvort leyfa skuli Norðmönnuim og Færey- inguim löndun síldar á íslandi, vil ég svara á eftirfarandi hátt: Hinn 31. janúar 1965 ritaði ég grein í Morgunblaðið, þar sem ég benti á þær þreyting- ar, sem átt hefðu sér stað á síðari árum í okkar fram- leiðslu og markaðsmálum, er gæfu ástæðu til að endurskoBa lögin um bann við löndun á fiskí úr erlendum skipum í íslenzkum höfnum. í lofe umræddrar greinar sagði svo: „Ég vil beina því til ráðamanna þeirra, er með viðskipta og framleiðslumál okkar fara, hvort nú sé ekki einmitt rétti tíminn til að af- létta umræddu löndunar- banni, en setia í þess stað hóf legar reglur um löndun fisk- afurða af eriendum sikipum í íslenzkum höfnum og skapa með því betra saimstarf við nágr. nnaþióðir okkar. bæta úr hráefnisskorti vinnslu- stöðva, einkum úti á landi. oS stuðla bann'-e iafnfrsmt að aukinni eialdevrisöflun í þióðarbúið", slík ábending á ekki síður við nú. bar sem siáanlefft er í framt.f.inni. ef sTídin hagár. fönfru sintv líkt og hún gerði 2 sl. ár. þá mun- um við íslendingar neyðast til að sækja hana á þau veiði- svæði, sem of langt liggja frá íslenzkuim höfnum, tii þess að hægt sé að nýta hana að gagni hér. Munum við því veriða að leita á náðir nágrannaþjóða með upplagningu aflans. Ef svara á umræddri spurn- ingu, tel óg að hafa veirði í huga eftirtalin 4 atriði. 1. íslenzkar fiskvinnslustöðv- ar og síldarverksmið.ur eru í stöðugu hi-áefnissvelti. 2. Markaðsmöguleikar okkar íslendinga eru mim betri nú, en á þeim tímum, þegar lögin voru sett um bann við KSndun fisiks úr erlend- um skipum. 3. Ef síld veiðist í Islandsmið- um hafa Norðmenn eftir sem áður mibla veiðimögu- leika, með því að flytja síldina á flutningaskipum til Noregs er því vandinn sá sami, hvað snertir sam- keppnina á miðunum, sem mest var óttast þegar lög- in voru sett, 4. Löndun fisks af erlendum Skipum hérlendis skapar hliðstæða fyrirgreiðslu fyr- ir Menzk fiskiskip hjá við- bomandi þjdðuim. Svar mitt er því hiklaust játandi, að við eigum nú að bjóða okrkar viðskiptaþjóðum upp á gagnkvaam víðskipti, hvað löndun á hráefni snerti- GAMLAR OG URELTAR HUGMYNDIR Sturlaugur Böðvarsson á Akranesi sagði: — Ég tel, að við eiguim tvímælalaust að leyfa erlendum fiskiskipum á landa hér, svo fremi sem fisk- iðjuverin geta tekið á móti aíla þeirra. Við höfum lengi farið eftir gömlum og úreltum hugmynd um í þessu efni, sem urðu til á þeim tíma, er Norðmenn höfðu einokunaraðstöðu á síld veiðunum hér víð land og á söltun á Siglufirði, þannig að íslenzkir bátar komust alls ekki að. Það er raunar ekki annað en eðlilegur viðskiptaháttur að leyfa erlendum fiskiskip- um að landa hérlendis, o? það er heldur ekki nein ný bóla að tillögur uim ga?nkvæma löndwn koma fram. Ég minn- ist bess t.d. að á árunum í krin«um 10^5 revnduim við hiá H Böftvnrcsvni og Co. að fá evfi fvrir niMska tooara »ð landa Viiá rvkknr. ol átt'im við að frvsta fí'kinn o<; f1"+<a hann si'ðan ti,l Pnll nndv. Fn levf^ð fékkst ekki v."nn Hessa úreHa huTsi'narTiáttnr w»m bá gilti og ffildir raunar