Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 1
60 síður (Tvö hlöð) 285. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Moshe Dayan, varnarmálaráðherra Israels, var í nokkurra daga heimsókn í Bandaríkjunum og hitti þá meðal annars Richard Nixon, nýkjörinn forseta. Ferð Williams Scrantons á veg- um Nixons um Arahalöndin vakti talsverðan ugg í ísrael og því lagði Dayan áherzlu á að hitta Nixon að máli. Níu hundruð þús- und verkamenn lýsa stuðningi við Smrkovsky Prag, 19. des. AP—NTB VERKAMENN í málm- og járn- iðnaðarsamtökum í Tékkóslóvak- íu, en þau hafa um 900 þúsund félagsmenn innan vébanda sinna, samþykktu í dag, að boða alls- herjarverkfall, ef Josef Smirkov- sky, forseta þjóðþings landsins, eða einhverjum öðrum leiðtoga yrði vikið úr starfi. Flokksmálgagnið Rude Pravo skýrði frá samþykktinni, svo og öðrum sem félagið gerði á fundi sínum, þar sem meðal annars var lýst óánægju með þær fyr- ifhuguðu breytingar sem verða á stjórn landsins um áramótin. Fund urinn krafðist þess að þegar verði horfið til fyrri áætlunar ríkis- stjórnarinnar uim breytingar í landinu. Þá segir Rude Pravo frá því, að níu félagar í slóvakísku rithöf- undasamtökunum hafi sagt sig úr þeim. Blaðið gizkar á að þeir geri það í mótmælaskyni við rík- Ítolskar konur fó oukinn rétt Rómaborg, 18. des (NTB) ÍTALSKAR konur eru nú í þann veginn að fá aukin rétt- . indi og mjókkar óðum bilið milli réttar þeirra og forrétt- , inda ítalskra karlmanna. Boð- aðar hafa verið breytingar á i lögum þeim, sem gera ráð fyrir að leyfilegt sé að' dæma konur í allt að I eins árs fangelsi fyrir að j halda framhjá eiginmönn- uim sínum. Karlmenn haf a' hins vegar aldrei átt á ihættu ' fangelsisvist, þótt þeir gömn- uðu sér við aðrar en eiginkon- | ur sínar. Næsta skreíið í jafn- réttisbaráttu ítalskra kvenna' mun væntanlega að fá að | taka þátt í uppeldi barna.i vinna utan heimilis ef þær. óska þess og fá vitneskju um kaup eiginmannisins. Marketakis ber Norðmenn þungum sökum París, 19. des. — (NTB) GRÍSKI flóttamaðurinn Pantelis Marketakis, sem hefur ákveðið að taka aftur játningu sína um að hann hafi verið pyntaður í grisku fangelsi, lýsti yfir á blaða mannafundi i dag í París, að Jens Evensen, formaður norsku sendinefndarinnar í umræðunum í mannréttindanefndinni í Strass borg um Grikklandsmálið, hefði staðið undir öllum kostnaði beg ar honum var rænt. Marketakis hélt því fram, að þrír menn í hvítum bíl hefðu rænt sér og neytt til að lýsa yfir því, að hann hefði sætt pyntingum í Grikk- landi. - Grískur verkfræðingur, Deme- trios PapmantaUos, sagði í Strassborg í dag, að Marketak- Framhalð á b)s. 2 Varaö við Viet Cong árás á Saigon Gœti leitt til nýrra loftárása á N-Vietnam París og Saigon, 19. des. (AP-NTB) £ Cyrus Vance, annar að- alsamningamaður Bandaríkja stjórnar í Vietnam-viðræðun- um í París, tilkynnti samn- inganefnd Norður-Vietnam í dag, að árás af hálfu Viet Cong á Saigon gæti komið í veg fyrir alvarlegar friðar- viðræður og leitt til þess að loftárásir yrðu hafnar að nýju á Norður-Vietnam. + A leynifundi, sem samninga- nefndirnar héldu í dag, tókst ekki að gera út um ágreining þann, sem komið hefur í veg fyr ir að ráðstefna hinna fjögurra aðila Vietnam-styrjaldarinnar geti hafizt. Talsmaður Þjóðfrels- isfylkingar Viet Cong krafðist þess á blaðamannafundi, að mynduð yrði ný ,,friðarstjórn" i Suður-Vietnam í stað Saigon- stjórnarinnar og ætti slik stjórn að vera fús tii viðræðna við Þjóðfrelsisfylkinguna. FÖNGUM SLEPPT if Útvarpsstöð Viet Cong t il- kynnti í dag, að þrír bandarísk- ir stríðsfangar yrðu látnir laus- ir nálægt landamærum Kambó- diu á jóladag. Útvarpsstöðin lagði til að skæruliðaforingjar og bandarískir yfirmenn héldu með sér fund um einstök atriði þeirrar ákvörðunar að láta fang- ana lausa og skoraði á banda- rísku