Morgunblaðið - 20.12.1968, Side 27

Morgunblaðið - 20.12.1968, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 27 - BLÁA BANDIÐ Framhald ai bls. 16 efni þessara akrifa minna, kem- ur fram sú hugmynd að stofna samskonar félag til áfengisvarna og t.d. Slysavarnarfélagið, Krabbameinsfélagið og Sam- band ísl. berklasjúklinga. Það er gott og blessað. En greinarhöf- undi sést alveg yfir aðalatriðið í því máli. Ekkert þessara félaga hefði náð nokkrum teljandi ár- angri í starfi sínu, ef Alþingi hefði ekki stutt þau öll með stór felldum varanlegum fríðindum til fjáröflunar eða beinum fjár- framlögum úr ríkissjóði. Nægir í því efni að minna á Happdraetti S.Í.B.S., tappagjöldin og sígar- ettupakkagjaldið, sem allt er traustur fjárhagslegur bakhjárl þessara samtaka allra. Sam- kvæmt lögum nr. 39-1964, greið- ir Áfengisverzlun ríkisins ár- lega í sérstakan sjóð, sem nefn- ist Gæzluvistarsjóður, 7,5 millj. króna. Þetta fé er allt og sumt sem íslenzka ríkið leggur til á- fengisvarna árlega. Það skiptist þannig samkvæmt fjárlögum: Drykkjumannahæli ríkisins í Gunnarsholti 5,4 millj. kr. Kleppsspítalinn 1,4 millj. kr., Víðineshælið 600 þús. kr. og fé- lagið Vernd 100 þús. krónur. Gengur þannig 90 prs þessa fjár til geðveikrahælis ríkisins til hjálpar þeim sem minnsta mögu- leika hafa á að læknast. Hér skal enginn dómur á það lagður, hvort það kemur að til- ætluðum notum. Það er mál, sem ekki er til umræðu á þessu stigi. Staðreyndin er sú, að horfið var frá því kerfi sem Bláa Bandið reyndi að byggja upp á sínum tíma og tekið upp annað, sem þá verandi og núverandi stjórnend ur þessara mála töidu skynsam- legra og heppilegra að sjálf- sögðu fyrir þjóðfélagið í heild sinni. Að mínum dómi er sú stefna, sem nú er fylgt í þessum málum röng. Eigi ofdrykkjuvarnir þjóðar- innar að komast í viðunandi horf verður að tryggja frá Al- þingi nægulegt fé til að halda þeim uppi og það fé á að taka frá Áfengisverzlun ríkisins. Og það má ekki vera neitt smáræði. Dugir þar ekki minna árlega en 10-20 prs. af tekjum verzlunar- innar, og undir engum kringum- I stæðum minna en 50 milljónir Jólaleikföng Mikið úrval af ódýrum jólaleikföngum á gamla verðinu. MIHHIlmmiUllllil||l.lumiiMMlMIHIIMtillU|liili|I.IIMHIIl. mhi| QUm8i3i<iMM.Mm.MM<t..i.i..M^^^B<iiiimMMi. .MmiHMMlll] WWlill........I........lllllWfc......... ■M".n 1111II.■.■.•IH..MH...M.I..I.MIMM'M.- * Miklatorgi, Lækjargötu 4. króna á ári næstu 5 til 10 árin, meðan verið er að byggja várna kerfið upp. Yfir áfengisvarnirn- ar verður að skipa dugmikinn lækni, sem ekki hefði önnur störf og sérstakan framkvæmdastjóra, sem skipulegði og stjórnaði starf inu. En til þess að þetta megi verða þarf ríkissitjórnin aö öðlast meiri skilning á þessu málefni en hún hefir nú. Hún og Alþingi virðist ekki sjá í hvern voða er stefnt með þeirri stefnu 1 áfengismál- um þjóðarinnar, að auka sífellt söluna — ausa áfenginu tak- markalaust yfir unga og aldna og hirða gróðann af ógæfu þjóð- arinnar, en skeyta engu um á- fengisvarnir. Hafa þær gagns- litlar eins og þær eru nú. Á næsta ári á Víðinesheimilið tíu ára starfsaímæli. Þá verður enn á það reynt — og í síðasta sinn — hvort það fær að eiga til verurétt til frambúðar. Líklegt er ef fram heldur sem horfir, að við verðum þá að gefast upp, eins og við urðum að gera 1963 á Flókagötunni. Við bíðum og sjá um hvað setur. f baðherbergið Baðvogir, taukörfur, handklæðahengi, baðburstar, mottur baðker, baðmottusett. J. Þorláksson £■ Norðmann hf. SÝHINGARÍBÚÐ B.S.A.B B. S. A. B. sýnir eina íbúð í fjölbýlishúsinu að Kóngsbakka 2—16 (í Breiðholti) dagana 20., 21., 22., 27., 28. og 29. des. n.k. kl. 15—22 alla dagana. Sérstaklega er félagsmönnum bent á sýninguna. Geymið auglýsinguna. Stjórn Byggingarsamvinnufélags atvinnubifreiðastjóra. Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. C. E. LUCAS PHILLIPS HET7UR Á HÚÐKEIPUM ' v >X!>HÁM»A!>WPí>Xk 5ÍWM' AKASWN' * Hfímsti.: VCiS BRáGÁS Saga einnar djörfustu árásar heimsstyrjaldarinnar síðari. Skipanir þeirra voru að sökkva eða eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. í Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriana”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustan leitar að. tn íau Myra» kíoihm lOsirsu vtsiMp«. **M ItTNIHOMfVtAM i»nM . Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. 1 fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjöm“. Flugið er allt með eðlilegum hætti, þar til vélin er yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skelfingu lostnum umsjónar- manni. Óvenju spennandi skáldsaga um ástir frægrar leikkonu og duttlunga örlagana sem ógna bæði henni og. fjölskyldú hennar. Þetta var hættulegur leikur. Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur( Helen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Skemmtileg og spennandi unglingasaga um hraUsta stráka sem lenda í ótrúlegustu ævintýmm. Þetta er fyrsta bók Hafseins, og hún lofar svo sannarlega góðu. Jólabækurnar 1968 Bók er rétta jóiagjöfin Afgreiðsla í Reykjavík er í Kjörgarði sími 14510 Keflavík, sími 92-1760.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.