enn. BRÝN NAUÐSYN ATVINNU LEGA, GJALDEYRISLEGA OG MEÐ TILLITI TIL MARKAÐA Einar Sigurðsson, útgerðar- ma'dur, sagði: — Það sem háir rekstri frystihúsanna einna mest er skortur á hrá- efni. Hvað som gert er til að auka hráefnisöflun er spor í rétta átt —- það mundi bæta afkomu húsanna og auka á atvinnu í landinu. Þá er þess og að minnast, að fiskur og síld tvöfaldast venjulega að útflutninigsverðmæti við verk un í landi. Allt eru þetta svo veigamikl ar ástæður, að ég álít að einskis skuli ófreistað til að auka hráefnisöflun, einkum til frystihúsanna, og þá einnig méö því að þaupa fisk og síld af erlenduim skipum. Önnur hlið þessa máls er sú, að þetta mundi geta stór- aukið útflutndng landsmanna af sjávarafurðum, vilji artoid skip á annað borð líta við því að selja íslendingum, og þannig drýgt gjaldeyristekj- urnar. í þriðja lagi gætu gagn- bvæmir samnirngar milli Is- lands og annarra ríkja, um löndun verið mjög mikilvæg- ir fyriir íslenzka útgerð á fjar lægum miðum, eins og reynd- ar hefur sýnt sig að er ohjiá- kvæmileg, einkum vegna þess að síldin hefur lagzt frá land- inu og íslendignar verða a® sækja á erlend mið, ef þeir eiga að veiða nokkra síld, því síldarleysið hér við land er svo algjört. Ég tel því, að það sé ekki aðeins sjálfsagt að vinna að þessum málum, heldur geti það verið þjóðinni, eins og niú er háttað brýn nau'ðsyn, at- vinnulega og gjaldeyrislega séð og einnig með tilliti til aðgangs að erlendum mörkuð- um. FISKLANDANIR ERLENDRA SKIPA GÆTU AUKIÐ ATVINNU Sighvatur Bjarnason í Vest- mannaeyjum sagði: — Ég vil leyfa erlendum skipum að landa hér fiski, þegar þau telja sig þurfa á því að halda. íslendingar eru nú farnir a'ð landa síld í Noregi og víðar, og tel ég það hjálpa Islend- ingum mikið. En ég er þeirrar skoðunar, að við verðum að boma fram við aðra eins við viljum að aðrir bomi firam við okkur. Það eru uppi marg ar raddir um að atvinna þurfi a'ð vaxa og tel ég það rétt, en enginn nefnir hvernig það eigi að gerast. Fisklandanir úr erlendum skipum gætu gefið vaxandi atvinnu hér á landi. HLYNTUR LÖNDUNAR- LEYFUM EF HAGSMUNA ÍSLENZKRA ER GÆTT Pétur Sigurðsson, alþingis- maður, svaraði spurningunni á þessa leið: — Ég er því hlyntur að erlendum skipum verði veitt löndunairleyfi hér- lendis svo framarlega sem gætt er hagsmuna okkar sjó- manna. Það er ljóst að mikill hréefnisskortur er víðast hvar á landinu í flestum fiskvinnslu stöðvum og verksmiðjum, og því gæti verið hagkvæmt a'ð erlend skip lönduðu fiski hér. En auðvitað verður að gæta þess að með þessu skapist ekki offramboð vissra tegunda þegar á erlendan markað kem ur, sem kæmi þá harðast nið- ur á íslenzkum sjómönnum og útgerðarmönnum. HLJÓTUM AD VERÐA AÐ VEITA TILSVARANDI LEYFI Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands Islands, sagði: — Eg tel að við getum alls ekki ætlazt til að fá eða farið fram á löndunarleyfi í nágrannalöndunum nema að við komum til móts við þessi lönd og veitum flota þeirra tilsvarandi leyfi hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.