herstjórnina að virða jóla- vopnahlé það sem Viet Cong hef ur boðað frá kl. 1 f.h. að staðar- tima 24. desember til 27. desem- ber. Skæruliðaforingjar og bandarískir yfirmenn hafa aldrei haldið fund með sér. í Phnom Penh tilkynnti Nor- odom Sihanouk fursti, þjóöhöfð ingi Kambódíu, afð hann hefði ákveðið að láta lausa 12 banda- níska hermenn, sem teknir voru til fanga í júlí, og einn Suður- Vietnaima. Seinna skýrði Sihan- Framhald á bls. 23 isstjórnina og kommúnistaflokk- inn, þar sem útgáfa tímarits þeirra Framhald á bls. 23 Mao-flensan 1 Bondaríkjunum New York, 19. des. (NTB) MAO-innflúenzan breiðist nú mjög ört út í Bandaríkjunium og milljónir manna liggja sjúkir. Skólar og fyrirtæ'ki eru víða lítt starflhæf vegna veikinda nemenda og starfs- fólks. Bólusetning á öldruðu fólki og sjúklingum á sjúkra-' húsum stendur yifir í New York og bóluefni Ihetfur verið sent í f lest hinna stænri 1 sjúkrahúsa í sfórborgunum. (Talsvert hefur verið uni það, að fólk fengi lungnaibólgu upp úr flenzunni, einkum rostkið fólk. Læknar hafa 'hvatt þá sem eru veilir fyrir hjarba til' að fara vel með sig og ekki fara of snemma á fætur. Meðal þeirra sem tekið hafa Mao-flenzuna er Johneon, Bandaríkjaforseti, og var hann lagður inn í Bethesda- sjúkrahúsið, með háan hita, sárindi í hálsi og hósta. For- setinn hafði verið bólusettur tvisvar. Líðan hans ej; nú sögð góð. Shriver verður sendiherra hjá S.Þ. — sagði New York Times í gœr New York, 19. des. (AP) BANDARÍSKA blaðið New Vork Times segir í dag, að Sargent Shriver hafi fallizt á tilmæli Nixons að taka við stöðu am- bassadors Bandaríkjanna á þingi Sameinuðu þjóðanna. Blaðið seg- ir, að Nixon muni tilkynna þetta opinberlega einhvern allra næstu daga. Sargent Shriver er niú sendi- herra lands s>íns í Frakklandi. Hann kom til Bandaríkjanna fyr- ir nokkru og átti þá fund með Nixon, og síðan hélt hann á fjölskylduráðstefn.u hjá tengda- fólki sínu, en Shriver er kvænt- ur Eunice Kennedy. Þær raddir hafa heyrzt, að Kennedy-fjöl- skyldan bafi lagzt gegn því að Shriver tæki við ambassadors- stöðunni, en New York Times segir það ekki rétt, heldur hafi fjölskyldan yfirleitt verið því hlynnt. Kannski eru skrímslin mörg á botni Loch Ness stöðuvatnsins að því er vísindamenn segja, en þeir vilja þó fara gœtilega í sakirnar Chicago, London, 19. des. AP DR. Roy Mackal,mólekúlalíf- fræðingur við háskólann í Chic ago, sagði á blaðamannafundi í dag, að eitthvað stórbrotið og einkennilegt væri að gerast í Loch Ness stöðuvatninu í Skot landi. Ekki vildi hann fullyrða að skrímslinu væri um að kenna, en taldi ýmislegt benda í þá átt. Mackal er fulltrúi Bandaríkjanna í Loch Ness rannsóknarnefndinni, sem hef- ur aðalbækistöðvar sínar í London. Aðalviðfangsefni þeirr ar nefndar er að kanna með vísindalegum aðferðum, hvort hið nafntogaða skrímsli, sem við vatnið er_ kennt, hafi þar í raun og veru aðsetur. Rannsóknarnefndinni hefur nýlega verið úthlutað 20 þús- und . dollurum til að halda störfum áfram á næsta sumri, en það er Encyclopedia Brit- annica, sem hefur látið mest fé af hendi rakna til þessara athugana. Mackal sagði að mik illar gætni væri þörf í að túlka þær niðurstöður, sem virtust hafa fengizt, en þær renndu vissulega stoðum undir þær kenningar, að hópur tor- kennilegra dýra væri í Loch Ness. Það voru prófessorar og vís indamenn við Birmingham há skólann i Bretlandi undir stjórn Dadids G. Tucker, sem birtu nýlega árangur rann- sókna sem þeir hafa unnið við í sambandi við skrímslamálið. ÍÞeir notuðu sérstakt hlustunar tæki og segjast hafa orðið var ir viS hreyfingar og hljóð niður í vatninu, sem séu algerlega ó- þekkt og fráleitt geti þau staf að frá fiskum eða öðrum hvers dagslegum lagardýrum. Sagan um skrímslið í Loch Framhald a bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.